Alþýðublaðið - 05.02.1971, Side 8

Alþýðublaðið - 05.02.1971, Side 8
WÓÐLEIKHÚSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL sýnlng. í kvöld k4. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS ííýning laugardag kl. 15. FAUST •sýning Sáugardag kl. 20. tlTLI KLÁUS OG STÓRi KLÁUS sýni.i'g sunnudag kj. 15. SÓLNES BYGGINGAMEISTARI sýning ^usriRlfflöag kl. 20. LISTDANSSÝNING Gestir og aðaldansarar: Helgi Tómasson. og- Elisaöetli Carrol. Sintfóní^hljömsiveít- íslands leikur. — Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. fnums'ýnmg 12. febrúar kl. 20 Cppselt 2. sýníng 13. febrúar kl. 20 Uppselt 3. sýning 14. flebrúar kl. 15 Síðasta sýning 15. febr. kl. 20 AðgöngU'miðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. dlK UH M REYKJAYÍKUR^ HANNIBAL í kvöld kl. 20,30. tÖRUNDUR laugardag ÍÖRUNDUR sunnudag M. 15 KRISTNIHALÐID aimnudag - uppself KRISTNIHALDÍÐ '{n'iðjudag HITABYLGJÁ miðvikudag Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Stjöriwbío Sími 13936 KYSSTU SKJÖTTU SVO iKiss the girls and make the die) Islenzkur texti H'ör'teuspeinnandi og viðburða- rík ensfk-aimJerísk sakam'ála- roynd í teChnicolo-r. Leifeitjóri Henry Uevia. Aðalhlliutverk hinir. vinsælu íteikarar Michael Cm?ors, Terry Thomas, Dorothv Provine, Raf Vallone. Sysid kl. 5, 7 og 9 BönnuS innan 14 ára Hafnarfjarfcrbíó Sími 50249 KALAKANI EYDIMÖRKIN .ASar sperrna'adi amerísik imynd tekin í li#m og Pan'avision. fslenzkur texti Aðalhlutverk: Stanley Baker Stuart Whitman Susannah York Sýnd kl. 9. ð FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971 ÍIA' r >:íiHWWÍ? Háshólabíó Sími 22-1-40 MEGRUNARLÆKNIRINN <Carry on again Doetor) Eím a fhinum sprenghlægilegu brezku igamanmyndum í litum úr „Carry On‘‘ flókknum. Lei'kstjóri: Gerald Tliomas. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Kenneth Williams Sidney James. Charles Hawtrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir Képavoqsbíó Sími 41985 Ný mynd — íslenzkur texti DALUR LEYNDARDÓMANNA Sériega spennandi og við- burðarík, ný amerísk mynd í litum og cinemascope. Aðalhlutverk: Richard Egan, Peter Graves. Hary Guardino, Joby Baker, Lois Nettleton, Julie Adams og Fernando Lamas. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuö börnum. LaugarásbíÓ Sími 38150 ÁSTARLEIKIR Ný ensk mynd í lituma, og cine- mascope um ástir og vinsældir popstjörnu Simon Brent og Georgina Ward Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuó börnum innan 16 ára. LEIÐTOGI (7) /7! Sími 31182 ENGIN MISKUNN (Play Dirty) Hörikuspeinnandi og ve5 gerð, ný, enis'k-amerísk mynd í litum og Panavisio-i. Sagan hefur verið framhalds saga í Vísir. Michael Caine Nigei Davenport Sýnd kl. 5, 7 o'g 9,15 Bönnuó börnum. TROLOFUNARHRIfíGAR IFffðt flfgréiðsla Sendum gegn póstkr'iíftt. OUÐML ÞORSTEINSSpH' guflsmiður , v SanfcðstráBtf 12., BONUS (5) innar: — það eru -konur, mik- ill hluti þeinra húsmaeður, sem berjast við að drýgja lágai' tekjur heimilisins. Fyrir lö— 11 árum, áður en launajafnað -ariög þau voru sett, sem færðú laun kvenna í fléstri algengri vinnu verkafólks þriðjungi lægri en karlía. Eftir alð þettia . skeði og laun jöf-nu'ðust smám saman, var bónuskerfið fund- ið upp ög fyrsta lína þess lögð, Sem segir á um það, að afköst fólfcsins skuli hæ'kka um þriðjung eðia meir áður en til bónusgreiðslna komi. — Þietta er samia tala og var áð- 1H’ en launia-mismunur kvenma og karla fór verulega að minnka. — Hefur verið leikið ailhrottalega á okkur ver-ka- konur með bónuSkerfinu? Áð- ur höfðum við þriðjungi minni laun, en-«amkvæmt bón" uskerfinu þurfum við að skila þriðjungi msdri afkös-t- um fy-rir j afnlauniatímakaup- ið 'okkar. — Hver er munurihn? — Launajöfnuðurinn sem við 'vorum stollastar af — að ..•síðasti áratugur hefði. fært pkkur, honum hefur á þéssu sviði verið skilað aftuf;' bón- uskerfið hefur verið npgu ut- spekúlerað tii þess. Ilerdís ólafsdóttir. 1965 komst.. Réttarflokkurinn undir förustu.Súleymans Dejmi- rels lil .valda. Gucsel gegndi enn forsetaembætti. en. árið 1966 fékik hann h-vað eftir. annað að- kenni-ngu af slagi, sem gerði hann að lokum ósjálfb'jarga, Full trúar fimm stjórnmálaflölska- á þjóðþinginu voru þvi samiþy.kkir að Su.nay tæki við forsetaem- bættinu, og hólf-um mánuði sáð- ar var hann kjörinn forsieti með yfirgnæfandi meirihluta at- fcvæða, hlaut attovæði 461 af þeim 532 fulltrúum; sem sæti eiga á þjóðþinginu. Fyrsta meiri háttar athöfn hans sem forseta var að laka- á móti Kosygin, forsætisráðherra I Sovétríkjanna, en sú héimsókn i leiddi til jþess að . Sovétníkiíi Veittu Tyrfcjum nokkra efna- hagsaðstoð. í aprílmánuði 1957 h'eimsótti hann Bandaríkin tíl' að treys-ta aftur vináttusambönd landanna en talsvert hafði slakn að á þeim eftir átökin á Kípur. Oevdet Sunay er maður 'mikilí vexti, alvörugefinn og réttsýnn í ákvörðunum s-ínum. Hann á auðvelt með að gera sér grein fyrir einstökum atriðum og lifir mjög fábrotnu lífi, sem átt hefur sinn þátt í því að litið er á hann sem einskonar landsföður. Á sán um yngri árum var hann kunn- ur fjallagarpur, en lætur sér nú nægja langar gönguferðir. En hann hefur ánægju af ferðaflög um, og helzt til þairra staða sem hafa fornfræðilega íþýðingu, 'enda hefur hann mikinn áhuga á bæði sagnfræði og heimspeki. ALÞÝÐUBLADÍÐ Fólk vantar til að bera út AlþýSubiaðið í eftirtalin hverfi: □ FREY.TUGÖTU □ LAUGAVEGUR neðri □ MIÐBÆR A/jbýðufo/oð/ð Símt 1 4 9 00 SKEMMTANIR — SKEMMTANIR HÓTEL LÖFILEIÐIR - VfKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. * HÓTEL LOFTLEIDIR Cafeteria, veflingasalur með sjáifsafgreiðsiu, opin alla daga. «p. 'f HÓTEL LOFTLEIBIR Blómasalur, opinn alla daga vikunnar. * HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. * GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. SkemmtistaSur á Þremur hæSum. Sími 11777 og 19330. * HÓTEL SAGA Grillið opið aila daga. Mímisbar og Astrabar, opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20800. * INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. - Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. * ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. - Sími 23333. * HÁBÆR Kínversk restauration. Skólavörðustíé 45 Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. tíl kl. 2,30 og 8 e.h. Sími 713S0. Opið alla daga. SKEMMTANIR — SKEMMTANIR Ingólfs-Cafe Gömlu dansarnir í kvöld ki. 9 Hljómsveit Garðars Jóha’nnessonar 'k’ Sön'gvari; Bjöm Þorgeirsson Aðgöngumiðasalan frá kl. 8 — Sími 12826. GLERTÆKNI H.F. INGÓLFSSTRÆTI 4 Framleiðum tvöfalt einangiunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig al-lar þykktir af gleri. LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.