Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 3
□ Lista- og menningarsjóður Kópavogs hyggst halda Kópa- vogsvöku dagana 20. til 28. marz n.k. Þar verður íjölbreytt da'g- skrá öll kvöld í Félagaheimili Kópavogs, bæði til fróðl'eiks og skemmtunar. Má þar m.a. nefna að kynntar verða ísle-nzkar Trú- tímatoókmenntir og að frumflutt verða þrjú íslenzk tónverk, 'tvö ný og eitt gamalt eftir Svein- 'bjö-m Sveinbjörnsson. Þess má einnig ge-ta, að Leik- félag Kópavogs verður um það bil að frumsýna Hárið, en ekki er endanlega séð hvort haegt verður að sýna það í Kópavogs- bíó, en allavega verðu-r einehvers- Staðar haldin sýning á því í bein- um tengslum við vökuna. Fleiri atriði á vökunni eru t.d. frumsýningar hérlendis á erlend- um úrvalsmyndum, sem vakið hlátf’a sérstaka athy-gli, en seinasta kvöld vökunnar verður helgað skáldinu Goéthe, þar sem hann og verk hans verða kynnt. Kópavogsvökunni er einnig setlað að ná til yngra fólksins og LÁGÁNÍMÁR IAKA UNDIR □ Laganemar á síðasta ári í námi hafa lýst yfir stuðningi við dómarafulltrúa á þann hátt að samþykkja á fundi, að ef til uppsagna kennir, þá muni enginn þeirra sækja um störf dómarafulltrúa. Má þvi ætla að þar sé úti öll von um að tækist að ráða aðra í stað þeirra sem segja upp störfum, því ól'kt má telj- ' ast að lögmenn sækist etftir störfum dómarafuiltriía. Yrðu - þá dónistólar að mestu eða öllu óstarfhæfir. Náist ekkert samkomulag milli dómarafullírúa og ráðu- neytis nú fyrir helgi, munu dcmarafulltníar segja upp • störfum sinum á mánudaginn. Er uppsagnarfrestur þrír mán- uðir, cn ráðherraúrskurður get- I ur lengt hann í sex. ÞEIR LÉIUSI □ Ungd mennirnir tveir, se-m létuist í árekstringu-m, tsm va-rð á Heykjanesbraut voru Gunnar G.unnarsson, 28 ára gamalil-, kvænt ur og átti toarn og var búsettur að Kóngsbakk-a 10, og Hjalti Sig- tsrbei-gsson-, Meistaravölium 7, 2(5 ára gamall. 20.-28, MARZ Verða leik- og kvikmyndasýning- ar haldnar ásamt skemmtun ssm haldin verður í Vighólaskóla og enda á með dansi. Áhe-rzla hefur verið lö-gð á að fá flytjsndur og verk úr Kópa- vogi sjálfum, en einnig mun tals- vert verða um aðkomið efni. Nefndin b-endir á, að Kópa- vogur er miðsvæðis í missta þétt- býli landsins, og leggur áhe-rzlu á, að hún te-lur vökun-a eiga er- indi til nágrannabyggffa Kópa- vo'gs e*kki síður en til Kópavogs- búa sjálfra. — Öskudagur á Akureyri □ Krakkamir á Akureyri höfðu Akureyrarsnið á ösku- deginum eins og endranær. Þau klæddust grímubúning- um og gengu milii verzlana og heilsuðu upp á kaupmanninn. Þá var kötturinn sleginn úr tunnunni, sem aff þessu sinni var hengd aftan í bíl frá raf- veitunni, en sá verður kattar- kóngur (eða drottning) sem greiðir tunnuskarninu rot- höggið ef svo mætti segja og hún fellur í staíi. — Þorgrím- ur Gestsson tók myndina. — MORÐMÁLIÐ TIL DÓMS í □ Munníe-gum málflutningi í morðmálinu lauk í Hæstarétti síðdegis í gær. Verjandi Svein- bjarnar Gíslasonar lauk þá varn- an'ræðu sini, en hann t'alaði í samtals s'ex ldufekustundir. Að ræðu hans lokinni og nokkru-m athugastemdum af hálfu saksókn ara ríkisins var máliff tekið til dóms. Óvíst er hven-ær dómsnið- urst-aða li-ggur fyrir. í ræðu Björns Sveinbjömsson- ar hrl., verjandans í málinu, kom m.a. fram, að jaðri við sönnun, að Sveinbjörn hafi verið h'aima hjá sér nóttina, serh mórðið á Gunnari S. Tiyggvasyni var framið, aðfaranótt 18. janúar 1968, — og að hann hafi ekið dóttur sinni til vinnu um hálf átta leytið að morgni umrædds daga. Ekki verði séð samkvæmt fr-amburði heimilisfólks á heim- | ili Svainbjarnar, að hann hafi farið að heiman um nóttina, eða fyrr en hann ók dóttur sinni til ; vinnu og hóf akstur um morgun- inn. M.a. hetfði tengdafaði-r hins ákærða borið um það fyrir rétti, að h-ann hefði ekki orðið var við neinn umgang í húsinu um nóttina en hann svaf í herbergi yfir útidyrum og mun oftast hafa orðið þe-s-s var, er gen-gið var um útidyrnar vegna hávaða, sem varð við það, að þær voru opnað- ar. Ennfremur væri ljóst að þei-r, sem umgengust Sveinbjörn, h'efðu ekki orðið varir við neitt óvenjulegt í fari hans eða hegð- an um þær mundir, sem morðið var framið. Verjandinn lagði ríka' áherzlu á, að ek'ki hafi verið sýnt fram á neima sennilega ástæðu fyrir morðinu á Gunnari hleitnum ’fJ'yggvasyni, og benti á, að ekki hafi fundizt n'ein tengsl milli ! Sveinbjarna-r Og Gunnars, meðan hinn síðarefndi var á lífi. 1 Verjandinn, sagði, að Svtein- björn hafi verið sjálfum sér sam- kvæmur í öllum yfirheyrslum, nema varðandi byssuþjófnaðinm, sem hann viðurkenndi ekki fyrr en hann hafði verið allmarga mánuði í gæzluvarðhaldi. En verjandinn kvað einu líkurnar, ! sem gætu verið á sekt Svein- bjarnar, vera t'engdar byssunni Sagði verjandinn, að sennileg- ast væri aðalástæðan fyijir því, að Sveinbjörn tilkynnti ekki um fund byssunnar, sú, að hann 1 hsfði á sínum tíma stolið byss- unni og ennfiemur, að hann ; kunni að hafa verið hræddur um atf verða bendiaö. r við morð Uð á Gunnari S. Tryggvasyni ef byssan fyndist h.á honum. .Fr-aimi. á bli 11. Heyrt .. □ AÖ' minnstakosti í 40 milljónir vindla brunnli til ösku í s.l. viku, þegar leld- ur kom upp i tóbaksv'erk- smiðju í Eindhoveri í Hol- landi. —I ... og séá FIMMAUDAGUR 25. FEBRÚAR T971 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.