Alþýðublaðið - 17.04.1971, Page 15
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell
fór í gær frá Svendborg til Rott-
erdam o:g Hull. Jökulfell er á
Húsávík, fer þaðan til Aulst-
fjarða. Dísarfell væntanlegt til
Venfspils 19. 'þ.m. fer þaðan
til Wismar og Svendborgar. —
Litláfell væntanlegt til Rotter-
dam’19. þ.m. I-MgaÆell er í Her-
öyg. Stapafell er í olíuflutning-
urn á Faxafló'a. Mælifell væntan-
legt til Reykj'avíkur á morgun,
frá Heröya. Hermann Sif er í
Borgarn'esi. Bgin er á Húsavik.
Knud Sif fór hjá Gíbraltar 13.
þ.m. til ísilands. Ole Sif átti að
fara frá Sikiley 8. þ.m. til ís-
land'l
Skiþaútgerð ríkisins: Hekla!
er í Reykjavík. Herjólfur fer frá
Revkjavík M. 21.CÖ á mánu-
dagskvöld til Vestmannaeyja. —
He-rðubreið fór frá ísafirði í gær
kvöldi á norðurleið.
MÉSSSÍR________________
Neskirkja.
Fermingar kl. 11 og kl. 2. Séra
Jón Thorarensen.
Seltjarnarnes.
Barnasamkoma í Félagsheim-
ilinu kl. 10,30. Sér'a Prank M.
Halldórsson.
Árbæjarprestakall.
BarnagutLbjónugtia í Árbæjar-
Skóla kl. 11.00 árdegis. Séra
G u5mundur Þ'onsteinsson.
Hafnarfjarðákirkja.
F ermingargu'fteþj ónusta kl.
10.30.
Fermingarguðöþjónusta kl. 2.
Garðar Þorsteinsson.
Dómkirkjan:
Ferming kl. 11 sr. Jón Auðuns.
Ferming kl. 2 sr. Óskar J.
Þorláksson.
Altarisganga fyrir fermingar-
börn, frá 12. og 18. apr. fer fram -
þi'iðjudagskvöldið 10. apríl kl.
8.30.
Laugarnfiskirkja:
Messa kl. 10.30 — ferming —
altarisganga, sr. Garðar Svavars
son.
Ásprestakall:
Ferming í Laugarneskirkju kl.
2.00.
Barnasamikoma í 'Laugnaásbíó
kl. 11.00, sr. Grímur Grímsson.
Fríkirkjan Reykjavík:
Barnasamkoina lcl. 10,00 f.h.
G-uðni Gunnarsson.
Fermingarmessa kl. 2.00, sr.
Þorsteinn Björnsson.
Háteigskirkja:
Lesmessa kl. 9.30, sr. Arn-
grímur Jónisson.
Fer minigarguðisþj ónustur kl.
10.30 og kl. 2, sr. Jón Þorvarðs-
son.
Fríkirkjan Hafnarfirði;
í’’ermíngarguð=bj ónu~ta kl. 2,
sr. Bragi Benediktsison.
Bústaðaprestakall:
Barnait'a'mkoma í Réttarholts-
skóla kl. 10.30, fermimgarmessa í
Langholtskirkju kl. 2, sr. Ólafur
Skúlason.
I.angholtsprestakall;
Fefmingarguðsiþjónuíata kl.
10.30. sr. Sig. H. Guðjónsson.
Ferming kl. 2, sr. Ólafur Skúla
son.
Altarisganga á þriðjudag kl.
20.30. -
opnum annað".
„Einmitt. ..“ Ofurstinn þagnar snögg'lega. Það er ekki
um annaö að gera. „Er Karsten ekki enn uppi í klaustri:rs.?“
„Jú, herra ofursti“.
„Hann verður að koma strax niður í þorpið. Ég þarfnast
yfirmanns eins og hans. Hann getur ekki setið þarna uppi
og horft á okkur tortímast. . .“
Aðstoðarforinginn hafði fyrir löngu vanið sig af að mót-
mæla. Ofurstinn kom alltaf með sama svarið:
„Þér getið sagt Foringjanum það, ekki mér .. .“
Sömu nótt fær Karsten fyrirskipunina. Mennirnir eru
bara fegnir að losna ur rústunum og frá rottunum, ekki
sízt vegna þess að það er svo dæmalaust friðsælt í Dauða-
dalnum í nótt... .. ..
Þeir skríða niður í halarófu. Tíu metra bil á milli þeirra.
Óvinirnir eru bersýnilega sofandi. Ekkert líf að sjá. Þegar
herdeildin er nærri komin niður, lcemur ein spr^ngja.
Strákarnir 'hinum megin eru ef til vill bara að hræða þá
svolítið. Sprengjan springur nokkrum metrum frá Walter
Karsten. Hann fleygir sér á jörðina. Sprengjubrotin fljúga
allt í kringum hann.
Flann ljggur kyrr.
Halarófan lieldur áfpam. Panetzky hrasar um Walter.
Hann bölvar og lítur niður að honum.
„Herra höfuðsmaður!“ öskrar hann. „Herra höfuðsmað-
ur!“
Hrópið berst langar leiðir. ■
Deiidarforinginn snýr við. Panetzky réttir úr sér.
.Meðvitundarlaus“, segir hánn. „Sprengjubrot í vinstra.
handlegg og hægra fæti“. Hann tekur fram sáraumbúðirnar
og bindur um sárin eins vel og hann getur í myrkrinu.
Deildarforinginn gefur tveim mönnum fyrirskipun um að
bera þann særða. Meira getur hann ekki gert fyrir bróður-
inn. Hann verður að halda áfram með herdeildina.
Þegar þeir koma niðurí þorpið tveim stundum síðar, kem-
ur Walter til meðvitundar. Hann er lánsamur. Sjúkrabifr.eið
kemur og sækir hann, á meðan félagarnir taka sér stöðu á
ný — í húsum og görðum, í skotgröfum sem eru um þverar
og endilangar göturnar.
Og stórskotalið fjandmannanna hefur hljótt um sig í
nótt...
Þeir særðu kölluðu hann Bel-Ami.. .
Hann var hávaxinn með svart, slétt hár, skarpleitur með
brúna húð og langt ör í andlitinu. Dr. Báumler var yfir^
læknir á hersjúkrahúsinu í Mið-ltalíu.
„Ég skil yður ekki“, sagði hann við ljóshærða Rauða-
kross systur. „Ég held að ég hafi ekki heyrt yður hlæja í
eitt einasta skipti síðan þér komuð hingað".
Dr. Báumler var á stofugangi og eins og venjulega var
hann með hendurnar í vösunum á hvíta sloppnum. Hann
gekk á milli sjúkrastofanna og hún fylgdi honum .eins og
skuggi. Hún færði dagbók yfir lifendur og dauða og skráði
ákvarðanir læknisins:
Sendur heim í sjúkraleyfi, á vígstöðvarnar, uppskurðuig
blóðgjöf, aflimun, smyrsl, töflur . . .
Þegar þau komu fram á ganginn, sagði dr. Báumler:
„Þegar einhver géfur yður blóm eða súkkulaði, er það
fyrsta verk yðar að gefa sjúklingunum það. Ef einhver bíð-i
ur yður út afsakið þér yður með annríki. ..“
Herlæknirinh var auðsjáanlega granlur.
Cordelia þorði elcki að líta á hann. Henni féll ekki augna-i
ráð hans og hafði aldrei, síðan miðstöð Rauða krossins hafði
sent hana hingað.
Cordelia var framúrskarandi hjúkrunarkona, elskuleg og
dugleg.
„Það er eins og þér hafði svarið þess dýran eið að forðast
allt sem veitir öðrum manneskjum dálitla gleði. En þeg-i
ar maður lítur á yður ... Jæja . . . Ég veit það ekki, f jand-i
inn hafi þaö!“
Cordelia gat ekki gert að sér a'ð brosa.
„Sjáum til! Sjáum til! hrópaði dr. Báumler. „Ég má vissu-
lega til með að setja kross í almanakið í dag. Svei mér þá
ef hún brosti ekki!“ Hann greip um handlegg hennar og
Émmmmmmmm inif w miiaBBa—agga
SÓLGLERAUGU 1971
ViB nwftfm eins cg undaníarin ár leggja áherziu á a3 geta hoffiú y3ur beztu og nýjustu ger3ir af
sóigter^gum. i ár höfum viö meiri fjöibreytní en n’íkru siiini áffur frá
Prímetta VesíHr-Pýzkalandi — Samco Ítalíu.
« Takmark okkar er að hafa þaS bezta fáanlega hverju sinni.
HjA. TULINÍUS, heildverzlun - Austurstræti 14
Laugardagur 17. apríl 1971 15