Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 11
27» tefea
FÉLAGSSTARF
Kveafélag LauSarnessóknai'
Fundur verðuir lialdinn mánu-
daginn 1. aiterz í fundarsal kirkj-
amnar kl. 8,30 siðd., stumdvísiega.
Bætt viarfDur aiœa 30 ára afmæli.3-
íhófið. Píanóið vígt. Stjórnin.
I-'rá Guðspekifélaginu.
Almenuur fundur í kvöld kl.
9 í 'húsi félagsins Iragdifsstræti
22. Af sérstökum ástæðium hefur
sú breyting orðið á starfsskránni
að Iielgi P. 'Briean, flytui' nú er •
indi silt um uppiiaf kristninnar á
íislandi. Stúkan MÖRK sér um
fundinn
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir fyrir stúlkiur og pilta
13 ára og eldri mánudagskvöld
kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. —
Séra Frank M. Halldórsson.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ.
Mánudaginn 1. marz hefst fé-
lagsvistin kl. 2 e. h. 67 ára
borgarar og eldri velkomnir.
Flugbjörgunai-sveitin: Tilkynn-
ir. Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor-
steinssvni sími 32060. Sigurðj
Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
erinssyni sími 37407. Stefáni
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
örbúðinni Laugaveg 24.
, Minningaspjöld Hallgríms-
kirkju fás,t á eftir töldum stöð-
um: Bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar, Blómabúðinni Eden (Dom
us Medica), Minningabúðinni,
Lauga,vegi 56 og hjá frú Hall-
dóru Ólafsdótur, Grettisgötu 26.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
etöðum: Bókabúð æskunnar, —
Bókabúð Snæbjamar, Verzlun-
inni Hlín, Skólavörðustíg 18, —
Minningabúðinni Laugavegi 56,
Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á
skrifstofu félagsins Laugavegi 11
eími 15941.
Albvðublaðsskákin
Svart: Jón Þorsteinsson,
GuSmundur S. Guðmundssot
abcdefgh
OD u w? g' r : co
l> BUi $ I t>
CD : 0 t r." co
m m IO
li3 Ffl W 1
co jj| JB-® fB! w co
OQ ■ sbébp CSI
T—1 ' .: a. £»; tH
abcdefgh
4,.-----------4
Hvítt: Júlíus Bogason,
Jón Ingimarsson, Akureyri
20. ieikur Uvíts: Bfl—d3
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaCur
MÁtFLUTN INGSSKRIFSTOFA
Eiríksgötu 19 — Sími 21296
þungt niður með síðunum. Munnurinn titrar.
„Iijálpið mér“, segir hann með eriiðismunum. ,.Ég verð
að koma líkunum íyrir aftur“. -
„Áfram! Áfram!“ öskrar höfuðsmaðurinn. „Þeir munu
fá sómasamlega greflrun“. Svo bætir hann við: „Við sjálf-
sagt líka“.
Þetta á að vera spaug, en enginn hlær.
Taugaæsingin, sem hafði verið á undan lokabrustunni
um Chania, fjarar út. jþessi bær, sem er nærri gjöreyddur
af þýzku Stuka-vélunum, fellur í hendur Þjóðverjanna án
bardaga. Þar með er orustan um Krít sama sem á enda. f
fyrsta skipti var eyja unnin úr lofti á sjö dögum. Þýzka
útvarpið sendir út íburðarmiklar og yfirlætislegar sigur-
tilkynningar. Nýtt merki er búið til fyrir hermennina, sem
börðust á Krít. Heiðursmerkjunum rignir yfir þá. Fallhlífa-
hermenn koma arkandi með handvagna að hinni risavöxnu
birgðastöð í Chania og tryggja sér herfangið. Þeir sem eru
lifandi fá 100 kíló af vörum en þeir föllnu trékross . ..
Tilraunin hefur heppnazt. Krít er ekki lengur í veginum
fyrir að hægt sé að senda liðsauka og birgðir til Norður-
Afríku. En ennþá er Malta á sínum stað. Hún liggur tölu-
vert nær Rommellínunni og Bretarnir sleppa henni ekki
þrátt fyrir daglegar loftárásir þýzkra og ítalskra flugvéla.
Þegar öll kurl koma til grafar, verður sigurinn yfir Krít
þess vegna fremur álitsauki en að hann hafi hernaðarlega
þýöingu.
Nokkru áður en Kdt féll, gaf Karsten liðsforingi sig
fram hjá stórsveitarhöfðingjanum. Von Bodenheim major
sat makindalega í tjaldstóli. Hann kinkaði stuttaralega kolii
þegar ungi liðsforinginn heilsaði að hermannasið.
„Nú, hvað viljið þér, Karsten?“ spurði hann vingjarn-
lega.
„Tilkynning, herra major“.
Majorinn yppti þreytulega öxlum.
„Að þið skulið aldrei getað látið mig í friði! Hvað er það
þá?“
„Einn maður í herdeild minni hefur yfirgefið sinn flókk“,
hóf Fritz Karsten mál sitt. „Hann fór án þess að tilkynna
Það“. '
„Jæja, setjið hann þá inn“.
„Hann er, ekki kominn aftur“.
„Hvað heitir maðurinn?“
„Karsten undirforingi".
Majorinn stóð þunglamalega á fætur, starði á liðsfor-i
ingjann og hristi höfuðið.
„Hvers vegna komið þér hingað til að tilkynna þetta?“
rymur í honum.
„Það er skylda mín, herra major“.
Bodenheim sneri sér við og stikaði fram og aftur í sand-.
inum.
„Hvers konar maður eruð þér, Karsten?" Majorinn sneri
sér snöggt að honum. „Bróðir yðar ... Yðar eigin bróðir!“
Karsten varð svarafátt.
„Það er ekki hægt að gera undantekningar, herra major“,
sagði hann loks.
„Jæja ... Áður en við fórum frá Aþenu .. . Vantaði ekki
tvo menn í yðar deild þá? Hvers vegna tilkynntuð þér það
ekki? Hvernig gátuð þér breitt yfir þvílíkt hneyksli?“
Karsten skildi sneiðina. Hvernig getur hann vitað um
þetta? hugsaði hann. Iiver getur hafa sagt honum frá því?
Hann fann að hann var skjálfhentur. Hann fór í flýti niður
í vasann og dró upp skjal.
„Hérna er skrifleg skýrsla, herra major. Ég verð að kref.j-i
ast að hún fari rétta boðleið".
Stórsveitarhöfðinginn varð blóðrauður í framan. Hann
þreif til sín skjalið, reif það í tvennt og kastaði því af öllu
afli niður í sandinn.
„Þetta er sú venjulega boðleið", svaraði hann. Hann
sneri sér snöggt við. Liðsforinginn rétti úr sér. „Ég skai I
segja yður nokkuð. 1 minni stórsveit eru engar svona |
skýrslur til. f minni stórsveit gerast menn alls ekki lið-« I,
hlaupar. Skiljið þér það?“
„Já, herra major“, svaraði Karsten.
„Gerið hvern fjandann sem þér viljið! Lokið hann inni!
Sendið hann í einhverja árásarsveit. Lemjið hann þangað
til hann getur ekki staðið á löppunum! Það skiptir mig
TAKIÐ EFTIR - TAKIÐ EFTIR
Höcflaim opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir nafninu
HÚSMUNASKA LINN. Tilgangur verzlunarinnar er a3
kaupa og selja ný og nofluð húsgögn og húsmuni. Þið,
sem þuríið að kaupa 'eða selja hvar 'seittrþið'ehútS á land-
inu, komið eða hringið. Hjá clck'ar fáið þið þá baztu
þjónustu sem völ er á. Kauptun buffet skápa, fataskápa,
bókas'kápa og hillur, Skatthol, gömul análverk og myndir.
Kiukkur, spegla, rokka, minnispeninga o. m' fi.
Við borgum ú( munina. — Ilringiff, við komum strax
peningarnir á borðiff.
húsmuNaskálinn
Klapparstíg 29 — Sími 10099.
Laust starf
S'amkvæmt 44. gr. iiaga nr. 52/1970, ber
Ran'nsókuarr:efnd sjúsiysa að ráða siglinga-
fróðan mann. Þeir sem kynrm að hafa hug
á þessu starfi, eru beðnir að senda umsókn-
ir ásamt upplýsingum um fyrri störf til
nefnd'arinnar, póSthólf 4.84, Reykjavík, fyrir
15. marz n.k.
Rannsóknarnefnd Sjóslysa
Bifreiðastjórar -
Bifreiðaeigendur
Látið okkur gera við hjólbarðama yðar. —•
Vei’tum yður aðstöðu til að skipta um hjól-
barðaroa innanhúss. Jafnframt önnumst við
hvers konar smáviðgerðir á bifreið yðar.
Reynið viðsiyptin.
DEKK H.F., Bofgartúni 24, sími 14925
20°Io AFSLATTUR
á hárkollnm, ekta hár,
Ýmsar snvrtivörur 60% afsláttur.
Hártoppar á 940,— kr.
• •• _
WJORK
LAUGAVEGI 33.
MÍNUDAGUR 1. MARZ 1971 11
'í’i.íJ'. '.. /" i.: •- - jj • ■■ ■<■ ■ ■£ ••■•■'- "• •'■•■ " - *' "