Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 4
launaflokk þótt miklu ynffri væri hlýzt af að njóta sannra menn-
í starfi en hinn) — á forsendum ingarverðmæta.“ Forjmaðurinn
ancllegrar vetferðar — þá varð undirstrjkaði sem sagt gildi hins
mér hugsaö til stefnuyfirlýsing- mannlega þáttar, og til þess er
ar (held ég að það hafi veriö) bréfritarinn að vísa.
formanns Alþýðuflokksins, *
Gylfa Þ. Gíslasonar. HELGI SKRIFAR: „Sigvaldi
góður. Það er hættulegt að
MÉR VARÐ þá skyndilega demba yfir blaðalesendur stöð-
Ijóst, að ummælin eða mark- ugum áróðri um þær hættur.
miðin. voru ekki innantcvn orð sem að steðja. vegna mengun-
eins og mér virtist í fljótu ar í heiminum. Vitaskuld hefur
bragði. Og alls ekki svo f jarlægt fólk vaknað af vondum draumi
baráttunni fyrir brauöstritinu, Ser( sér grein fyrir því, að
□
. □
□
□
eöa óskylt henni, einkum og sér
í lagi, har sem ég vinn í her-
bergi með tveimur heiðursmönn
um, að nákvæmlega sömu störf-
um og 17. fl. maður (meö lof-
orð r,m hækkun allt upp í rauð-
an penna). svo og meö fulltrúa
í 20. fiokki eða jafnvel 21. Þá
kvikní'ði á perunni, eins og
sagt er á lélegri íslenzku, um
Spurningin um hinn mannlega Það að siíkur ójöfnnöur varpaði
óvéfengjanlega skugga á per-
sónuleikann og gæti verið skað-
ViS sömu störf og sama borð
en í mismunandi iaunaflokk
um.
þátt.
Úr ræðu formanns Alþýðu-
fokksins.
Andsefjun í sambandi við
mengun.
framtið Ufsins á jörðinni er að
veði. En .mannkindin liefur
furöulegan „hæfileika,‘‘ nefni-
lega þann aö breiöa yfir sann-
leikann og láta sem hann sé
ekki til. Þess vegna er hætt viö,
að þegar fólki fer að leiðast öll
blaðaskrifin um mengunarhætt-
una. bá gripi það til þessa
„hæfileika“.
ÞÚ HEFUR Sjálfur skrifað
talsvert um mengunarmálin í
Páll Ilannesson skrifar: „Eins
og iesendur blaðsins minnast e.
legt andlegri velferð manns. For dálkum þinum og reyndar líður
varia sá dagur, að Alþýðublaðið
birti ekki fréttir um sama efni.
Víll Alþýðublað'ið verða þess
valdandi, að fólk sjái ekki trén
fyrir skóginum? Vili Alþýðu-
blaðiff, aö fólk hætti aff taka
mark á öliu „kjaftæðinu“ um
ÞAU UMMÆLI Gyifa Þ. Gísla mengun og aftur mengun? Ef
sonar formanns Albýöuflokks- ekki, þá ætti blaðið að hug-
maðurinn hefur vissulega mikið
til síns máls, og hvet ég fólk
til að veita framangreindri
stefnuskrá jafnaðarstefnunnar
nánari athygli, að þessu til-
efni.“
t. v. aí fréttum í þessu blaði. og ins sem hér er visað til inunn leiða þa'ð, hvort ekki purfi aö
af ákveðinni grein í janúarmán-
uði cftir framangreindan, þá
ríkir ennþá ófremdarástand í
launafloWoinarmálum við toll-
stjóraembættið í Reykjavik. Þeg
ar einn ágætur starfsmaður em-
liættisins hér einn daginn hliðr-
aði sér hjá, að vinna beint á móti
og við sa,ma horð og gat og
nákvæmlega sömu vinnu og mað
ur í talsvert hærri launaflokki
(með loforð um ennþá hærri
vera lokaorö hans í ræð'u viö skipuleggja áróðurinn fyrir betri
setningu siðasta flokkshings. Þar sambúff manns og náttúru betur
sagðí liann m. a.: „Það er áreið- en áður.“
anlega kcminn tími til að' leggja
vaxandi áhe.rzlu á að tilgangur
lifsins er ekki .nxeiri matur,
fallegri föt. fpi’Ikomnari! eld-
húsáhöld. meiri skemmtanir. —
K.iarni lífsins er annars eðlis.
Þaö sem mestu máli skintir er
s>í haminv’a sem hlýzt af sam-
búð við ástvini, sú farsæld sem
SIGVALDI
FjarlægSin frá því
sem merwi unna
kennir þeim
aS muna.
Sigrurður Noi-dal
(Snorri Sturlueon)
DRYKKJUSJÚKIR (12)
Björgvin, að starfsaðstaða á þess
um stofnunum sé mjög erfið.
í upphafi ræðu Björgvinls segir
m.a.:
Mál þietta er ekki nýtt af nál-
inni. Áfengisva'ndamiálin hafa oft
áður verið rædd hér í borgar-
stjórn og þ. á. m. ýmsar lieiðir
til þess að bæta aðstöðu dry'kkju
sjúki-a hér í borg. Aðal ástæð-
urnar fyrir því að ég hrleyfi þieásu
mikla vandamáli hér nú og flyt
uim það tillögu eru tvær. í fyrsta
lagi vegna þess að ástandið í
málum drykkjusjúkliniga í Rvík
er nú mjög slæmt og úrbætur
þola enga bið, en í öðru lagi
vegna þess að mér virðtet nú
vera laust húsnæði í eigu borg-
arirnar, sem e.t.v. mundi henta
vel, sem miðstöð eða heimili fyrir
drykkjusjúklinga, þar sm þeir
gætu bæði fengið meðferð og
endurhæfingu.
Þá riekur Björgvin ástandið í
þessu málum í dag og getur þess,
að á síða.stliðnu ári hafi al'ls 40
manns notið aðhlynningar á vist-
hieimili því, sem félagasamtökin
Vernd reka hér í borg. Þar af
hafi 9 — 10 menn dvalizt þar allt
árið og voru gistinætur vist-
mannia allls 3790.
í gistiskýli því, er borgin setti
á stofn fyrir skömmu fyrir á-
flengissjúklinga í gamla farsóttar-
húsinu við Þingholtsstræti var
sikotið skjólshúsi yfir heimilis-
lausa drykkjusjúkhnga og á s.l.
ári voru 223 einstaklingar þar
í samtals 3913 gistinætur.
Auk þess ræddi Björgvin starf
siemi Flókad’eildar Kleppsspítal-
ans og hælin að Gninnarsholti og
í Víðiniesi. En þrátt fyrir þessa
starfsemi telur Björgvin algert
vandræðaástand rikja í þessum
-nálum. —
□ I gærdag' tóku nokkrir
krakkar i Ha.fnarfirði uppá
þeim ósið, aff kveikia í sinu
inn í bænu;n og' var slökkvi-
liffið tvisvar kvatt til, í annaö
skiptiff að rafíækjaverksmiöj-
unni og í hitt skiptið að Suö-
urgötu 9'i. Elcki mun þó hætta
hafa veriö á ferðum, en lög-
reglan vill beina þeim tilmæl-
um til foreldra að brýna fyrir
börnum sínuin að vera ekki að
fikta með eld, en á þessuin árs
| tíma eru alltaf talsverö brögö
9 að sinuíkveikjum.
M
rekizt á ísjaka, þegar élið var sem
svartast. Mennirnir á Víkingi eru
Pétur Áskelsson, 54 ára, og Guð-
finnur Svfcinsson, 40 ára, en þeir
eru báffir f jölskyldufeður á Hólnia
vík. —
AUMT VAR ÞAÐ
(9)
UPPTOKUHEIMILI . (3)
lega ekki einungis „geymisla“,
eins og núvierandi heimili er held
ur verður unglingum komið
þama fyrir til lengri dvalar.
Sú breyting verður á, að nú
verður ekki blandað saman af-
brotaun glin gum og börnum, sem
koma af uppflosnuðum heimil-
um, eins og nú er gert, þannig
að rikið tekur til dvalar á heim-
ilið afbrotaunglinga en bærinn
sér um fórnarlömb lélegra heim-
ila.
Georg vildi taka fram, að fyr-
irkomulag þessara mála væri
ekki fullmótað, en um það yrði
ákveðið síðar.
Visrt.heim.ili fyrir sitúdkur er
ekki að finna á íslandi, en fyrir
borgarst.jórnarfundi í dag liggur
jillaga þess efnis, að skorað ler á
menntamálráðherra, að láta nú
þegar hefja undirbúning að stofn
un vrsthfeimilis fyrir stúlkur.
Eyrir skömmu flutti Alþýðu-
blaðið fréttir um þessi mál og j slysum, en oft má rekja slík slys
þai' kom m.a. fram, að hvorki j til óíullnægj andi öryggisbúnað-
Sjálfsbjörg tekur u.ndir þessa
hvatningu og bieinir þeim tilmæl-
um til allra ísienzkra atvinnu-
rekenda, að þeir láti ekki sitt
eftir liggja í þessu efni. —
væri að finna síilfræðing hjá
Fé lags m ál astofnun Reykjavíkur
né nokkurn sálfræðing, sem
veitti sálfræðiþjónustu fyrir
stofnunina. —
BRUNI
(12)
skíðum og hestum.
Mikill vatnsskortur var á staðn
um og hindraði þaö mjög allt
slökkvistarf ogr ekki var búið að'
ráða niöurlögum eldsins fyrr en
kl. sex um kvöldið. Var þá íbúö-
arhúsiff cg áföst geymsla brunnin
til kaldra kola. en eldurinn náði
ekki til útihúsa. — Húsið var
tryggt.
EFLIÐ ÖRYGGIÐ
(3)
varp í tilefni Alþjóðadagsins, þar
sem m.a. er áskorun til allra
landa um að efla öryggi á vinnu
srtöðum mleð öllum tiltækum ráð-
um,.til þess að draga úr vinnu-
RUFUS
(12)
næði í þessa sjö daga, hafi sam-
band við hann hið fyrsta.
Pilturinn heiti.r Rufus Baker
og í vetur hefur hann stundað
nám í íslenzku og vonast harni
til þess að geta skilið og talað
eitthvað, þegar hann kemur hing
að í sumar.
En hann leggur áherzlu á, að
þar sem hann verði innan
skamms tíma að taka ákvörðun
um flugferðina hingað, komi hon
um bezt að svar berist eins
fljótt og urmt er.
Heimilisfang Rufus Baker er
827 Tenth Street, Santa Monica,
California, 90403, USA. —
VIKINGUR
(12)
band viff Víking, en þegar aftur
létti til, var hann hvergi aö sjá.
Ekki töldu menn þó ástæðii til
að óttast neitt og var haldið aö
hann hefði breytt um stefnu í
svartasta élinu. Bátarnir eru vanir
að hafa innbyröis sa.mband á
tveggja klukkutíma fresti. en
ekki náð'ist til Víkings og ekki
sást hann hcldur nokkurs staffar.
Var þá Slysavarnarfélaginu
gért aðvart um hvarf Víkings og
tilkynnt að i'undizt haíi kassi á
reki utan af björgunarbring báts-
leik. Líðið átti frekór slakan dag,
'ig heppilegt var að mótstaðan
var ekki meiri. Lítið bar á Ólnl'i
Jónssyni í íeiknum, og það sem
hann gerði, var gert án erfið s-
rnuna. Bergur og Jón Karlsson
komu vel frá leiknum ,sömuleið-
is Jón Breiðfjörð sem stóð í marlr.
inu riær allan tímann. Bergur og
Jón Karlsson voru markahæitir
hjá Val með 5 mörk, Hermann,
Stefán, Ólaíur og Ágúst 3 hver,
aðrir mi.nna.
Hjá Víkingsliðinu á varla noiik
ur maður hrós skilið. En þó cr
vert að miinnast á Guðjón sem er
fívinnandi, og Rósmund mark-
mann sem varði ágællega á köfl
u.m. Guð'jón og Einar gerðr 4
rr.örk, Guðgeir 3. aðrir minna.
Karl Jóhannesson og Kiristófer
Magnússon dær.ul j leikinn. og
gerðu það frokar illa. Voru menn
farnir að halda á iímabi'l að
K ristófer væri með hur.daflauiu
c f-Þ í sér það í)3y,ðist airivei ne'tt
í bonum. Karl virdsí í iííilli æt'-
i>"gu. — SS
SVARTFUGL
(12)
síðan.
í leikverkinu Svairtfugl fara
þau Rúrik Haraldsson og Krist-
björg Kjeld með hlutverk
, ,, , Bjarna og Stleinunnar, Gísli Al-
ms. Landhelgisgæzlan sendx Þeg- |freffssQn fer með hlutverk séra
Eyjólfs, en kapellán sá ©r sö'gu-
ar fiugvél til leitar, en skilyrffi
voru slæm í lofti og er nxí varff-
skip væntanlegt til aff stýórna leit
inni. Einr.ig leituffu bátar frá
Hólmavík, Djúpavík og Drangs-
nesi fram til myrkurs, og voru
þeir aftur byrjaffir aff leita nú í
morgun.
Þess má geta aff nokkurt ísrek
var á þessum slóffum í gær og eru
uppi getgátur um aff báturinn jiaíi
maður í skaldsögunni. Gun.nar
Eyjólfsson leikur Scheving sýslu
mann, Baldvin Halldórsson Mon-
sjör Einar, Valur Gíslason pró-
fastinn og Hlerdís Þorvaldsdóttir
Og Jón Gunnarsson hjúin á
Sjöundá. Bríet 'Héðinsdóttir og
Árni Tryggvason leika vesælai
maka þeirra Bjarna og Steinunnr
ar. ,
til heiðurs Emil Jónssyni utanríkisráðherra og frú,
verðrn hí'riinn í Skiphóli í Hafnarfirði laugardaginn
20. marz og hefst með borðhaldi kl. 19.
H Á T í Ð
Skemmtiatriffi:
ALÞYÐUFLOKKSFELAGANNA
í REYKJANESKJÖRDÆMI
Þi jú á palli
Gunnar og Bessi.
D a n s.
Þeir, sem vilja tryggja sér miða, snúi sér nú þegar ti!
formanna félaganna út um kjördæmin, í Hafnarfi-ói
eru miðat seldir á lögfræðiskrifstofu Hrafnkells Ás
geirssonarí sími 50318 og hjá Þórði Þórðarsyni fram-
færslufulltrúa. — Borðpantanir í síma 5 2 502.
NEFNDIN
þWtW^V«CMWWV.%HWWWWWWWWWWWW\WWV aWWWWW\WWWMWWWiWWtWW»ViVi,WWyUW WMWWWWWWWWWWWXMWMWViWtWWWWV
4 FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1971