Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.03.1971, Blaðsíða 11
4» raari Munið árshátíð Kvæðamanna- íélagsins í Lindaxbœ, föstudag- inn 5. marz, sem hefst kl, 7 með borðhaldi. Miðapantanir í símum 14893 — 24665, fyrir miðviku- dagskvöld 3. marz. Kvenfélag Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Föndurfundur- inn verður haldinn fimmtudag- inn 4. marz kl. 8.30. Sjórnin. Minningaspjöld Hallgríms- kirkju fáat á eftir töldum stöð- um: Bókabúð Br-aga Brynjólfs- sonai', Blóma-búðinni Ed-en (Dom us Medica), Minningabúðinni, Laugavegi 56 og hjá frú Hall- dóru Ólafsdótur, Grettisgötu 26. Minningarkort Styrktarfélags vangefihna fást á eftirtöldum stöðvim; Bókabúð æslcunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inpi Hlín, Skól-avörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 eírni 15941, Flugbjörgunai’Sveitin: Tilkynn- ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni simi 37407. Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minning- arbúðinni Laugaveg 24. □ NÝskipaður ambassador ftr- lapds, Brend-an Dillon, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu fons-eta í Alþing- is-húsinu að viðstöddum utanrík- i.sráðliorra. Síðdegis þá ambassadorinn heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. — TVÖ FRUMVÖRP _________(4) ágreiningur gæti risið síðar um nýtingarrétti ndi mannvirkj anna. Bæði þessi frumvörp voa'U sam þykkt til þriðju unaræðu, að lokn uit) fi amsöguræðum Birgis Finns sonar. — Albvðublaðsskákin Svart: Jón þorsteinsson, Guðmundur S. GuSmundsso* Hvítt: Júlíus Bogason, Jón Ingimarsson, Akureyrl 21. leikur hvíts: Hel—e3 AFGREIÐSLUSÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4900 53 hleypir af. Þegar hann er búinn að skjóta þeim öllum fimmtán, deplar hann augunum framan í Karsten. „Ég hugsa að þeir séu búnir að fá nóg nikotin í bráð“. Þeir flýta sér upp f jallið, án þess að þeim sé veitt nokkur mótstaða. Það er óþarfi fyrir þá að kasta síðustu sprengjun- um, maðurinn þarna uppi hlýtur að vera sundurskotinn. Þeir finna nefnilega aðeins einn mann. „Aðeins einn“, sagði Paschen vonsvikinn. „Hinir hljóta að hafa flúið“, segir Kársten. Þeir grannskoða allt umhverfið, en sjá ekkert. „Jæja, við verðum áð halda áfram“, segir foringinn: Hinir segja ekkert. Þeim finnst þeir ganga á dýnamiti. En samt sjá þeir ekkert og heyra ekkert. Þeir halda hæg't áfram og hafa augun á fyrsta manni. Þeir koma að mjórri brú, sem ligg'ur yfir hyldjúpa gjá. Brúin sveiflast til, en þeir verða að fara yfir hana ef þeir ætla sér að komast lengra. „Ég fer fyrstur", segir Karsten með ókennilegri rödd. „Þi'ð komið á eftir, þégar ég gef merki. En aðeins einn í einu. Þessar spýtur bera ekki nema einn mann“. „Þú ert snarvitlaus!“ segir Paschen. „Það er brjálæði að fara yfir. Þeir skjóta okkur niður hvpi’n á eftir öOrum. Eftir þessu eru þeir einmitt að bíða. Að minnsta kosti fer ég ekki með!“ Undirforinginn hallar sér upp að klettaveggnum og lok- ar augunum. Hann hefur ákafan hjartslátt og andlitið er náfölt. „Jæja, þið skuluð gera það sem ykkur sýnist“, segir hann. „Ég fer yfir“, „Gerðu það ekki!“ segir Paschen biðjandi. Karsten hristir höfuðið. Hann er með krampadrætti í andlitinu. „Jæja, jæja“. Paschen sneri baki í hann. Hinir standa eins og steingervingar. Þeir stara stjarfir á brúna og Karst- en. Þeir líta á klukkuna, kveikja í vindlingi, fleygja honum strax frá sér, stíga ofan á hann, eins og þeir séu hræddir um að kveikja í grjótinu. Karsten gengur að brúnni og reynir fyrir sér með fæt- inum. Á milli rifanna í plönkunum sér hann uppþornaðan LÆRA AÐ SEGJA DUMFRÁ □ Þeir sem vilja teggja það fyrir sig að Iþeysast með útlend- ingum um Qanidið og fræð-a þá uan l'and o-g þjóð, -geba fien-gið titeögn í þeirri list mieð því a-3 sækja námskeið, s-em Ferðaskrifetofa rikisins ætlar a-ð halda á næst- Un-ni. Vænta-nl-e-gir laiðsögum-enn m-uniu íá fræðisl-u um h-ell-zhu ferða mannialie-iðir og -stiaði fhér á.Jiandi,' o-g -aö -aiufci læ-ra sittiliva'ð pm ís- iíe-nzka mienninganaögu, jarðfræði, ! ga-óður og fteii'a, svo sem - hjá!p- ’í viðlögiáim. í æfi-ngiarsfcyni munu þeir sv-o ferðast fcm Suðvostur- land. i Ekki er tialið nóg að gota tal- að auk ttnóðlurmiálsins ensfír o'g íTorðurlandamáfl, heldur eri eiH tungum'ól aur-eitis álitið æskiiegt nem-a menn vilji sérhaéíaísig í skemmtif-srða'skipum. Þá -;kann ertskan að duga. niM- ■ "í Vilji menn svo eyðla sumrinu í lfy".gd erliemdra ferðamanna, þá er þeim b'emt á að innrita sig og greiða innritÍMiargjald á Ferða- skrifstofu ríkisinis næstu daga, -en n'ámi'ikeiðið, sem verður tvö kwöild í vik-u, 'h-efst 11. marz. — Bækur gegn afborgunum MARKAÐURINN SiLLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM AFGREIÐSLUS í M I ALÞÝÐUBLAÐSINS ER 1 49 00 árfarveg ói’alangt niöri. Hann lyftir höfðinu og festir sjónir á steini hinum megin á bakkanum. Þetta er ekki svo slæmt, Aðeins fimmtán metrar. Tuttugu og fimm skref. Um að gera að líta ekki niður. Ég gekk á miklu mjprri plönk^ um þegar ég var strákur. Og skæruliðarnir erLi sjálfsagt langtum hræddari en við ... Og þarna hinum megin stendur einhver. Hún veifar og horfir á mig ... „Cordelia .. .“ hvíslar hann. „Coi’delia . . . Ég þarf að-í eins að komast yfir þetta hyldýpi og þá er ég kominn til þín“. Eitthvað logar inni’a með honum, sem er stei’kara en sólj. in og óttinn .. . Það er þráin. Já, hug-ar hann á meðan hann gengur 'hægt áfram. Það er aðein; brú sem skilur okkur að. Krít er þakin brúm, og þær liggja allar til þín. Ég en. alls ekkert reiður Fritz að senda mig yfir þessa bi’ú. Alís ekki. . . Tíu metrar eftir, átta metrar. Hann er kominn út á miðja brúna. Paschen er búinn að snúa sér við. Hann hristir höfó uðið og bítur fast á vör. Bráðum er komið að mér, hugsar hann. Ég á að fara næst. Drottinn minn dýri hvað ég er mikill hugleysingi! Sjáðu, hann getur það! Hann heldur áfram ... Hans Karsten heyrir aðeins eitt skot. Hinir heyra mörg.: Einn mannanna grípur í Paschen og dregur hann til baka.; Kúlurnar dynja á brúnni og rífa úr henni flísar. Það er; eins og undirforinginn sé að hneigja sig. Svo reikar hann áfram. „Til baka! Komdu til baka!“ öskrar Paschen. Karsten heyi’ir ekkert. Hann dregst áfx’am að mjóa kaðl-x inum, sem myndar einskonar grindverk á hinum bakkan-* um, og hangir í honum nokkur andartök. Þá kemur næsta sending. Paschen hleypur til og ætlar að nú í Karsten og draga hann tíTbaka. Hann fleygir sér. niður og sér hvernig fætui’nir kikna undir Karsten, sem hangir nokkrar sekúndur í kaðlinum. Svo dettur hannj O, þetta kann hann. Hann hefur æft þetta óteljandi sinnf um. Höfuðið niður, hendui’nar upp, rétta vel úr þeim og halda þeim þannig þangað til fallhlífin opnast. . . □ Ríkissjórnin hefur ákveðið, að beita sér fyrir verulegum T“ 1 1 1I E & I lækkunum á verði bifreiða til Ll || I 1 |1-|| || þess fólks, sem við alva-i'Iegasta- | j LIJML/lLJi'i fötlun býr, Hefur hún lagt fram á Alþingi frumvarp um að lækkuð verði eða jafnvel alve-g felld niður gjöld ó allt að 300 bifreiðum ár- 'fe-ga fyrir föllk -mieð útvortis bækl anir eða lamanir, fólk með lungnasjúkdóm og fólk, sem þjá- i'st af afieiðingujn slysa, allt á þa-nn hátt, að það á erfitt mieð að fara ferða sinna án fanaftækis. Lækkun gjalda á hverj-a bif- reið má nema að hámairki 80 þús., en jafnframt er þó heimilt að lækka gjöld á 25 bifreiðum árl-ga um allt að 120 þús. Er hér úm að ræða verul. aúkna lækk- un frá þ-vi, se-m nú tíðkiast, og þá einkium og sér í lagi til þeirra, sem við alvarlegasta örorku eiga að stríða. Sjómenn - vertíðarfólk Ullaiiiærfatnaður, ullarsokkar, vettlingar, húfur, lambhúshettur. — Póstsendum. FRAMTÍÐIN Laugavegi 45, Reykjavík. Sínai 13061 FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.