Alþýðublaðið - 29.03.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Page 5
Lord ftisyor af London, Sir Peíer Studd, hefur stórhorgina svo sann aríega við fætur sér þar sem hann stendur nó, og ef ekkert vcrðirr að gert, mun St. Pauls dómkirl;:a brá'tt liggja fyrir fót- um hans ííka í bókstaflegri merk ingu. t»cíta meistaraverk Sir Christophsrs Wrens er nefnilega taíið í jjann veginn að hrynja og hefur borgarstjóiinn varað við jiví. Hann segir að tveir tnrnar hallist nú þegar, veggir séu sprungnir og að steinlímið sé að missa eiginleika sína vegna leka á þakinu. Hann er þó ekki af baki dottinn, og segir að nú verði hið bráðasta að snara út þrem milljónum punda til viðgerðar. * □ Það er mjög í ta'zku að tala um náttúruvernd, en ekki er;u menn á eitt Tsáttir um, fhvernig henni skuli Waigað, jaínvel ekki um iþað, !hvað er náltúruvernd. Hér verður aðeins ta'lað um nátt úruvernd í afmönk'uðum Skiliv- -íngi, gróðurvörnina, sem miig uggir, að við höfum sýnt allto-í miikið tómlæti. Stundum er að vísu sagt, að landið sé bókstalf- lega a\ð fjúka undan fótum okk- ar á haf út, og 'er þ'á á'tt við upp- blásturinn, sem herjar Ih'álendi - landsins og eás-tu byggðir, en svo gerura við næsta lftið til varnar þessum vágesti. Fé til Land- græðslunnar er skorið við nögl miðað víð hin þrotlausu verk- efni,- og þótt ýmis ágæt föags- samtök styðji af veikurn mætti við bak ihenni með sjálfboða vinnu, sér raun-ar eíkki högg á vatni. Svonefnd Laxárdeila ‘hefur vsrið í 'brennidepli á Norðaust- urlandi um sinn og ikomið ihug- um margra í suðumark, jaiínvei i höfuðborginni. Menn hafa ver- íð logandi r<f iheilagri vandlæt;- ingu yfir, að uppistöðu vatns eigi að mynda neðst ó Laxárdal. svo að. íbúar Norðurlandskjör- clæmis geti öðlazt bagkvæma við bótarvirkjun og Iþar með ihið ó- dýrasta raímagrt, Sem þeir eiga völ á. Meginhluti þess lands, sem undir vat'n fer, er lyngi vaxið hraunlendi, hverfandi eng.'aland og engin ræktun. VissuJega sjá aliir sannir íslend- ingar eítir hverju gróðurlendd, sem forgörðum fer, en íþegar ánn að og meidai v-erðmæti fæst í stnð inn, sem brýn þörf er fyrir, verða m.enn að lofa ökynsamlegu mati að komast að. Þetta hefur þó ekíki tekizt fyrir sumum, og blasa sarnt nærtæk og augljós gróðurvandamál við all't í kring um þennan brennidepil: upp- blástur á Rieykja'heiði austur ai Laxárdai, auðn Hólasands aust- an brúna dalsáns, uppbl'ástur á Austurfjölktm austam Mývatns- sveitar, uppblástur sunnan Mý- vatnsisveitar, senn kominn heim að túnum Grænvetninga 'þar í sveit, uppblnstur á Bávðdælaaf- rétt, uppbiástur á Hólsfjöllam. Fleka þarf ekki að ta'na til að sinni. Ef ö.Tl sú ouka, sem farið hefur í það að berjast gegn -hagkvæmri vinkjun í Laxá, öll sú orka, sem farið iheifur í það aið revna að hindra það, að íbúar Norður- landskjöx-dæmiis eystra fái auk- ið og ódýrt rafmagn frá lífæð héraðs'ms í mörgum skilningi, eí öil iþessii orka hefði beínat að iþví r.ð skera upp herör -gegn upp- blæsh’inum í Þingeyjailþingi, bá hefði verið vel. Þar er semsé Eftir Braga Sigurjónsson svo sannarl-egá gróðurvarnar- stárf að vinna, gróðurvarnarmái, sem aliir íbúar Norðurló/ndskjör- dæm.'s ej’stra þurfa að taka höndum saman um og bera fram til sigurs. Annars getur svo farið inn-an ekki ýikja margra ára, að hín stoita fjalladrotlning, Mý- vatnssveit, verði ekki nema svip ur hjá sjón, Hólsifjallabyggð komin undir Hólssand að öllu, Austurfjö'll, hið kjarhrfka sauð- land Mývetninga, nöguð inn að beini af sandtönnum örfoksins, Þevstareykjaland týnt og g'rafið undir sand: iHverjú bætti þessa eyðíleggingu jhina • bardag'aglöðu Framh. á bls 8. RABIAS eða hundaæði ;er taliinn einhver hjnn banjvæn- asti sjúkdómur, sem sýklalr geta valdið mönnun. — það erj að sisg'ja, þcgar hann kíimur fiiam í sinni alvf; iegu-í mynd, — Fæ.tir þeirna, sem tfckið ; Haf a þann sjúkdóm, hafa lifað hann af, en látizt af hans vöidu'm oft og tíðum eftir mjög lang- varandi þjáiningar. í lok ársins 1-968 var til- kynnt að hálfþrítug kona í Brazilíu heíði lifað af hún'da- æði, — og nú lítur út -fyirír að bandstrískur drengur, isjö‘ ára gannall, sem á heimia í Ohio, mu-ni að Öllum liki.ndiuio. ómmT. ig ná sér eftir sjúkdómitm, Brenigurinn tók sjúkddminn á þanin hátt aið leðurblaka bieit hann í þumalfi'n'gurinn þai- síem hlann lá og svaf. Þegái’ komizt var að 'riaun um að leðurbfek- an hefði sýkzt af hundaæði, greip lækniri'hrn þegar til bólu- aetningar með ónæmisl'yfi. Yf- irleitt getu'i' slík bólusetning í tíina komið í veg. fyrir að fólk taki sjúkdóminn. í. þetta skiptið í'eyndist það um seinan, og þtegar léið á nóviembermánuð vair dhamgur- in,n oi’ðinn álvarlega varkur. Hiánn fékk krampaköst, átti erfitt með mál og iamiaðist að mikl'u leyti á öðrum h’andlegg. Var fyi’st haldið að hann .hfefði ekki þolað ónæmislyfið, og var hanin því senduir í sjúkra- húis, þar sie-m lækn'arHÍr kom- ust að þeirri niðuristö'ðu,. að ham.’n væri þjáður af hundæ- æði. Ekki fyrirfinnast mehi lýf við þessum sjfikdómi, eftir »ð (hanin hefur gripið fólk. Eigi að síð- ur tóku læknarnir drlengimn til ineðfe'rðar. Sjúkdómurinn, var þá lcominn á alvairlégt étig, en nú er um nokkurn bata að ræða, og þess því voij, að drcmgurinn lifi og '«ái hiájjifú. Framh á bls.( 4. rs<ssita*iE3“<[S3mv!rii vS.ra, WW—i———BWw—■flTIIT i——B—a—K—B—H—WWgaarg^Btai. ^ SNIÐUGUR PENINGAFALSAR'H LÖGRFGLAN í LVsköping í Svíbjóð hc.íur enn til varð- veizlu 885 fiafeaða 100 fcrónu sisðia, sem fram komu á ýms- um stöðum þar í landi háust- fff 1968. Síðain híefur stöðugt Vcirið unnið að því að upp- lýsa málið og hafa uppi á falsairanum, og þó er lög- reiglan enn engu nær. Hsitið hefur verið háum lau-.am — 50 þús. sæns'kum krf-um — fyrir upplý-ingar, sem leitt geti til þess áð takast megi að hafa henduir í hári brota- maönisins. Svo vc! c"u þo-'i.r föl u.'V.i pcninga?eSiar géi'ðir, eð fær- ustu fagmen.n dieila um það livérhig .fvl arinn hafi í raun- inni fai’ið að því að n’á svo frábæru'm árctngi’i. Séhfræð- M’gar 'Sænskia u i.T'i 't nfcrms lvilda hvi fram að ufli „off- eett“-pi intun sé að ræðá, en rann óko.'irEtiofmvn lögregl- n„„,.c f.'víT aíí ek'ki sé'úrn bókaprentun að ræð'a. I>ýzk- ■ ir "’érCræðingar telja að sér- fræðingar Ríkisbankans 'hatfi iög ®S mæla, en finnskir að i'",n ft'só'km nu’Sfeofirjunin hafi rétt fyrir sér, Gi’afiiska kennslustofn'Uinin áiítuv að seðtarnvr séu „offset“-prent- aðir. Fkke'rt hefur enn fuindizt sem brndir til þess að seði- arnir séu prentaðir utan Sví- þjóðar. Aðieins þrlír seðlar hafá komið fi’am eiriléndis, en. annars virðiat dreifingi'n hatfa átt sér stað í stærri bórgum og' bæjum í Svíþjóð. Hvergi hafa tveir falskír séðlar vér- ið látnir atf hendi .samtímis. Smnitega hofur ’pgnihgatfais- ari -þesiíi aldnsi ■ komizt I í kact við lögreglu.ma. Bafm hlýtu-r að vera mjög arijáll fagmafför í prisntiðn, og vvvn lieið ákaflega vairkár, því að afllt bsindir til þess «'ð hai^n hflfi ek'lci látiff fleiri falsaða 1 seðla. frá sér fara eftir ptö þeir fyrstu íundust. MÁNUDAGUR 29. MARZ 1971 5’

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.