Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 7
n Það g£L’j:t margar leíðir
til hagnaðar, e’f menn kunna
að nýta þær og hafa happn-
ina msð sér — eða þá óvenju-
ltegu eiginlaika, sem aðrir meta
til fjár. Frú Ei.izatoeth Mæil k
Pedarsen, ung kona og móðir
að Öismagla í Köge í Dan-
mörku hefur til dæmis þénað
nokkuð á þriðja hundrað þús-
hnd kic'ur — í:I^rpika.v —•
síðustu fjögur árin, fyrir 1’4
til 2 ’ sirr.á’.i stir af mijóik úr
EÍnum eigin brjóstum, cm hún
h'efur selt móðurmjólkursam-
laginu, s£in starfar í sambandi
við barnasjútoahú-ið að Fugle-
bakken í Kaupmannahöfn.
Frú Mærsk P ed'ersan og
maður hennar íluttu með 2
börnum. sínum í nýja íbúð fyrir
hálfu þriðja ári, og paningarn-
ir,. sem hún hefur. fengið þann-
ig, hafa farið í rentur af í-
búðar.lánu'rp, afbprganir, hús-
gögn, .hellur á gaiðctíga.
—— Ég •mjólkaði svo- mikið,,
að barnið mitt þyngd: :t um 1
kg. fyr'+u brjár vikui’ '
samt heliti ég 1 lítra af brjósta
mjólk á hverjum degi.
Stúlkan trá ungburnntl'tirlit-
inu áleic leiöinlccó að bj'la
mjólkinr.i og hvatti mig til að
scija ha.ia.
Á KaupmannEhafnarsvæði iu
sækja þeir mjólkina, en ég
varð að senda har.a í pósti.
Þegar nytin var mJeiStj hafði
ég tvo lítra aflögu á dag.
Frú Mær.-k Pedersen 'heíur
selt mjól'k tvö tímchií. í fyrra
skiptið í 9 mánuði eítir fæð-
ingu Henrlícttu, ecm nú. er .gjð
ára, og í seinna skiptið í þrjú
ár eftir, að Pernilla fæddist
fyrir þrcmur árum. í fyrra
skiptið voru greiddar 10 daflt'k
ar krónur fyrir lítrann,- í síð-
ara skiptið 16 krónur, ©n nú
hcfur greiðlan verið hækkuð
í 20 dan.toar krónur til. þess
að auka framtoðið.
Peningarnir eru skattfrjáls-
ir.
— Þar cð ég vinn í skrif-
stofu, varð ég að nota rr.orgu .1-
vcrðuhlélð til r.3 mjó .ca úr
már hálf'ari litra, s-gir frú
Mærsk Pcdir-.:n. Moðan vivl'
vorum að vinna í gccðj ;om,
var ég að 'fara í bað pCt. á d.jg,
því að gæta verður ýtrascu hi „'..i
latcj'. Tæki ég þátt í fjölskyldu
bpðuTO — ég man til dæm.s
eCcir gullbrúðkaupi einu — þá
va.ro ég að hofa mieðierðis
margar ílöckur og brcgða mév
aóöíðis við og við.
Forstjóri móðurmjólkui! um- :
lagoins, ungfrú E. Windahí, scgir ;
f5 fjöidi barna, sem ekki þolir;
kúamjólk, eigi lif sitt undir því ,
ko'mið, að takast rnsgi að út- .
v :ga þisim nióðunmj’c'.k á'
þcnrnn hátt. Vcnju'l’sgt mjólkur-
magn, sem kona geti haft af-
lögu frá sinu eigin barni, sé
um háifur lítri' á dag, og að:
hatfa • aflögu- um . t-vo litna, eins.
og frú. Mær k Pedersín, sé ..þyí .
alg'crt mistj að því er bezt verði'
vitað.
Steingrímur Eyfjörð iæknir á
Siglúíirði var góðúr hagyrðing
ut' og lét hitt og þccía ilokka
í kveðskapnum. Einhvarntima
var har.n beðinn að senda
mamni, sam þjáðist af hægða-
tregðu, laxerolíu-glas í póst-
kröfu, en laxerolía er eins og
flesttr vita fijótvirkt og kröft-
ugt hægð-ameðal. Við það
tækifæri varð e.tirfarandi
visa til:
Oiian fór í eftirkraf,
eykur gjald að vonum,
dýr verðui' hver dropinn af
dmllunn' úr honum.
★
Egill J.ónasson á. Húsavík
mun vera tekinn að reskjast
nokkuð, ef dærnia m.á eftir
•vfcunni þeirri arna, sem hon-
um er eignuð:
Mig að leiðaiiokum ber,
lámi þarf að skila,
innan í og undir -mér
er nú ílest að bila.
★
Vísui-' verða oft til á ferða-
iögum og stundum af. lilblu
tilefni. Sá ssm þetta ritar var
inni í Þói'-mörk um páskana
og lcðcaði þá ferðafólkið um
s v o k ali aða r Val ah núfeaskr ið-
ur, sem ieru talsvevt brattar
cg erfiðar á köilum, þ sim ::m
lít't eru vendr slíku landslagi.
Allir stóðust þó raunina m,ed
prýði. Þsgaf úi- skriðunum
var komi’ð kvað Kristján
Theodórsson verfigæzlumaður:
Ekki er leiðin yndisleg',
allir hræðast brattann,
Géstui' fer hinn grýtta veg'
gegmun allan skrattann.
★
Eftirfarandi vísa er kveðin
af Skarphéðfli Einarssyni, sem
fcjó um -keið í Ytia-Tangu-
koti í Au.-Húnavatnssýslu,
þar f-cm nú hlita Ártún, en
flutti f’íðan til Blönduó-s. —
Skarphéðinn var sonur Ein-
ars Andrésronar á Bólu iSiem
margir kumnast við.
Hirti ég hvorki um liapp né
mein,
hlaut að falla smárinn,
þar til eggin æddi í stein
og i sundur ljárinn.
k
Ólina Jónasdóttir kveSur
þsgar líður að gcn.gum:
Þýtur í dröngum, þverra skjól,
þagnar söngur blíður.
Dal i þröngum setzt er sól,
scnn að' göngum liður.
★
Þ.ssi staka er líka eitir
Ólinu:
Húmið kýs sér leið um lönd,
leiftra ísa silfurbönd,
öldur rísa upp við strönd,
yfir Iýsir mánans rönd.
★
Rakel E:-'sadóttir, fædd á
Ökvum í Fijótum, kveður á
þessa ÍeiS uni fugl vöráns, sem
einmitt þecra dagana er að
leita sér að hr.siðurstað í
mónum:
Vtrtu hingað velkmnin,
vina, iiii. lyng og móa.
Við það yngjast eg mig finn
ef aö syngur lóa.
Þú hefur nft b *ð scgi es; satt,
suHgið ljóð í Haga,
og margan dapran getað glatt
g'Ieðisnauða daga.
★
Kunningi vi n' báttar .r
sendir mér vícu m:S svc.'.lld-
um formála:
Á ; cinni hluta nítjándu ald-
ar bjó séra Skúli Gíslason að
BraLðabólstaS: í Fljótchlíð.Hélt
pre-tur 1 jó.scmann, karl einn
1-1 uii.ii. a Oas. 10.
PoiaiA eldtlaiigsrnar þekktu eru mi ekki það nýjasta af sínu tagi
ef*:r þeim hafa kcmij Poseiidon-eldílaugar, langdrægar og 17,5 ti nn
að þyngd. Ei nú verif að prófa Poseidon í Connecticut í Bandar kj-
unum. Þær dt aga 2500 mítm
Fimmtudagur 29. apríl 1971 ‘ 7