Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 10
Yfirhjúkrunarkona Staða vfirh j úkrunarkonu við Sjúkrahús Kefi'avikur-læknis'héraðs er laus til umsókn- ar. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir sjúkrahússins dag'lega milli kl. 10 og 12. Skriflegar umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins. Forstöðumaður DAF ‘65 vel með farinn, til sölu BÓLSTRUN-Síminn er 83513 Klæði og geri viff bólstruð húsgögn. • Fljót og góð afgreiðsla. Skoða og geri verðtilboð. — Kvöldsíminn 3 33 84. BÓLSTRUN JÓNS ÁRNASONAR Hraumteigi 23 BIFREIÐAEIGENDUR ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo ,bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúiatúni 4, - sími 22830. Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12. SKOÐUN & STILLING LJÓSASTILLINGAB . H3ÓLÁSTILÍíNGAR . MÓTOBSTIlllNGÁf) , LáHS sfilla i tima. <% 1 >t ■ ■ ■■■■■:,- I Fljót og örugg þjónusta. I l I r n Hj'artanlegar þakkir til handa öl'lum þeim imörgu, sem minn'tust mín á áttræðisafmæli mínu þann 15. þ.m. Guð bltessi ykkur öll. . r INGIMAR JÓNSSON f ‘ , ■ ■ , íL,.; ■• . Vitastíg 8A. □ f daar er fimmtudagurinn 25. febrúar. Nýtt tungl, Góutungl kl. 9.49. Sölamyrkvi b.eíst á íslandi um kl. 8.50. í IReykjavík nær myrkvinn hámarki kl. 9.46 og hyl ur tungí þá 77% af þvermáli sól- ar. LÆKNAR 0G LYF KVöld- og liel&arvarzla í Apó- tekunum er sem hér «egir vik- una 13.—19. febrúar; Vestur- bæjar Apótek, Háaleitisapótek og Hafnarfjarðarapótek. Kvöld- varzlan stendur til kl. 23, en þá hefst næíurvarzlan í Stórliolti 1. Slysavarðstofa Borg-irspítal- ans er opin allan sólarhringiiin, Eingöngu móttaka slasaðra. Kvöld- og helgarvarzla lækna Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kí.,17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið g móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nama laugardaga frá 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borgir.ni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heiísu- vernctarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5 — 6 eJi. Síml 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í ?íma 11100. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudógum og öðrum nelgi-. dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Keíla- vílcur Apótek eru opin helgidaga 13—15. 9 — 19 og útlánasalur kl. 13—15. Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A Mánud. — Föstud. kl. 9 — 22. Laugard. kl. 9—19, Sunnudaga kl. 14—19. , , Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaieitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 445—6.15. Breiðholtskj ör, Breiðholtshverf i 7.15—9.00. Þriðjudagar Blosugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00 — 18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahtíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar ' Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— .18.00 Dalbraut / Kleppsvegur :19.00—21.00. FÉLAGSSTARF — AðalfuTidur kirkjunefndar ýýgnna Dómkirkjunnar verður döildið í skátaheimilinu HallVeig- arstöðum (gengið inn frá Öldu- gptu) fimmtudaginn 2:5. flebr. kl. :Si30. — Stjórnin. L Félagsvist. Ný 5 kvöldá keppni hcfst í kvöld í Félagsheimili I.angholtssaínaðar. Verið með frá byrjun. Óháði söfnuðurinn. Félagsvist næstk. fimmtudags kvöld kl. 8,30, 25. febrúar. Góð vei'ðlaun, Kaffiveitingar. Kven- félag og bræðrafélag safnaðar- ins. Fótaaðgerðastofa aldxaðra í Kópavogi er opin eins og áður, alia mánudaga. Upplýsingar í síma 41886 föstudaga og mánudaga kl. 11—12 fyrir hádegi. Kven- félagasamband Kópavogs. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- Bókasarn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. — Eftirmiðdagsblundurinn er dásamleg uppfinning. — Nú, aldrei sofnar þú um eftirmiðdaginn. — Nei, en konan mín gerir það! Mænusóttarbólusfctnlng fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvernd: arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brtina. SÖFNIN Landsbókasafn fslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl, TOKKSSTABF1» —BlB Félagsvist í Iðnó, uppi laugar- Reyirjavík heldur fund í Atþýðu- daginn 27. febrúar. Góð verð- húsinu við Hverfisgötu fimmtu- laun. Fjölmennið og mætið stund daginn 25. fetorúar kl. 20.30. Frú vísllega. Ávarp: Sigurður Ingi- ; Unnur Arngrímsdóttir, skóJastjóri rri;lndav.Ton. - A'.þýðuflokksfélág Snyrtl. og tízkuskólans, kómur á Reykjavíkur. I fundinn. Kvíenfélag Al.V'ðuMdfosins í \ Stjórnin. .................................................................................. , UTVARP 12.00 Ðagskráin. Tónleikar; • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Á frívaktinni. 14.30 Brotasilfur. Hrafn Gunn- laugsson og Rúnar Ármann Arthúi-sson flytja þátt með ýmsu efni. » 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. • 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.15 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku 17.40 Tónlistartími bamanna 18.00 Tónleikar. • •Tr."'<_T'T-r/ri; 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19,00 Fréttir. 19.30 Frjóvgunarvarnir og fóst ureyðingar. Steinunn Finn- bogadóttir ljósmóðir flytur er- indi. 19.50 Samleikur í útvarpssal , Denis Zsigmondy og Annelise I Nissen leika Sónötu í D-dúr | fyrir fiðlu og píanó op. 12 eftir Beethoven, 20.10 Leikrit: „Maðurinn, sem ekki vildi fara til himna“ eftir Francis Sladen-Smith. Áður útv. sumarið 1962. Þýðandi: Árni Guðnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. J 21.00 Sinfóníuhljómsveit fs- lands heldur hljómleika í Há- skólabíói. Sjórnandi: George Cleve. Einleikari á fiðlu: Sto- ika Milanova frá Búlgaríu. 2|.45 Klettabelti Fjallkonunn- ar. Jónas E. Svafár les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (16) 22.25 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. sv 22.40 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir í stuítu máli. Dagskrárlok. — SJQNVARP Föstudagur 26. febrúar. 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar. 20.30 Apakettir Bellibrögð galdrakarlsins Þýðandi Kristrún ÞórÖardóttir 20.55 Leikið á hörpu Marisa Robles leikur verk eftir Naderman, Brab,ms, Guiridi o.fl. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.20 Mannix Barnsránið. 22.10 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok 10 FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.