Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 2
lofti. Þrátt t'yrir einstæða vel-
gengni á siðast liðnu ári íeynd
ist hauðsynlegl í nóvembermán-
uói síðast liðnum að gripa iil
Ný strætis-
vagnaleið
tl Nú á mánudaginn, 1. marz,
foyrja strætisvagnar áð aka í nýj-
asta borgarhverfi Reylgavíkur,
sem 'gengið hefur i'ram að þessu
undiír nafninu Breiðholt III. —
Fyirstu íbúarnir fluttu í þetta
hverfi nú um áramótin, í fjölbýl-
ishús við Þórufell. Fleist götu-
n'óítí í hverfinu enda á -fell.
■ Beiðin hefst á Hlemmi og er
netfnSd HLEMIVIUR-FELL. Hún
hefuir einkennisnúmerið 12. —
'Fyrsft í stað verður. f arin ein ferð
á klst. í hið nýja hverfi. Ekið
vterður á virkum dögum frá kl.
07 til kl. 01, en á helgidögum frá
kl. ip til kl. 01. -
ommrn,
eror£Ú&
róttækra ráðstafana af hálfu
löggjafarvaldsins til þess að
koma í veg fyrí», að þjóðarskút-
an kolísígldí sig á þeirri hroðu
ferff, sem hún hafði náð.“ Skýrði
ráðherra frá því hvernig: vixjhækk'
anír kaupgjalds og verðlags hefðu
gert að engu _þær kjarabætur,
sem áunnizt höfðu og atvinnu-
rekstur í landinu stöðvazt að
meira eða ,minna leyti, ei' ríkis-
stjórnin hefði ekki beitt sér fyrir
þeim ráffstöfunum, er í verð-
stöðvunarlöggjöfinni fólust.
„Markmið verðstöðvunarstefn-
unnar var fyrst og fremst að
varðveita þann kaupmátt launa,
sem um var samið á síðast liðnu
sv,-nri, og tryggja jafnframt áfram
haldandi hagvöxt. —- ------Þetta
hefur tekizt til þessa og ekkert
: bendir til þess, aff Það takist ekki
! á síðari liluta verðstöðvunartíma
bilsins. — — — Eg er þeirrar
skoffunar,“ sagði ráðherra í loka
kafla ræffu sinnar, „að til þess
að þessi markmið’ náist sé ekki
nóg að halda áfram óbreyttri
stefnu, þ.e. að viffhalda þeim ráð-
stöfunum, sem nú eru í gildi.
Meginforsendá þess að fyrrgreind
markmið náist, er að skynsam-
legri stefnu . í Iaunamálum sé-
fylgt, eða réitara sagt skynsam-
íegrí tekjustefnu. Laun eiga aff
stálfsögðu að hæltka með vaxandi
þjóðarframleiffslu, og launahækk
anir eiga að vera þannig, að þær
séu raunverulegar, Þ. e. færi
launþcganum raunverulega kjara
bót.“
FORNVERZLUNIN KALLAR: ■!
Kaupum eldri gerð húsmiunia og húsgagna
þó þau þurfi viðgerðar við.
FORNVERZLUNIN TÝSGÖTU 3
Sími 10059
Norska söngkonan
R U T II R E E S E
mun syngja og ies2 ijoö úr verkum pekktra biökkumanna
í ÍÐNÓ í kvöíd, mánudaginn 1. marz kl. 20,30.
Undirleikari veröur Carl Biliicb.
MiSar verða seldi*' í aðgöngumiðasölu Iðnó kl, 14—20,30.
Verð kr. 150,00.
NORRÆNA HOSIÐ
Auglýsingasíminn er 14906
FRÉTTIR
ÍSTUTTR
MÁU
siakur árangur úrvalsiiðanna
□ Landsliðið í knattspyrmi
lék við Fram um helgina. Lauk
leiknum með jafntefli 1 gegn 1.
Ásgeir Elíasson skoraði mark
landsliðsins, en mark Fram var
sjálfsmark. Landsliðið átti mun
hættuiegj’i tækifæri í leiknum.
Landsliðið undir 21 árs ke.ppti
við Víking — og sigraði Vík-
ingur 1 gegn 0. Mark Víkinga
gerði Guðgeir Leifsson með
þrumuskoti efst í iparkhornið.
Brynjólfur í iandsliðshópmn
□ LandsliðBnelfndin í liand-
knattleik heíur nú bætt enn ein
um í landsliðshópinn. Er það
Brynjólfur Markússon ÍR. Lands
liðið verður tilkynnt á fimmtu-
daginn.
Rúmenar sigruðu afíur
□ Rúmienía sigraði Noreg í
seinni landsleik liðanita í hand-
knaitleik nú itm hielgina, 10:9.
í háiítaik hafði Noregur rnark
yfir, 6:5. Eins og marikatalan gef
iur til kynna, var varnarleikur lið-
anna mjö,g góður. Þessi leikiur
var ákveðinn á síðusuu stinndu,
þe.gar Finnar höfffiu tilfcynnt að
þleir sæu sér eltki fært að mæta
Rú'æien.ium.
Víestur-'ÞjóðVieirjai’ unnu Sviss-
lendinga í Jandslei'k ytn helgina
19:13. Áður léku uniglingalið land
anna, og.þar sigatuðu Þjóðve.r.jar
imisð yfipb;::irðiu.m, 21:4.
Gamlar góóar
bækur fyrir
gamlar góóar krónur
BÓKA-
MARKADURIN
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
HEF OPNAÐ
LÆKNINGASTOFU
í Domus Medica, Egiisgötu 3. •— Viðtals-
beiínum veitt móttaka kl. 9—18 alla virka
daga, nema laugardaga kl. 9—12 í síma
11626.
Hef einnig opnað lækninigastofu að Strand-
gctu 8—10 í Hafmarfirði, sími 50275.
Viðtalstímj Sjúkrasamlagssjúklinga alla
virka daga kl. 10—11, nema miðvikudaga kl.
4—5 og laugaidiaga kl. 1—2, fyrst um sinn.
Símaviðtöl í Haí'narfirði V2 klst. fyrir skrif-
stof utím a
Sérfræðingsviðtöl eftir umtali.
JÓHANN GUNNAR ÞORBERGSSON,
LÆKNIR
Séi’giein: Lyilækningar, sérstaklega gigtarsjúkdtýnar
RÉTTÁRHOLTSVEGl 3 - SÍM1 38840
I. U'
Voikswageneigendur
HöfUiii íyrirliggjandi: Bretti — Hurðjr —
Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í
allflesturn litum. Skiptum á eimim degi með
dagsí'yrirvara fyrir ákveðið verð,
Reynið viðskiptin.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar
Skipholti 25, Símar 19099 og 20988
.......... Tiíur~wTThiTínrffWTrrrínTrTmrrm»rfi^^^
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur
efnir til aimenns félagsfundar í Víkingasal, Hótel Loftleiðum, aniðvikudag-
inn 3. marz n.k. kl. 20.30.
FUNDAREFNI:
Lífeyrissjábsmál
FRUMMÆLENDUR-
Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafræðingur, .
Gunnlaugur J. Briem, fulltrúi
Ingvar M. Pálsson, framkvæmdastjóri.
Að framsöguerindum loknum fara fram hringbcrðsumræður. — Umræðum
stjcrnar Magnús L. Sveinsson, skrif stofustjóri.
Stjómin
.2 MÁNUDAGUR 1. MARZ 1971