Alþýðublaðið - 03.04.1971, Síða 6

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Síða 6
æceíssdj eJKSttD Útg. Alþýðuflakkurinn Ritstjóri: Sigrhv. Bjðrgvinsson (áb.) ff SEX-TAL UM SVÍA ER BAR/ Nýtt hlutverk Tryggtnga- stofunarinnar greiðslu almannatryggingafrumvarps- Ins. Hefur frumvarpið þegar verið rætt einu sinni í neðri deild og mun vænt- anlega koma til annarrar umræðu í dag, laugardag, eftir að félagsmálanefnd 'deildarinnar hefur um það fjallað. Nokkrar breytingar hafa verið gerð- ar á frumvarpinu í meðförum Alþingis. Flestar þeirra eru þó smávægilegs eðlis, enda er í frumvarpinu gert ráð fyrir einni þeirri mestu hækkun trygginga- bóta, sem gerð hefur verið í einum á- fanga í sögu almannatrygginga á ís- landi og er þess vart að vænta, að Al- þingi samþykki miklar breytingar þar frá. Ein breyting hefur þó verið gerð á frumvarpinu í meðförum Alþingis, sem mun koma til með að skipta bótaþega trygginganna nokkuð miklu máli. Bætt hefur verið ákvæði í frumvarpið, sem segir til um, að Tryggingastofnun rík- isins skuli efna til sérstaks útgáfu- og kynningarstarfs, þar sem almenningi verði kynntur sá bótaréttur er hann á lögum samkvæmt. Hið opinbera tryggingakerfi á íslandi er orðið mjög stórt og viðamikið. Trygg- •ir það öllum þegnum þjóðfélagsins ó- metanlegt félagslegt og efnahagslegt ör yggi í samræmi við þau sjónarmið fé- lagshyggjumanna, sem rutt hafa sér til rúms á Islandi. Samhliða því, að tryggingakerfi þetta eflist og styrkist þarf einnig að fræða almenning um hvaða rétt hann hefur til að njóta bóta, er tryggingarnar bjóða. Fólk veit oft ekki hvaða rétt það á í þessum sökum og gætir þess þá ekki nægilega vel að afla sér um það upplýs- inga og verður því stundum af bótum um lengri eða skemmri tíma, sem því eru þó ætlaðar. Til þess að auðvelda fólki að þekkja sinn rétt í þessum efnum hafa opinber- ir aðilar í nálægum löndum, er hafa með lýðtryggingar að gera, efnt til allTVÍða- mikillar útgáfu bæklinga og annarra kyzmingarrita um tryggingarnar og rétt bótaþega í hverju tilviki. Er nú stefnt að því, að sams konar starfsemi verði fest í lög hér á landi sem hlutverk Trygg íngastofnunarinnar. Undirbúningur að þessari nýju starísemi er þegar hafinn að því er Sigurður Ingimundarson, for- stjóri Tryggingastofnunarinnar, skýrði félagsmálanefnd neðri deildar Alþingis frá svo með lögunum er verið að stað- festa starfsemi, sem Tryggingastofnun in hefur þegar hafið undirbúning að und ir forystu Sigurðar Ingimundarsonar, hins nýja forstjóra trygginganna. NÚ A ÞESSUM TÍMUM þykir það ekki tíðindum saeta þó ungt fólk bregði sér út fyrir landsteinana til að sjá sig um í heiminum og kynnast hinu ókunnuga. — Fyrir um það bil ári flutti fjölskylda Ásgeirs Óskars- sonar til Svíþjóðar, þar sem faðir Ásgeirs hóf vinnu við Volvo-verksmiðjurnar þar. Þið kannist vafalaust mörg við Ásgeir, eða Geira — eins og hann er oftast kallaður. Hljómsveitin sem hann spil- aði síðast með, áður en hann fór út, var MODS. — En Geiri var ekki lengi í Sví- þjóð, því hann hefur yfir- gefið foreldra sína úti, og er nú sestur að hér heima og unir hag sínum vel. Uridir- ritaður mælti sér mót við Geira og við áttum eftirfar- andi spjall saman, í herberg- inu, sem hann leigir vestur í bæ. — Hvenær fórstu fyrst að fikta við trommur? — Það var fyrir svona fjór- um árum. Þetta atvikaðist mjög einkermiiega. Ég bara keypti mér trommusett og bauð mig fram í Mjómsveit, sem að vísu varð nú aldrei mikið úr, en þetta var b; unin. — Mað hvaða hljóms komstu fyrst fram, opinl lega? — Það var með hljóms sem heitir SCREAM, en varð nú ekki mjög lang’ — Hvenær komstu b aftur? — Það eru orðnir e þrír mánuðir. POPP-orðabókin UMSJÓN : ívar orðspaki □ Ég spurði um orðið N Æ M Ó, í síðasta þætti. Mér hafa borizt nokkur bréf og eru flestir á einu máli um það að þetta orð sé einungis eða oftast notað í frek- ar niðrandi merkingu. D æ m i: Þessi brandari er næmó! Virðisí orðið því notað í staðinn fyrir Kð eins og, lummó, púkó, tíkó, halló, lásí, asnalegt o. s. frv. Mér þætti vænt um ef lesendur gætu upplýst eitthvað meira um þetta orð. Trúbrot, tískusýning og K □ 'Möirgiuim til miikilliar ánægju virðist nú s;em nýr og mikill fjörikippur sé að færast í rekst- ur Tóraabæjar. Hefur aðsókn að staffnum stöffLlgt aukizt og er nú orð'in það sem kalla má mjög 'góð. Stærstan Þátt í þsssari við- reisn á vafalaust hinn nýskipaði framkvæmdastjóri Kolbeinn Pálsison, sem er af flestum þekkt •ur aff sniffljgum og velséðum uppátæ'kjutm í sambandi við nstótur Tónabæjar. Jú, alveg rétt, það er hann Kolbeinn í körfiub'CÚtaiiði KR. Koilib'einn tók við rekstri Iiúss- ins um síðustu áramót, en þá viar sta-rfið aug'iýst laust til um sóknar. Var Kolbeini veitt stað- an og ef svona heldiur áfram m>eð neksturinn hafa forráða- m'enn Tónabæiair svo sannar- loga hitt nag’.ami á höfuðið. Fljótlega eftir að Kolbeinn tck við framkvæmdastjórastarf inu var skipuð svokölliuð Tóna bæjárnjefnd, «n hana skipa auk Kcffbeins Pétur Sveinbjarnar- son, en hann er i Æsl ráðí (auk þess munu kannast við hann vegna haini3i í ’iuirrjferið|aa“j(5i), Hlsrmamnsdóttir og Siigjuir hvatsson, bassalei'kari í týri. Þarna er sarnan 1 hcipur fólks sem hvert er firaim'arlieiga i hópi 01 ir þær kröfur sent unj gerir. Enda hefuir það nú Þeg sig með bættri að'sökn, 6 LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.