Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.03.1971, Blaðsíða 8
í )j WÓDLEIKHÚSIÐ ÉG VIL, ÉG VIL sýning þriðoudag 20 FAUST sýning miðvik;udag kl'. 20 ÉG VIL, ÉG VIL sý'nimg fimmtudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. dim* KEYKJAYÍKUK^ KRISTNIHALDIÐ þriðjud'ag - uppselt JÖRUNDUR rniðvikudag - 84 sýnjng HITA8YLGJA f immtudag KRISTNIHALDIÐ fösitudag Aðgömgumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — Sími 13191. Sími 18936 HRAKFALLABÁLKURINN FLJÚGANDI (Birds do it) fslenzkur texti Bráðsbemmtileg ný amierísk fíiimanmynd í Technieolor um furðarlega Miuti, sem gierast í let'nilegri rannsóknastöð hers- ins. Aðaihlutverk: Soupy Sales, Tab Hunter, Atthur 0‘Connell, Edward Andrews Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 STIGAMENNIRNIR (The Professionals) íslenzkur texti flörkuspennandi og viðburða- r£k ný amðirísk úrvalskvikmynd í Panaivision og Teehnicolor með úrvalsleikurunum Burt Lancaster - Lee Mavvin Robert Ryan - Claudia Cardinale Ralph Ðellamy G<erð leftiir sfcáldsögu ,,A Mule ifiór The Mafquiesa" eftir Frank 0‘Rourk. Leikstjóri Bitíhard Bro.iks Sýnd kl. 5 og 9. Kópavopbíó Sími 41985 VÍTISENGLAR Hrifcalíeg amierísk mynd um vít ismehn nútímans, er nefnast einu' nafhi „Vítisenglair“. Myndin er í litum og m'eð íslenzkum texta. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Síðustu sýningar Háskóiabíó Sími 22-1-40 Laugarésbíó Sími 38150 LÍFV0RÐURÍNN iiin bezta ameríska sakamáia- myndin sem hór hefur sézt. Myndin er í litum og cinemas- cope og með íslenztaum texta. George Peppand, Raymond Burr cg Cayle Hannicutt sýnd kl. 5, 7 og 9. BönnuS börnum innan 16 ára Tónabíó Sími 31182 GLÆPAHRINGURINN GULLNU GÆSIRNAR (The File of the Golden Goose) íslenzkur texti Óvenju spennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í litum er fjailar á kröft ugan hátt uim baráttu lögregl- unnar við alþjóðlegan glæpa- hring. Yul Brynner Charles Gray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn. TRÚLQFUNARHRINGAR ‘ Fliót afgreíSsla ( Sendum gegn jpósfkr'ofíi. OUÐJVÍ ÞORSTEINSSPK g'ullsmRtur BanftasfrÉatí 12». Mánudagsmyndin SJÖ STRÍÐSHETJUR Heimsfræg japönsk mynd Leikstjóri Akira Kurosawa Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 ,0‘Brády heíliar leikið tvo leiki •mieð •enska landsliðinu og skor að í þéim 3 mörk. Lefkur Southampton og 'Ohelsea varð. eimn sá rudda- legasti serri sézt hefur á ve!3i SGUthampton. The Dell. Þó'tti tíðindum sæta að ekki skyldu fflleiri en þrír bókaðir,. Harris og McGradie hjá Chelsea óg Kon Davies hjá Southampton. Bl'ackbool náði efcki nema 'öðru stiginu héima gegn West Ham, enda Þótt byrjunin gæfi góð fyrirheit, — boltinn iá niefniléga í netinu hjá West Ham eftir aðoins 27 sekúndur. Fred Kemp var þar að verki, En fleiri mörk fyilgdlu ekki á 'etftir þrátt fyritr góð tækifæri, og um miðjan sieinni háí'ðaik jaifniaði Hurst úr vitaspyrriu. Mikil markiasúpa var í l'eik Evetrton og West Bromwich Aiibiön, aM® 6 m'öi-k, stem skipt ust jafnt milli liðanna. WBA iSkoraði ttvö mörk fyrstu 8 mín úturnar, Jieiff Astle það fyrra en Tony Brown það seintia, bans 23. mark á keppniétíma- bilinu. En rétt fyrir hállfleik- inn koimu 3 í röð bjá Eýeirton, skoruð a'f Husband, Royle og Keith Niewfton. 12 mínútum fyrir l'eikslok jafnaði Wi'le fyr ir Altoion, Burn'Hey vann nú loksins á útiVelli. Bæði mörkin gcgn Crystaíl Palatíe voiru skoruð í fynri héífleilk af Coates og Dobson. Manebester United vann VerðsWvfl.dað í leiiknum •við Newcastle. Brian Kidd gerði m'arkið rétt fyrir hlé, eftir að marfcvörðurmn hafði misst frá sór þrumusíkot Bobby Oharlllton. Gieorg Be'st átti fré- bæran leik. Stoke var heppið að vinna líiidderrfield, eftir að h'eimaliðið hafði átt miun mei.ra í l'eifcniuim. En Gordon Banfcs í marki Stoke átti frá- bæran leifc, auk þfsés fem fraimll'ínuimieinn Huddterrfi eld voru ekki á skotskónium. Conr oy gerði mark Stoke úr víta- spyrnu. í. 2. dleiM .tapáði Sheffieid linited óvænt fyrir Oharlisle, len önnur topplið gerðtt jafn- teffli, að Leicester luindan's'kildu, £o(h vann sinn leík stórt. — S'héffield er þó ennlþá í efsta ssáti Þar með 39 stig, en 6 lið fylgja fást á eftir. Fullham er ef?t í 3. deild og Notts County í þeirra 4. í Skotliandi togfur Aberdeen. cnn for.vstu. en Ctelt íc fvlgir fást á etftir. i 1. déild er Leeds langefst. h.efur 49 stig. Arsenail er nteð 42 en tveim. lieikjuim minna. CþelPea hefur 39. Og áðttr en Vrð htetf.iuim, verðiir aðeins að • mijnnast á hinn 16 ára Trevor Fraticis s-em lteikur með Birm inigham. Fyrir hálfum mánuði sk'öraði hann 2 mörk gegn Slh'éffibld- Wtednei-ídéý,' — fyrir vikiu 4 gegn Bolton, og á iaug- nrdáginn 2 gipgn Swindon, og s'á þarmig fyrir fyrsta ósigri ' Swind'on á heimavelli í vétur. Úr-flitin. erti að vianda á bak- SÍ0U. — ss. EÍTRAÐ (1) hugsanlega mengun erlendis frá, en hún hlýtur ætíð að vera smáræði eitt í samibandi við það ss m þar er. Að vísu eru hér til Verk- smiSjúr, sem menga andrúms- loftið. umhverfis sig,. og skal þar fyrst telja álvarksmiðjuna I Straumsvik. Þar hafa frá upp- hafi verið gerðar ráðstafanir til þess að fylgjast m'eð flúormeng- un, sem af henni kann að stafa. Eru þær fólgnar 1 r'annisófcnum á flúorinnihaldi. í andrúmsloft- inu, regnvatni, jarðvatni, plöntu gróðri og jarðvegi í umhverfi verksmlðjunnar. .Auik þéss er rannsakað flúorinnihald í bein- um sláturdýra þar úr nágrenn- inu. Þetta mun vera einu skipu- iegu rannsóknir.nar, sem gerðar eru á mengun hér á landi, enda myndi það hafa afdrifari'kar af- Iteiðingar, ef mengunin fer úr hófi fram. Hins vtegar eru til fleiri verk- smiðjur á landinu, sem menga loiftið umh.verfis sig. Má þar nefna til dæmis áburðarverk- smiðjuna, sem gefur frá sér eitruð köfnunarefnisoxlð, enn fremur semlentsver'ksmiðjuna, I sém dreifir sementsryki um ná- grennið. Auk þ©ss eru síldar- og I fiskimjölsverksmiðjur, sem spúa út daunillum gufum, siem ber- ast langar Ieiðir.“ Síðar sagði Hörður: „Enda þótt ekki muni rísa hér upp stóriðnaður á borð við það, sem er í helztu iðnaðaiiöndunum, má vera, að hér rísi í náinni fram tíð ný iðjuver, sem valdið gieta einhvers konar mengun, hættu- iegi’i náttúrunni umliverfis. Er því nariðsynlegt að vera vel. á verSi.“ HASKOLINN (7) STARFSSTÚLKNAFÉLAGIÐ SÓKN Aðalfundyr Starfsstúlknafélag'sins Sóknar verður hald- inn þriðjudaginn 2. marz 1971, M. 9 e.h. í Alþýðuhúsihu við Hverfisgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Mætið vel og sumdvíslega. Stjórnin u'm opin'berair framlkvæimdir. Mikiilvægt er, að ákvteðið hef- ur verið að gera framkvæimda áætllun fyrir hvert ár oig heild- aráætlún till ndkkurra ára í senn. Með því móti ætti bygg ing'afé það. sem til ráðstöfl tn- ar er, að hagnýtast með bezt- um liætti. KYPUR (6) mynd. Samningar eru ekki til umræðu. Ásamt þeim styrk sem hann hefur í að höfða 'til þjóðernistilfinninga, eru bak- dyrnar opnar í austur, Einnig er aðstaða hans mjög sterk þar sem hann á vísan stuðning allra •hlutlausra ríkja í heiminum. — Makarios hefir lagt til atlögu og berst hr.au'stlega. Hvort honum tíekst aftur að ganga á línunni ög fara með sigur að hólmi munu átburðir næstu máriaða skera úr um. — TILBOÐ OSKAST Tilboð ó's'kast í 4 Kienzíle bó'ki aldsvélar, 2 B'urrougihs bókhaldsvélar, 1 C'livetlti bók- haldsvél og 1 ijósprentunarvél. Vélarnar verða til sýnis og upplýsin'gar veitt- ar að Skúlagötu 2, 3. hæð kl. 13.00—16.00 mánudaginn 1. marz n.k. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri fimmtudaginn 4. marz kl. 16.00. jNNKAUPASTOFNUN REYKlAVÍKURB9RGAR '' Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 “ ■ 8 MÁNUDAGUR 1. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.