Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 5
I
Henanóft '71:
Höfundur: William Shakespeare
Þýffandi: Helgi Hálfdar.arson.
HSjámSist: Atli Heimir Sveinsson.
Leikstjóri: Hiide Helgason.
Draumur á Jónsmessunótt
Nem'sndur Menntaskólans í
Reykjavík efndu til Herranæt-
ur 1971 í Háskólabíói á laug-
ardagskvöld fyrir fullum sal
ákorfenda. Verkefnið var gam-
anleikur W. Shakespeai-es,
„Draumur á Jónsmessuriótt“, í
snilldarþýðingu Helga Hálf-
danarsonar.
Herranótt hófst að þessu
sinni með flutningi Sla’aparots-
prédikunar sem Benóný Ægis-
son hafði samið, og flutti h’ann
sjálfur hugvekju sina. Þessi
gamli siður Skálholtssveina
var vafalaust skemmtilegur og
vel viðeigandi á sinni tíð, og
ekki verður því neitað að texti
og flutningur Benó-nýs Ægis-
sonar var hinn áheyrilegasti,
margt í honum haglega og
hnyttilega sagt, en prédikUniin
var of löng og átti tæpast er-
indi við gesti Herranætur 1971.
Hefðh' eru vissulega góðar og
nauðsynlegar en að halda þeim.
við án nokkurs samhengis við
nútímann og án annars til
gangs en þess að haldá tryggð
við fortíðina er að mínu viti
ófrjó dýrkun á dauðum form-
um.
, Þó ekki sé vitað með vissu,
hvenær S’haksspeare samdi
„Braum á Jónsmessunótt", er
talið að það hafi verið um
miðýan siðasta áratug 16. ald-
ar. Nafnið á leiknum er að
• því leyti' villandi, að hann ger-
ist snemma á vori, en vissu-
lega er hér um að ræða draum
fi smur en mynd af veruleik-
anum — unaðólegan draum í
fogrum skógi þar sem' ál-far og
mennskir menn, grískir aðals-
m«nn og enskir handverks-
mifin, h@nd.ist hver um ann-in .
þveran í ómótstaeðilegum
gáska. Óáenni leikinn þokar
fyrir hinum tæra skáldskap,
cg það er sem allir hinir
sundurlausu þræðir athurðarás-
arinnar hafi einhvern ósýni-
legan brennipúnkt.,
Shakespeare sótti efnið í
„Draum á Jónsmsssunótt“ til
grískra og rómverskra goð-
sagna, enski'a og þýzkra þjóð-
sagna, og hrærði öllu saman í
góðan graut. Það eru atvikin
fremui’ en perBónurnar sem
máli skipta, og má Segja, að
sjálfstæðan einstakling sé
naumast að finna í leiknum,
nema þann góðviljaða fárráðl-
ing Spóla, sem allt telur sig
geta og ekkei't hræðist. Bókki
er líka einkar fjörleg persóna
og þakklátasta hlutv'erk leiks-
ins, en hann er alls ekki eins
frumleg manngerð og Spóli.
„Draumur á Jónsmessunótt“
er fyrsf og fremst leikur að
máli og myndum, sennilega
skarau.tiegaisti og ijóðrænasti
sjónleikur meistarans, og mörg
hinna sundurleitu atriða hans
virðast henta einkar vei áhuga-
leikflokkum, ekki sízt leiklist-
artiiburöir handverksmann-
anna, sem gefa amatörum
skemmtileg tækifæri til leiks
innan leiksiris. Hins vagar er
hætt við, að mikið af ljóð-
rænum eigindum verksins fari
Albanir og Jugó-:
slavar að jafna
forgörðum hjá leikendum sem
ekki hafa fullt vald á frarn-
sögn og blæbrigðum skáldlegs
tungutaks, og varð sú raunin
hjá menntaskólanemum.
Leikstjórn var að þessu sinni
falin nýliða á íslenzku leik-
sviði, Hilds Helgason, sem m;un
vera m'enntuð í leiklistarfræð-
um í heimalandi sínu, Austur-
ríki. Virtist mér sviðsetning
hennar smekkleg og stílhrein;
það var talsverð hreyfing og
líf í sýningunni, en öllu haldið
í skefjum háttbundinnar hrynj-
andi, sem léði leiknum ákveðna
reisn, þrátt fyrir viðvanings-
brag og mjcg misjafna fiammi-
stöffu leibenda.
Áhöfn leiksins .er fjölmenn,
og unnu allir af Jífi og sál,
en segja má, að Arnór Egils-
son stæli senunni, þar sem hann
kom því við, í hlutverki Bokka.
LíkamElipurð hans var honum
í því efni mjög til framdrátt-
ar og sömuleiðits láfbi-agð allt og
svipbrigði, eri röddin var veik-
burða og skilaði ekki nema
hluta af textarium. Fæ ég ekki
Framh. á fcCis. 8.
JÚGÓSLAVÍA og Alfcanía
hyggjast nú taka upp stjórn-
málasiamband og skíptast á
sendihenum. Albanía hefur
hefur 'ekki stjórniirtólaeamband
við Moskva, og sambapdið vn
önnur Varsjáríki er á mjög
lágu stigi, ef Kúmenía er
undanskilin. Eftir inrirásina í
Tékkóslóvakíu í ágúst 1968,
sagði Albanía. skilið við Var-
sjársáttmálann og sagði hann
vena yfirgangBsama heimsvalda
stefnu. Það er sérstaklega
mikilvægt fyrir Júgóslava að
hafa fengið þróaðra stjórn-
málasamband við Albani held-
ur en hin Varsjárríkin, því að
síðan 1948 hefur sambúðin
verið mjög slæm milli þessara
ríkja, þannig hófst til dæmis
fyrsta a'lvarlega deila Albana
og RúSsa á því, að Albanir
neituðu að styðja tilraunir
Rússa við að koma á b'etra
samkomulagi við Titó Júgó-
slavíuforseta. Hoxha, forseti
Albaníu hugsaði fyrst og
fríemst um sjálfstæði lands síns
og þess vegna þótti honum sem
ógn mundi staía af sterku
bandalagi Rússa og Júgcíslav <
og vildi þess vegna ekki teggja
Rússúm liff vió. að, lcoma því
s; mskjptúm
þ'
v: ÍT
Tito
a, óg sxeí
Rús.sa.
Deilur L. mver.ú' , og Rússa
urðu ni ,s ve-gar iu þc:s að'
Ruxha eignaðist marga góðt;
vini í Kma, eu „enaurskoðun-
arsinnarnir” i Júgóslavíu héldu
áfuam að vera höfuðóvinirniv
þar til fyi'ir þr.emur árum síð-
an, að spennan tók aðeins að
minnka og mun aðalorsökiri
vera innrásin í Tékkóslóvakíu
— og nú eru þessir |ornu.
féndur jafnvel farnir að ræða
um sameiginlagan varnu^'salt-
mála. .
Júgóslavnesik blöð hafa -pú
mjög breytt tóninum í skrif-
um sínum varðandi Albaníu
og segja nú að Albanir rlekí
nú frjálsa innan- og utarirík-
. ispólitík, en það eru tálirí þau
mestu meðmæli sem Júgóslav-
ar gætu gefið. Blöðin legg’ja á-
herzlu á þetta atriði- og ráðast
harkalega á þær vestrænu,
skpð'aritr sem segja að' Albaríia
cé Úinvsibkt íepptrlki, þau
bsnda einnig á að stjórnmálin
. í Albaniu séu rekin á það'ó-
líkan hótt þeim kínversku, að
ekki géti vsfið um leppríki að'
ræða, þrátt fyrir sa'mkomulag'
þeirra urn þónokkur atriðt. •
Það héfur einníg sitt að segja-
að nú er farið muri- bátur mleð
þá Albani sem búsettir eru i
Júgósiavíu, og síðast en ekki
sízt hefur sáttmáli mllii ríkj-
anna mjög mikið efnahagslegt
gildi fyrir þau, sérrtakJtegri
virðist það ætla að vera ha'g-
stætt Albön.um því að þeir'hafa
aukið verzlun sína við Júgó-
. slava all verulega. Þanni.g Jssldu
þeir þeim vörur árið l'976nf^5-.-'
ir 13 milljónir dollara, en þá'ð
Framlh. á bCs
Eftirmaður U Thants?
-I.
'áto
MlKTÐ E;R rætt um, hver
cigi að taka við af U Thant
s:m aðah'itari Samsinuðu
þjóðanna. Líklegastur eftir-
maður hans er talinn vera
Max Jakobson, arnbassador
Finna hjá Sam'einuðú þjóð-
unurn. Eftir að hafa ráðgazt
við ýmsa aðila, m. a. ríkls-
stjórnir hinna Norðurltend-
anna, hefur ríktetjórn Finna
lýst því yfir, að Jakobson
njóti almenns álits hjá aðild-
arlöndum Sameinuðu þjóð-
anna og uppfylli að öllu Isyti
þær kröfur, sam gera veiður
til frambjóða'nda til aðalrit-
arastöður.nar. Max Jakobson
getur reitt sig á stuðning
allra NorðuiTandanna til stöð-
unnar, sem Trygve Lie kall-
aði „versta starf í heimi.“
Vcgna hagotæðra við--
bvagða ríkirstjórna Norður-
landanna hcldur finnska rík-
i= tjórnin áfram sa-mningum
við þær og önnur aðilda;r-
ríki Snmeinuðu þjóðanna um
framboð Jakobsons.
. Max Jako'bson, sem er
fæddur 1923, er einna þekkt-
as'tur finníkra Eendimanna
erlendis. Síðan 1965 lilatfur
hairin verið fastafúlltrúi
Finna hjá Sameinuðu þjóðun-
um og þegar Finnland varð
meðlimur öryggisráðsins ár-
ið 1969, vorð hann fyrsti full-
trúi finnskrar hlutlieysis-
stefnu í þeasu mikilvægasta
ráði í heimi. Ýmsir aðilar
létu -í ljós áhyggjur um getU'"
Finnlands til að halda hlut-~
leysisstefnu sinni til streitu
í Öryggisráðinu, en þeir að{l-
ar gátu andað léttara, eftíir
að fyrst hafði reynt á Max
. Jakobson. Með áhrifu-m s-ínum
í ráðinu vann hann sjónvsr-
miðum Finna fylgis í mörg-.
um málum. Eftir að hatfa
fylgzt .sheð finnsku tikaun-
inni ríféð hlutleysvsstsifnu{ í
Öryggisráðino, hefur t. d-.
Framlh. á bls. 8.
FIMMAUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 5
■■'V úl’’ ;B tú, riií.; WúS: