Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 12
 mmm 4. r>iz úr og skartgripir KORNELÍUS JÓNSSON skólavörðustíg 8 BYGGING- ARMÁLIN TRESMIDIR UNNII n Af allri vinnu iðnaðarmanna Við nýbyggingar húsa er vinna trésmiða áberandi mest. Kemur það fram í rannsókn, sam gerð var á byggingarkostnaði hérlend- is, af nefnd, sem skipuð var til þess verkefnis árið 1966. Er í þessu tilfelli miðað við húsgerð frá Húsnæðismálastofn- uninni, er nefnist 44—1 og er Dýrt að vera fljótráður! □ Bandarískur lögreglurvað ur þáSi nýverið þriggja milljón króna ska.ðabætur frá Bell þyrlufyrirtækinu vegna meiðsla, sem hann hlaut í þyrluslysi fyrir þrem árum. 14 MILLJONIR Á 5 MÍNÚTUM Lögreglumaöurinn, Kenneth Carlstead, gekk að tilboöi full- trúa Bell fyrirtækisitjs meðan hæstiréttur fjallaði um kröfu lians, en aðeins fi,mm mínútum eftir að hann undirritaði plagg ið kom tilkynning frá réttinum um aö dómur væri fallinn. — Sem var 5 mínútum of seint fyrir Carlstead, er þegar var búinn að undirrita. Hæstirétt- ur liafði nefnilega ætlað að dæma honum bætur upp á 17 mill.iónir króna! — kjalilaralaust einbýlishús, 124 fermetrar að grunnfleti, fimm herbergi, eldhús, bað, hitaklefi, þvottáhús og geymsla. Áaetlun þessi er dagsett 6. maí 1966, og er miðað við verð á þeim tíma. Viar þá endanl'egt verð hússins *kr. 1.337.002,00. Gróft sundurliðað skiptist kostnaður þannig niður, að und- ii'búningskostnaður, svo síem hönnun, opinber gjöld, lóðaköstn aður o.s.frv. nam 13.9% heildar- .verffs, efniskostnaður og vinnu- laun 86.1%. Af því tvennu síðar- nefndu voru vinnulaun tæp 54% en efni rúmlega 46%. ■ Af þeim 6820 vmnustundum, s/em ætlaðar voru við húsbygg- inguna unnu tréSmdðir mest, eða 2841 stund. Verkamenn unnu næst m'est, eða 1684 stundir. — Dúklagningarmenn . . þurftu •minnst af iðnaðarmönnum að vinna við húsið. Þeir luku sínu verki á 82 tímum. Niðurstöður þessar eru í yfir- Framlh. á bls. 2. STIGVELA- HROGNIN IÍR SÖGUNNI □ Ef sjávarútvegsráðuneytið fær einhverju ráðið, þá mun það ekki endurtaka sig sem gerðist í fyrra, þegar. erlendur kaupandi Salltaðra grásleppuhrpgna. ís- lenzkra dró heljarmikið sjóstíg- vél upp úr einni tunnunni sinni —. og gamalt í þokkabót. Ráðueytið hefur nú gefið út reglugerð um eftirlit með og mat á söltuðum grásleppuhrognum til útflutnings. í reglugerðinni er m.a. gert ráð fyrir því, að matsmenn opni hvíerja tunnu við gæðaimat, og ennfremur að vigt vörunnar sé prófuð. Þá er bannað að tollaf- greiða grásleppuhrogn nema út- flytjandi leggi fram gæöavottorð frá Fiskmati ríkisins. Ýmis önnur ákvæði eru í reglu gerðinni, svosem urn hitastig þeirra húsa þar sem hrognin eru geymd, en í þeim efnum hefur hingað til gengið á ýmsu. Til dæmis fékk blaðið þær upplýsing ar hjá fiskvinnslustöð í gær, að veðráttan í hrognageymislum fylgdi gjaiman veðráttunni úti. Tunnurnar liggja þá þar sem Framhald á bls. 2. „UPPELDIÐ" ÁAKUREYRI □ Akureyringar hafa sjald- an þurft að kvarta yfír deyfð í leikhússlífi, bar starfar LA með miklum blóma og á hverj um vetri setja menntskæling- ar upp stykki auk þess sem Fram’h. á bls. 2. LESIÐ VEl □ Neyt'endasamtökin hafa að gefnu tilefni beðið blaðið að vekja athygli almennings á þeim fresti er kaupendur hafa, til að gera kvörtun v|egna gailla á keyptri vöru. Samkvæmt lögum ber þeim, er vilja kvarta vegna galla, að gera það án ástæðulauss dráttar, frá þv/ er hann varð gállans var. Þegar ár ier liðið frá því er ka.upandi tók við blbitnum, glai- ar kaupandi öllum rétti til að fá gallann bættan, jafnvel þótt gaU- inn 'kcmi í ljós eftir að árið er liðið í a'ldanna istoaut. Undantekn irug er þó Ifrá besisu gerð, ef selj- sndi hefur haít ®vik í firammi — eða. að iiann hefur tetoið á sig fretoari áljyrgð. Rétt er að benda á, að í mörg- um 'ábyrgðarskírteinem, sem rnenn fá hé.r í hendur, er að- ein® veittu'r sex mánað'a áb.vrgðar tími. Þetta átovæði stenzt löguin samkvæ'mt, þar .éð semja má um aðra til’höigjuin ien lögin gera ráð fyrir — og þessa heimild not- færa selljendiur sér. Neytendur ættu að láta í ljós óánægju við þá seDjendur, sem ihafa aðeins sex mánaða ábyrgðar tíma — og verzlia frietoar við þær verzlanir, s.em veita lengri ábyrgð. Þá hvetja N'eytendasamtökin ka;upendur tiil að iesa vel aDa skilmála ábyrgðarskírteina og 'Sleppa ekki smáLetrinu, sem stund um fylgir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.