Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.03.1971, Blaðsíða 5
Pappírsrsman á myndinni sýnir hjartsslög ófædds barns, er kcmið var talsvert frain yfir eSlilegan meðgöiíguííma. Læknar voru að vonum við öilu búnir og höfðu sankað að sér öíium tiitækum hjálpar- tækjum, en meöal jreirra voru ný elektrónisk tæki, sem nú riðja sér til rúms. Alit gekk bó vel að lokum og Emma Jane kamst í heiminn, fjögurra kílóa jiimg. Myndín er tekin í Rockford sjúkrahúsinu í Englandi. Litanríkisráðherrafund nr ur þar ki jafnan rétt □ Nýllaiga var Jialdið upp á kcnudsginn í. •austan tjalds ríkj- unum og tóku fiokksleiðtogar og i'onsetar á anóti fulltrúum kven-ua í því tifcfni, enda báriu þær fram lofarð um að leggja sitt af mörkum til isósialistísfcrar uppbyggingar í lönd,unu.m. Um ffnaim aillt var jafnrétti fcvenna lcfað við þetta tækifæri, enda er svo látið sem það sé einhver merJdlegasta umbót sem komm- únisminn liefur haft í för með sér. Haildið var upp á daginn með Iblémagjöflum, og sumir g-engu <\ íst svo langt að hjálpa til við IhújMerkin. Vodlka þyrstir Rússar íhéldu sig héitnavið þenna.r frí- dag, og reyndu að Mta út se'.n fyrirmyndar eiginmenn. í Póllandi, þar semi þjóðfélags lctgt misrétti er nú mj'ög rætt. rvC'Zifa mienn nú fyrlr sér erfiðri Btöffiu Itoonl-innar í samfélaginu, iþó að launajalfnrétti sé þar nú víðiact hvar í heiðri haft. 'Kcnur er,u neflnifjegia í mjög fáum valtla stöðum þar. og þær eru í mikl- um minnihliuta í ölluni stjórn- unar- .og stjórnmálum miðað við karlme'nn. í Ungverjalandi er rekinn mikill 'áróður fyrir auknwm s tjómmú’-.iiafskiptum kvenna, en þú eru þær lenn í miklurn minni hluta og ei;u i'áar þeirra í stjórn cg varla nokkur í stjómmiállla- ráðinu, gem er aðal stjórnar- sinfnunin í austan tjaldis ríkj- •f.rjm. í 'Aur'i wiÞýzfcalandi. 'Utsgvévja lnndi og Rúmeníu eru hjónatfci'Xi ■iifiir 1-ang algengastir, ien í A:usl- i ■•-Þýíka’.andi skilja nú um 16 ; f hvcrjum 1000 h’ónum ár- 1 ga. og ennfrcmur er mikið um fóstureyðingar neima í Rútneníu par sem þær liafa verið bannað- ar síðan 1967 vegna þers hvað þær voru orðnar algengar. Mikið af vandamálum kvcnna stafar af fyrirbrigðLm eins og húsnæðisyandamáiiium og ei-fið- lelkum við að afla sér nauðsynja, Þær vinna úti. all'avega-eru flest ar noyddar til þess af efnahagis- ástæðiim, en samt bera þær Ciftir sem áður allan þunga af hei mi lishaldin u. í AuistUi'-Þýzka landi, sem er þó -orðið filtölu- lega núitímalegt, • ber barátta Framliald á bls. 8. □ Dagana 18,—19. febrúar fór fram í Búkarest ráðstefna utan- ríkisráðherra aðildarríkja Vat- sjárbandalagsins. — Alþýðulýð. veldisíns Búlgaríu, Allþýðulýð- veldisins Ungverjalands. Þýzka alþýðulýðveldisins, Pólská al- þýðulýðveldisins, Sósíalíska lýð- veldiisins Rúmeo;u. S.tmba,‘ds sðsíalískra scyétlvðvelda 03 Só- ■ síalís’ka, lýðveldisins Tsk':óslóva fcíu. I viðraeðum s;nufn tóku v:ið- herrarnir mið af yffrlýs'ngu um eflingu öryggis og þróun frið- suniiegrar s'imbúðar í Ev'rópu, sPm ^samlþykkt var á fundi póli- tírkr.ar ráðgjaftenefndar Vafsjár bandalagsins 2. des. s. 1. í Berlrni og skiptust þeir á skoðunum bg upplýsíingum um gang undirbún- ings að samkvaðningu ráðstefnu Evrópun'kja. Þátttakendur ráðstef.nunnar gera sér grein fyrir þeirri já- kvæðu þróun, sem orðið hefur á síðustu árum í samskiplum Evr- ópuriíkja og er þv-nð þeim ánægju efni að-slá því .föstu. að fyrirsak ir viðleitni sósíalískra riíkja og framlags annan-a ríkja hafa þeg r<r ver.ið stigin ákveðin skref í þá átt, að draga úr vlðsjóm á ' meginlandi Evrópu. Sú tillaga, sem sósíalísfk fíki hafa borið fram um samkvaðn- ingu samevrópskrar rúðstefnu mætir æ öflugri stuðhingi af 'hólfu Evrópuþjóða, almennings- álits í álfunni. sem telur rétti- lega, - að slík ráðstefna ver'ði merfcur áfango 'á leið til efling- ar friðar og öryggis í Évrópu sem og alhHða og ölluni hag- kvæms samstarfs niilli. E rrópu- þjóða. Utanríkisráðiherrararnii telja að við núverandi aðstæ5ur ’sé það bæði niögulegt og.naiiðsyn- legt að taka hin- eiPstöíi u nrái. raunhaefum og jákvæðum tök- um rríeð það fyiir auglmi aS •flýtei f.vrir rábsfcefmihaldi um'ör yggísinái og samstarf -ríkja • i Evropu. Lögð var á þaö aherzlá, áð’ s'ðusíu aoget'Ph' ríkja þa.irra, sem styðja sámfevaöningu Evr- ópuráðstefnu hafi í raun þokc.ð undirbúningi 'hennar úléiðis. Þau tvíhliða samskipti, sem tek- in hafa verið upp um þetta mól, hafá skapað forsendur fyrir þvi að b.vrjað verði á • undÍKþ'.tnmgs sfnrfii margra aðila. Verkfefnið er nú fólgið í því, að ökki verði lengur tafið fyrir þessum nýja og virkari áfanga í undirbúnings starfinu. Sásíalísku ríkin, sem fulltrúa áttu á ráðstefnunni lýsa enn •ýfir stuðningi sfnum við frum- kvæ'ði rfkisstjórnar Finnlands, sem lagt.héfúr.það.til að haldn ■ ir verði' í'Helsinki. undinbúmngs - fundir al-lra ríkja, sem áhugs. sýna.málinu og lýst sig, um leið reiðubúna til að táka þátt í síík um fundum hvenær sem veita Framh. á bls. 11.- Mar'ia Hallgrímsdóttir, læknir: inræðið w 3 slandi „Faðir og vinur alls sem er, annastu þcnna græna rsit, blessaðu, fáðir, blómin hér, blessaðu þau í hv:e;rri sveit.“ Þannig orkti „li.vtas'káldið góða“ — og heimsmaðurinn. víðfövuli og skáldið, dr. Grím- ur Thomsen, heimti Bsssastaði á Álftanesi úr erlsndum höndunt; —þar va'r hann fædd- ur og þar lézt hann. Hann frið- aði Bessastaðanes fyrir ágangi stórgripa þess'tíma — skepnu- stóði. „Heyrið álftir syn-gja í veri, íslands er það lag,“ orkti dr. Grímur. En álftunum hefur fækkað sfðan œrandi flugvélagnýrin-n úr 'Vatnsmýrinni hófst og jók.t. Feguirð og fugialíf Álftancss er víðfraeg — og mur.di Guð- mundur Kamhan ekki hafa haft það í luiga — en hann var ætt- aður af Álftanesi — er hann lætur eina sögu sína heita „Vítt vsé ég land og fagurt“. Nú-er öðruvísi stóð á-ferð — í mannislíki þó — þeim þykir þægilegra að „liggja og bæla tlatið“ en lofa-gróðri og fegurð a'ð njóta sín — I!BA HUGSA UM EINSTAKLINGINN. Hve fróðleg er fregnin um milljónabíl, sem kom út úr flug- vél-inni hérra í Vatnsmýrinri, — því Reykjavíkurflugvöilur- inn svofcallaði. er- bai';a Vatns- mýrarflugvöllur, sem skamrn- sýnir ráðieysingjar holuðu hér níður fyrir. 50 áfum — eyði- lö'gðu allt fuglalíf og fegu:”ð, — það kostaði barrulíf og heilsu arma'rs þá og bauð erlendum þjóðum og hætturh heim. Hafa þessir hugvillumen'n gleymt — eða vita þeir kan'n«ke ekki að eitt, pini var hyggt st'óít skip mtð öllum sérfræðirannsókn- um — það gat ekki sokkið — sög.ðu sphkingarnir, en sökk i fyrstu ferð — Titan-ic. Það voru orð í tima töiuð er þingmaður minntist á gný þann, sem fiugumferðin í mýrinni veldur. Og að flytja flugvöil- inn á Álftanesið yrði nú kór- ónan á verkið, — þá er stærsti byggðakjarni landsins kominn í aukna hættu — beinlínis skot- mark fyrir slys — eins og hsyra og sjá má érlerídis f'rá — Red-Arrow siysið hsfði al- veg eins getað v'erið hér og erlendis. Bandaríkjamsnn kunnu að vblj'a fiugvöli við bæjairdyr byggðc k'j 0vnan's fyrrnefnda — K'Cflavíkurflugvöll — sénnilega bezta flugvöll í Evrópu, ef ekki í heimi. Er ekki tími til kominn að almenningur h e i m t i sínar mýrar og' fjörur úr þessuni • peningagreipum —- friði þær og fegri. Hver'nig hald'a menn að Landsspítalaborginni — sjúk- um og' starfsliði líði, þsgar gluggar glamra og hú'sirí nötra, er þessi ferlíki eru á flerð? — Borgarbúar eru farnir að óska eftir þoku og óvéðri :— svo &$ ekki sé flogið. — Hvílíkuir létt- ir; satt að segja heyrist ek.ki mannsinis mál hér í .miðborg- inni í góð.viðrum — _ nóg ér bílaöskrið samt. Við öll sjúknahús á að Standa: S.iúkrahús, hávaði bannaður — og hvað, þegar slysin verða — þá sténdur Fæðing'adeildin í fremstu víglínu •— Borgarspft- alinn, ef Áiftan>esinu ei* rænt og holað þar niður ' srríáflug- yelli. Það er búið að ræna Reykjavík og nágrenni fegurð og heilbrigðu augnayndi, þótt borgin heimti aftur dýrgripi — landið — en láti ekkí mal- bik.a Það. ' Til eru hljóð'bvlffi'hæk"; 'gar, en liyer áhrif hýfur1 þr’-sj diöfulleg'i hávaði á fólík3 — á fó'trið hjá vwnfsením konum hvar sem er í byggðakjarna.n- um, stór-Reykjavík- lL' ''Kópa- -vogi. Garðahi'isopi, Há'fnarfirði. Vit'að er. að hús gs’ta hrunið. e'f bau eru í vi.««ri „vesónanee dÞtpnce“ við hljóðbyigjúr há- wna, tækja. Tfinum ácjörrú r°ninga- mönnum er máske sama þótt afkom.endur þeirra !fæðict brilaj^us, heyrnarlaus; ■ eða blind? Vitað er, að --háværar! vélnr I hafa sviot stsrkbyggðuHu menn hsilsu varnnlega. í Framh, ú bl^. 10. FiMMTUDAGUR 18. MARZ 1671 &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.