Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 3
LOÐNAN (1) stæíí er, og' detta svo niður frá loðnunni, aðeins til þess að að vakna eftir fárra stunda blund til enn meiri loðnu. ★ Síldarbræðslan í Þorláks- liöfn hafði í gær brætt samtals um 1500 tonn af loðnu og' afl- inn hleðst stöðugt upp í landi. Þróarrými Síldarbræðslunnar á staðnum er rúmlega 3000 tonn. „Við erum bálffuliir niinp|,“ sagði Hilmar Haraldsson, verk- stjóri þar, „en ekki líður á löngu þar til við verðum blindfull- ir.“ í gær lönduðu 6 bátar í Þorlákshöfn. Þorsteinn 200 tonn um, Hafrún 194, Ásberg 324, Þórður Jónasson 252, Ásberg 2fi0 og Gísli Árni 350 tonnum. Að sögn Gunnars Magnússon- ar á hafnarvoginni í Þorlákshöfn var í gær húin að vera stanz- laus vigtun frá því kl. 8 degin- ‘urti áður, m. a. vegna mikillar saltlöndunar. Annirnar vorn því svo miklar hjá Gunnari, að við vildum ekki tefja liann frebar. „Það er allt vitlaust hérna,“ voru lokaorð Gunnars áður en við kvöddum. ★ Hilmar Haraldsson lijá Síldar- bTæðsIunni sagði okkur, að m. a. vegna þess, að i Eyjum er nú aðeins tekið á móti afla af Eyjabátum, myndu þrær hjá Siljlarbrælðshnini fylfóst á skömmunt tíma. BPgaapaBgctssigapg'saæ'.gsagBBaaig-a er háttað, hinn almenni skatt-1 greiðandi á hesmtingu á því, • að eitthvað sé gert til að | hcfta þessa drengi. Hugsaðu þér bara það, að' drengirnir, f sem cru í ssfelldum innbrbt-f um þeir eru að mi'iiast af i þessu í skólanum. Mér er vel kunnugt um það. [ Hóttir fnín er í skóla og það urðn fimm drengir nppvísir að irnhrotum og þjófnaði, sem voru í skólartum. Þeir voni bara að miklast af þessu | Að vísu hefur tveimur af | þf im verið vísað úr skóla, en það er engin lausn á málinu. LaUSnin er að setja baldna unglinga, sem ekki fara eftir neinu, hvorki guðs né manna □ „Almenningur á heimt- ingu á að vita hvernig þess- uin málum er -háttað,“ segir lögregluþjónninn, sem við vitnum í á forsíðu, um mál málanna. Ilann þekkir af eig- in raun vandamál þeirra pilta, sem æ ofan í æ er vérið að dæma, — og við gefum hon- um orðið: Annars er þetta mikið vanda mál,. þetta unglingavandamál. Við höfum orðið hóp af ung- lingum, á aldrinum 13—16 ára, sem eru ekki sakhæfir á venjulegan sakamannanlæli- kvarða. Og við höfuml bara eitt upptökuheimili, eina íbúð í Kópavoginum. Þetta er smáíbúð, þar sem tveir og þrír drengir eru hafð ir í gæzlu undir eftiriti lög- reglumanns. Þetta er . . . ó- fremdarástand, því að þessir drengir geta leikið lausuni. hala. Það má ekki læsa þá inni, vegna þess, að það er ein (íver ’s-áhhræði ngur, einhve'r spekúlant, sem er víst kominn með einhverjar nýjar kenn- ingar í sambandi við það. Ég hef verið þarna við gæzlu og ég verð nú að segja það, að það væri athugandi að leyfa þessum manni, að verá sjálfum þarna. Það gæti verið, að hann myndi breyta kenningu sinni, ef það vrði hann sjálfur, sem yrði fyrir óþægindunum af því að gæta við slíkar aðstæður. Þetta eru bara ófyrirleitnir villingar, sem valda tjóni og skemma upp á tugi og jafn- vel hundruð þúsunda. Sumir af þessum drengjum eru geð- klofar . . . Og þaö eru vand- ræöi að hafa ekki hæli fyrir slíka menn. Þetta er mál mál- anna að koma þessu í betra horf, en það er núna. Almenningur veit það ekki, hann á heimtingu á því að vita hvernig þessum málum Friarnh. á bls. 2, YÐUBANKINN OPNAR Á MORGUN, FÖSTUDAG KL. 9,30 í NÝJU HÚSNÆÐI, LAUGAVEGI 31 OPNUN ARTÍMI: 9,30—12,30, 13,00—16,00, 17,30—18,30. ✓ ✓ NNLAN - UTLAN -INNHEIMTA ÖLL STARFSEMI SPARISJÓÐS ALÞÝÐU VERÐUR SAMA DAG YFIRTEKIN AF ALÞÝÐUBANKANUM ALÞÝÐUBANKINN HF. Laugaveg 31 - Sími 24622 BANKILAUNAFÓLKS FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 3'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.