Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 12
 inmvíD 1. MARZ úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 "* '-ií BflNAÐARBANKINN cr lianki idlltsins FÁRVIDRI Á MIÐUNUM Fárviðri 10 — 12 vindstig og talsvert mikiL úrkoma var í nótt á miðunum og til landsins við suðv'esturströnd landsins. . Að sögn sumra sjómanna var veðrið hið versta, sem komið hiefur á miðum suðvestanlands í 20 ár. f samtali við Alþýðublaðið í morgun sagði Jónas Jakobsson, . veðurfræðingur á Veðurstofu Fleiri og fleiri ðkð □ Arekstrum fer fjölgandi f Heykjavík miðað við sama tíma í fyrra og er aukningin í janúar um 40 árekstrar. Fjöldi ölvaðra ökumanna, ísem lenda í óhöppum, fer hins vegar minnkandi um leið og æ f.'eiri ökumenn eru teknir öilvaðir við akstur, og er tala þeirra í ár orðin 131, Ekki liggja ennþá fyrir sam- anbi’Jírðartölur um innbrot nú og í fyrra en í nótt var brot- ikt inn í Maddakaffi við Báa- lie.itisforaiut og þaðan stolið myndavél og ennfremur Var brotizt inn í Kagkaup Skeif- unni 15, og voru þav mikil spellvirki unnin á vöi-um, en 'ekki er enn fuil ljóst hverju var st.olið. Frá Akureyri berast þær tfréttir að óvenju fá og smá- vægileg innbrot liafi orðið þar 'það sem af er árinu, en á- riekstrum aftur á móti fjölg- að og sama er að segja ium ölviun við akstur, en í ár 'hafa 52 ökumenn verið tekinir und ir á'hrifum þar nyrðra. Á Selfossi og í Refiavík hef ur allt vferið með róleghieitum upp á síðkastið, og á Afcra- n©si hefur verið mjög lítið um innbrot og önnur óhöpp, en þó varð slæmur árekstur við Geld inigaá á su'nniulda'ginn var, en þar ók. HeykjavíkurbíU á brúar StóQpa og tveir misnn sem í honum voru þuriftu á læknis- hjálp að halda. Að sögn lög- reglunnar á Akranesi er þetta mjög hættutegur staður og hvað eftir annað orðið þarna nlvaHeg slys. íslands, að óhætt sé að full- yrða, að veðrið suðvestanlands í nótt hafi Verið ofsaveður og með verstu veðrum, sem þar komi, en samt vildi hann ekki fullyrða, að það hafi verið hið versta í 20 ár. Veðrið var verst í gærkvöldi fram undir mið- nætti. Kl. 6 í morgun voru 12 vind- stig í Vestmannaeyjum og víð- ar mun hafa verið jafnhvasst. Á Sauðáikróki voru 10 vind sti'g kl. 6 í morgun, en víða vestan til á landinu voru 7—8 vindstig. Á Austfjörðum var víða kom inn kaldi kl. 6 í moigún og víðast hvar farið að létta til eftir mikla rigningu. GETRAUNIR Leiktr 27. jebrúar 1971 i X 2 I Aston Villa — Tottenh.1) i'! 7 0 -• X Blackpool — West Ham X i - 1 Crystal Palace — Bumlcy X 0 - z Derliy —- Arsertal / * • O Everton — W.BA. X 5 i Iluddersfield — Stoke X 0 - 1 Ipswich — Man. City •* Man. Utd. — Ncwcastlc i 1 - 0 Southampton — Chdsca X 0 - 0 Wolves — Liverpool i / - 0 Hull — Cardiff X 1 - l Sunderland — Luton X 0 • 0 NORRONA ILLA UMTÓKT - Segir Sosialurinn □ I síðasta tölublaðinu af Sosialurinn er að finna skoð- ■anir sex manna úr öllum stjórnmálaflokikunum í Fær- eyjum á merki Norðurlanda- ráðs. Eða eins og segir í Sos- ialurinn: „Vit hava spurt ein úr hvörjum flokki um áskoð- un teirra á norröna sermlerk- ið.“ Hér fer á eftir orðrétt, sem þessir sex mann höfðu til málanna að leggja: ATLI DAM: Hetta er eitt vakurt merki,. og óivað enn vakrari tá tað er framsett í litum. Merkið hevur tó tann veikleika at tað ikki symboliserar at tað ei-u meir en fimm limir í Norðui'landa Ráðnum. PETER F. CHRISTIAN- SEN : Eg veit iKki hvþrja upp- gávu kunstnaramir hava fin- gið viðvíkjandi hesum merki, og kann tí ikki úttala meg í ldtuni, KJARTAN MOHR: Tað hevur verið mítt stavn hald alla tíðina, at vit skulu vera fult umboðaðir í Norð- urlanda Ráðnum. Nú kann vera nokk at vera statur í •statinum. Sjálvandi skuldu vit eisini verið umboðaðir í norðurlendska merkinum. FINNBOGI ISAKSEN : Tað er Skandalleyst, at dómsnevndin hevur góðtikið eitt merki sum bert symbo- liserar fimm lond, tá Norð- urlanda Ráðið nú einaferð hevur lovað okkum hálvgum upp í part. KNIJT WANG : Um tað eru fimm ella sjey tríkantar, er sjálvandi upp til dómsnevndina; men tá flagga hevur verið við sjey flöggum, var eisini rímiligt at hava sjey frámerkir. HILMAR KASS : Tað skuldi ikki verið ndk- ur grund fyri at tikið fram í merkið um talan annað- hvtírt var um fimm, seks ella sjey limir. Allarminst tá merkið sum nú er bert sym- boliserar fimm lond. Á þingi Norðurlandaráðs voru svo ákveðin örlög merk- isins. Var álcveðið að fresta ákvörðun um hvort nota skyldi merkið, en það þykir jafngilda því, að merkið verði aldrei notað. Dananum Chr. Tarp voru veitt fyrstu verð- laun fyrir þríliyrninga.na fimm að upphæð 170.000 kr. íslenzkar og degi síðar var á- kvörðunin tekin um að það hafnaði í ruslakörfunni. SÖGULOK ÐÓMSTÓLARNIR í LA sessim □ Á miðnætti í nótt höfðu um 90% allra dómarafulltrúa við dómr/ra'embætti landsins sagt upp starfi og bendir því allt til þ'ess, að embættin verði meira eða minna óstarfhæf frá og nieð 1. júm n. k. Embættin, sem hér um ræðir eru sýslumanna- og bæj arfógetaembættin úti um land og embætti iborgardómara, 'borgar- fógeta og sakadóms, saalksóknara og lögreglustjóra í Reykjavík.: Dómsmálaráðunieytinu var kunnugt um þessar fyrirhuguðu aðgerðir af hálfu dómarafulltma, en ekki virðist þí|ð hafa gert tíainar tilráunir til samkomulags um ágreiningsmálin, sem upp- sögnunum valda, fy.rir 1. marz. Eins og áður h'efur komið fram í fréttum Alþýðublaðsins hafa dómarafulltrúar staðið í „strfði“ við dómsmálaráðuneytið á annað ár og hafa þeir m. a. krafizt þess, að línur verði gerðar skýrar vai-ð- atndi réttai'stöðu þeirra, þar sem þeir annist raunveruleg störf dóm ara, þurfi að tryggja, að þeir ha'fi „status“ sem shkir. . Inn í deilurnar fléttast einnig kjaramál dómartAulltma og sem kunnugt er brugðu margir dóm- arafulltrúar til iþess ráðs að aug- Lýsa opnun eigin lögfræðiskrif- stofa á s. 1. hausti og að sögn þeirra sjálfra hefur ráðuneytið oft bent þeim á, að þeir hefðu rétt til að stunda almenn lög- mannsstörf utan reglulegs vinnu- tíma hjá viðlcomandi emibættum. 'Hins vegar var blaðinu snúið við fyrir fáeinum dögum, er kunn gerð vrar ný íæglugerð, sem sam- Framh. á bls. 3 8 félög hafa samþykkt □ Blaðinu er kunnugt um, að átta sj ómannafélög hafa nú samþykkt bátakjarasamning ana, en gert er ráð fytrir, að fleiri félög hafi samþykkt þá um helgina, en í gærfevöldi hafði Jóni Sigurðssyni, form. Sjómannasambands íslands ekki enn borizt fregnir af fundum um helgina. Trúnaðarmannaráð Sjó- mannafélags Reykj avikur samþykkti bátakjarasainning- ana á fundi á fimmtudags- kvöldið. í síðustu viku voru •þeir einnig samþyklctir í sjó- mannafélögunum Jök'li í Ól- Fram'h. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.