Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 9
t mál- að prestakalli, en þau ástföngnu i mað- héldu samt áfram að hittast. í vissi. Svo biskupinn Iét hann velja a gott á milli ástarinnar sinnar og preststarfanna, og Siemes valdi í Aac stúlkuna. unga. „Ást mín á Ingu var sterk- í ann ari en skírlífisbeit mitt við kirkj una“, sagði hamn. ?!l!l Simes fékk leyfi fil þess að giftast Ingu í kirkju og nú sæk- ir hann tíma í ensku ogf trú- arbragðafræði í háskóla til að undirbúa sig undir kennslustörf. . .fl Frá hjónavfgsiunni í þorpinu Neuss. BrúSurin, Inga, glsymdi þar öllu, — nema prestinum. It nær ifræð- i telur ingar- mköll- uinar- Síðan spray seinna ása 2. fjórar brúsa ð. íVayne if því, a lagi. i tíma i mál- naðar- ! hénd sm er lengst ðingar i John ð höf- ví, að rauðu, ídi að sldu í nhags- mátu- f þeiin □ Eins og kunnugt er hefur á undanförnum árum verið unn- ið að gerö nýs jarðfræðikorts. Hina vísindalegu hlið verksins annast Náttúrufræðistofnun ís- lands undir umsjá Guðmundar Kjartanssonar, jarðfræðings, en útgáfuna annast Menningarsjóð ur og náttúrufræðistofnunin I sameiningu, og um dreifinguna Landmælingar íslands. Af Jarðfræðikortinu hafa nú komið út samtals fimm blöð. Blað 3, Suðvesturland, kom út fyrst þeirra 1960; blað 6, Mið- suðurland, 1962; blað 5, Mið- ísland, 1965; blað 2. Miðvest- urland, 1968; og blað 1, Norð- vesturland, 1969. Nú er í ynd- irbúningi útgáfa á blaði 4, Mið norðurlandi, og er hún væntan- leg næsta haust. Þá eru enn eftir þrjú korthlöð, 7., 8. og 9., af Austurlandi. Mælikvarði Jarðfræðikorts af íslandi er 1:250.000. Öll blöðin samlímd verða eitt stórt veggkort, 155x216 fersentimetr ar að stærð. Á Jarðfræðikortinu er Iands lagr byggð, vegir o.fl. tekið upp eftir nýjustu útgáfum svo- nefndra ,Aðalblaða“ af Upp- drætti íslands sem er í sama mælikvarða. En vitaskuld sýn- ir Jarðfræðikortið fyrst og fremst jarðmyndanir og jarð- fræðileg fyrirbæri. Kortið er prentað í tólf lit- um auk svarts. Á því eru 60 tegundir tákna um jarðfræði. Á jaðra hvers kortblaðs er prent- uð stuttorð skýring á ölly,m þessuin táknum á íslenzku og ensku. En nánari skýringar eru prentaðar í litlum pésa sem einnig fæst hjá Landmæling-, um íslands. Auk Jarðfræðikortsins gef^r Menningarsjóður út í samvinnu við Rannsóknarstofnanir land- búnaðarins gróðurkort af ís- Iandi. Fyrsta gróðurkortið kom út 1966 og nú hafa komið út samtals 45 kort og hafa 60— 7 0% alls þurrlendis landsins þegar verið kortlögð með til- liti til gróðurs. Ný skólakort af íslandi, sem Landmælingar fslands annast út gáfu og gerð á. verða prentuð á næstu dögnm, og koma þau út eftir u. þ. b. hálfan mánuð. Þessi kort eru í mælikvarðan- um 1:1000.000 og 1:2000.000 og og nær yfir allt landið og land- grunnið og sýna vel fiskimiðin umhverfis Iandið. Að sögn Ágústs Böðvarsson- ÞEIR ÞURFA ENGIN KORT □ Flestir ferðalangar á ísiandi munu sjálfsagt fagna mjög þeim nýju útgáfum af íslandskortum, sem sagt er frá hér á síSunni. Sigur- jón Rist, vatnamælingamaffur, og ........... félagi hans, sem myndin er hér af, þurfa samt varla á slíkum kort tim að halda til þess að rata um hálendi íslands, sem þeir hljóta nú orðið að þekkja eins og handar ar, forstöðumanns Landmæl- inga ísland.s, hefur verið gerð nokk^r breyting varðandi út- gáíu aðalkortanna af íslandi. Þau hafa hingað ti verið á 9 blcðum, en framvegis verða þau á 4 blöðum og er breytingin bugsuð til hagræðingar fyrir ferðamenn, sem kortin nota á ferðalögum. Nafnalista, sem verið hefur á baklilið kordanna til þessa, Framh. á bls. 10. bakið á sér. Eiga þeir sjálfsagt einnig nokkurn þátt í kortum þess um sjálfir, enda eru störf þeirra hluti af þeim mælingum, sem fram þurfa að fara. * Englendingurinn Ray Webb er sannkallaffur sportveiðímaö ur. Allt sitt líf hefur hann spar að cg sparað í ákveðnum til- gangi. Og á 41. afmælisdegi sínum hafði hann sparað nóg. En hver var tilgangurinn? Að hætta að vinna og helga sig veiðiskapnum frá morgni til kvölds. Hann er hættur vinn- unni og tekinn til við veiðarn ar. .,AIveg himneskt líf,“ segir hann. ❖ Georg gamli Hillman hafði sparað saman nokkur hundruð pund er hann var orðinn sjö- tugur. Honum þótti lítið var- ið í, að geta ekki fengið að njóta þeirra í lifandi lífi. Þess vegna leigði liann sér stórt safmkomuhús, fyllti það af vin- um og kunningjum, keypti nckkra kassa af brennivíni og eina bjórtunnu, leigði hljóm- sveit og hélt eitt herlegt gilli. „Eg skemmti mér konunglega,“ sagði George gamli, „og eyddi öl?u sparifénu<.“ „Hvaða vit er í því affi vera að spara fyrir erfingjana?“ * :l' Nýtt met í því að rífa hús var sett af fyrirtæki einu í Memphis í Tenessee í Banda- ríkjunum nú á dögunum. Hús- ið var rifið á tæpum tvejm tímum. Starfsmenn fyrirtækis ins voru að óska hver öðrum til hamingju með metið, þegar eigendur hússins kom.u að. Og þá kom heldur betur liljóð úr horni. Fyrirtækið liafði látið rífa rangt hús! Það, sem rífa átti, var næsta hús við hlið- ina? * * Eftir nokkur ár munu.m við fá ölflöskur, sem eru sjálf freyðandi. Bak við framleiðsl una stendur sænska fyrirtækið PLM. Flöskurnar eyðast fyrir áhrif sólarljóss og regns og eftir eitt ár verffa bær orðnar að sandi og kalki. Engin ineng un Iengur af tómum ölflöskum, Um þaff bil 7 þúsund am eríkumenn starfandi hjá 40 fyr irtækjum vinna nú affeins fjögurra daga vinnuviku. En sú stutta vinnuvika er bæði til góðs og ills. Fyrir fyrirtæk- in hefur hún í för með sér minnkaffan kostnaff við kynd- ingu, rafmagn og viðhald. Fyr- ir verkafólkið aukinn kostnaff vegna ferffalaga og tómstunda iðju. * Lee Radziwill systir Jacque Iine Kennedy Onassis, á aff leika hlutverk miffaldra konu, sem verffur ástfangin í síff- hærffu ungmenni í leikriti, sem sýnt verffur á Broadway. Lee hefur áffur leikið, en ver iffi mjög illa tekið af gagnrýn- endum. — dí SKORID Fimmtudagur 29. apríl 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.