Alþýðublaðið - 29.03.1971, Page 12

Alþýðublaðið - 29.03.1971, Page 12
 mgMM) úr o{ skartgripir KORNEUUS JÖNSSON sköiavörSustíg 8 BÚNAÐARBANKINN er baiilii fólksins ÁFLA MJÖG VEL □ Ileimabátar í Sandgerði hafa á yfirstandandi vetrarvertíð land- að samtals 3.237,97 tonnum í 655 sjóferðum. Afli að'komubáta, se,m lagt hafa upp í Sandgerði. á vetr- arvertíðinni, er 778,62 tonn í 222 sjóferðum. Samtals 6.713,26 tonn af loðnu liafa borizt á land í Sandfferðí i vetur. Aflahæstur heimabáta í Sand- fferði er Bcrg-þór, sem hafði fengið samtals 262,0 tonn í 40 róðrum 15. marz s.l. Aflahæstur aðkomu báta, sem landa í Sandgerði, er Þorri ÞIl, sem fenfiið liefur sam- tals 317,6 tonn í 28 sjóferðum. Haukur ekki íundinn enn □ Leitin að Hauki Hangen flugvélastjóra hefur enn enigan árangur borið og var leitinni haldið áfi’am í allan gærdag og ei-nkum leitað á þeim svæðum, sem von er á reka. Ekki er enn ráðið hvort ledtað verður dag- lega þessa viku, en leitinni verð ur allavega haldið áfram og næstu helgi er áætlað að fara skipulega yfir allt svæðið aft- ur, ef Haukur hefur ekki fund- izt fyrir þann tíma. Þetta hús leigir Einar SigurSsson, héraffsdómslögmaður frá Kópa- vogsbæ. Hann hefur látiff útbúa þarna affstöðu til rækjupiihmar, og hann gæti veítt 30—40 manns vinnu, þegar fullum _afköitum væri náff. En það er einn galli á gjöf Njarffar. ÞAÐ VANTAR RÆKJ UNA. Einar sagði Alþýðublaðinu, aff hann hefffi auglýst eftir bátum til aff veiffa fyrir sig, en þeir lægju ekki á lausu á bessum tíma árs. Og eins og Alþýffublaðiff skýrffi fyrir skömmu er því mið ur allt útlít fyrir aff mikið verðfall verffi á rækjunni á næstunni. UTANRIKISMALIN Á’ÁRINU Fannst Eátinn C Njörður Garðarssoin frá Njarðvík, sem týndrn- h'efur vér- ið siíðan á fimmtudag, fannst drukkaaður utan við hafnar- garðinn í Njarðvík í gærdag. Höfðu þá allar fjörur í nágrenn- r Framili. á bls, 11. á Alþingi □ Á morgun þriðjudafi. mun utanríkisráð- herra, F,mil Jóns son, væntanlefia flytja Alþinfii skýrslu sína um grang utanríkis- mála á s.l. ári, Skýrslunní var j dreift vélritaðri ! í s.l. viku, ogr hafa1 SKÝRSLA EMILS FLUTT Á MORGUN atvik, sem grcrzt hafa á alþjóð-1 lefia miklu. Innleiddi Emil þá ný vettvangri og ísland hefur átt þátt breytni að flytja slíka skýrslu á í eða varffaffi hafa landið sérstak- F'ramli. á bls. 4 N.Y- A HEIMS- MET I MORÐUM , - — þingmenn haft hana til yfirlestr ar um nokkurra daga skeið. Þetta verður í þriðja sinn. sem Emi! flytur Alþingi sérstaka i skýrslu um meðferð utanríkis- ; málanna cg þá einkum þau máls- □ Gífurleg morðalda liefur gerigið yfir New York borg sið ustu árin. Tvö síðastliðin ár liefur New York átt „heims- mct“ í morðum og benda allar líkur til, að morðum þar í borg fari síður en svo fsékkandi. Kemur þetta fram í opinberri skýrslu, sem birt var I gær. Það sem af er þessu ári hafa verið' framin 335 morð í New York,-en þrjá fyrstu mánuði síð'asta árs voru framin „að- Framli. á bls. 4 Til Keflavíkur hafa nú borizl 3.959,0 tonn af bolfiski í 693 sjó- ferðum og 10.368,9 tonn af loðnu í 45 sjóferðum. Aflahæstur heima báta, sem landa í Keflavík, er fengið' hefur samtals 411,5 tonn í Framh. á bls. 11. ERLENDIS FRÁ ÞJÓBERNISSINNí SIGRAR Honduiras 29/3 (NTB-Rieutér) □ Forsetakosn i ngar fóiui fram í Honduras í gær. Allt biendir til þess, að lö-gffæðingurinn Ramon Cruz, frambjóðiandi þjóðernisflokksin-s, verði for- sieti landsins til næísitu sex ára. Hanri er 68 ára gamali. VARNARSÁTTMÁLI Abidjan 29/3 NTB-Retiter □ Útvarpið í Conakiry til- kynnti í gæiikvaldi, að forsætis ráðherra Sienra Lieone, Sieka Sfevens, og Sekou Toture, for- seti Giuineu hafi umdirritað gagnkvæmian vamarsáttmála .’andanna í höfiuðborg Guineu fyrir tveimur dögum síðan. KÍNVERJAR SKAMMA RÚSSA Hongkong 29/3 NTB-Rieútef □ „Rauði fáninri", -málgagn kínvenska komrnú n i sta'Clókksi ns veitist" í dag .mjög harfcalégá að sovézíkum kommúriistum óg er talið að höifuðástæðah .tii- þessara áéása • s.é sú, að. - 24.' flokksiþing '- -soyézka ’ fcotnmún- istaflokksiiis.; v.erðfuir sett - á morgun. BYLTINGARSTJÓRN í A-PAKISTAN New-Delhi 29/( Ntb-Rieuter C] Heynilega útvarpsstöðin „Frjélst Bengál“ tilikynnti í gærkv'öldi, að stofnuð hafi ver ið 'byltingarstjórn í Austuf- Pákiistan. í tiIkynningMnni- var s-korað á allar þjóðir að viffur- kcnna' byltingarstjómina. ALVARLEGUR MISSKILNINGUR Bonn 28/3 Ntb-Rieiuter □ , „ Ves tur-JÍ>j ó ð verj ar gera •'ig seka um alvariegan mis- ikilning, ef þeir halda, að alT- !j r framfarasinnaðir og hugS- andi Bfetar séu hlynntir aðild Breta að Efna'liagsbandalagi Evrópu,“ sagði Ricihard Cross mian, fyrrverandi ráðherra í sf.jórn Vei(kamanna®'okkisins og núverandi ritstjóri tímarits ins New Stateman, á fundi þýzk-brezka félagsins, isem haldiinn var í KöningsWintí-i', skammt utan við Bonn, í gær. UM HELGINA

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.