Alþýðublaðið - 17.04.1971, Side 14

Alþýðublaðið - 17.04.1971, Side 14
Lausar stöður við Raunvísindastofnun Háskólans. Athygli er vakin á eftirfarandi auglýsingu nfenntaináláráðurieytisins, dags. 19. marz 1971, sem birtist í Lögbirtingablaðinu 2. apríl 1971. Ráðgert er að veita á árinu 1971 nokkrar ranmsóknarstöður til 1—3 ára við Raunvís- indastof'nun Há/slkól!atns ;á einhiverju eftir- talinna sviða: Stærðfræði, eðlisfræði, efna- fræði og jarðeðlisfræði. Fastráðning kemur til greina í sérstökum tilvikum. Umsækjendur skulu hafa lökið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsókna- starfa, en þó skal, ef dleildartáð verkfræði- og raunvísindadeildar Háákóla íslands ósk- ar, setja ákvæði um kenns'lu við háskólann í ráðningarsamning þeinra. Kennslustarfið slkal þó ekkiyera meira en þriðjungur starfs- ins þann tíma sem kennsdan stendur yfir. Umsóknir, ásamt ýtarlegri grein'argerð og skilríkjum urn menntun og vísindaleg ,störf, sfculu hafa borizt menntaimálaráðuneytinu fyrir 1. maí 1971. Æskilegt er, að umsókn fylgi urnsagnir frá 1—3 dóm'bærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðar- mál og má senda ,þær beint til menntamála- ráðuneytisins. Raunvísindastofnun Háskólans. TÖKUM AÐ OKKUR breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Uppiýsingar í síma 18892. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reynið viðskiptin. Bílasptautun Garðars Sigmundssonar Sltipbolti 25, Símar 19099 og 20088 BIFREIÐAEIGENDUR ódýrast er aS gera viS bílinn sjáifur, þvo, bóna og ryksuga. Við veitum yður aðstöðuna og aðstoð. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Skúlatúni 4 — Sími 22 8 30 Opið alla virka daga frá kl. 8—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—8 14 Laugardagur 17. apríl 1971 i'' )'■< • í DAG er laugardagvrinn 17. apríl, 107. dagur ársins 1971. Síðdegisfióð í Reykjavík kl. 22.51. Sólarupprás í Reykjavík kl. 5,55, en sólarlag kl. 21,03. Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 17.—23. apríl er í hönd- um Laugavegs Apóteks, Holts Apóteks og Borgar Apóteks. — Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11 e. h .en þá hefst næturvarzlan að Stórholti 1, Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar uro DAGSTUND iæknaþjónustuna í borginni eru getnar í símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. I neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifsto.fu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. BLJ Skrifstofa Alþýðuflokksfélagsmánudaga og fimmtudaga ft'á iKópavogs að Hrauntungu 18 20.30—22.30. |verður opin fyrst um sinn STJÓRNIN. ÚIVARP Laugardagur 17. apríl 13.00 Óskalög sjúklinga. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz. Þáttur um umferð- armál. 15.50 Harmonikulög. 16.15 Veðurfregnir. tetta vil ég heýra. 17.00 Fréttir. Á nótu.m æskunnar. 17.40 Úr myndabók náttúrunnar 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Dagskrárstjóri í eina lclukkustund. 20.30 Fagra veröld. Bjarni Guffjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. 20.40 Smásaga vikunnar. 21.15 Gömlu dansarnir. 21.30 í dag. Jökull Jakobsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veffurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Sunnudagur 18. apríl. 8.30 Létt morgunlög. forleikir eftir Dvorák og Cherubini. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veffurfregnir. 10.25 í sjónhending. 11.00 Messa í Grundarfjarðar- kirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.15 Þættir xir sálmasögu. Scra Sigurjón Guðjónsson flyt- ur fyrsta hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar; „Veizla Belsrazzars" eftir William Walton. 15.30 Kaffitíminn. 16.00 Fréttir. Endurtekið efni. „Brennið þið vitar“: Sveinn Ásgeirsson seg- ir frá sænska uppfinningamann- inum Gustaf Dalén. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. „Tómas“, færeysk saga eftir Christian Höj b. Framhaldsleikritið: „Börnin frá Víðigerði“, eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkorn með rúm- enska píanóleikaranum Klöru Haskil. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. 19.00 Fréttir. 19.30 Veiztu svarið? Úrslitaumferð í spurninga- þætti sem Jónas Jónass. stjórn ar. Þátttakendur; Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjórí og Magnús Torfi Ólafsson verzl- unarmaður. 19.55 Samöngur í Háteigs- kirkju. 20.15 Parísarkommúnan. Sverrir Kristjánsson flytur. 20.45 Kvöldtónleikar. a. Partíta í D-dúr fyrir tvö óbó, 21.20 Veröldin og við. Þrír ung ir menn ræða um ný verkefni í utanríkismálum á næstu ár- um. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — SJÓNVARP Laugardagur 17. apríl 1971. 15.30 En francais. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 16.00 Endurtekið efni. Ðans- atriði úr Hnotubrjótnum. Sveinhjörg Alexanders og Trumann Finney dansa. 16.15 Vor í Breiðafjarðareyjum 16.45 Ástarljóð til litlu, reiðu sólarinnar minnar. Ljóðaflokk ur eftir Hrafn Gunnlaugsson við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. 17,05 Flóttamannahjálp Sam- einuðu þjóðanna og fleiri sam- tök hafa aðstoðað flóttamenn frá Súdan við að koma sér fyrir í Mboki I Mið-Afríku. Þorpi þefþu, þar sem jáður bjuggu nokkur hundruS manna, er ætlað að taka við 27 þús. flóttamönnum til fram tíðardvalar. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Þulur; Pétur Pétursson. (Áður sýnt 18. apr. 1969). 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 íþróttir. M.a. mynd frá Skíðalandsmótinu á AkureyrL Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Bísa. Hraðskyttan. 20.55 Myndasafnið. 21.25 Ný andlit. Skennntiþátt- ur með söngvum. 21.55 Villihundurinn Dingo. Rússnesk bíómynd. Leikstjóri Juli Karasik. í myndinni greinir frá korn- ungri stúlku, sem býr hjá móð- ur sinni, en faðir hennar hefur fyrir löngu yfirgefið þær. 23.30 Ðagskrárlok. — Sunnudagur 18. apríl 1971. 18.00 Á helgum degi. 18.15 Stundin okkar. Sigurlína. Teiknisaga Ljósmyndun. Skíðaferð. Þórhallur Sigurðsson syngui Vangaveltur. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Dánarminning Leikrit eftir Bjarna Benedikts- son frá Hofteigi. Frumsýning. Leikstjóri Klemenz Jónsson. 21.25 Söngvakeppni sjónvarps- stöðva í Evrópn. Keppnin fói- fram í Dublin á írlandi að viðstöddum fjölda áhorfenda, og er henni sjón- varpaff víffa um lönd. Þýffandi Björn Matíhíasson. Dagskrárlok. ÓTTARYNGVASON héraðsdómsIögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.