Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 12
n Á yfirstandandi trimmöld gieymist oft að til eru aðrar að- ferðir til víðhalda líkamlegri hreysti, en beinar líkamsæfingf- ar. Þetta vita Finnar allra þjóða bezt enda er Sauna jafn algengt á finnskum heimilum og baðker á íslenzkum. Finnar telja engar líkamsæfingar fullkomnar nema að á ettir fari gott sauna-bað. íslendingar stunda lítið sauna og gufuhöð, enda er slík þjónusta ekki á hverju strái, og því síður er sauna algengt, á íslenzkum heimilum, enda hefur slíkur út- búnaður hingað til verið mjög dýr og plássfrekur. Nú er kcmið á markaðinn tæki sem 'getur valdið bylti'ngu í þaseum mákrm. Tækið kallast sauna-kaesinn, það er ísl. framleiðsla. smíðað úr tré, 112 cm. á hæð, 90 cm. á lenigd og 67 cm á breidd. Sauna-khssinn ier rafhitaður (viðurkenndur af rafmagnsaftir- liti ríkisins), hitinn kcmst upp' í 100 gráður á Celsius, en hann er •itillanlegur með roía siem er við hendina. Sauna er ekki gufuhiti heldur svo kallaður þurrhiti (rakamíett- aður hitd), og þess vegna þarf e'k'kert frárennsli. Sauna kassar h'afa það fram yfir önnur saiina óg gufuböð, að ef notandinh vill, ksmst hann ihj'á því að. anda hitanum að sér, og þolir hann því mun betur. Þar sem ekkiert frárennsli er frá kössunum og þar sem þeir hita lítið frá sér, er-í rauninini hægt að koma þeim ífyrir hvar sem er, í baðherberg- inu, á ganginum, svefnherberg- inu, eða í geymslunni. Þó tæki þessi séu einkum ætl- uð til hieimilisnota, -eru þau ekki síður hentug fyrir ýmiaar stofn- anir svo sem hótel, hressingar- hæli og fl. Hitinn hefur þau áhrif á líkam ann að blóðrásin örvast við við- lie'tni 1' kamiB'ns að halda sínu rétta hitastigi, svitaholurnar opn- ast og úrgangsefnin fjarlægast úr líkamanum. | Blóðið sem streymir með marg földum krafti um æðarnar, — þrýstist jafnt inn í yfirsp'ennta vöðva erfiðis mannsins eins og slappa vöðva kyrrsetumannsinns. Við þetta linast vöðvahnútar og | bólgur, og ó'talmargir vöðvar sem ' legið hafa í dvala sökpn á- I heyiniHuleysis, fyllast nýju lífi. Það er einmitt þetta sem myndar jafnvægi í líkamanum og skap- ar þá vellíðán sem aUir kannast við sem farið hafa í sauna. Saunakassinn er smíðaður ©ftir þýzkri fyrirmynd hvað istærð og útlit snertir, en sá þýzki er úr fíberglass, enda rúmlega helm- ingi dýrari. Þegar er komin hálfs annars árs reynsla á íslenzku kassana og hafa þeir staðið sig með prýði. Eins og áður segir er þifi'si Sauna kassi smíðaður á ísl'andi, tíg eií hægt að fá allar upplýsing- ar uih hann í síma 13072. — m £ íHS r - i ÉHÍ ■ I i rM í J m 1 4 ■ □ Glímusamband íslands lief ur borizt síórglæsilegt boð um að send.a tvo glímumenn til Japan. Boð þetta barst meff hraffskeyti 24. apríl s. 1. Þeíta boff er til komiff fyrir milli- göngu Kiyoshi Kokayasbi, jap ar.sks júdókennara, sem bér dvaldi fyrir skömmu á vcgum fúdónefnd.ar ÍSÍ. Glímusam- bandið befur ákveffiff að senda þi H.'.'Jm Sigurffsson og Jón Urrdórsson í þessa ferff. "Bleðið hafði samband við Hjr'lm í gær, og var harm að vonum ánægður með 'þetta stórgiæsilega boð. Hann sagði að Gi'miisambandið h'efði sent sksyti út og staðfest sð boðið væri þ'agið, og væri væn canleg ar allar upplýsingar frá Japan inr.an skatims. Það eina sem hægt vær,i að segja nú, væri að þeir ættu ccð koma fram í s.iónvarpslþætti á ve^um Masao Fuji Telecasting Companv í Tokvo, og að ísrðin byrjaði 2. júní. íslenzkir giímumenn hafa Hjáfmur SigurSsson aldrei áður farið í svo langa ferð áður; en hafr. þó gert vlð reist, m. a-. far'ið um Evrópu og til Kanada. Íslandsglíiman 1971 fer fram að öllu forfailalausiu laugar- dciginn, 22. maií 1971. Glimu- sambandið he.fur fa'lið glímu- ráði Rey'kjavíkur (GRR) . að standa fynir fslandsglimunni að þessu sinni. Tiilkynningar skulu bcrast til formanns GRR, Sigtryggs Sig urðssonar, Melihaga 9, R., simi 19963, skriflegr* eða í sím- skeyti eigi síðar en sjö dög- um fyrir glímuna (sbr. 7. gr. reglugerðar um íslandsglim- una og Grettisibsltið). Rétt til þátftöku hafa skv. 5. gr.: 1. Gl’imukappi- íslands. næs'u þrjú ár eftir unna íslands- glímu. 2. Fjórir næsfefstu menn. frá síðustu Islandsglimu. 3. Þrír efstu menn í hvec.jum þyngdarflokki og f ungbnga flokki Landsflokkriglímu. 4. Þrír efstu menn í hvecjum iþyngdarflokiki og í unglinga flokki Flokkaglímu Reykja- víkur. 5. Þrír efstu, mienn í Fjórð- úngsglíimum. 6. Þrír efstu menn í Skjaldar g'límu Ármanns og S'kjaldar glímu S'karphéðins. Sveitagllma ísland'S 1971 muh befjast um miðjt’in júnií- mápuð n. k. Tilkynningar ; i væptanlegar glímusveit'r skulu berast til formanns mó.ts nefndar, Sigtryggs Sigurðsvon- ar, Melhaga 9, R., siími 1996.3, eigi síðar en fjórtán dii;.; vi fyrir. glímuna (skv. 5. gr. um Sveitag'límu Islands). Hinn 11.3. 1971 var, á sex- tugsþifmæli sínu, Kjartai'.i Bergmann Guðjónssyni, skjala verði, veitt gullmerká Gl.'imu- samþands fslands fyrs-’um manna. Kjartan hefur unnið glímunni mikið og ómietanlegt- starf. bæði siem virkur glímu- maður á sínúm yngri áruim og seimj forvstumaður glímu- maiin:; enda var hann va'linn fyrs|t formaður Glímusam- bands íslands, er það var sroi'n. að hínn 11. apríl 1965. — jr- ~. Auglýsingasíminn er 14906 Askriítarsiminn er 14900 nan Jaiizinho ■ □ Knattspyrnukiappar eiga sár vandamál eins og anr.iað fóik. — Þanni'g c - jþví a. m. k. farið msð einn úr brasilíska heim-meist- { araliðinu, útherjann Jairzipho. Hann sagði nýlega: „Það lítur út fyrir að helmingur allra stúlkná í Rio d.e Janeiro hafi á- huga á því að giftast heimsmeist- lara, s:m eins. og ég er ógiftur. Þetta getur tekið mjög á taug- arnai”1. — □ Af 58 leikjum 1. deildar i ' sumar, munu 7 dómarar dæma j 35 leiki, en afgingurinn af lands- j dómurumr a imn skipta moð sér , þeim leikjum sem eftir eru. — : Sumir landf-dómarai’ fá engan leik i 1. deild, en afiur á móti marga leiki í 2. deild. — □ Drsgið hclur vsrið í skyndi- happdrætti hc.ndknattleik.-dsild- ar Hauka,.Hafnarfirði. Vjinnin'gs- 'númerin voru innsigluð hjá bæj- arfóg'eta'embættinu í Hafnarfirði ' og verða gsymd þar til fullþaðiar uppgjör hefur farið fraim. j Þur sens ejdd hafa verið rukk : aðir, en hafa fullan hug á að ! greiða, geta g'srt s'kil með því að I semda greiðsluna ásamt nafrd og j heimilisfangi í pórí'hólf 169, H-af'n ' arfirði, eða snúið sér til eftirtal- inna aðilja: Hermann Þórðarson, Víði- hvammi 1, sími 51265; Ólafur ÓlAÍ'S' on, Suðurgötu 28, sími 51428; Bjorni Hafstieinn Geirs- son, Álfaskeiði 45,, sími 51929; Sigurður Jóakimsson, Krosseyr- arveg 5b, siími 50859. Þar siem bundið er við að draga aðeins úr- sieldum miðum, skoð- ast allir þeir miðar, scm verða útistandandi ógreiddir, sem óseld ir eítir 10. mai n.k. — 12 Fimmtudagur 29. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.