Alþýðublaðið - 05.02.1971, Page 6

Alþýðublaðið - 05.02.1971, Page 6
 OSKíHE) Útff.: Alþýðuflokkurinn Ritstióri: Sighv. Björg'vinsson (áb.) Viðræðum lokið Vinstri viðræðunum er lokið — að sinni. Alþýðubandalagið tók af skarið og sleit samtölum þessum, og hefur hver flokk- urinn um sig gefið úr fréttatilkynningu um málið. Nokkur áherzlumunur er á frásögnunum, en mesta athygli hlýtur það að vekja, að viðræðunum lýkur í vinsemd og gera allir aðilar ráð fyrir, að taka megi þær upp aftur síðar. Alþýðuflokkurinn lýsti þegar í upp- hafi þeirri skoðun sinni, að ekki mætti búast við skyndiárangri af þessum við- ræðum fyrir kosningar. Væri óhjákvæmi legt, að það tæki nokkurn tíma að vega og meta þann ágreining, sem hefur skilið vinstri flokkana um langt árabil, svo og að kanna hverjir eigi raunverulega sam- an og um hvað. Samtök frjálslyndra og vinstri manna gerðu það tilboð að sameinast Alþýðu- flokknum þegar fyrir kosningar. Er sú hugmynd var rædd á sérstökum fund- um, kom í ljós að Björn Jónsson og Hannibal Valdimarsson höfnuðu alger- lega kosningabandalagi milli flokkanna, hvort sem væri í öllum kjördæmum eða aðeins nokkrum. Þeir vildu ræða algera sameiningu flokkanna — eða ekki neitt. Þegar athuguð var hugmyndin um sameiningu, kom í ljós að frjálslyndir höfðu enga grein gert sér fyrir því, hvernig ætti að haga sameiningunni skipulagslega né hvernig stjórn hins nýja flokks skyldi vera. Þó er þetta ær- ið flókið mál, þar sem Alþýðuflokkur- inn að minnsta kosti hefur flokksdeildir um land allt, ítarleg flokkslög og lýð- ræðislega uppbyggingu. Það þarf meira til að leggja slíkan flokk niður en eina skýndisamþykkt eða upphrópun. Þessu til viðbótar gerðu Björn og Hannibal svo óhóflegar kröfur í sambandi við framboð til kosninga að engu tali tók. f sambandi við þessar viðræður um hugsanlega sameiningu, sem voru í alla staði hinar vinsamlegustu, má minna á, að sameining vinstri flokkanna í Noregi tók á sínum tíma um 4 ár frá því viðræð- ur hófust unz stofnþing núverandi Verka mannaflokks var haldið. Má af því marka, hversu óraunhæft er að halda, að slík sameining geti gerzt á fjórum mánuðum, og liggur nærri að álykta, að sameiningartilboð frjálslyndra hljóti að hafa verið herbragð. Björn og Hannibal vissu fyrirfram, að það var ekki raun- Kæf hugmynd. Alþýðubandalagsmenn sýndu engan á huga á neins konar sameiningu, en lögðu fram tillögur, sem stefndu að klofningi rlkisstjórnarinnar. Þegar það ekki tókst, slitú þeir viðræðunum. Alþýðuflokkur- inn er nýbúinn að neita um þingrof og þar með lofa að stjórna út kjörtímabilið. Flokkurinn hleypur ekki frá því heiti, það væri ábyrgðarleysi og ævintýra- mennska, sem jafnaðarmenn hafa ekki á stundað og ætla ekki að taka upp nú. □ Síðustu árin hefur nolc'kurr ar ókyrrðar orðið vart í Tyrk- landi, einkum í háskólunum og á rneðal verkamanna. Er þar fyrst og fremst um að kienna ófestri i efna!hagsmálum landsins, verð- bölgu og Verðhækfkunum. Þar við bætist svo skuldasöfnun er- lendis og ha'ili á fjárlögunum, þar sem ný met eru sett ártega. Það setur þó kórónuna á alla órteiðuna, að stjórn landsins er veik og völt í sessi. Stjórnar- leiðtoginn, Suleyman Demirtel, á í stöðugri togstrieitu við þjóð- þingið, sem ver mestum tima Hreyfing er fyrir öllu □ Til marks um það hve áreynslu- og hreyfingarleysi er hættulegt, má nefna að 40% af líkamanum eru vöðvar. Það er ákaflega býðingrarmikið að lialda þeim við. Þeir, se,m hafa legið nokkuð lengi rúmfastír, finna hvað vöðvakrafturinn er fljótur að minnka. Manneskja sem verður að ligrgja hreyf- ingarlaus í viku getur rýrt lærvöðvana um 20—30%. Þá er ekki síður nauðsynlegt að halda lungunum í æfingu. — Venjulega öndum við að okk- ur 5—6 lítrum lofts á mínútu, en á erfiðum stundum getum við þurft að anda að okkur 150 —260 lítrum lofts. Það hljóta allir a® sjá hve rík ástæða er að halda öndunarfærunum í æfingu. Þegar maður er í góðri líkamsþjálfun hefur hann miklu meiri mótstöðukraft í veikindum, og þá sérstaklega ef um æffa- og hjartasjúk- dóma er aff ræða. Létt leikfimi gerir meira en að þjálfa líkamann — þeir sem daglega stunda æfingar eru yfirleitt mun friskari til verka og finna ekki fyrir þeirri seigdrepandi þreytu, sem plag ar fólk er lítið hreyfir sig. Þetta er megininntak úr sam tali við norskan lækni í Ar- beiderbladet. En hann er al- veg á móti imorgunleikfimi, það er að segja að fólk hoppi bcint fram úr rúminu til að gera aefingar. Læknirinn telur að viðkomandi þurfi að vera búinn að Kita og liðka lík- amann áður en byrjað er á leikfimi. — sínum í endalausar deilur um það, hvor.t lýst skuli vantrausti á stjórn Demirels. Sv'o vanmátt- ugt og lamað er þingræðið þar í landi, að þjóðþingið hefur ekki náð samkomulagi um að kjósa sér forset'Si. Það er því sízt að undra þótt stöðugt fjölgi þeim málum öðrum, sem eklci hljóta afgreiðslu. Andstæðingar Demirels. beita bókstafl'ega öllum brögðum og ráðum til að stie.ypa honum af stóli. Ekki er langt síðan að hann var sakeiður um alvarltegt m.isferli í meðíterð á opinberum fjármunum og eignum. Átti hann að hafa lánað bræðrum sínum háar upphæðir úr ríkissjóði, og S'íðan sslt þeim jarðeignir, sem voru í eigu rfkisins, fyrir að- eins tíunda hluta af raunvleru- legu verði. Hins vógsir h'efur Demirel alltaf fengið orð fyrir að vera hinn heiðarlegasti í pen ingamálum, enda var hann sýkn aður af þ:essum ákærum, en þær hafa eigi að síður borið til ætluð áhrif hvað þpð snertir að gera hann tortryggilegan í aug- úm almennings. Þlegar svo var komið, gerð- ist því það að æðsti maður fíun hersins gekk á fund foi-seta landsins, og setti honum úrslita kosti í umboði 30 æðstu manna hei-s og flota. Voru þeir úr- slitakostir í því fólgnir að for- s-etinn, Oev'det Sunay, yrði aö gera einhverjar ráðstafanir tii að binda endi á það niðurlægj- andi öngþveiti, sem ríkti í stjórn málum, félagsmálum og efna- hagsmálum landsins, eli'a mundu hershöfðingjarnir taka máb'n í sínar hendur. Með öðrum orðum að mynda herforingjastjórn i landinu. Ekki má líta á Tyrkland sem lýðræðisríki í vestrænni merk- ingu. Síðan hið núverandi tyr'kn eska rfki sá drigsins ljós árið 1923, h'efur það átt fimm for- seta, sem allir hafa verið fyrr- verandi hersihöfðingjar, að ein- um undanteknum. Sá fyrsti var faðir þessa nútíma Tyrklands, KemrJ Atatyrk hers'höfðingi', stjórnaði því siem einræðisherra frá 1923 til 1938. Eftirmaður hans var Ismet Inönú herishöfð- ingi, en Bayar, sem tók við for- setaembætti af honum, var ekki bermaður. Fjórði íorsetinn, Gemal Gúrser, var aftur á móti hers'höfðingi að tign, og s <na er að Segja um ertármann hans, Oevdéí S jnay. núverandi fo f-sta landsins. Nú hefur Sunav tek'-ð rögg ó sig í því skyni að b'nda endi á óeirðirnar og óreiffuna. Takist honuim ek'ki, og það heM ur fyrr en s 'ðar, að koma á skipu lagi og k'yrrð í landinu. má ge;-a ráð fyrir að herforingjastjórn taki þar öll vold í sí.nar hendur. Cevdet Sunay er fæddur þann 10. i'ebrú aldamótaárið 1900. Faðir hans var múihameðskur herprestur, og drengurinn ólst upp í hernaðarlegu andrúms- loi'li, og urðu þau áhrif enn sl'e.k ari eftir að fjölskyldan fluttist ti'l hinnar fornu virkisiborgar, Erzurum. Cíevd'et slundaði nám við .háskóla hers.ins og síð'nn hernaðar-akadem.íuna í Istan- bul, en þaðan útskriíaðist hann 17 ára að aldri með liðsforingja nrjfnbót. Þetta var skömmu aður en fyrri heiimsstyrjöldin brauzt út og Oevdet var þegar sendur til Palestu'nu ti'l að berjast gegn herjum Breta og Araba. Hann hlaut heiðursmerki fyrir hug- rekki sitt í bardagnnum um J'erúsal'em og var hæ'kkaður í yfirforingjati'gn þar á vtfgveld- inum. Seinna særðist hann öðru 6 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 mmmmmrnmBBBaaam, M Þó að ókyrrt sé víða i hinum tyrknesku borgum eru þó sveitirnar enn kyrr- ar, a. m. k. á hinum víðáttumiklu geita- og sauðfjárræktarhéruðum. Hér á myndinni er geitahópur við hús og smalinn meðal þeirra. Þetra eru angorugeitur sem angóra-uil er kennd við. sinni og í það skiptið tóku Bret ar hann til fanga og fluttu í her fstngabúðir í Egyptalandi, þar sem hann var í haldi til 1918. Tyrkir biðu ósigur í styrjöld inni við Br.eta og Araba, hið ottomanska ríki liðaðist sund- ur en Tyrkir sjálfir börðust enn við Frakka og Grikfci, þrátt fyr- ir ósigurinn, og Sunay tók þútt í bardögunum og hilaut hvert h'eiðurs.mérkið á eftir öðru fyrir hreysti og hugrekki. Að þessum bardögum loknum hélt hann á- fram námi sínu í hernaðarfræð um í Istanbul og að aíloknu loka prófi árið 1930, hlaut hann höf- uðsmannsnaínbót og sæti í her- ráðrmu. Eftir það hækkaði hann stöð- ugt S;ð nafnbótum og virðingu. 1942 varð hahn kennari í stríðs tækni við hernaðar-akaöemíuna í Istanbul, yfirtforingi stórskota- herfýlkis 1947, og yfirforingi fyi-sta tyrkniestea skriðdrebaWer fýl'kiisins 1948. Þá varð heym sveitaiihershöfðingi arið 19491, og gegndi stöðugt mikilvægari embættum innan hersins, unz hann hlaut fulla hershöfðingja- tign 1959. Árið 1960 gerðu nokki'ir af æðstu mönnum hersins bylt.ingu undir forustu Cemal Gúj-sels hterslhöfðingja og steyptu stjórn Menderes af stóli. Gúrsel tók sjálfur við forsieta'embættinu en Iriönu 'hers'höfðingi varð forsæt isráðherra. Sunay, slem ekki hafði tekið neinn þátt í bylt- ingunni varð eigi að síður æðsti maður landhei-sins, og í ágúst- máriuði 1961 æðsti maður her- ráðsins. Næstu sex árin lét Sunay ekki mikið á sér bera, en hafði mikil og nútíimaleg áhrif á þær sam- steypustjórnir, sem Inönú vinur hans myndaði. Þegar vinstri- sinnsjðir herforingjar gerðu til- raun til að stteypa stjórn lands- ins af stóii 1962 og 63, var Sunay trúr þeim Gúrsel og In- önú, en lét þó öðrum hterforingj- um það eftir að typta uppreisn- anseggina. I teosriingunum í októbter Framih. á bls. 8. ------r~ Tm~ iiii—iii. ■ ...................... mm, tmaa ............................................................................................................................................................................................................"»»...............................,.................................................................................................................................................................... &4KH HO&rH Mtof'm* ííWtM íVeíPÍSN Mf íC,i *UA«**c lasntiuti • |1 | í sB'íS.wotZ' •♦♦HHIHIIII : ..............:.............. 1 KoriiS sýnir auffugustu fiskimiðin, hver fiskur merkir milljón tonn. Hví iu fiskarnir eru vatnaíiskar. Krabbaflær matarbúr framtíöarinnar □ SérfræSingar telja að höfin geymi enn um sinn næga fæðu fyrir okkur, en víða er farið að gæta afleiðinga ofveiðinnar. Þeg- ar anjósu- og smásíldarstofnarnir duga ekki iengur fyrir mjölverk- smiðjurnar er sennilegt að krabba flær verði veiddar í stórum stíl, en verið er að gera athuganir á hentugustu veiðiaðferðunum. — Krabbaflærnar, sem eru aðal- fæða skíðishvala, eru ríkar af próteini. í byrjun þessa áratugs er gert ráð fyrir að veiði fiska og margskonar sjávar- og vatna- dýra nemi u.m 60 milljónum tonna á ári. Árið 1966, þegar heimsaflinn var 56.8 milljó.i tonn, ífóru 38,1 milljón tonn beint ti'l manneldis, en fiski- vsrtesmiðjur 'unruu úr 17,7 mill.j ónum tonna. Fiskur ©i nú frystur í stórauknum mæli og um leið hefur dregið úr afla- brögðum minni skfpa í þróuð um löndium. Á árunum 1948 til 1967 reyndluist fiskveiðar í meiri vexti en nokkur önnur matvæilagrein, og þær jukust hlutÆa'lfelega meir en man.i- ■fjölgun nam á tímabilinu. — M'eista þörfin fyrlr fiskmeti, • sem próteinríkrar fæðú, er í Auisturiönduim, etri' löndin þar eru mjög Langt frá því að geta aflað nsegilegt fistometis. í fyrra ræddiu sérfræðiagar þtessi má'l í blaðinu CEBES. seim ge.fið er út á vegl m SÞ, og verður hér á eftir getið helztu atriða í þessu samtali: Glsrt er ráð fyrir að eftir 10 ár vsrði fiskaDirin rúmlega 80 milljón tonn á árí og eftír 20 ár um 125 milijón tonn. Fyrir tuttugu áruim eða svo, var nær óþetokt að veið'a fisk undir feti á lengd, en á síðustu árum hefur stóraukizt veiði á smá fiski til mjölfi-amleiðsll'J'. Fiski- mjölið er '.rú mikið keypt til að ala hænsni og svín. 1968 var heildarfra'mfeiðsla fiski- mjöls í heiminum um 4 millj- ón tonn og af því niagni fram leiddu Perúmenn 1,8—2 mlllj- ónir tonna, ei þeir gera ekki ráð fyrir að fiskimið þeirra geffi öllu mieir af sér árlega. Aftur á móti ©r álitið að mjög mikið magn sé af krabbnflóm í Suðurhöfum, sem á ensku er nefnt ,,kriD“, og er aðal- fæða skíðishvala. Sovétmenr, hafa gert tilraunir mcð að veiða þessi dýr i nokkur ár, en. veiði í stórum stíl er ekki haf- in enn. Þetta verður matarbúr framtíðarinnar. Sérfræðingunum kom saman urn að ennþá vær.u til auffu'g fiskimið, sem mætti nýta mun betur nreð þeini aðferðum sem við þekkju'm í dag. t. d i suð- aU'Stur Asiu, í höfiin?m cn- hverfis Indónesíu. í arabiska hafinu og við vesturströnd Afríku. Vandinn er sá, að bað eru ríku þjóðimar sem geta byggt stór vertosmiðju'ki]) og. sótt á fjarlægustu miðin, Fátæk.u þjóðirn'ar hiafa.miesta þörfina, en etoki efni á því að hef.ia ,dýra útgerð. Verksmiðjiískip eiga ekki .enn stóran hlti;- í heiidarifiskveiðin'-ii —- falsvert undir 10%. Það er athyglis- vert að jafn ríkt land og Bandiaríkin fjárfestir lítið í fisk yejðum og árið 1968 veiddu Bandarik'jaimtenn aðeins minna en fyrir 30 árum. Fiskueyzla shleifur samt stóraukizt, en það ei- taKð hagtovæmara að kaupa fiíkinn frá þióunailöndunum. Sarna er upp á teningyium í Kanada og reyndar líka í Jap- an. Se'.inilega verður það hllut- verk ríku þjóðanna að stundá vsiðar á fjarlæguim miðum, en farið er að bera allmikið á 'því að þær setji upp útibú eða dótturfyrirtæki í fjaitæ'gum löndum til að draga úr kostn aðiniuim og þannig komast þró- unarlöndin ini í spilið. At- hyglisverðar eru skoðanir tveggja sérfræðinganna i þessu viðtaM á gagnsemi erlendrar að.itoðar: KASAHARA (starfsmaður hjá SÞ): Ég vil sem einstakling iur láta þá skoðun í ljós að það sé þjóðsaga hve miki.m hlut alþjóðleg hjálp eigi í þró- un lamda. ATmlennt talað hefðu Muitimir gerzt mieð eða án sl'tterar aðteioðar. En það sem geriist utan þess ramima -- fjár mögmin gsgnum prívat við- skipti þar sem er sairieiginleg' áhætts, til koma nýrrar tætoai og nýj'unga í retostri og stjórn- un — hefur gert gífU'riegt gagn í mör'gum löndjum. BANCHERO-ROSSI (Perú': Ég er reiðubúinn að afsala mér erlendri aðstoð í staðinn fyrir lægri tollmúra og stunda raunveruileg frjáls viðskipti án noktourrar aðstoðar. Tökum sem dæmi: Efnahagsbandalag- ið hefur verið að ræða um að setja sérstakan toll á oldu til að v|ernda iðnað á borð við smjörolíu. Þeir eru reiðubún- ir að gefa oktour hálfa milljón dollara til að taka af okk.ur aftur 10 milltjónir í formi verndartolla. Þess vegn'a segi óg: ekki krónu í hjátp heldur frjáls viðskipti, það er lóg. R'ífcu iþjóðirnar hafa allökon- ar tolla og klásúliur — þær hvetja okkur til að stunda frjálsa verzlun, en iðka það ekki sjálfar. — FÖ9TUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.