Alþýðublaðið - 05.02.1971, Síða 4
Tílkynning
Stjórn Trausta félags sendibifreiðastjóra vill
vekja athygli á löguím nr. 36/1970 um leigu-
bifreiðar s'em tó'ku gilldi 1. júlí 1970 og hlotið
hafa sam'þykki og löggildingu borgarstjórn-
ar Reykjavíkur, bæjarstjómar Kópavogs og
sýslúnefnda Garða, Álftjanes, Seltjarnaimes
og MosfelMireppa.
Samkvæmt því er Iþeim einuan heifnilt að
stunda leiguakstur á teendibifreiðum sem
hafa afgreiðslu á viðurkenndri sendibílastöð
og eru félagar í Trausta félagi sendibifreiða-
stjóra. Atvinnurefcendlum og öðrum við-
skiptamönnum er vinsamlega bent á, að ó-
heimilt er að hafa aðra í vinnu en !þá sem
fullnægja framángreindium skilyrðum.
Við viljum ennfremur vekja athygli á aug-
lýsimgú frá Samgöngumálaráðunéytinu dags.
3. okt. 1956 þar sem Segir að frá og tmeð 25.
þess mánaðar sé skylt að hafa gjaldmæla í
öllum sendibifreiðúm sem áka fyrir almenn-
ing gegn gjaldi.
Við munum hlutást til um að allir sem brjóta
gegn lögum og reglugerðum þessum verði
tafarlaust kærðir og látnir sæta ábyrgð.
Reykjavík 4. febrúar 1971
Stjórn Trausta, félags sendibifreiða-
stjóra.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í hóptryggingar (líf-, sjúkra-
og slýsatryggingu) lækna á vegum Lækna-
félags Reykjavíkur.
Útboðslýsing fyrirliggjandi á skrifstofu L.R.,
Domus Medica. Útboðstilboðum sé skifað
fyrir 2. marz 1971.
Stjórn Læknafélags Reykjavíkur.
Laus staða
Starf dómarafulltrúa við Bæjarfógetaem-
bættið í Keflavík er laust til umsóknar. —
Laun samfcvæmt launakerfi ríkisstarfs-
manna.
Umsófcnir skuiu áendar undirrituðiún fyrir
15. þ.m.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
V olkswageneigendur
Höfum fyririiggjandi: Bretti — Hurðir —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
állflestum litum. Skiptum á einum degi með
dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð.
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988
SJOMENN BÍÐA
(1)
verið liefur til vinnslu í Reykja-
vík að undaiiförnu, hefur verið
fluttur á vörubílum vestan úr
Stykkishólmi, en þar hefur
liörpudiskurinn verið vigtaður
og meíinn.
Verði vinnslu á hörpudiski nú
hætt í Reykjavík, má telja full-
víst, að vinna hjá fólki, sem
starfar hjá fiskvinnslustöðvun-
um í Reykjavik, muni minnka
stórlega.
Alþýðublaðið hafði í gær sam-
band við Þorstein Arnalds, fram-
kvæmdastjóra Bæjarútgerðar
Reykjavikur, og spurði hann,
hvaða áhrif verkfall yfirmanna
á togurunum og stöðvun þessara
mikilvægu atvinnutækja hefði á
starfsemi bæjarútgerðarinnar í
landi og á afkomu fólksins, sem
\ánnur hjá fyrirtækinu. Sagði
bann, að fram að þessu hefði
hörpudiskur verið unninn ýmist
í fiskiðjuverinu eða fiskverkun-
arstöðinni eða á báðum stöðun-
um. Einnig hafi borizt örlítill
fiskur úr bátum, sem unninn hafi
verið í fiskiðjuverinu, og kvaðst
Þorsteinn vonast til að fiskiðju-
verið fengi áfram a. m.k. ein-
hvern bátafisk.
í samtalinu við Þorstein kom
einnig fram, að þrátt fyrir mikla
vinnu við vinnslu á hörpudiski,
væri því ekki að neita, að stöðv-
un togaranna dragi eðlilega úr
vinnu hjá hraðfrystihúsum og
fiskvinnslustöðvum í landi. En
þess væri þó að geta, að togar •
arnir sigldu oftast með afla sinn
á markað erlendis í janúarmán-
uði.
Yfinnenn á togaraflotanum
hafa Iítið viljað segja opinber-
lega frá kröfum sínum, en ljóst
er, að þeir gera kröfu um a.m.k.
30% hækkun á grunnlaun sín,
sem reyndar eru ekki talin nema
1/8 — 1/6 af heildarlaunum
þeirra. Þá leggja þeir mjög mikla
áherzlu á, aff lögum, sem sett
voru árið 1968, og fela í sér, að
22% aflaverffmætis skuli renna
í stofnfjársjóð sjávarútvegsins,
verði breytt eða að þau verði
jafnvel afnumin með öllu. —
GEIMFARAR
__________________________ (1)
lent á hallandi svæði, og ekkert
væri að óttast. Geimfararnir
hófu strax athuganir á því,
hvort nokkuð hefffi laskazt við
lendinguna. Þeir sögðu að um-
hverfís væri nákvæmlega eins
og þeir liefðu gert sér í hug-
arlund, og að þeir hefðu aldr-
ei séff neitt svo eyðilegt.
Kl. 2,10 mtin Sheppard stíga
á yfirborð tunglsins,, og Mit-
chell 27 mínútum síðar. Þeir
hefja strax athuganir á tungl-
inu, og er áætlaff að þeir dvelja
þar 32Í4 klukkustund. Þeir
eru m. a. útbúnir sérstökum tækj
um sem gera þeim kleift að
taka sýni nokkuð djúpt í tungl-
inu, og vonast vísindamenn til
þess, að þeir komi með sýni
frá þeim tíma er tunglið mynd-
aðist.
Tass fréttastofan sagði frá at-
burðinum 40 min. eftir að hann
gerðist, og það í örfáum orð-
um.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast uim sölu á skrúíuðum pípu-
fittings af ýmsum stærðúim, fyrir Hitaveitu
Reykjavíkur.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIK0RBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURB0RGAR
EINKARITÁRI
Félagsmál astofnun Reykjavíkurborgar aug-
lýsir laus't starf eink'aritara við stofnuni'na.
Umsækjer.dur þurfa að hafa Verzlunarskóla-
próf eða hliðstæða menntun og reynislu í
skrifstofus'törfum.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, þurfa að hafa borizt stofnu'n-
inni fyrir 14. febrúar n.k.
Erlend læknishjón, barnlaus
óska eftir 2—3 herbergja íbúð mieð húsgögn-
ulm í 6 mánuði, frá oig með 1. sept. n.k.
Æskilegt er, að íbúðin sé nálægt Landspítal-
anum eða í þægilégri umferðarbraút strætis-
vagna með ti'lliti til Landspítalans.
Tilboð úendist í pósthólf 150, Reyfcjavík.
Upplýsingar v'eittar á Rannsóknastofu Há-
sfcólans við Barónsstíg.
Sjóvinnunámskeið
Ný námskeið hefjaist filmmtudaginn 11. febr.
kl. 7 e.h. að Lindargötu 50.
Upplýsingár á skrifstofunni alla virka daga
kl. 2—8 e.h. — Sími 15937.
Æskulýðsráð Reykjavíkur
Fyrir ferminguna
brúðkaupið og önnur tækifæri.
Kalt borð, ýmsir heitir smáréttir, brauðíertur og veizluborð.
Pantið tínianlega.
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178 — Sími 34780
Auglýsingasíminn er 14906
4 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971