Alþýðublaðið - 29.03.1971, Side 4

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Side 4
an á fornum tíma. Vil ég- því lcgt þótt ég sjái ekki annað Ieyfa mér að klappa fyrir þess- en það sé brúklegt. Trimm á að ari tillögu. nota yfir hvers konar heilsu- bótar hreyfingu, þ.á.m. skokk, EN UM LEIÐ vil ég skjóta en ýmsir virðast skilja orðið fram annarri tiliögu — raun- svo að það þýði aðeins skokk. ar ekki nýrri, því ég var að Nú hefur Ólafur Þórðarson þrástagast á henni í fyrra, enda komið að máli við mig og lagt þótt enginn virtist vilja taka til að orð sem notuð eru um undir: Ef við ætlum að reisa gang hesta verði liöfð um mis- fornan bæ í Þjórsárdal eigum munandi tegundir af skokki, við þá ekki um leið að minnast einsog tölt, brokk, skeið, val- þess að á söguöld var Þjórsár- liopp og jafnvel þramm. Það dalur vafinn gróðri? Er ekki virðist vera mikið hugsað um tilvalið að græða upp Þjórsár- þetta. Gaman að vita hvaða dal í tilefni 1100 ára afmælis tillögur koma fram. íslands byggðar? Það væri mannsbragur að slíku verki. ÉG ÆTI.A að stilla mig- um Þcð væri ekki að sýnast, — að rífast nokkuð verulega útaf heldur verðug gjöf til framtíð- þeirri samþykkt alþingis að arinnar, gjöf sem yrði metin. koma hér upp olíulireinsunar- ENN erum við að eyða stöð. Má vera að það sé gott gróðri Iandsins. Kannski hefur fyrir fjárhaginn, en eftir því gróður landsins aldrei verið sem mér skilst eru slíkar stöðv- minni en nú. Þar að auki er ar alstaðar taldar plága, og til ráðgert að sökkva stórfelldu eru svæði sem olíuhreinsunar- gróðurlendi í Þjórsárverum, og stöðvar hafa að kalla lagt í það eina sem við gerum er að auðn. Þá er naumast hægt að neðra fræi og áburði út um búast við að við sleppum við holt og móa. Víst kann það að óhöpp sem kynnu að hafa þær NEFND SÚ sem falið hefur vera gott, muna eitthvað um afleiðingar að mikið magn olíu verið að undirbúa þjéðhátíðina það, en ég bið engan forláts á fari í sjóinn. Sérfræðingar full- 1974, þegar minnzt verður að ég kýs fremur að tekin séu yrða að vísu að við liöfum ekk- 1100 ára afmælis íslands byggð fyrir stór svæði sem unnið sé ert að óttast í þeim efnum, en ar, hefur meðal annars stungið að af atorku. Þjórsárdalur er þeir fullyrða margl og eru ekki uppá því að reistur verði sögu- rétti staðurinn. Hann er fjöl- alvitrir fremur en aðrir. Ég aldarbær í því augnamiði sóttur ferðamannastaður og ef held að bey.t sé að athuga þetta og er rætt um að koma því þar yrði breytt söndum í iðja- mál rækilega áður en byrjað er mannvirki fyrir í Þjórsárdal, græna velli fengi fólk sönnun á óafturkallanlegum ráðstöfun td. að Skeljastöðum sem eru fyrir hvað hægt er, ef vilji er um. skammt frá Stöng. Hugmyndin fyrir hendi. Má ég gera þetta SIGVALDI. um sögualdarbæ er ekki sem að tillöeu minni við Matthías verst. Fræðimenn munu telja os Indriða og aðra snillinga og sig allvel að sér um hversu göfugmenni sem skipa þjóð- bæir voru húsaðir á þeim tíma, hátíðarnefnd? og sannarlega er það skemmti- -k legur minnisvarði að eiga einn ÝMIS HEITI koma mönnum slíkan, ekki sízt á stað þar í hug fyrir orðið trimm sem sem ekki hefur verið byggð síð- ekki þykir sérlega viðkunnan- íslenzkur niálsháttur. □ Sögusldarbær a3 Skelja stöðum □ Góður minnisvarði að græða upp Þjórsárdal. □ Aírek sem munað yrði eftír □ Bezt að vara sig á olíu- breinsunarstöð. Leitað á ný mið í hafrannsóknum □ Nokkur nýmæli eru tekin upp í áætlun Hafrannsókna- stofnunarinnar fyrir árið 1-971 um leitar- og fiskirannsókna.- leiðangra. Gerð verður fiskileit við Auistur-Grænland síðari rluta apríl og í byi-j un maí. Er ætlunin að fylgjast með fisk- göngum á þessu svæði svo og ástandi íss. í október verður svo aftur farið á 'SÖmu slóðir til rann- sólcna á karfa og þorski. — Þá verða gSrðar veiðitílraunir á miklu dýpi hér við land. Vierða athugaðir þeir fiskstofnar, sem þ'ar er að finna með tilliti til ■aukinnar hagnýtingar þeirra. Athyglisverðai- rannsóknir verða gerðar á fiskungviði. — Voru þessar rannsóknir hafnar í smáu-m stil í fyrra og hafa þær það markmið — m. a. að leiða í ljós hvemig hrygning ýmissa helztu stofna nytjafiska hefur heppnazt. Er hér um að ræða mikilvægan þátt umhverfis Áætlað er að nú verði hafn- ar fyrir alvöru ‘kerfisbundnar rannsóknir á steinbít, athugan- ir á spærlingi og kolmunna og loðnu stórauknar. Þess má geta, að fyrirhugað er, að auka verulega rannsókn- i ir á dýra- og plöntusvifi og varið verður á þessu ári aE- miklu fé til leitar og rannsókna á krabbadýi'um, skelfiski, hrogn kelsi o. fl. umhverfis íslands. HASS-VIDURLÖG ISRAELAR HERÐA ísraelsmenn ætla sér ekki að t'aka eiturlyfjasmyglara og fífcni- lyfjasala neinum silkihönzkum, — þeir vii’ðast hafa fengið nóg af iðju þieirra þar í landi. Nýlega hefur verið ákveðið | að þyngja hámarkssektir fyrú eituxiyfjasölu um 150%. Dóms- málaráðherra Ísraíel, Meir Sham- . ger skýrði fyrir skemmsítu frá j því að fi'amvegis þyi'ftu ekki að j fiunast lyf í fórum fyrrgreindi'a i „ly‘fjas'ala“ við handtö'ku, eins I og áður hafði verið, og að ei.nn- ig yrði hert á eftirliti og við- urlögum í samræmi við alþjóð- leg’a viðleitni til að dra'ga úr sölu hvei-s kyns fíknilyfja. Utanríkismál (12) þingfundi og hefur þeirri ný- breytni verið mjiig vel tekið. MORÐMET___________________(12) eins‘‘ 280 morð bar í borg, en alls voru fra.min 1,146 morð þar á öllu árinu 1970. Samkvæmt skýrslum Alþjóða lieilbriyðismálastofnunarinnar, WIIO, ei’u á hverju ári fram- in fleiri morð í New York einni en samaniagt í Bretlandi, ír- landi, Sviss, Spáni, Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Luxem- burg og Hollandi. Tíðast er. að fórnarlömbin, séu eiginmenn, sem óánægðar eiginkonur ráða af dögum, eða eiginkonur, sem eiginmenn koma fyrir kattarnef, að því er segir í skýrslu lögreglunnar í New York. RÁÐIST____________________(1) ferðum hans því að þetta hefur ekki fengizt staðfest lijá lögregl- Unni. í nótt kviknaði í bíl, sem stóð á bílastæði við Kleppsveg, en slökkviliðið slökkti eldinn áður en verulegar skemmdar höfðu orðið. Þá var brotizt inn í mjólkur- búð við Laufásveg 58 og þaðan stolið einhverju smái'æði af pen ingTim, en mjólk og skyr var látið eiga sig. Annars virðist helgin hafa verið óvenjulega róleg um allt land og ekkert umtalsvert skeð nema nokkrir smávegilegir á- rekstrar og venjulegar fréttir af þjónum Bakkusar. MIKILL GSIGUR USA Saígon 29/3 NTB-RaL'lter □ Bandaríkjsimienn biðu m'eira afhroff í gær en nokkru Binni í næstum heil't ái-, er 'Norffur-Víet’najnai' og svsitir s-kæiMxliða geirffu stórárás á að- albækistöðvar bandarísks stór 'skotaliffs í norðjrhlluta Suður- Víetnam. 33 handarískir her- rníemi létiu lífið og 76 særffluist, -en 12 Norður-Víetnamar létu lífið í árásinni. — OLÍAN ÞJÓÐNÝTT? Tripolí 28/3 Ntb-Reuter □ Ríkiisstjórn Líbyu hóteði í Að þessu sinni er skýrsla ut- ani'íkisi'áðherra u<» 40 vélritað- ar blaðsíð'ur og fjallar hún, eins og áffúr, um alla helztu þætti ut- anríkismálanna og jafnframt um störf alþjóðlegra og samþjóðlegra samtaka og stofnana, sem ísland á aöild að. í fyrsta hluta skýrslunnar ger- ir Emil grein fyrir hinum fjór- um aðalþáttu,m í utanríkisstefnu íslendinga, en víkur svo að ein- stökum málum, bæði innlendum og erlendum. sem standa í sam- bandi við meðferð utanríkismála. Emil ræffir sérstaklega norræna samvinnu, Norðurlaudaráð og hugmyndina u.m NORDEK, sem ekki varð að veruleika, bótt góff- ar vonir stæðu til að svo yrði um tíma. Um viðfangsefni Atlants- hafsbandalagsins ræðir Emil einn ig, svc og ný viðliorf í samskipt- um austurs og vesturs, umræður um Berlínarmálið, öryggismála- ráðstefnu Evrópuríkja o. s. frv. í síðasta liluta skýrslunnar f jallar Emil svo mjög ýtarlega u,m það. sem gerzt hefur í landhelg- ismálunum á alþjóðavettvangi. stefnu íslands í beim málum og hvernig fulltrúar landsins erlend- is hafa um þau mál fjallað. Gerir Emil þar nákvæma grein fyrir öllu því, sem gerzt hefur í þess- v,m efnum og rekur liff fyrir lið alla áfanga beirifar baráttxi, sem fulltrúar íslands hafa háð fyrir málstaff þess í landhelgismálinu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna á s.I. ári. Verffur sá kafli skýrsl- unnar birtur séi-stafclega í Alþýðu blaðinu á morgun. -gæi- að þjóðnýta allan olíuiðn að í landinu, ef stóriu alþjóð- le-gu olíiuféló'igin gangjiu e'kki að verðfcröfuim, sem gerðar hafa v-erið í viðræðiiiinium um ol'íuívierrð, sem staði® hafa í heilan miánuð í Trípóii. Aðalfuridiir Bl □ Á aðalfundi Blaðamannafé- lags Islands var Árni Gunnars- son, fréttamaður hjú Bíkisútv'aa'p- inu. kjörinn formaður f^lagsins fyrir næsta starfsái*. A fund.inum var auk formanns kosin ný stjórn og eiga sæti í ihenni 'auk Árna Gunmarssonar, ívar H. Jónsso-n, Þjóðviljanum; Atli Steinarsson, Morgunlblaðinu, Kári Jónasson, Tímanum, og Valdimar Jóhannesson, Vísi. 1 varastjórn voru kjörnir: Ólafur Ragnarsson, Sjónvarpi, Helgi E. Helgason, Allbýðublaðániu, og Gylfi Gröndal, Vikunni. Fráfarandi foi'maður Blaða- mannafélags Islands er Þorbjörn Guðmundsson, Morgurablaðinu. Auk st.iórnar og v•arastjól'n'a|.• kaus aðah'undurinn launamúla- nei'nd íélagsinss en sæti í henni eiga i'imm fulltníar. — 4 L’ÁjNUDASUR 29. MARZ 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.