Alþýðublaðið - 29.03.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Side 1
| □ Verkfall s.{ö verkalýðsfélaga j skall á klukkan 12 á miðnætti 1 síffiastliðnu hjá verktakafyrirtæk- inu Þórisósi s. f., sem er annað tveggja verktakafyrirækja, sem annast framkvæmdir við stíflu- gerð í Köldukvísl og Þórisósi. Þessa dagana átti undirbúning- ur framkvæmda þar efra að hef j ast, eftir því sem veður leyfði. VerkaJýðsfélög'in, sem hér eiga hlut að máli, eru: Verkalýðsfé- Iag Rangæinga, Bílstjórafélag Rangæinga, Félag flafiðnaðar- manna á Suðurlandi, Verkamanna félagið Dagsbrún í Reykjavik, Tré smiðafélag Reykjavíkur, Féllag járniðnaðarmanna í Reykjavík og Félag bifvélavirkja í Reykjavík. Að sögn Þóris Daníelssonar hjá Verkamjannasambandi islands er ástæðan til verkfallsins sú, að samningar hafa ekki tekizt milli þessara verkalýðsfélaga og verk- (akafyrirtækisins Þórisóss s. f. Hins vegar tókust samningár greifflega við verktakafyrirtækið ístak í júlímánuði s.I., en þá tók- ust ekki samningar við Þórisós s.kf. og hafa enn ekki tekizt. Þórir sagffi, að Þegar fram- kvæmdir stóðu yfir við Búrfell á sínum tíma, hafi verkalýff’sfélögin gert sérstaka samninga við Foss- kraft og á svipuðum grundvelli væru sa,mningarnir við ístak. í Þeim væru ýmis sérákvæði með tilliti til óvenjulegra aðstæðna rtð framkvæmdir fjarri manna- byggð. í samtali við Alþýðublaðið í morgun sagði Jón Snorri Þorleifs son, formaður Trésmiðafélags Reykjavíkur, sem er eitt þeirra Fra.nili. á bls. 4. FULLTRÚARÁÐ □ FuHtrúaráðsfólk í ReykjavíKi Munið fundinn í kvöld ki. 8,30 í Iðnó niðri. Fulítrúaráðsskírteini Iverffa afhent við innganginn gegn framvfsun fundarboðs, sem þegar hefur verið sent út GERA VER Áhorf endur stóðu sig vel □ Nú er ÍJarið að b.itna í bor- holunni Árbæ við Selfoss og að sögn Jóns Pálssonar á Selfossi lít ur þetta mjög vel út því að hol- an er enn ekki orðin nema 100 metra djúp. Jarðboranir rikisins sjá um bor unina og nota þar nýjan og full- kominn bor, sem kom til landsins nú um áúamótin og er þeta fyrsta holan sem boruð er með Iionum. ísleifur Jónsson hjá Orkustofn- uninni, sagði að boriiin væri mjög fuUkominn enda bafi hann kostað um 14 miilj. með öllum útbún- aði og sagði b.ann að borinn væri leigður á um 30 búsund á sólar- hrfng, en nokkrir menn á Selfossi, sem eiga Árbæ S sameiningu, gre.'ffia alJan kostnað. Þess má geta að fyrir nokkr- um árum létu þessir söm.u menn bora fyrir sig iaffira holu á Árbæ, en hún er 500 metra djúp og skil Eir um fimm lítrum á sek. af 98 rd’fra heitu vatni. Jón Pálsson sagffii, að vatnið úr henni væri nú þegar fullnýtt og ISafa m. a. veriffi reist nokkur stór gróffurhús þar í grenndinni og nú eru menn þegar farnir affi sýna áhuga á fekari gróffuhú.sarækt ef vaín fæst úr nýju holuimi. „þann Ig aff viffi erum eiginlega þegar bú.nir að nýtía vatnið áffiur en þaff Framli. á bls. 11. □ í gæi'kvöldi urðu Svíar Norðurlandameistai'ar í hand knattleik unglinga eftir að þeir gerðu jafntefli við ís- lendinga. ísienzku piltarnir stóðu sig mjög vtel í þessum leik og sömu sögu er að Segja um áhorfendurna, sem hvöttu landajnn óspart. í mótslok afhenti Gylfi Þ. Gislason, menntamálai’áð- herxia sigurvegurunum verð- launabikar. Þá verðlauntaíSi hann þrjá ieikmenn, sam blaðamienn höfðu kosið s;.m bezta varnarieikssmann, bezta sóknarleikmann — og bezita Framh. á bls. 4 Barnið enn rænulaust □ Drengurinn, sem nærri var drukknaður í sundlaugunum síðastliðinn fimmtudag liggur enn meffvitundarlaus á gjör- gæzludeild Borgarspítalans og' er líffian hans alveg ó- breytt frá þrt fyrir helgi. Ekki er enn vitaff með vissu hve lengi h:mn hefur legiff á botni Iaugarinnar, en ef hjartað hættir aff dæla blóði til heilans í meira en fjórar mínútur, er taliff aff hann nái ekki aff vinna rétt framar. FáLL VID □ Á laugardaginn munu ein Einnig mun 14 ára piltur hafa liverjar stympingar liafa átt sér brugðið sér í ökuferð á litlum stað í leigubíl nokkrum er far- Fiatbíl, en ekki segir frekar af þeginn sætti sig ekki við öku- gjaldið. Kallaði bílstjórinn á aff- stoff, en þegar til kom, höfffu tekizt sættir í bílnum og hefur líklega veriff samið upp á af- borganir. Framh. á bls. 4.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.