Alþýðublaðið - 03.04.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Side 1
□ Gífurleg aukning virðisf ætla að verða á ölvun við akstur í Reykijavík nú i ár, og höfðu í lok inarrmánaðar verið teknir 204 fyrir ]j;í sök. Á sama timá í fyrra höfðu verið teknir rúmlega 150, — og var þá meira að segja um verulega aukningu nð ræða frá árinu þar á unðan. Ef þessu helð.ur áfram v’erður SAGATIL □ 13 ára gamall sonur for- stöðumanns listaakademíunn- ar í Memphis í Tennesse var látinn laus eftir að ræningjar höfðu haldið honum í aðeins fáeinar stundir. Faðir lians kom fram i sjónvarpi og lofaði að ganga að kröfu ræningj- anna. Krafan var sú, að fjar- liegt yrðu úr listasafninu fjög ur máLverk af nöktum kon- um. — NÆSTA BÆJAR þetta metár í þessu tilliti, en í fyrra tck lögreglan 738 ökumenn ölvaða. Var það, eins og fyrr seg ir mikil aukning, því árið 1969 höfðu verið teknir í Reykjavík 546. Þ|,ar á undan hafði talan að vísu verið hærri, en ástæða þótti þá til að ætla að ástandið væri að batna. Upplýsingar þessar fékk blaðið hjá Asgeiri Friðjónssyni, fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík, og skýrði Asgeir frá því, að lang- mest væri um ölvun við akstur um helgar, einkum væri tíminn eftir miðnætti hættulegur, enda væru flestir teknir við akstur frá skemmtistöðum eða á Ieið til og frá einkasamkvæmum. „Það eru einkennilegar sveifl- ur í þessu“, sagði Ásgeir, „jafn- vel eftir því í hvað hluta mán- aðíarins er, og ekki hægt að henda reiður á þessu kerfisbundið“. Varðandi eftirlit af hálfu lög- reglunnar sagði hann að það væri nokkuð gotl. Og þegar ástæða þætti til væri fjölgað mannskap. ÞEIR DRAGA 35.000 KRÓNA FISKA □ Hákarl þykir lúxusmatur nú til dags og hans h.elzt að- eins neytt við hátíðleg i- færi. En hvað ætli meðalhá- karl (reynd.ar í bútum) kosti út úr búð í Reykjavík Við höfum atbugað málið. E(ann kostar 35.000,00 krónur! Verðið er sjáll'sagt e'ðlilegt, enda ærin fyrirhöín og kostn- aður við hákarlaveiðam ar og verkunina, Og svo er verðið í fullu samræmi við þá hátíð- legu athöfn, þegar hák’K'sins er neytt. Samkvæmt upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, leggja sig um 100 kíló af hverj um meðalbákarli og er þá mið að við 100% nýtingu. Heild- söluverðið á hákaríi mun vera um 200 krónur kílóið, en smá- söluverðið út úr verzlmimn í Fnam'h. á bls. 2 / / 15 MINUTNA LEIÐ TÓK 5 STUNDIR □ Héraðslæknirinn í Vopnafirði annast einnig Iæknisþjónustu á Þórshöfn og heíur hann i vetur farið á milli vikulega og o“t viðS hinar erfiðustu aðstæður. í næst síðustu ferð sinni til Þórsbafnar lenti Iæknirinn í miklum hrakn- irgum. Hann var hvorki meira né minna en heilar 13 klukkustundir á leið inni frá Þórshöfn til Vopnafjarff- ar, en þessi leið er venjulega íar- in á einni og hálfri klukkustund. Ferðin yfir Sandvíkurheiði var érfiðasti hjallinn í umræddri ferð, en læknirinn var í sex tíma að komast yfir heiðina á jeppa sínum. Mikili snjór var á heið- inni og þurfti Iæknirinn að moka sér leið áfram. Við eðlilegnr lað- Fnamh. á bls 2. HATIHREYKIRJ □ Þessir tveir ungu menn brugðu' isíéir upp á fótatall Ingólfs og mæltu nokkur vel valin orð út yfir mannfjöld- ann. Það fór mikið fyrir þeim í hópgöngu skólanema, sem farin var 1. apríl af tilefni dagsins og í trássi við guð og skólastjóra. Tilgangur göng unnar var nákvæmlega fcng- inn, „nema helzt til að trimma", eins og einn þátt- takenda orðaði það. — □ „Það er verið að leita eftir stuðningi erlendis í baráttunni gegn borgarstjórn Reykjavíkur sagði einn af forvígismönnum ; Hundavinafélagsins, er blaðið i leitaði í gær frétta af starfi fé- í lagsins. „Og dýraverndunarfélög- víða | um heim koma án efa til með að styðja baráttu félagsins. Og ! ennfrcmur er það áreiðanlegt, að | Alþjóðasamband dýraverndunar félaga kemur til meða að líta það mjög alvarlegum augum að Dýravemdunarsamband íslands, sem er aðili að sambandinu, hafi látið frá sér fara önnur eins um- mæli og það gerði á sínum tíma um Hundavinafélagið. Samband- ið hefur verið látið vita um um mæli íslenzka sambandsins. Hundahaldsbannið mun ekki koma til framkvæmda 1. septem ber, þar sem félagið hefur ákveð- ið að fyrsta „aftakau“ verði gerð að prófmáli og látið ganga í gegn um réttarkerfið. Á þeirn tíma er hægt að gera ýmislegt, jafnvel þótt svo kynni áð fara að við töpuðum málinu. Það er til dæmis ekkl ósennilegt að við reynnm að fá Geir til að taka málið upp að nýju í borgar- stjórn. Við vonum þá að Heil- brigðismálaráð komi í þvi til- Framh, á bls. 2

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.