Alþýðublaðið - 05.02.1971, Qupperneq 11
S. feb.
K a upmaniralutfnar ld. '08.45 í
fyrramálið.
Inna,.i’|andKifl!Ug: í dag er áætl-
að að fljúga til Akui'ejTar (2) j
til Vestmannaeyja, Húsavíkur,
ísafjarðar, Patreksfjarðar, Egils-
staða og Siatiðárkróks. — Á morg-
un en áætlað er að fljúga til Akur
eyrar (2) til V'eStmaimaeyja (2)
til ísafjarðar, Horrtafjarðar,
Norðfjarðar og til Egilsstaða.
FÉLAGSSÍARF
Kvenfélag Ásprestakalls.
Aðalfundur félagsins, verður
haldinn 10. febr. n.k. í Ásheimil-
inu, Hólsvegi 17, kl. 8-00, venju-
leg aðalfundarstörf. Skemmtiat-
riði, kaffidrykkja. — Stjórnin.
Rauða Kross konur:
Munið undirbúningsnámskeið
fyrir væntímlega sjúkravini, sem
haldið verður dagana 9. og 16.
febrúar n.ik. ö HaHveigarstöðum.
Tilkyanið þátttöku í síma 14658.
Stjór.nin.
KONUR í Styrklarfélagi van-
gefinna halda fund iað Hallveig'-
arstöðum fimmtudaginn 4. febr.
klukkan 8.30. Fundarefni: 1. Fé-
lagsmál. 2. Fröken Hulda Jens- -
dóttir sýnir skuggamyndir. —
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu.
„Aðeins maður“, nefnist erindi
sem Karl Sigurðsson flytur i
húsi félagsins í kvöld kl. 9.
Allt gengur eldsnöggt fyrir sig: Karsten kastar hand-
sprengjunni inn um lúguna á turhinum, hleypur eíns og
hann eigi lífið að leysa og fleygir sér flötum.
Skriðdrekinn hendist í loft upp. Handsprengjan hefur
lent í skotfærabirgðunum. Stálkistan rifnar í sundur eins
og niðursuðudós. Kolsvartur reykur stígur upp í loftið.
Karsten lyftir höfðinu og ekur sér. Brotin úr skriðdrek-
anum hafa flogið rétt yfir höfði hans. Hann stendur upp.
Andlitið er tekið, með kr^mpadráttum. En augun brosa.
„Allt í lagi!“ hrópar hann til Paschen.
Þeir draga gegnumsko'tna Bretana að Veggnum án þess
að líta á þá. Þeim er ekkert um að vera í návist dauðra
manna.
Karsten fer niður í kjallarann.
„Allt í lagi“, kallar hann. „Þið getið komið upp“.
„Hvað var þetta?“ spyr Cordelia.
„O, ekkert sérstakt“. Karsten gengur við hlið henriar upp
tröppurnar. „Það er bezt fyrir yður að halda yður innan
dyra fyrst um sinn. Þetta hér er ekkert fyrir kvenfólk“.
En hún kemur á eftir honum, án þess hann taki eftir því.
Hún stendur í dyragættinni og horfir á þá föllnu.
„Guð minn góður“, tautar hún. „Guð minn góður . ..“
Karsten ypptir öxlum.
„Nú, það er stríð . ..“
„En . . . þetta eru þó manneskjur ...“
Karsten kinkar kolli.
„Rétt... Það erum við einnig“.
Hann gengur í áttina að tígulgerðarhúsinu án þess að líta
til baka. Hann gefur sig fram við liðsforingjann.
„Prýðilegt“, segir liðsforinginn. „Meira en nóg til að fá
Járnkross II“.
S0FNSÍ3 __________
íslenzka dýrasafnið er opi'ð
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
er opið sem hér segir:
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hans Karsten glottir,
„Gott er nú það“.
„Við höfum aðalstöðvar okkar á herragarðinum“, heldur
liðsforinginn áfram. „Þú og menn þínir taka að ykkur varð-
gæzluna“.
Fritz Karsten gefur fyrirskipun um frekari framgöngu.
Áttin: Hvíti herragarðurinn. líökknr menn verða eftir í
tígulgerðarhúsinu til að gefa stórsveitinni upplýsingar.
Fallhlífahermennirnir komast að bóndabænum og halda
lengra áfram. Eftir að hafa farið um hundrað metra, lenda
þeir í kúlnahríð.
„Stanz!“ hrópar liðsforinginn.
Mennirnir rífa steina úr veggnum til að verja sig með.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16 — 19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
Bókabíll:
Mánudagar
PILLUR ÚT
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjólfur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00.
Landsbókasafn fslands. Safn-
húsið við Hvei'fisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
0—19 og útlánasalur kl. 13—15,
□ Á fundi Norðurlandaráðg 4-
Kaupmannahöfn í þessum mán.
verður rrieðal annarra til'ialgná
borin fram ein þess efnis að lyf-
Seðla'r frá Isdknum, tannlækiújim
og dýr-alæknum verði látnh- ÉUa
jafnt gildi á öllum Noi'ðurlö^d-,
um. ' '1 .
Ekki er gott að gera sér g&ip,
fyrir því ,að fullu hVér ðÉrif
þetta gæti haft, len samkvwmt
orðanna hljóðan mætti ætls^að
menn gætu, svo dæmi sé nyfní,
orðið sér úti um lyfseðilÁflá
dönskum lækni, fengið hann póst
sendan og leyst hann svo út í
; Reýkjavíkurapóteki.
Alþýðublaðið hafði í gær sam-
band við Pál Sigurðsson, ráðu-
néytisstjóa'a í Heilhrigðisráðu-
neytinu vegna,. þ©sg.„ Kvað Páll
-ráðuncytið ek-ki haiia verið beðið
um umsögn -um þessa tillögu, og
að^þ^... er: hann vissi bezt, hefði
ráð:imey tinu,,ekk.qj't um þetta bor
izt.
Sagði hann að til þessa hefði
ísland farið nýög. vái'l.ega ,í að
gefa samninga um sameiginleg
atvinnuréttindi starfsstétta. í
Uppi á þakinu er hvíti fáninn dreginn niöur og haka-a
krossinn dreginn upp ,. s
Tjalddúkurinn sveiflast á milli stanganna sem hann e,v
festur í. Á dúknum liggja þeir sem eru mest særðir. Stahl
öðru megin og aumingja Panetzky, sem náði honum niður
úr olíuviðartrénu, hinum megin. Italirnir bera þá á öxlum
sér. I gleði sinni yfir að hafa sloppið úr fangabúðum Bret-=
anna, fóru þeir á fyllerí.
Panetzky stynur, við hvert spor sem þeir taka.
„Helvískir skítalabbarnir!" Rauð froða vellur út úr munni
hans. Hann hefur brennandi sársauka í brjóstkassanum,
sem er þakinn sprengjuflísum.
Allir særðir eru bornir inn í hvíta húsið. Stahl og Pan-!
etzky taka ekki eftir að það er Mommer, sem stendur á
verði. Þeir taka ekki heldur eftir skriðdrekanum, sem
Karsten sprengdi í loft upp. Þeir sjá aðeins glóandi him-i
ininn og hvítar tennur Italanna. Síðan eru þeir bornir inn í
skuggsælan skálann í hvíta húsinu.
Stahl hljóðar upp yfir sig þegar burðarmennirnir láta þá,
detta niður.
„Scusi“, segir einn ítalinn hræddur.
Sjúkrabörurnar streyma inn. Úr sumum lekur blóð. Frá
öðrum heyrast óp og kvein.
Loksins kemur herlæknirinn og kemur reglu á hlutina.
Hjúkrunarfólkið vefur saman teppunum, ýtir húsgögnun-
um til hliðar, tekur upp kassa með sáraumbúðum og áhöld
um...
Stahl líður betur en Panetzky. Að minnsta kosti finnur
hann ekkert til í fótunum lengur. Þeir eru dauðir. En úr
augum hans skín hræðsla. Hann sér að hjúkrunarfólkið
klippir. í sundur listvefnaðarábreiðu og hengir hana upp, til.,
að skip'ta herberginu í tvennt. Á bak við ábreiðuna á þá að
vera skurðstofa, hugsar Stahl. Þar á að ákveða hvað géra
skuli vy fætur hans. Og enginn má sjá hvað fram fer. Þess
vegna hafa þeir hengt upp þessa ábreiðu.
Nei, enginn má sjá, en allir geta heyrt. Og það sem þeic
heyra á eftir að klingja í eyrum þeirra vikum og mánuðunf
saman.
Allt í einu finnst mikil meðalalykt. Herlæknirinn stend--
ur enn ,á miðju gólfi með aðstoðarlækninn sér við hliö.
Hvers vegna eru þeir svona fölir? hugsar Stahl.
„En það er þó ómögulegt!“ hrópar herlæknirinn.
Aðstoðarmaðurinn ypptir öxlum. Læknirinn starir ring'i-
þessu tilviki virtist um slíkt að
ræða.
í danska blaðinu Aktuielt er
um þetta rætt lítillega í síðustu
viku, og er ekki sýnilegt annað
en að þar sé átt við að tillagan
eigi við öll Norðurlönd.
FSNNAVAKÁ
Finnlandsvinafélagið Suomi
minnist að venju Runebergsdags
ins í kvöld með sam-
komu í Norræna húsinu kl. 20.30.
Leiltin verður Finlandia eftir
Sibelius, sýnd verður ný kvik-
mynd frá Finnlandi, frú Guðrún
Á. Símonar syngur við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur og
finnski sendikennarinn Pekka
Kaikumo við Háskóla íslands
mun ræða um skáldið Viljo Kaj-
áva og nýjustu bók hans Reykja-
vikin valot — Ljós Reykjavíkur
— en efnið í hana fékk höfundur
inn er liann dvaldi hér sem styrk
þegi Norræna hússins.
Saga til næsta bæjar
□ Ernham Foster, sem heima
á í London, veit með vissu, að
hann hefur síimia í íbúð sinni.
Hann hef.ur m. a. notað hann
15 sinnum til þess að hringja
í innheimtudeild símans og
biðja um afnobareikning. Slík
an reikning hsfjur hann aldrei
fe.igið, því í öllum bókum sím
ans finnst engin kliausa þess
-efnis, að ihr. Foster hafi síma
og eigi að borga af lionum.
Síðast bauð hann innheimtu-
Skrifstoifunni að hrragja í sima
númer sitt og ganga úr skugga
uim, hvort e'kki yrði svarað. Sú
miálaleitan bar ekki árangur.
Innheimtan viffiurkennir engau
síma, sem ekki finnist l.ókaður.
Og Foster fær ekki affi borga
símareikningana sína.
FÖStUDflGUR 5. FEBRÚAR 1971 11