Alþýðublaðið - 01.02.1971, Page 12
1. FEBRÚAR
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÓNSSON
skólavörðustíg 8
Flæðir í
London
LONDON. NXB.
yfirborð árinnar Thames
hefur hækkað mjög ört og í
morgun var talin hætta á flóði.
Yfirvöld hafa sent út varúðar-
tilkynningar vegna flóða-
hættu og í fjölda liéraða með-
fram ánni er lögreglan og
hjálparsveitir reiðubúnar að
mæta liættunrii.
Lögreglan í Essex, um það
bil 40 km. austur af London
hefur tilkynnt, að hliðará
Thames Blackvvater hafi nú
þegar flætt yfir bakka sína og
heil bílahraðbraut komin í
■kaf.
Rúður
, erg/o
menn
Maður einn, sem var að
Skemmta sér í Sjálfstæðishús-
inu á Akureyri á laugardags-
kvöldið, fékk mikið reiðikast
þegar liann kom út úr húsinu
og bitnaði reiði lians á bif-
reiðum sem stóðu fyrir utan
Sjálfstæðishúsið.
Hafði hann skemmt 5 bif-
reiðir áður en liann var hand
samaður og voru það aðallega
rúður og útvarpsstengur sem
urðu fyrir barðinu á honum.
Maðurinn var mikið drukk-
inn, og mun eitthvert atvik,
sem gerðist inni í liúsinu hafa
æst hann með fyrrgreindum
afleiðingum.
f morgun var lögreglunni
á Akranesi tilkynnt að brotn-
ar liefðu verið 60—70 rúður í
skipasmíðastöð Þorgeirs og
Ellerts á Akranesi. Hefur þetta
gerzt einhverntíma um helg-
ina. Mikið er um grjót þarna
í nágrenninu og auðvelt að
brjóta margar rúður á stutt-
um tíma. Málið er í rann-
sókn. Þá var lögreglunni til-
kynnt um að bíll væri að
brenna við Berjadalsá, sem er
skammt frá Akranesi. Bíllinn
er mikið skemmdur.
BILUNIAPOLLO
□ Eftir tveggja tíma taugastríð
tókst áhöfn Apollo-14 um kl. tvö
í nótt að tengja, mánaferjuna
(Antares) við stjórnfarið (Kitty
Hawk) í sjöttu tilraun. Tunglfar-
ið var þá satt 40.000 km frá jörðu
með 12000 km. hraða á kl.st.
Ekki er enn vitað hvað hefur
valdið þessarl bilun í tengibún
aði ,mánaferjunnar. en svo kann
að fara að ekki verði úr lend-
ingu á tunglinu í þessari ferð.
Ákvörðun um það verður eklti tek
in fyrr en sérfræðingar á jörðu
niðri hafa vegið og metið allar
upplýsingar um bilunina.
Þessi fjórða mannaða tungl-
ferð Bandaríkjamanna hófst 40
mínútum eftir áætlun, þar sem
regnský grúfðu yfir Kenned.v-
böfða á áætluðum skottíma í gær-
k\öldi. KI. 21.03 að íslenzkuni )
tíma hóf svo Satúrnus-eldflaug
sig á loft, og allt virtist ganga
samkvæmt áætlun.
Á miðnætti tilkynnti Stuart
Roosa að tenging mánaferju
hefffi gengið að óskum, en örfá-
um sekúndu.m síðar kom svo öjin
ur tilkynning um að ekki væri
allt sem skyldi. Næstu tvo tím-
ana var að vonum mikið tauga-
stríð, jafnt hjá áhöfn ApolIo-14
og hjá starfsmönnum á jörðu
niðri, þar sem allt útlit virtist
aetla að verða fyrir því að fresta
yrffi tmigllendingu.
Firnrn misheppnaðar tilraunir
voru gerðar til að tengja ferj-
una, og á mcðan voru íhugaði!’
möguleikar á að geimfararnir
færu sjálfir út úr stjórnfarinu til 1
að reyna að tengja sjálfir. í
sjöttu tilraun tókst svo tenging-
in.
Þetta óliapp mun engin áhrif
liafa á tímaáætlun ferðarinnar, og
enn er gert ráð fyrir tungllend-
ingu, þótt ekki sé búið að taka
ákvörffun um livort af henni verð
ur. Er lendingin áætluð næst
kojmandi laugardag, svo ekki þarf
að gera ráð fyriv að ákvörðunin
verði tekin fyrr en síðar í vik-
unni. —
UNGLINGAR SKOTNIR NIÐUR I LOS ANGELES
NTB-REUTER. Los Amgeles.
17 ára gamall piltur lézt og
átta aðrir fengu skotsár, þegar
fjöldi mótmælenda fór um göt-
ti r austurhluta Los Angeles
borgar í gærkvöldi. Til óeirð- reglunnar.
anna kom eftir að 5000 banda-
rískir borgarar af mexíkönsk-
um ættum höfðu haldið mót-
mælafund vegna ofbeldis lög-
reglubílum og lögreglustöðvum, Það hefur ekki komið i ljós
brutu búðarglugga og kveiktu hver skaut unga piltinn og
Yfin'öld lýstu yfir útgöngu- elda í byggingum. A. m. k. 42 særði liina átta. Einn þeirra er
banni á svæðinu í nótt. Mótmæl menn voru handteknir. í lífshættu samkvæmt upplýs-
endur köstuðu steinum að lög-! ! ingum lögreglunnar.