Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Blaðsíða 3
Heyrt... m Kaupið nytsamar og ódýrar , FERMINGARGJAFIR K á góðu verði og með sérlega hagKvæmum greiðsluskilmál- um. — Kr. 1000,00 út — kr. 700,00 pr. mánuði. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR H.F. Laugavegi 166 — Sími 22229 MeirihIuta stjórn Vöku á móti NATO □ Stjórn Stúdentafélgals fs- lands hefur samþykkt ályktun þess efnis, að ríkisstjónninni bert að vinna að úrsögn íslands úi' NATO. Ályktunin var samþykkt með fimm atkvæðum af sjö. — Þrír fulltrúar Verðandi greiddu ályktuninni atkvæði og tveir úr hópi Vökumanma. Ályktunin hljóðar svo: í dag, 30. marz, ©ru 22 ár liðin síðarn alþingi fól ríkisstjórninni að gerast stofnaðili að Norður- Atlandtshafssamnitngnum, Stjórn SFHÍ telur, að vopn- lausri þjóð sé ekki sæmandi að taika þátt í hernaðarbandalagi af nokkru tagi og beri því ríkis- stjórninni að vinna að úrsögn ís- lands úr NATO og segja upp varnarsamningnum frá 5. maí, 1951. — 35.000 (1) Re.vkjavík 350 krónur kílóið. Alþýðublaðið fékk þær upp Iýsingar á Vopnafirði í gær. en þar b.afa hákarlalegur verið síundaðar frá ómunatíxS, að þar hafi frá áramótum borizt á land átján hákarlar, en sex aðilar þar eystra stunda veið- arnar. Þykir þetta sæmilegur | Fj’rir mánuði braut inn- árotsþjófur í Defiance í Ohio unp peningakassa í benzínstöð þar á staðnum og birti inni- haid hans: Síðan hefur eigand- inn jafnan tæmt kassann að kvftldi. — í síðastHðinni viku hafði hann samt verið brotinn upp aftur. Og i botni hans var orðsending: „Ég kom hér aftur við. Vinsamlegast skildu ein- hverja aura eftir í næsta skipti. NÝTT SÖLU- afli og er hann heldur meiri en á sama tím,a í fyrra. Annars mun hákarlaveiðin þar eystra vera misjftfn frá ári til árs. Hákarlinn er veidd ur á ákveðnum árstímum, fyrri hluta og síðari liluta vetr ar. Markaður fyrir b.ákarl hef- ur að siign verið alla jafna gcð ur og oftast hefur framboðið verið minna en eftirspurnin. — Aflinn 1000 tonnum minni á Ólafsvík □ Á Ólafsvík hefur aflinn á v.etraryiartíð verið tæpum 1000 tóimum slslkari en á sama tíma í fýrrá. Frá Ólafsvik eru nú gsrð ir út 19 bátar, sem hafa farið- samtals 715 sjóferðir og fengið 4097 tonn. Aflahæsti báturinn er Halldór Jómsson með 375 tonn eftir 54 sjóferðir. . Afli annarra báta-er sem hér. segir; Lárus Sveinsson 361 to.nn, éftir jafnmargar sjóferðir, Jón Jónsson 292 tonn eftir 44 sjó- terðir, Jökull 332 tonn eftir 53 ejóferðir, . Matthildur 333 tonn eftir 52 pjóferðir, Svembjörn Jakobsson 345 tonn eftir 54 ferð ir og Pétur Jónsson 302 tonn eftir 43 sjóferðir og Aðalbjörg 226 tonn eftir 43 sjóferðir. — O. Á. STOKKSEYRARAFLI Á vetrarvertíðinni eni gerðir út sex bátar frá Stokkseyri og híefur afli þeirra verið nokkuð góður það sem af er. Allir bát- arnir veiða nú í net, en í upphafi víertiðar veiddu nokkrir þeirra á línu. Afli bátanna var orðinn í fyrra dag, sem hér segir; Hásteinn 268 tonn, Fróði með 228 tonn, Hólm- steinn 222 tonn, Vigfús Þórðar- son 218 tonn, Hafdís 194 tonn og Bjarni Ólaffsson 117 tonn. — □ Lögð hiefur verið fram á Al- þingi viðamikil skýrsla um virð- 1 ilzaukaskatt á íslandi, sem sam- ! in hefúr verið af hagfræðingun- um Jóni Sigurðssyni og Ólafi , Davíðssyni að tilhhitan fjármála ráðherra, Magnúsar Jönssonar. í skýislunni er lýst virðisauka- skattinum, kosti hans og göllum, framkvæmd’ og kostnaði. Virðisaukaskattur er ein ti VC VTT, EG VIL □ Söngleikurinn Ég vil - ég vil, hefur verið sýndur 38 sinnum og eru nú eftir aðeins örfáar sýn- ingar á leiknum. Næsta sýning verður á laugardag. — Myndin er af Bessa Bjarnasyni. — Situr bing al- þjóðasambands jafnaðarmanna □ Þing Alþjóðasambands jafn- aðarmanna (SociaMst Inteimation- al) er nú um þessair mundiir haödið í ísrael, en forsætisráfilherra ísra £il, Golda Meir, sem er jafmiaðar- maffiuir, er gestgjafi þingsimis. Þing aiiþjóSasamibandisins enu haldin mnað hvort ár og var hið síðasta 'isf.dið síðs'jmars 1969 í East- torne í Br&tlandi. AliþýfiteFJoktouirinn. hefur oftast ■íent fuWtrúa á bessi þinig og að '’la.reu sinni fór ti!S þinghaldsins sem ifiuMtrúi AlþýðlJflolkksins 3;öogvin Guðmundlsson, borgar- fiuCllli'.'úi. Er hann farinn utan. — und sölu- eða veltueítoatjts og munurinn á honum og núverandi söluskatti er sá, að skatthaimtu virðls&ukaskattsins er dreift á öll stig framleiðslu- og dreifing- ingarkeðjunnar í stað þess, að núvsrandi söluskattur er aðains inruheimtur á einu stigi fram- leiðslunnar, — þegar varan eða þjónustan er fengin kaupanda. Þiessi dreifing skatth'eimtunn&r tekv. virðJ-aukasikaittkiaiffiinu er’ talin helzti kosturinn við þann skatt umfram venjulega sölu- skattsinnheimtu. í niðurstöðum skýrshm inr siegir m.a., að virðii'aukaekatt- klerfíð sé á margain hátt betur faltið en núvwandi söluskatt- kerfi til þess að taka við af að- flutningsgjöldum sem m~gin- ttekjustofn ríki'i jóðs. Siesir jafn- fnamt, að öll hagfræðiieg rök hnigi að því, að vii'ðiraukaskatt- urinn sé btetri kostur í þe»m sffni en söluskattur í núverandi mynd, vsrði framkvæmd hnns ekki svo korinaðarmikil og umfangsmikil, að frágangssök sé. Um framkvæmdina við inn- heímtu virðisaukniekattsins seigir í skýrslunni, að sé honum komjð á þurfi að tvöfalda það starffs- lið, sem nú starfar við álagningu og éftkriit’ með sölu;katti, en þnr er um að' ræða 12—14 'ma’nns. Muni launakostrraður at' þeim sökum aukast um 5—6 m.k.r,. en heildarkostnaður hins opinbera um T-—9 m.kr. í lok skýrslunnar siegir, að verði ráðizt í gerð ná’kvæmva. t.illagna um virðisaukaskatt á íslandi skuli við það miðað m;a,, að s'kiatturinn taki gildi 1. janú- ar 1974, tekjurnar af skattinum | geti komið í stað tekna a.f nú- j v'erandi söluskatti au’k tekjutaps- ins af to'llalækkuninni, siem , verða á 1. jain. „74 skv. EFTA- [ samuingnum og við það verði miðað, að fiiestir ókostir núver- j andi söluskattskierfis, að því ei j varðar unpsöfinunaráhrif og und'anþáguflækjur. hverfi. — FISKIRÆKTIN ER LIKA STORT MAL □ Virkjun Svartár var tii 1. umræðu í efri deild Alþingis í .gær. Mælti Jöbann Hafsteiin, forsætisráðherra, fyrir frumvarp inu og gerði í ræðu sinni ýtar- lega grein fyrir öllum aðstæð- um í sambandi við virkjunina og aðdraganda hennar. Að lokinni fnamsöguræðu ráð- herrans tóku nokkrir þingmenn til máls. Meðal þeiri’a voru Al- þýðuf 1 okksmen n irnir Jón Þor- stteiinsson og Jón Ármann Héð- insson. LýSti Jön' Þorsteinsson eindregnum stuðningi sínum við frumvarpið og sagðist leggj'a á það mikla áherzlu, að það yrði að lögum. Jón Ármann ræddi sérstakle'ga mikilvægi fiskræktar og vitnaði í því sambandi til orða Þorsteins á Vatnsleysu, — fráfarandi for- manns Stéttasamb. bænda, Sagði Jón Ármann að augljóst væri, að fiskirækt yrði mikilvæg at- vinnugbein í landbúnaði á íslandi á næstu árum. hér á ATþingi, sagði hann, ef marka má umræðurnar, sem átt haffa sér stað um virkjunarmálin. Ef af virkjun í Svartá verðúr snertir hún mjög byrjunarffram- kvæmdir, sem hafnar hafa Verið þar til fis’kræikitar. Þesisa tvo þætti, — virkjunarþáttinn og fiskiræktarþáttinn, verður að samledina í fyrirhuguðum aðgerð- um. Vitnaði Jón Ármtmn til yfir- lýsingar, er forsætisráðherra gaf um þau efni á fundi neðri deild ar er rætt var um viricjunina í' Því miður virðist fiislkiræktin þó ekki eiga marga málsvara Svartá. Sagði hann þar, að ef hamn fengi ráðið myndi hann bleita sér fyrir samvinnu um vir’kjunai'framkvæmdii'nar við bændux og veiðiréttareigendur. Ég vil, að efni þesisarar yfir- lýsingar verði sett í lögin um virkjun Svartár, sagði Jón Ár- mann, því með því væri Verið að móta nýja og þarfa stefnu í virkjun'armálum almennt af hálfu Alþingis, — þá, að hafa jafnan fullt samráð við alla hlut- aðeigandi aði'la er virkjanir erii ráðgerðar. — Hlaut 3ja ménaða fangelsi fyrir D Um miðjan þennian mánuc' var kveðinn upp dómur í saka- dómi Reykjiavikur í máli isikip- stjóra fiskibátsins Ltmdeyjar RE fyrir ólöglegar veiðar innar, 12 mílna Tandhelginnar. Skipstjóri Lundeýj'ar vat dæmdur í 3 mánaða varðhald og' 50.000 króna sekt auk þess sem afli veiðarfæri vorú -gerð upp- tæk og renna í Landhelgissjóð. Þessi sami maðUr hefur á fá- um árum hlotið þfjá aðra' dóma fyrir sömu sakir, þ.e. fiskveiði- brot, ten ailtat' verið gefnar upp sakír, — LAUGARDAGUR 2. APRIL 1971 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.