Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 11
gert að uppfvlla til að’ fá að stunda síldyeiðar í takmörkuð- um mreli nú, er að reynt sé að koma síldinni í land í sem beztu ásigkomulagi, m.a. með því að liún sé ísuð í kassa um borð í veiðiskiþinu. Á myndinni, er birtist í blað- inu í gaer við síldarlöndun hjá Norðursíjörriinni í fyrradag, sést, að farizt hefur fyrir að ísa síldina í kassa í fyrstu síldaryeiðiferð Örfiseyjar. Alþýðublaðið ræddi í gær- kvöldi við Hjálmar Vilhjálms- son, fiskifræðing, og- sagði hann m.a., að fyrir árið 1971 væru í gildi vissar ráðstafanir, sem miðuðu að því að viöhalda og lielzt stuðla að vexti íslenzku síldarstofnanna. Ennfremur ættu þessar ráðstafanir að stuðla að sem beztri' nýtingu þeirrar síldar, sem heimilt væri að veiða. Sagði Hjálmar, að þau þrjú ÍÞRÓTTIR (13) ---------------->--;------ | Healey. Manchester City vann keppnina í fyrra. Chelsea mæt- ir hinu fræga liði Real Mad- rid í úrslitunum sem frarn fara í Aþenu 19. maí. Real Madrid vann í gær PSV Einh. 2:1. Fyrri leikur liðanna varð markalaus. ár, sem síldveiðar hafi verið takmarkaðar hluta ársins, hafi alltaf verið samstaða um leyfi- legan hámarksafla og sömuleiðis um stærðartakmörk og enn- fremur alger samstaða um að láta síldina í friði, meðan hún væri að hrygna. Hins vegar yrði ekki fram lijá þeirri staðreynd komizt, að heituskortur væri í landinu og niðursuðuiðnaðinn, og þá eink- um Norðurstjörnuna í ílafnar- firði, vantaði liráefni. Þess vcgna hafi verið veittar undan- þágur til takmarkaðra síld- vejða. Hjálmar stagði, að1 nokkuð skiptar skoðanir hafi verið um það, hvort veita ætti slíkar undanþágur og þá í hvaða formi þær skyldu vera. Hins vegar væri Ijóst samkvænrt fiskifræðilegu sjónarmiði með iilliti til þess, hve síldarmagnið er lítið, að óæskilegt væri að veiða síid fyrri liluta sumars, vegna þess að hér væri um að ræða sumargotsíld, sem kæmi til rneð að hrvgna í júlímánuði. „Ef síldarstofninn væri stærri, myndu slíkar veiðar, ef þær væru stundaðar í aðeins litlum mæli, senniiega hafa lítil áhrif. Á hinn bóginn er alveg hugsanlegt, þó að ekki sé hægt ÓSKAST Orkiustofnun óskar a5 ráða landmælinga- mann strax eða fyrir 15. Júní n.'k. til cktó- berloka eða lengur. — Ferðalög á þyrlu í óbyglgðum og í s'njóbílum' á Vatn'ajökli. Aðeins umsækjendur með próf 'eða vanir lándmælingum. komia til greina. Orkustofnun VER’ZLUN ARM ANN A- FÉLAG REYKJAVÍKUR heldur almcnnan félagsfund um vinnutíma í verzlunum í Þjóðleikhúskj'allarar om í kvöld, fimmtu- daginn 29. apríl kl. 20.30. Áríðandi er að verzlunarfólk mæti á fund- inum. Stjórnin að sanna það með tölum, að síldarstofninn sé svo lítill, að veiðar frá þessum tíma og fram til þess, er síldin hryggnir, geti liaft áhrif á klakið“, sagði Hjálmar. — MENGUNIN (16) möguleika á að bjarga togaran- um. Þá er aðeins eftir að vita hvort tryggingafélag togarans sætt ir sig viði það verð, sem Ncrð- mennirnir setja upp, en Geir sagð isí vera bjartsýnn á að samning' ar tækjust í dag og ,Tnundu þá ncrsk björgunarskip begar í stað leggja upp. Geir sagði ennfrem- ur að íslenzk björgunarfélög kæmu elcki til greina í þessu til- felli, þar sem þau hefðu í fyrsta íagi ekki nægilega cfluga drátt- arbáta og í öðru lagi ættu þau ekki flotpramma. sem nauðsynleg ir eru taldir í þessu tilviki. í sambandi við heftun á út- breiðslu olíunnar. sagði Vilhjálm "r Jónsson hjá ESSO að strax eftir strandið hafi verið rætt við -ig um að fá lánuð þau tæki. sem ESSO á til að stöðva útbreiðslu clíu á sjó. ViUijálmur sagði að ekki hafi bó crðiff úr því að flytia tækin vesiíur, enda eru þær slöngur. ■pm ESSO á cg notaðar eru til að leggja r,mhverfis oiíubrák á ■=•10, ekki ncthæfar nema á slétt- ”m sjó. Hann sagði einnig að hitigað til hafi félagið ekki átt nægilega gcð efni til að dreifa ’’ v í þeim tilgangi að ’áta. olíuna hlaupa í köggla, eða sökkva henni, en mjög ..bráðlega væri væntanlegt hingað nýtt efni sem talið væri miög gott í þess- um tilgangí. 14 teknir (16) bátár hafa farið inn á svæði setm er aígjörlega lokað fyrir veiðar með trolli. Þessir bátar, sem voru teknir í morgun eru af ýmsum stærðum og frá ýmsum höfnum á Reykja- nesi og einnig frá Vestmannaeyj- um. Það er mjög sjaldgæft, að svona margir bátar séu teknir fyr'tr innan landhelgi á sam£\ svæði og má reikna nreð að hér sé um samantekin ráð, þó ©rfitt sé að segja nokkuð um það fyrr en dómur hefur failið i má'linu. Allar fréttir af þess.u má.li í morgun voru rniög óliósar, en þess má get", að L"ndfrelgisgæzl unni barst í morgun fyr.irs.nurn aflla Hsí.S frá Rau.f".-'hri,’n. bar sem fori'i'tnazt, var um m.ái.'ð. en i lió=. kom, að siá sem sn'i/'ði vi«si batur en s.iálfir starfsm’enn Land- heip’aæ'/lun'nar. „Þetta er eittihvert smotterí“, saeði Gun.nar Olafsson. beear víg hrinedum í morgun. en að siáiÆ- sögðu var það sagt í gríni. — ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmoður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Sirtkseöo 19 - Sírni 2129F Auglýsing um skcðtm bifreiða og bifbjóla í lögsagnai umdæmi iieykjavíkur. AðalskeiT'un bil'ieiða og bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur mun fara fram 3. maí til og' með 30. júní n.k„ sem Uér segir: Mánudaginn 3. ,maí R-5401 — R-5550 Þriðjudaginn 4 maí R-5551 — R-57ÖÖ Miðvikuriaginn 5. maí R-5701 — R-585G Fimmtudagimi <>. maí R-5851 — R-6090 Fcstudaginn 7. r.iai R-6001 — R-6150 Mánudaginn 10. maí R-G151 — R-03J0 Þriðjudaginn 11. xnaí R-6381 — R-6450 Miðvikudagiiin 12. maí R-6451 — R-6600 Fimmtudaginn 13. maí R-6601 — R-6750 Föstudaginn 14. ,maí R-6751 __ R-6S70 Mánudaginn 17. maí R-6901 — R-7050 Þriðjudaginn 18. maí R-7051 — R-7200 Miðvikiidaginn 19. maí R-7201 — R-7350 Föstudaginn 21. maí R-7351 — R-7590 Mánudaginn 24. maí R-7501 — R-7650 Þriðjudaginn 25. maí R-7651 — R-7800 Miðvikudaginn 26. maí R-7801 — R-7950 Fimmtudaginn 27. maí R-7951 — R-8100 Föstudaginn 28. maí R-8101 — R-8250 Þriíjudaginn 1. júní R-8251 — R-8400 Miðvíkudag'inn 2. júní R-8401 — R-8550 Fimmtiulaginn 3. júní R-8551 — R-8708 Föstudaginn 4. jiiní R-8701 — R-8850 Mánudaginn 7. júní R-8851 — R-9000 Þriðjudaginn 8. júní R 9001 — R-9150 Miðvikudaginn S. júní R-9151 — R-9390 F‘,mmtudaginn 10. júní R-9301 — R-9450 Föstudaginn 11. júní R-9451 — R-9600 Mánudaginn 14. júní R-9601 — R-9750 Þriðjudaginn 15. júní R-9751 — R-9900 Miftvikudaginn 16. júní R -9901 — R-10950 Föstudaginn 18. júní R-10051 — R-10200 Mánudaginn 21. júní R-10201 — R-10350 Þriðjudaginn 22. júní R-10351 — R-10500 Miðvikudaginn 23. júní R-10501 — R-10650 Fimmtudaginn 24. júní R-10651 — R-10800 Föstudaginn 25. júní R 10801 — R-I0950 Mánudaginn 28. júní R-10951 — R-11100 Þriðjudííginn 29. júní R-11101 — R-11250 Miðvikudaginn 3(‘. júní R-11251 — R-11400 Bifreiðaeigen.dum ber að koma með' bifreiðar sínar til bifreiðaeuirlitsins, Borgartúni 7, og veiður skoðun fram kvæmd þar alla virka daga kl. 8,45 til 16,30. ASalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar. te'ngivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skcðun skulu ökumenn bifreiðanna Ieggja fram full- gild ökuskirleini. Sýna ber skilríki fyrir þvít að’ bifreiða- skattur og váti'yfigir.gariðgjaltl ökumanna fyrir árið 1971 séu greidd og lógboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bif- reiðum sinu,m, slutlu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1971. Ennfremur ber að framvísa votíoríi frá viðurkenntlu viðgerðarverk- stæði um að ljós bifreiðarinnar hafi verið stillt. Athygii skal vakin á því, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg Vanræki einhver 28 koma bifreið sinni til skoðunar á 2ug- lýstum tima, verðm hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum, g« bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta íilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK 28. apnl 1971. Sigurjón Sigurðsson. Fimmtudagur 29. apríl 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.