Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Blaðsíða 11
29, urði Þorsteimssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjanna- svni 37392. u Minningarkort Styrbtarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð æskunnar, — Bókabúð Snæbjarnar, Verzlun- inni Hlín, Skólavörðustíg 18, — Minningabúðinni Laugavegi 56, Árbæjarblóminu, Rofabæ 7 og á skrifstofu félagsins Laugavegi 11 sími 15941. Hlinningaspjöld Hallgríms- kirkju fást á eftir töldum stöð- um: Bókabúð Braga Brynjólfs- sonár, Blómabúðinni Eden (Dom us Medica), Minningabúðinni, Laugavegi 56 og hjá frú Hall- dóru Ólafsdótur, Grettisgötu 26. FELAGSSTARF Æskulýðsstarf Neskirkju. Eundir fyriir stúiikur og pfflba 13. ára og eldri, mlániudagskvöld M. 8,30. Opið hús frá kl. 8. — Séra Frank M. Hallldórsson. Féispstarf eidri bomm í Tónabæ. Mánudaginn 29. rmarz hcfst félaigs vistin kl. 2 e.h. MiðviÍDUidlaginn 31. marz er „opið h,úis.“ HUNÐAÆÐI AHORFENDUR markvörðinn í mótinu. Verð- launin h'lutu Ole Eliassen, Poul Peteraen og Guðjón Ei'lendsison. Alþýðubláðið hafði tal af þeim Roul og Ole og kváð-ust þeir báðir bafa orðið undr- andi þegar nöfn þaini’a voru Ijesin upp eftir mótið. Þeir vorú áð vonum glaðir óg báðum þótti þeim íslenzka hðið mjög gptt. „Mér finnist, að þessi númer sjö, Maignús- son, heifði átt að vera kjöritnn bezti sóknarmaðurinn fnekar en ég“, saaði Roul. Plann átti þarna við Jónas Magnúeson og allir geta venið 'sammála um það. að Jónas stóð sig mjög vel á þessu skemmtilega Norðurlanda- móti. Á myndinini á forsfðu af- hendir Gylfi Þ. Gíslason Jónasi verðlaunapening. Við siegjum frá Norðurlasndamót- inu á 9. síðu oe á bríðju síðu FANNET (12) inu verið gengnar hvað eftir annað og einnig hafði verið kaif- að árangunslaust í höfnima þai’ til í gær, að tólf kafarar þaul- leituðu alla höfnin!a og fundu loks Njörð skammt utan við hafnargarðinin. VERKFALL (1) sjö félaga, sem boðuffn verkfall hjá Þórisósi s.f., og til frám- kvæimda kom á miðnætti síðast- liðna nótt, að verkfallið hafi ver- ið bjoðaff til að knýja fram samn- 74 (5) 'aftur. Tv'eir aðrir í Batndaríkj- unum sém tóku sjúkdóminn í fyrra voru! bólus'ettir, ecn lfétust báðir. (1) á skrifstofuna. Planck situr fyrir innan grindurnar. ,.Hvernig er húfan eiginlega á yöur?“ öskrar aðstoðar^ undirforinginn. Svo bætir hann.rólega við: „Þér eruð hepp- inn, Karsten“, „Heppinn? Hvernig þá?“ „ „Ég hef mælt með að þér verðið hækkaður upp í foringja. Þér eruð nú ekki mikið meira en skóladrengur og nú eigið þér að veröa yfirmaður! Walter horfir rólega á hann. Þetta er freistandi. Rúss-, land . .. Voöaiegt erfiði, voðalegt stríð, skítur, drulla, snjó- breiður . .. Og alls staðar trékrossar. Á sléttum og í dölum — alls staðar trékrossar . . . foringjatign . . . Þriggja mánaða herþjónusta, í minnsta lagi... „Nei, herra undirforingi“, segir hann. „Hva .. . Hvað eruð þér að segja?“ „Ég vil það ekki, herra undirforingi“. Planck gengur að honum og fitlar við fallhlífamerkið á einkennisbúningi Walters. „Þér hljótið að vera eitthvað ruglaður, Karsten . . . Drott- Inn minn dýri. . . Þér ættuð að skammast yðar! Bróðir yðar er einn af okkar færustu yfirmönnum. Og þér ...“ „Ég er einn af færustu liðþjálfunum“. „Æ, haldið yður saman“, hvæsir aðstoðarundirforinginn. „Þér verðið yfirmaður og svo tölum við ekki meira um það!“ Deildarforinginn hefur setið í næsta herbergi og heyrt samtalið. Nú opnar hann hurðina. „Verið ekki að ganga meira á hann, Planck“, segir hann rólega. „Það á ekki að neyða neinn til slíks í minni her- deild“. „En ég ne.yðist til þess, herra höfuðsmaður .. . Stórsveitin hefur krafizt að þrír menn í hverri herdeild sæki um for-i ingjatign — helzt stúdentar“. „Mér er f jandans sama um það“, svarar deildarforinginn. Hann skellir á eftir sér hurðinni og sezt aftur við skrif- borðið. Hvernig yfirmenn verða úr mönnum sem hafa óbeit á öllu sem heitir hermennska, hugsar hann, þegar efinn nagar yfirmann eins og mig. Svo fór herdeild Karstens til Rússlands. Sautján mán- uðir. I miðlínunni. Sem framvarðarsveit. Sem fótgöngulið. Og mennirnir með arnarmerkið á blússunni féilu svo hundruðum skipti. Beztu og harðgerðustu hermennirnir út-i helltu hér blóði sínu. Fallhlífahermennirnir, sem var ekki lengur hægt að þekkja frá fótgönguliðum ... Nær dauða en lífi af hungri, þorsta og kulda skjögra þeir áfram til að vinna nýtt land fyrir Hitler. Þegar hersveitir Hitlers eru komnar að Moskvu verða sigurtilkynningarnar strjálari. Taflinu er snúið Við. Eftirköstin láta ekki á sér standa. Hin alltof hraða sókn er dauðadómur herferðarinnar. Aðdráttarlínurnar urðu of langar. Liðsaukarnir náðu ekki fram. Hinn hroðalega kaldi vetur var bandaínaður Rússanna. Þúsundir af þýzkum her- mönnum fengu ,ískjötsorðuna‘. Austurorðuna fyrir þátt-í töku í vetrarherferðinni 1941, í staðinn fyrh’ að fá góðan viðurgerning og hlýja sokka. Það var orðið langt á milli sigranna. Nú var aðeins hugs-i að um að reyna að halda herlinunni. Þess vegna var falÞ hlífahermönnunum fórnað, hetjunum sem voru lærðar í að berjast að baki óvinanna, stöðva innrásir, vinna eyjar. Þýzka herstjórnin viðurkenndi að það væru mistök að fórna þannig Grænu djöflunum. En nú var ekkert við því að g'era. Eftir 17 mánuði hljóðar uppgjör á hersveit Karstens þannig: 72 fallnir, 24 mikið særðir, 19 lítið særðir. Kal af öllum stigum. 29 harðskeyttir menn eftir, þar á meðal Karsten-bræðurnir. Planck: skot í upphandlegg. Pfeiffer: skot gegnum hálsinn. Stahl: sprengjubrot í sitj-i andann. Panetzky: kal á fótum. Langi Maier: skot ge^ium lungað. Paschen: sprettiskot í höfuðið .. . Þegar herdeild Karstens fékk' lausn úr herþjónustu í maí 1943, höfðu nærri allir þeirra fengið Jámkross I. 'V- Karin er róleg eins og venja hennar er. Þessi laglega, ljóshærða stúlka situr og virðir fyrir sér andlit Karsten^, sem ber merki hörmunganna í Rússlandi. Hún þarf ekki einu sinni að spyrja hann hvað hafi gerzt. inga viff verkiakafyrivíækið, áffur cn frámkvæmdir hæfust fyrir al- vöru. Fumlur með deiluaðilum hefnr verið ba aðiu' í fyrramálið. HÍTNAR (X) ■er komið“, sagði Jón. Þegar fyrst var ráðizt í boranir í Árbæ fyrir nokkrum áruni, þóíti mörgum sem það væri nokkuð á- Uættusamt fyrirtæki, enda eru slík ar boranir all kostnaðarsam/ar. en loks Icom þó upp vatn „og nú er þetta orðið eins og nokkurs kon- ar olíuævintýri rtema hvað eng- tn mengun er af heitu vatni“, sagði Jón |að lokum. — (12) AFLA VEL 40 róörum, en aflahæstur afikomu báta. sem lada í Keflavík, ei Helga RE, sem nú hefur fengið 436.4 torm í 39 sjóferðum. Til Grindavíkur liafa borizt á yfirstandandi vetrarvertíð sam- tals 12.165,51 tonn af bolfiski i 1.942 sjóferffam, Þá hafa borizj lil Grindavíkur s:','ntals 5.026,46 tonn af loðnu í 28 sjéferðum á vertíðinni. Afiahæstm* heimabáta er Albert. sem fengið hefur 423,9 tonn í 44 sióférðum, en aSrhæst- ur aðkomubáta, sem landa í Grindavík, er Arnfirfiingur RE, scm fengið liefur 610,5 tonn í 44 sjóferðiwn.— 10°Jo afsláttarkort Afhending afsláítarkorta fer fram á skrifstofu KRON Laugavegi 91 4. hæð — gengið inn í DOMUS. Kortin gilda í öl'lum verzlunum KRON. Athugið að það er hagkvæmast að sækja kortin sem fyrst. i A U G L Ý S I N GAS ÍMI ALÞÝÐUBLAÐSINS ER14906 MÁNUDAGUR 29. MARZ 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.