Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 12
 25. FEBRÚARI úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 BÚNAÐARBANKINN cr liaiilii tólKsiiis Beðið eftir spá □ Á myndinni hér að n'eð- an bíða Garðar Mýrdal, for- maður Fræðafélags MH (t. v.) og Holberg Másson, höfundur eldflaugarinnar, eftir veður- spá. Hún. reyndiat óhagstæð svo ekki varð af fyrirhugaðri tilraun, sem átti að gera kl. 15,30 um daginn. Til haegri á litlu myndinni sést Guðmund- ur Arnlaugsson, rektor MH Myndirnar tók Sigfús Blóndal □ Aldrei varð af áættoðu fyrsta' geimskoti íslendinga. Eftir að skotstundin hafði dregizt frá því um kl. 9 í gærmorgun til kl 1 e.ih. tókst iekki að iræsa flaugina vagna sm'ávægilegra tæknigalla. Skotstaður hafði verið valinn fjarri mannabyggðum í Eldboig- aihriEl'-'ini við Sandfell, skammt fi-á I'rengiiiovegjnum og 200—500 manns höfðu safnast þar saman trl að fyligjast með tilraiuninni. Meðal viðstaddra voru Guðm. Arrntaugsjon, rektor MH, Arnór H'jáimiaröson, flu'gumiferðarstjóri cng Ágúist Vaflifielís, sem var eld- jWaugarmönmJim til náðunieytis um éms atriði. Auk iþess voi-u þarna .'•t'addir tveir bíiár frá Ff'agbjörg- •narsveiti.Tmi. Viðistaddir huigsuffiu til liimna. og biðu m'eð leftirvœntingu 'elftir skolinu og a'lltaf var verið að myrja hvenær yrði skotið. • „Eg er nú leuginn sérfræðingur í áætlunargerð, ien ætli við kom- u:m henni ekki á loft elfitir rúman hálftíma,‘‘ ísagöi Hólbérg Másson, vísindamaðurinn á bak við smíði '•'ldflaugarinnar. 'Þetta sagði hann kl. rúmiega 10 um morguninn og enn átt'u eftir að liða 3 M-ukkustundir þar tii tilraunin væri gerð. Viðstaddir norpuðu úti í kuld- anum og biðu óþreyjufullir. Þeir fyrstu höfða komið liðlega 9 um morguninn og fólk var að t-ínast iinn á skotsvæðið fram eftir imorgni. Og ailir töliuðu um það sama. „Skjddi þetta takast.“ — „Aáveg er ég viss um, að þetta á eftir að springa í loft upp — Sumir voru efaseimdarfuHir, en aðrir baráttuglaðir: „Þetta verður að takast“.. „Það skal takast.“ En alliir áttu sömlu óskina. Að fyrsta geimskot íslendinga tæk- ist. Reyndar átti sú ósk iskfci sömu rætur hjá öllum, því sumir b.ugs- luðu einungis um að fá eitthvað fyrir fyriihöfnina, sem Iþeir höfðu liagt á íaig', til að verða vitni að iþessum sögulega attiurði. Fr amh, á bls. 2. h 1 \ Tónlistin er hennar vopn □ Hingað til lands er komin norska negrasöngkonan Ruth ReeSe ásamt norstoum eigin- BENEDIKT GRQNDAL N AIID S YN A VARPSLOGUM □ Miklar umixeSur urðu á Al- (þingi í gær um frumvarp ti'l nýrra lúlvarpslaga og breytingartilfögur imienntamá-lanafndar neðri deildar við ffrumvail ið. Voru nokkuð skiptar skoðanir milli þingmanna á einstökum atriðum fr-'mvarps- ins cg bveytingartillögum nefnd- arinnar. Einnig fi-éttuðust inn í umræíuraar gömul deiiumái um úívarpsrekstur. Varpaðí Jóhann HSfvtein, forsæti'sráffhsrra, þar.n ig ö’' u -á óvænt' fram gama.Mi avirmyi.d sumra flokksbræðra sinna uim a'Igerliega frjálsan út- varps- cg sjónvarpsreikstur á ís- -andi, þar sem einstaklingum og fc 'jig'um væri heimilaður siíku.r rekstur alveg til jafns vio opin- I era aðila. Kcmu þessi orð forsætisráð- herra um algerar grundvallar- brcytingar á stjcrnarfrumvarpj um útvarpslög þingmönnum og öðrnm -eClil'Sga mjög á cvr.rt, enda hér um að ræða sjónarmið, sem irngt er siff" n heyrzt hafa í alvöru cg. trjáta £ . . .imiega í biga við þau grund:val!laratriði í útvarps- rskstri, sem fylgt hefur verið bæði hér og í grannlöndun.um lengi, eins og Benedikt Gröndal, lailþm., benti á í isíðari ræðu sinni. ineðferðar hjá menintam'álatiefnd neðri deildar Alþingi'S, eða siðan I. umræða um frumvarpið fór ifram. Nefndin lauk fyrir skömmu athugu.n imálsins, og mælti Bene- Eg vænti Iþess ,að menn fari | dikt Gröndal fyrir áldti hennar á ekki að hefja slíkar umræður nú, aalgði Benedikt, og tefji þannig að ófyrirsynju afgrsiðsiu þýðing- armikils lagafiumva'rp.s, sem ver ið hefiur til meðferðar á Alþingi 'á annað ár. Sfcjórnarfruimvarpið um ný út- varpsiög heítar um skeið verið til þingfiundi í gær. Heggur nefnd- in til, að fruinwarpið verði sam- þykkt og gerðar verði á því breyt ingar, sem aðallega iei'u þó orða- lagsbreytingar og minni viðaukar, að tvéim undanskiiduim, er varða þýðingarmikil öfnisatriði. Framh. ábls . 2. manni sínum Paul Sheteling, bók sa'la frá Osló. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti gem þau hj ón- in gista ÍSland því þau dvöldust hér á landi í 14 daga í júlí s.l. Þá sem ferðamenn, en nú er til- efnið þrennir tónleikar, sem. Ruth Reese mun halda hér á landi á vegum Noi’ræna hússins. Á efnisskrá Reese eru ein- göngu negratónlist og ljóð frægra blökkumanna. Hún sagði á íundi með blaðamönnum í gær, „ég heíf komizt að iþeiiTi nið- Framih. á bis. 2. Togaradeilan Sáttafundur í togaradeilunni sem stóð fram á nótt, bal* engan áhangur. í upphafi virtist þó vera eitthvað að rofa til um samlkomu lag, en undir lok fundarins var aítur komið í sama horf og áð- ur. Haft er etftir einum samn- ingamannanna, að fyrst svona fór séu samningamir langt und- a. Ekki hefur verið boðað til annars fundar að svo stöddu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.