Alþýðublaðið - 17.04.1971, Qupperneq 7
Lyf sem vanfærar konur
mega helzt ekki nota
□ Vaníærar konur ætlu að
liugsa sig um tvisvar áður en.
,þær notai ýmis 'þau lyf, sem
seld efu án lyfseðla í lyfjatoúð-
um, annars g’eta þær átt á hættu.
að barnið verði vanskapað. Með
al þessara lyfja má nefna aspe-
rín, megrunartöflur, svefntöfl-
ur, hóstasaft og töflur við höfuð
verk. • • ■ . - ■ - •
Þannig hljóðar viðvörun. sem
tveir brezkir visindamenn hafa..
birt í eintoverju kunnasta lækna.
Lífshættulegir
morgunsloppar
□ Það gerist nú æ tíðara að
sænskar konur bíða bs<na af
því að það kvikni í nælon-
morgunslopp.um þeirra. Ekiki
er nema um mánuður síðan síð
asta konan lézt af völdum
brunasára, er .hún hljafjt á þann
hátt ;í ítoúð sinni í Stokkhólmi.
— Þess er skammt að bíða,
að viðvörun sökum eldfimi
•verði lálin ' fylgja' hverjum
morgunstopp, en það er undár
hælinn lagt að hvaða gagni
þrð kemur, segja viðkomandi
•lögregluyfirvöld í Stoktohólmi.
—- Það hefur n.efnilega komið
í Ijós, að konurnar láta verðið
ráða miklu um valið, þegar
þær kaupa sér slíkar flikur, og
það eru einmitt ódýrústu slopp
árnir, sem eru hættul'egristir í
þessu samtoan-di.
— í raun'iinni.er allur ve.'.i-
aður meira og minna eldfimur,
ssgir einn af yfirmönnunum
við efnarannsóknastofnu.nina f
Grutatoorg, Arnold B.ernsköld.
— Viðvtorunarrnieitkingarnar,
sem nú hafa verið teknar upp,
eiga að veita upplýsingar um
hve eldfimur. allur. nælonfatn-
aður er. Þeir frrjmleúðendur,
sem reynt hafa.að draga úr
eldto.ættunni í samtoandi 'vjð.
þann næionfatnað, sem þs.ir
■standa r«8, hafa orðið að- verja
verulegu fé til rannsókna -og
tiirauna. Það hefur í för með
sér að nokkrar tegundir af
nælonfatnaði eru sí.ður eldfim
ar en rjðrar, en um -ieið dýra-ri,-
Odýr næfonfatnaður verður
hins vegar eins eldfim.ur og
hæitulegúr'cg hann hefur ver-
ið. -
Þstta er nýja tízkan. Á smærri
mvntiinni má sjá hina nýju and
litsföðrun og háigreiðslu, en
(sessi „lína“ er nefnd vampöru-
eða bíóðsugulínan, — væntsn
lega í stíl hryiiingsmyndanna vin
sæ!u. — Hárið er slétt, en Krull-
að neSst, augnabrúnir p'okkaðar
ræst' m af, c'g varirnar litaðar
narh. ínsrauéar. Andlitið er svo
dyftaff rnsð næstum hvítu púðri.
Á stærri myndinni sést nýja fata
tb)'3n eiiinjg. Midípils, en undir
því eru stufíhyxur. jjtil kollhetta
og hárið rennislétt með fíngerJ
um krullum neðst.
Siá’fsagt finnst fæstpm „hjóð
sugutfekpn" fögur vi J fyrstu í /
En svona er húií, og við bvf er
féft cð segla.
í • ■
W*-'s' -jÉM íJ
\ ■
■
Auglýsingasíminn er 14906
tímariti á ’Vestudöndum.
„British Medieal Journal“. Þess
ir tveir vísindamenn, John F -
ar prófessor og dr. Mathilda
Neison ,sem bæði starfa víð há-
skólann í Edintoorg, byggj.ai nið
urstöður sínar á rannsóknum,
söm taka 1.300 mæðra. Telja
þau að þær rannsóknir sapni
óvefengjaniega, að samtoand sé
með vanskapnaði afkvæma og
ógætilegri no kun á slíkum lyi'j
um, sam frjáls sala er á.
— H:nn mi-kji fjöldi lyfja,
■ sem seld eru án lyfs.eðla, veld-
ur því að hættan á sk&Siegjum
aukaáhrifum þeirra eykst að
mun, segir Faufer prófessor.
Það. er óhagganleg sanníæring
okkar, segir hann enn, að engin
vanfær kona ætti að nota slík
lyf án .stvri'ráðs við lækni. Og
yfirleitt ættu svanfærar konur
alls ekki að nöta róandi, kvala-
stillandi eða örýandi lyf, án þe-rs
að hafa talað úm það váð lækni
sinn.
Sér í lctgi vara þessir •yísinda-
rnenn við hatkun lyfs nokkurs.
við ' iðrakvefi. Þetta iyf er al-
kunnugt á 'Bretlandi, og er þ.í
haldið fram að það eigi sök á
þeim fósíursksmmdum. se-m
þau hafa rannsakað .öðrum
n-efn dum lyfjum fpemur,
Þessar rannsóknir og níður-
stöður af þeim hafa vakið mik’.a
attoygli- á Bretlahdi. Byezk lyf
er.u ódýr — og að sanýa skápi
- léleg, eftrr því sem rannsókn
hefur leitt í ljós: Það éru etoki
einungis lyfjayerksmiðjurnaiv
• heldur og iyísalarnir, sam drága
úi' gaéðum þeirra ðg notagildi I
hagnaðarskyni. —
Laugardagur 17 apríi 1973 7
hlegj .' V • ', - '.:. • '■ • 'i