Alþýðublaðið - 01.02.1971, Síða 11

Alþýðublaðið - 01.02.1971, Síða 11
 Aðalfuwdur Kveníélags Laugar- nessóknar verður haldim;. mánu daginn 1. febrúar kl. 8.30 í fund- arsal kirkjunnar. — Stjórnin Kvenfélag Háteigssóknar. ÁðalfuindrLr verður haldinn í Sjómannaskólanum, þ-riðjudag- inn, 2. febr. kl. 8.30. — Stjórnin. NáUúrulækningafélag Reykja- vikur heldur fund í matstofu fé- lagsius Kirkj ustræti 8 mánudag- inn 1. febr. M. 21. Fundai'etfni: 1. Venjuteg fundarstöKf; 2. Ef- indi. Ævar Kvaran leikai'i. Veit- ingar, aliir velkomnir. — Stjórn NLFR. Minningarkort Styrktarfélaga vangefinna fást á eftirtöldum etöðum- Bókiabúð æskurmar, — BókabúS Snæbjamar, Verzlun- inni Hlín, SkóiavörðuStig 18, — Minningateúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifsitofu félagsins Laugavegi 11 eírni 15941. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum:: Hjá Sigurði Þor- steinssyni sírni 32060. Sigurð) Waage sími 34527. Magnúsi í>ór- nrinssyni sími 37407. Stefáni Bja-rnasyni sími 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. Kvcnfélag Fríkirkjusafnaðarir.s í Reykjavík hteídiuir skenantifund í Tjarnarbúð miðTvikudaginn 27. jan. kl. 8 s.d. Spiiluð verður fé- iagsvist. — Sýndar ínyndir úr Reykjavík, Gunnar llannesso i syn ir. SflMGÖNGUR Skipaútgerð ríkisins: Hekta er á Hoi'nafirði á norð- urleið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 á mánudagskvöld til Vestnoiaxmaeyja. Herðubreið er á Austfjarffahöífnum á suðuirleið. Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðin'.ii, Hrísateigi 19. sími 24 „Ég er hræddur um aö þér munið neyðast til að venjast okkur, frú“. %7 - Hún ypptir öxlum. -Hún horfir í gegnum hann eins og hann sé ekki þess virdí að horfa á hann. „Ef þið óskið einhvel's að drekka, þá er það velkomið“, segir hún að lokum. ” „Hafið þér frétt nokkuð frá Þýzkalandi?“ spyr Karsten. „Já, meira en nóg , .. Hér er dálítið koníak“. Síðan gengur hún löngum, ákveðnum skrefum út úr skálanum. Undii'foringinn fylgir henni eftir með augunum. Hann hristir höfuðið, glottir, hlammar sér niður í hæginda- stól, þrífur koníaksflöskuna af Paschen og hellir tveim glösum í sig. Siðan snýr hann sér að Schöller. „Þessa á ég einhvern tímann eftir að kyssa. Eigum.við að veðja?“ Hann veit ekki að hann hefur einmitt nú mætt forlögum sínum ... Karsten liðsforingi fann að hendur hans titruðu meðan hann fylgdist með atburðunum í sjónaukanum. Hann sá að árásarsveitin komst að tígulgerðarhúsinu og með hjálp handsprengja og eldsprengja bjuggust þeir til að gera á- hlaup á húsið. Svo beindi hann sjónaukanum hærra... og aftur átti hann bágt með að hafa stjórn á höndunum. Hann sá fallhlífarhermennina kramda undir skriðdrekunum eða skotna niður með vélbyssunum. Hann sá hvernig þessar hryllilegu, svörtu kistur þurrkuðu allt líf út. Andlit hans var afmyndað af bræði og hatri. Hatri á stríð- inu, hatri á óvininum. Bræði vegna þess að hann stóð þarna ráðalaus. Hann hafði engin vopn, sem gátu unnið á skrið- drekunum. Ef hann reyndi árás, yrði hans eigin flokkur einnig kraminn í sundur. Hann lagði sjónaukann frá sér og starði niður í sandinn. Síðan beindi hann honum aftur að tígulgerðarhúsinu. Dauði og eyðilegging fylgdi í kjölfar eldrákarinnar sem spraut- aðist úr eldsprengjunni. Mennirnir í árásarsveitinni spruttu á fætur og köstuðu handsprengjum. Þakið á húsinu féll saman. Og nú hlífði grár múrveggurinn návíginu sem geis- aði inni í húsinu. Boðberinn kom til baka frá stórsveitinni, stillti sér upp til að heilsa. Karsten gaf honum bendingu. „Kastið yður niður mannfjandi!“ Liðþjálfinn henti sér niður í glóandi sandinn, við hlið- ina á liðsforingjanum. ifSMin ffro^T n i ^ i til helvítis I „IV^jorinn bað mig spyrja liðsforingjann hvort bardaginn hafi einnig verið skæður hjá yður“. „Heimskingi!“ tautaði Karsten. „Er það allt og súmt?“ „Néi, herra liðsforingi. Við eigum að hertaka tígulgerð^ arhúsið og bíða stórsveitarinnar þar“. „Og hvers vegna kemur stórsveitin ekki strax?“ Liðþjálfinn hló. „Stórsveitarforinginn tilkynnir að hann ætli fyrst að eyða sjö stórskotaliðssveitum, fimm skriðdrekum og tveim brezkum fótgönguliðssveitum. Karsten liðsforingi gat ekki gert að sér að hlæja. Hann þekkti hálfkæringinn í von Bodenheim stórsveitarforingja, Herinh hefði sjálfsagt fúslega látið fallhlífaherdeildinni gamla þardagameistarann eftir. Von Bodenheim major var með glerauga, sem hann átti til, þegar sá var gállinn á hon-; um, að taka úr sér og láta gangá á milli mannanna. Andlit hans var alsett örum síðan í fyrri heimsstyrjöldinni,- en við slík tækifæri sagði hann oft: „Til þess að þið skuluð ekki vaða í þeirri villu að halda að ég sé hetja, ætla ég að vekja athygli ykkar á, að ég missti augað einu sinni þegar ég, ör af gleði, fleygði kampa- vínsflösku í vegginn, vegna þess að mér hafði heppnazt að vinna í kappreiðum á haltri bykkju“. Og nú sat majorinn fastur í súpunni. Þannig fer fyrir okkur öllum, hugsaði Fritz Karsten, hvort sem maður er hershöfðingi eða liðsforingi, liðþjálfi eöa yfirliðþjálfi. Við höngum neðan í fallhlífinni og dettum beint niður í helvíti. Liðsforinginn setti sjónaukann fyrir augun aftur. Og nú sá hann fánann blakta á veggnum hjá tígulgerðarhúsinu. I miðju kolsvörtu reykhafinu, hékk blóðrauði fáninn. Fell- ingarnar huldu hakakrossinn. Andlit liðsforingjans var ekki lengur áhyggjufullt. Hrukkurnar voru horfnar. s; úl; . Án þess að mæla orð, rétti hann manninum við hliðina sjónaukann, undirforingjanum sem hafði stuttu áður káll-i-'/ að hann morðingja. „Fyrirgefið, herra liðsforingi. . sagði undirforinginn. „Haldið yður saman!“ svaraði Karsten. Undirforinginn var með kökk í hálsinum. „Það er aðeins það, að fyrir skammri stundu .. „Ég hef sagt yður að halda yður saman!“ Karsten sneri sér að honum. „Ég hef alls ekkert heyrt“. Hann setti hend- ina upp að munninum og kallaði: Gangið dreyfðir fram! Áttin: Tígulgerðarhúsið!“ Hann stóð upp. Það sama gerðu sextíu—sjötíu menn. 37560. Bóköbúð Stefáns Stefánssonai', Laugavegi 8, sfmi 19850. Skóverz’Ln Sigurbjöirns Þorgeirs- sonar, Miðtoæ, Hiáaleitisbraut 58— 60, sími 33980. Söliuturnin LangtooltBiViQgi 176, sími 36899. Reykjavíkur Apóbsk s. 11760. Garðs Apóteki, Sogaveigi 108, sími 34006. Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20—22, sa'mi 22290. Mihningatoúði'.mi, Lajuglavegi 56, Isími 26725. Skrifstofu Sjálifistojiargar, Lauga- vegi 120, S. 25388. Ha'fnanfirði: Valtýr Sæmundsson, Öldugöliu 9, sími 50816. Kópavogi: Sigurjón Björnsson, Pósthúsi Kópavogs, s. 41141. finn ihgarspjölcl S.AÉS. \ IlUNOLFUIl (1) gjaldkeri félagsins áriff 1969> sem er og var starfsmaðwr þessk og er núverándi formaðwr, Run-j ólfur' PétufsSon, géri okkur ’ogj telögunum ,gre)\a fyríá iþossu.) Þar sem formaður tjáði áj félagsfundi 19. nóv.. sl. að fjárdrátt hafi verið að ræða„ félaginu, viljum við að ský; komi fram, að við höfum etekj farið með fjármuni félagsinsjí þar sem við tókum ekki sæt i nefndinni fyrr en síðastliðii sumar. Virðingarfyllt. Pálmi Steingrímsson (sign), AH Einar Eysteinsson (sign). TVEIR STABIR þar inni, en húsið hefur leyfi að hleypa inn 420 gestum. húsið því ekki framlengingarle^, á föstudag, og var ekki opið þai_ kvöld. Á laUgardagskvöldið um sömu b.elgi var liins vegar talið út úr Glaumbæ, og reyndust gestirn- ir þar vcra rúmlega 600 hundruð, en leyfi er fyrir 460 gesti. Fékk Glaumbær sömu refsingu og Veit ingahúsið að Lækjarteig. Nokkuð algengt er að lögreglan geri skyndikannanir hjá veitinga- húsunum, og verður útkoman oft ast sú, að farið sé eftir settum reglum. Þó kemur það fyrir áð reglurnar eru brotnar, og hefur Glaumbær t. d. áður sætt refsing- um fyrir slíkt. Þess má geta, að sami aðilinn rekur bæði veitingahúsin, en kona hans er þó skrifuð fjrrir Glaum- bao. —• SKATTBORGARI (I) geymslur lögreglunnar. Einn lögreglumannanna of- reyndi sig í átökunum, og var hahn fluttur á slysavaTðstofuna ogj síðan á Landakot, en þar liggur hann nú þungt haldinn, og er talið að hann hafí fengið hjartakast. BÓLSTRUN-Síminn er 83513 Klæffi og geri viff bólstrnff -húsgöp. - Fljót og góff afgreiðsla. Skoffa og geri verfftilboff. — Kvöldsíminn 3 33 84. BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraunteigi 23 Sendisveínn óskast Þarf að hafa hjól. ALÞYÐUBLAÐIÐ Sími 14900 Vi MANUDAGUR 1. FEBRÚAR1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.