Alþýðublaðið - 05.02.1971, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 05.02.1971, Qupperneq 10
KVENNÓ víkur. Auk þess að vera kvenna- skóli, heí’ur hann vikið frá starfs háltum annarra gagnfræð'askóia borgarinnar að því lreyti, að um- sækjendum úr Reykjavík hefur verið synjao tun skólavist til þess að geta tekið í skólann umsækj- endur úr öðtum syeitarfélögum. ÍP'etta er einnig gagnstætt þeirri regiu, sem gagnfræðaskólar utan Reykjavíkur, svo sem t.d. hér- aðaskóia'nnir, starfa eftir, þar sem umsækjendur af skólasvæð- inu ganga fyrir umsækjendum utan þess, sem þá fyrst koma til álita, þegar orðið hefur verið við forgangsumsóknunum. — Þe'ss vegnia fá niú orðið mjög fáir ung- lingar úr Reykjavík skólavist í héraðsskólunum. Ailmairgir nemendur úr ná- gnmnasveitarfélögum og utan af landi eru jafnan í alm:ennum barna- og gagnfræðaiskólum Reykjavíkur, en þeim er yfirl&itt ráðstafað í skóiana á vegum fræðsluskrifstofunnar og þá kom Ið í deildir, þar s©m þannig stend ur á memandafjölda, að rúm er fyrir þá án fjölguniar d'eilda. Þótt mjög séu skiptar skoðanir um réttmæti þess að stairfrækja í fra.mtíðinni innan hins a’menna skolakerfís sérsta'kaln kvenna- skóla, teíúr fræðsluráð Reykja- víkur rétt með hiiðsjón af sögu ög brautryðj andastarfi Kvtenna- skólarr3 í Reykjavík og stöðugri aðsókn að honum að teknar verði iil athugunar tvær leiðir varð- andi áframhaldaindi ktarfsemi skólans og-hugsanlega viðbygg- inga hans.“ I gær kynnti Alþýðublaðið sér hvort skólanefnd kven'n&skólans væri búin að taka afstöðu til þeirrar stöðú skólans, sem fPæðsluráð leggur til, en. svo var ekki. — 4 (SKIPAÚTGCRB KlKlSINS M.S. HEKLA fer 11. þ.m. austur um lamd í íhrlngferð. Vörumóttaka í dag ' föstudag), mánudag og þriðju- dag til Homiaífjiarðar, Djúpavogs Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Ráakrúð' -fj arðar, R eyðarfj arðar, Eskifjarðar, Norðlfjarðar, Seyðis fjarðar, Borgafjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, HúsavíklJ'r, Akiureyrar, Ólafs- fjai'ðar og Siglufjairðar. (9) er (no. 3) átti hörkuskot að marki sem Corrigan. mark- vörður varði vel, en hann hélt ekki boltanum, og Clarkie náði að klúðra honum í, netið. 6 mínútum seinna skonaiði I,ee mark, en það var dæmt af, til mikiílar gremju fyrir áhorfendur. Á 28. mínútu jó'k Leeds forystuna. Ciles (no. 10) tók hornspyrnu. Jacke Charlton (no. 5) fór á sinm veinjulte'ga stað á mat'klínunni. Boltinn kom í sveig á höfuð hans, en Corrigan tókst að verja skallaboiítann. En eins og áðuir, hélt hann ek'ki bolt- anum svo hann barst út í teig inn aftyr, - og eftiir mikla bar- áttu tókst Charlton áð koma boltanum í netið.. Það s'em eft- ir var hálf]eiksins sóbti City stíft, og liðið var óheppið aið koma ekki boitanum í netið. Manch'est'er City hélt áfnaim að sækja fyrst í seinni há’f- leik, en þe'gar á leið tók Le'eds að sækjia í sig vleðrið. Hunt'er átti skot að marki, en Tony Book (no. 2) bjargaði í horn, Stu'ttu sleinna mistó'kst Corri- oán að h'andsama bolta sem kom fyrir markið, én fram- hetjum Leeds tókst ekki að nýta tækifærið. Leikurinn hélt áfram að vera spennandi og fúllur af maTlktækifærum. Þannig átti Mann enn eitt skot að marki, sem Madeley varði á línu, og Cooper skaut af stuttu fæiri að marki City, sem Corrigan varði glæsilega. Charlton varð að yfirgéfa völlinn nefbrotinn eftir 80 mínútur, og það sem eftir var leiksins sótti Manc'hestier stíft, en tókst ekki að skora þrátt fyrir mörg tækifæri. Og á síðústu mínútunni varði Sprake markvörður Leeds skot frá Bell (no. 8), eftir að sá síðarnefndi hatfði leikið á þrjá menn. Leikurinn var mjög harður, ©nda meiddust í honum fimm leikmtenn, allt landsliðsmenn sem öruggir í voru í lnndclið Englands gegn Möltu á miðvikudaginn, nema kannski Jacke gali Charlton | enda orðinn 35 ára gamall. Man. City: Corrigan, Book, Mann, Dovle, Booth, Oafces, Heslop,. Bell, Lee, Carrodus, J eff riea. Leeds: Sprake, Reaney, — Cöoper, Bates, C'harlton, Hunter, Madeley, Clarke, Jones, Giles, Yorath. — (3) ÍÞRÓTTIR t Eiginmaffur iminn ÖGMUNDUR JÓNSSON YFIRVERKSTJÓRI Hvassaleiti 14, verður jarffsunginn frá iFossvogskirkju, mánudaginn 8. febrúar kl. 13.30. — Blóm afþökkuff eíi þeirn sem vildu minnast ihans, er bent á Krabbameinsfélag Reykjavíkur. JÓHANNA GUÐJÓNSDÓTTIR, böm og tengdabörn. í dag er föstudagurinn 5. febrúar. Tungl hæst. Síðdegisflóð í Reykja vík kl. 15.03. Sctarupprás í Reykjavík kl. 9.58 en sólarlag 17.27. LÆKNAR OG LYF Kvöld- og helgidagavarzla í apó tekum Reykjavíkur vikuna 30. jan til. 5. febr. 1971 er í l^öndum Lyfjabúðarin.iar Iðunnar og Iíolts apóteks og Garðs Apóteks, Kvöld varzlan stendur til 23, en þá hefst næsturvarzlan í Stórholti 1. Slysavarðstofa Borgarspítal- ans er opin allan sólarhringinn. Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í liög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi tií kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu. læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara Læknafélag9 Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðmm helgi- dögum kl. 2 —4. Kópavogs Apótek og Kefla- víltur Apótek ei*u opin helgidaga 13—15. Mænusóttarbólusetning fyrir fu'llorðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Fótaaðgerðastofa alílraðra í Kópavogi er opin eins og áður, alla mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. Frönskukcnnsla Sjónvarpsins. Laugardaginn 6. fabrúar hefst fröntekukennsla í Sjónvarpi. — Verður síðan á næstu mánuðum frumíluttur einn hálftíma þáttur á hverjum laugardegi klukkan 15.30 og verður hv:er þáttur sið- an endurtekinn. þriðjudaginn á eftir um klukkan 22.0O. Kennari ■er Vigdís Finnbogadóttir, mennta skólakennairi, íen henni til að- stoðar er Géiiard Vautey. | M.eð þiessum kennslumynd'a- flokki heíur franska sjónvarpið gexið út tvær bækur, s&m báðar heita „En francais“ og- konmar ; eru í bókaverzlanir hér á l'andi. | Að auki hefur verið gefið út franskt-íslenzkt orðasafn, ætlað til notkunair með bókunum, og, er þax’ eimnig að finna helztu mál fræðiatriði og l'eiðbeininig-ar um framburð. Orðasafnið verður fá- anlegl, í . bókaverzlunum. — SAMGONGUR Skipaúlgerff ríkisins: Hekla er á Vestf jarðalhöfnum á suffurCisið. Herjólfur fcr frá Horna firði í dag til Vé5tm'arnTnaeyj.a og. Reykjavíkur. Herðubreið fór frá Rieykjavík kl. 19.00 í gærkvöldi vestur um la.xd til ísafjarðar. Skipadeild SÍS Arnarfell er á Sauffárikróki, fer þaðan til Hofsóss og A'kureyrar, Jökiulí'eL'il lestar á. Ausstfjörðum; Dí.sarfeó1. fór í gær frá Svendborg til Reykjavíkur. Litlafell. er vænt anlegt til Faxaflóa í dag. Helga- fell gr á SaíJðárkróki, fer þaðan tii- Borigamess. Stapafell fór í. gær frá Rotterdam tii íslands. Mæliftell er í Gufumesi. Flugfélag íslands: Guljfaxi fór til Glasgow og Kaiupmannahafniar kl. 08.45 í morgun og ler væntanlegur þaðan aiftiur tíl Œíleiflaiví'kuir kil! 18.45 í kvöld. — Guillfaxi fer til Osló óg Albvðublaðsskákin Svart: Jón Þorsteinsson, Guðmundur S. Guðmundsson a b c d e f g h T * % .S? ',úft co t tm r í íf í L— co m i i ö '«fc' y CO m l : m m ép iO TýH - m a* 'Agi m co m m ffU fVi: CO ‘<N fS § Wfa (M rH : iíi ; rH a b c d e f g h >> Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyri 11. leikur svarts: BdJ.—e6 Bridge—Bridge—Eridge Isama tíma mánudaginn 8. febrú- □ Sridge verfflir spi'úff á vegum ar n.k. Fundarefni; Alþýðuflokk- ASþýffufíokksfélagS Reykjavíkur á urinn — sosíahstar — demokrat morgun S. febr. k!. 2 e.h. í Iffnó, uppi ískur fiokkur. Stjórnandi GuSmundur Kr. Sigurffs- j S0n. Gestur fundarins: GUMA-FÉLAGAR. Gylfi Þ. Gísíason, ráðherra, Fundur verður á sama stað og formaður Alþýðuflokksins. SJONAVRP 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20.30 Lækjargata Lækurinn, sem Lækjargata dregur nafn af, hvarf fxt sjón- arsviðinu fyrir sextíu árum. Hús in, sem stóffu viff lækinn eru enn flest á sínum staff, bæffi Frönskukennsla í sjónvarpi. 1. þáttur. Kennsluna. sem byggff er á frönskum kennslukvikmyndum og bókinni „En francais“, ann- ast Vigdís Finnbogadóttir, en henni til affstoffar er Gérard Vautay, r 16.00 Endurtekiff efnl Þjóffgarffurinn.-i Skatí'afelli S jónvarpskvikmynd, tekin á liffnu sumri ' -. Leiffsögumaffur Ragnar Stefáns þau, sem stóðu vestan lækjar | viff hina upprunalegu Lækjar- götu og einnig þau, sem voru j austan læk’ar í Ingólfsterekku. Um þau er f jallaff í þessari kvik ; mynd, svo og götuna sjálfa og Lækartorg fyrr og nú. Texti Árni Óla. Kvikmyndun Sigurffur Sverrir Pálsson. Umsón Andrés lndrióason. 21.05 Mannix Síffbúiff i'ramtak Þýffandi Kristmann Eiffsson. 21.55 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok 12.25 Fréttir og veffurfregnir. 13.15 Húsjmaeffraþáttur 13.30 Við vinnuna 14.30 Síffdegissagan: Kosningaíöfrar. 15.00 Fréttir Klassísk tónlist. 16.15 Veffurfregnir. Létt lög. 17.00 Frétíir. 17.40 Útvarpssaga barnanna. ' j 18.00 Tónleikar. | 18.45 Veffurfregnir 19.00 Fréttir. - ABC. 19.55 Kvöldvalia. a. íslenzk einsöngslög. b. Frá Vopnaflrffi. c. Ilellismenn d. Ýmislegt um gesti og gest- komur til sveita áður fyrr. e. Þjóð’fræffaspjall f. Kórsöngur. 21.30 Útvarpssagan. Atómstöðin. 22.00 Fréttir 22.15 Veffurfregnir. Kvöldssagan. 22.35 Kvöldliljómleikar 23.30 Fréttir í stuttu máli. 10 FÖSTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.