Alþýðublaðið - 03.04.1971, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Qupperneq 10
DAGSTUND ATHUGIÐ Opið til klukkan 10 á kvöldin öll kvöld til páska. Sendum heim. VFRZLUNIN BREKKA Ásvallagötu 1 — Sími 11678. BÓT AGREIÐSLUR ALM ANN ATR YGGING ANN A í REYKJAVÍK Vegna páskahátíðarinnar hefjast greiðslúr ellilífeyris mánudaginn 5. apríl. ' TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS BTTFREIÐAEIGENDUR ódýrast er að gera við bílinn sjálfur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 — Sími 22 8 30 Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8.. Ingólfs-Cafe BINGÓ á morgun kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826 t IIALLDÓR STEFÁNSSON fyrrverandi alþinKismaður andaðist á lieimili sínu þann X. apríl. Aí>STANDENDUR Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til M. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Simi 21230. í neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á mðti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8--13. . Almennar upplýsingar um læknaþjánustuna í borginni eru geínar í símsvara Læknafélags Eeykjavíkur, sími 18888. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í eíma 11100 Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudfjgum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4, Kópavogs Apótek og Kefla- vfltur Apótek eru opin helgidaga 13—15. □ Masnusóttarbólúsetning fýrir fullorðha fer fram í Heilsuvernd arstöff Reykjarfkur, á mánudög- utn kl. 17 — I8Í Gengiff inn fré Barónsstíg jrfir brúna. SÖFNIN Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið dagi.ísó irá kl. 2—7. Bókabiii: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi ki; 1.30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7.15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16.15— 17:45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur. / Hrísateigur 13:30—15.00 Laugarás 16.30— 1800 Ðalbraut / Kleppsvegur 1900-21.00. MESSUR Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga ld. 9—10 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. SKIPAFERÐIR Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Húnaflóahöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 á mánudagskvöld til Vest- mannaeyja. Herðutor'eið er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Æskulýðsstarf Neskirkju. — Fundir fyrir stúlkur og pilta 13 ára og eldrí, mánudagákvöld kl. 8.30. Opið hús frá M. 8. Séra Frænk M. Halldórsson. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingargiuðsþjónustur kl. 11 og kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. j Langholtsprestakall: Fermingarguðsþjónusta kl. 9. Sig. H. Guðjónsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30, sr. Sig. H. Guðjónsson. Fermingarguðslþjónusta kl. 13.30, sr. Árelíus Níelsson. Altarisganga á skírdag kl. 8.30 e.h. Báðir pnestamir. Q3>. 7 Stúlka við stúlku. — Ef ég gæti sameinað eig- inleika þeirra, Væri ég harii- ingjusamasta stúlka í lieimi. — Rikki er fallegur, gáfað- ur, skemmtilegur og ríkur. UTVARP . LAUGARDAGUR 3. apríl. 13,00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Í4l. Magnússonar frá sl. mánu- degi. — Tónleikar. 15,00 Fréttir. 15.15 Stanz. Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikulög— 16.15 Veðurfregnirj Þetta vii ég heyra. Jón Stefánsson leikur iög samkvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvad. og Pétur kynna nýjustu dægurlögin. 17,40 Úr myndabók náttúrunn- ar. Ingimar ÓSkarsson talar um urtagarðsbók Ólavíusar. 18,00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttUm tón. 19,00 Fréttir. — 19.30 Lífsviðhorf mitt Sigurlaug- M. Jónasdóttir fyrr- um útvarpsstjórafrú flytur er- indi. 19.50 Gestur í útvarpssal: Krystyna Blasiak frá London. 20,00 Hljómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötnm á fóninn. 20,45 Smásaga vikunnar; „Jól hermannsins" eftir V. Sören- sen. Ingibjörg Jónsdóttir ís- lenzkaði. Erlingur Gíslason Ies. 21,05 Létt tóniist eftir Johann Strauss. 21,30 í DAG Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — Lestur Passíusálma. 22,25 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP Dagstund á Akureyri með hljómsveit Ingimars Eydal. Áður sýnt 7. desember 1968. 16.50 ísing á skipum Hjálmar R. Bárðsnrson, siglinga málastjóri fjallar um ísingu á Skipum, orsakir ihennar og hættulegar afleiðingar. Áður sýnt 16. marz s. 1. 17.30 Enska knatíspyman Leikur úr undanúrslitum í bik- arkeppninni. 18.15 íþróttir M. a. landsleikur í körfuknatt- leik milli Dana og Svía. (Nordvision — Dainska sjón- varpið). Umsjónarmaður Ómar Ragnai-s son. Hlé . 1[ 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Smart spæjari 3. og síðasti hluti. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Su vjar tíðin Þýðandi Björn Matt/híasson. (Eurovision — BBC). 21.40 Reynum aftur (Let’s Do It Again) andarísit gamanmynd frá ár- inu 1953. Leikstjóri ALexander Hall. Aðalhlutverk Jane Wyman, Ray Milland og Aldo. Rey. Þýðandi Dóra Ha'fsteinsdóttir. í myndinni greinir frá manni ..nokkrum, sem oft (þarf að bregða sér bæjáþleið, en skýt- ur sér undan að láta konu sína vita hið rétta erindi. 23.10 Dagskrárlob iSf <<• 10 LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.