Alþýðublaðið - 03.04.1971, Page 11

Alþýðublaðið - 03.04.1971, Page 11
3. 4« ÝMISLEGT Munið fermingax'kort Liangholts- safnaðar. Háteigskirkja: Messa kl. 10.30 — ferming. sr. Arngrímur Jónsson. Ferming kl. 2, sr. Jón Þor- varðsson. Biistaðaprestakall: Barnas.'amkoma í Réttariiolts- Sk'óla kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta í Dóm kirkjunni kl. 1.30 og 3.30, sr. Ólafur Skúlason. Ðómkirkjan: Ferminigarguðsþj ónusta kl. 11, sr. Óskar J. Þorláki-won. Fermin ganguðebj ónusta kl. 1.30, sr. Ólafur Skúlason. Ferming'ariguðsiþjónu&ta kl. 3.30, sr. Ólafur Skúlái-ion. Laugameskirkja: Mtessa kl. 10.30. fermiing, altar- isganga, sr. Garðar Svavarsson. Á rbæ j arprestakall: Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju pálmaisuninudag kl. 11 árd. Ath. breyttan messutíma, sr. Guðmundur Þorsteinsson. Fríkirkjan Hafnarfirði; Fermingarguðsþjónusta M. 2 sr. Bragi Blehiedikfcs'on. Ií af n avf jarðarkirkja: Fei mingarguðsiþjónjusta M. 2, sr. Garðar Þoristein'lson. G ren sáspreStakall: Fórnarvika kirkjunnar: Sunnudagaskóli í safnaðar- heimilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2, sr. Jónas Gíslason. S.TÓNVARP____________________ 18.00 Á heigum d.egi Sýnd.ar verða myndir, sem Bar bara Árnason hefur gert við Passíusálmana. Magnús Árna- son flytur skýringar með mynd unum. Umsjónarmaður sr. Ingólfur Guðmund.sson. 18.15 Stund.in okltar Sigurlína Teiknisaga um litija telpu og vini hennar. Þýðand.i er Ilelga Jónsdóttir, en flytjendur ásamt henni Hilmar Odd.sson og Karl Roth. (Nordvision — Danska sjón- varpið). JLjósmyndun Leifur Þorsteinsson, leiðbeinir um framköllun. Heimsókn í dýragarð og ævin- týraskóg í Berlín. Vúsi flakkari kemur í heimsókn. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn And.rés Indriða son og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglsingar 20.25 f leikhúsinu 0.55 Dauðasynd.irnar s,!ö 21.45 Samræður í Stokkhólmi Fyrsti umræðuþáttur af þrem- ur um vandamál nú.tímans. Vísinda- og menntafrömuðir frá ýmsum löndum bera sam- an bækur sínar. Umræðúm stýrir Alvta Myrdal. Þýðandi Jón O. Edwald. 79 Deildarforinginn stendur snögglega á fætur. „Viðvörun!“ öskrar hann. Mennirnir skilja strax hvað er á seyði. Þessar vélar eru ekki með sprengjur, þær eru með fall-- hlífahermenn. Paschen grípur næstu vélbyssu og leggur hana yfir öxl eins hermannsins. Það gengur með hraði. Forgangs hraði. Eldglæringarnar úr vélbyssunni spýtast á móti fyrsta brezka stórdeildarhermanninum, sem hangir neðan í hálf opinni fallhlífinni. Surríir þjóta í gegnum loftið eins og log- andi blys. Hinir í herdeild Karstens fara að dæmi Paschens. í fyrsta skipti í stríðinu berjast fallhlífahermenn beggja vegna frá • .. Brezku fallhlífarnar svífa eins og hvítir sveppir fyrir of- an herdeild Karstens. Övinirnir svífa til jarðar hver á eftir öðrum. Nú er komið að þeim að stökkva frá himnum til helvítis. r Stöðugt koma fleiri vélar og stöðugt svífa fleiri hermenn yfir Karsten höfuðsmanni og mönnum hans — til hægri, til vinstri, fyrir framan þá og aftan. Fyrst eru þeir varnar- lausir aumingjar dinglandi neðan í fallhlíf, en á næsta augnabliki vel vopnaðir hermenn sem berjast jafn hraust- lega, jafn ákaft og mótstöðumenn þeix’ra niðri á jörðinni. Það kemur þeim til góða hve óhemju margir þeir eru. Því fleiri sem stökkva í einu, því fleiri komast ósærðir nið- ur. Og niðri eru vopnin farin að hitna. Mönnum í herdeild Karstens finnst nærri því eins og þeir séu að skjóta á sjálfa sig. Þeir þekkja svo vel öll stigin í stökkinu — frá varnai’leysinu í loftinu til tilfinningarinn-i ar um mátt sinn þegar þeir snerta jörðina með fótunum. Þetta fyrsta einvígi á milli fallhlífahermanna beggja vegna frá, er hersögulegur viðburður. En það sem gerist er hræðilegt... Flugvélarnar koma í bylgjum. Sumar verða alelda áður en þær fá tíma til að losa sig við farm sinn. Dauðinn er elju-i samur með ljáinn sinn. Mannfallið er óskaplegt hjá Bretn SEX ((?) það sé frekar dýrt. Gra'mmið gat farið allt uppí 170 krónur, allt eftir því hvað miMð var á markaðinum. — Drekka unglingar í Sví- þjóð mikið, miðað við okkur hér heima? — Ég varð ekki mikið var við áfengisneyslu hjá sænsk- um unglilngum og mér fannst Svíar almennt, bæði ungir og gamlir nota vín í hófi. — Hvað olli því að þú komst heim? — Bran-sinn og dömurnar! ÍP Valgeirsson. BRAUÐHÚSIÐ Brauðhús — Steikhús Laugavegi 126 við Hlemmtorg Veiziubrauð — Cocktailsnittur Kaffisnittur — Brauðtertur Útbúum einnig köld borð í veizlur og allskonar smárétti. BRAIIÐHÚSIÐ Sími 24631 Skrifstofur eru fluttar að ARMÚLA 27 (hús Páls Þorgeirssonar & Co) Símar 33611—38355 -\ unum. En þeir sem komast af, brölta á fætur, finna sér skjól, taka upp vopnin og berjast með taumlausu hugrekki og villimennsku. Boðbei’i kemur með fyrirskipun frá stói’sveitinni: „Gagnáhlaup!“ Karsten höfuðsmaður lítur kuldalega á hann. Brasch að- aðstoðarundii’foringi, sem er fyrir hersveitinni, hefur skotið hvítum ljóshnöttum fyrir löngu. Deildarforinginn veit að hann verður að hefjast handa strax, áður en Bretarnir fá tíma til að fylkja sér. Herdeildin skiptir sér í hópa og í’annsakar umhverfið ná^ kvæmlega. Bretarnir hafa ekki hleypt af einu einasta skoti. Hver flugvélin á fætur annarri springur og fuðrar upp. í hvert skipti sem eldui’inn gýs fyrir framan hermennina fleygja þeir sér flötum eða skríða á bak við möndlutrén, hrópa, safnast saman aftur, hlaupa áfi’am. Paschen er sá fyrsti sem kemst í snertingu við óvinina.; Fyi’st heldur hann að það sé slanga sem kemur skríðandi á móti honum. Svo finnur hann að hann fær stungu í hand-s legginn. Bretinn og hann detta samtímis um lcoll, veltast, stynja. Blóðið streymir niður handlegg Paschens. Hann sér greinilega tennur Bretans og hvítuna í augum hans, þrátt fyrir myrkrið. Hann þrýstir Bretanum niður og leggst ofan á hann, en Bretinn er með báða handleggi ósærða og það blikar á hníf í hendi hans. Paschen rekur upp öskur. Stahl heýrir það, stekkur fram og spai’kar í Bretann. Stígvélið lendir á milli augna hans. Þá hvín í fyrstu kúlunum. Skothríðin kemur úr öllúm áttum. Allt er á ringulreið. Allir skjóta á alla. Það er ó-. mögulegt að greina vin frá óvin sökum myrkurs. Menn æpa og öskra fyrirskipanir — og þýzku og ensku! En stunuríiar . og korrið hljóðar eins á báðum tungumálum. Skothríðin magnast sífellt. Brasch aðstoðarundirforingi fleygir sér niður. Röddin brestur þegar hann hx’ópar: „Hvað eigum við að gera?“ „Við eigum auðvitað að gera í buxurnar“, svarar Pfeiffer merkisberi. , í IÐNAÐARBANGINN (4) Tekjuafgaxigur án afskrifta nam 5,2 milljónum kx’óna. Samþykkt var tillaga bankaráðs um að greiddur yrði 7% arður af hluta- fé gegn framvísun ai’ðmiða fyrir ári'ð 1970. — Lýsing í sjúkrahúsum Mánudaginn 5. apríl kl. 20.30 muiiu þeir Sven R. Hökfellt frá „Elektriska prövnings- anstálte'n“ í Malmö ,og J.B. Collins hjá „Build ing Research Statibn“, Watford, Engl'andi, haldá fyrirlestra í Norræn'a húsinu um lýs- iugu í siúkrahúsum (raf- og dagsljós). Læknum. arkitektum og ým'sium tæknimÖnn- œ hefur \rerið sérstaklega boðið til fundár- inis. Aðganigur er einnig heimill öllúm áhuga- mönnum. NORRÆNA HÚSIÐ LJÓSTÆKNlFÉLAG ÍSLANDS LAUGARDAGUR 3. APRÍL 1971 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.