Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.04.1971, Blaðsíða 8
/££!£SiM! mmm Útg. Aljiýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighv. Björgvinsson (áb.) m FORYSTA Það eru aðeins nokknr mánuðir liðnir frá því Alþýðuflokkurinn tók við stjórn iheilbrigðismála á íslandi. Við endur- skipulagningu ráðuneyta í Stjórnarráði íslands kom það í hlut Alþýðuflokks- mannsins Eggerts G. Þorsteinssonar að verða ráðherra heilbrigðismála og var það í fyrsta sinn í samstjórn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem Alþýðuflokksmaður fékk þau mál til meðferðar. Heilbrigðismálin hafa verið að verða mjög alvarlegt vandamál á fslandi á undanförnum árum. Allir landsmenn þekkja það stórkostlega alvarlega vanda mál, sem læknaskortur hefur skapað því fólki, er í dreifbýli býr. Það vanda- mál hefur ört farið vaxandi með hverju ári og stjórnvöld landsins voru alltaf af sinnulítil um að leita lausnar þar á. Málefni sjúkrahúsa voru einnig kom- in í nokkurt óefni. Allir vita, hversu seint og illa gekk bygging Borgarspw'tal- ans í Reykjavík. Á sama hátt var kom- in mjög varasöm stöðnun í uppbygg- ingu sjúkrahúsa úti á landi, og þá eink um á stærri stöðum, eins og t. d. Ak- ureyri. Og öllum er kunnugt um, að eitt af stærstu og fullkomnustu sjúkrahús- um landsins, Landakotsspítali, var í svo miklum fjárhagserfiðleikum, að allar líkur bentu til þess að hann myndi neyð ast til þess að hætta gersamlega starf- semi sinni. Höfðu fjárhagsvandkvæði spítalans aðeins verið leyst með bráða birgðaráðstöfunum frá ári til árs, en ekkert verið gert til þess að finna þar varanlega lausn á. Fljótlega eftir að Alþýðuflokkurinn tók við stjórn heilbrigðismálanna gerðu ráðherra og starfsmenn hins nýja heil- brigðismálaráðuneytis átak til lausnar á ýmsum mest aðkallandi vandamálum heilbrigðisþjónustunnar í landinu. Fjár veitingar til læknamiðstöðva úti á landi voru strax auknar verulega og lækna- miðstöðvunum fjölgað að sama skapi. Vandkvæði Landakotsspítala voru tek- in föstum tökum og þau leyst til fram- búðar á þann hátt, sem allir undu mjög vel við. Ráðuneytið ákvað enn frem- ur, að koma á samhæfðri stjórn allra spítala í Reykjavík svo bæta mætti nýt ingu þeirra. Þá hefur ráðuneytið nú ný lega kynnt stórmerkar áætlanir til upp byggingar heilbrigðismálanna í landinu þar. sem m. a. er gert ráð fyrir skjótri uppbýggingu stærstu spítalanna úti á landi, eins og t. d. Akureyrarspítala. Þar eru læknisþjónustuvandkvæði hinna dreifðu byggðarlaga einnig tekin föstum tökum og settar fram mjög athyglisverð ar tillögur og áætlanir um lausn þeirra. Albvðuflokksmennirnir í heilbrigðis- málaráðuneytinu hafa því verið mjög athafnasamir bann skamma tíma, sem þeir hafa haft þar til umráða. Mikil og lanebráð uppbvgging heilbrigðisbjón- ustunnar I landinu hefur verið myncL arlega hafin undir þeirra forystu. CHURCHILL ÁITI □ Sir Winston Churcbili átti hana, — byssuna, vel að merkja, en ekki stúlkuna. Churc- hiH eignaðist vopnið árið 1899, þegar han nvar 25 ára gamall og stakk af til Suffur-Afríku sem fréttaritari fyrir blaffið Morning Post til þess að fylgjast meff stríffinu viff Búa. Skamm- byssuna á senn aff selja á upp- boffi hjá Sotheby’s í London, þar sem fslend.ingar keyptu geirfuglinn sællar minningar. — □ Fegurðard.ís þorpsins og eiginmaffur hennar Ijómuffu af sælu í brúffkaupsveizlunni. En þegar presturinn ungi, sem gef- ið hafði þau saman, kyssti brúð ina í veizlunni eftir gömlum og góffum siff, dró ský fyrir sól. Svo lieitur var sá koss, að brúffurin unga, Inga, og prestur inn, hinn 32ja ára gamli Rud,- olf Siemes, felld.u umsvifalast hugi saman. Og ástin þeirra á milli, sem hvergi leyndi sér, olli uppnámi í heila sCV mán- uffi í litla þorpinu, en þá hjó Inga á hnútinn meff því aff lireinlega strjúka brott frá eig- inmanninum til prestsis. Hinn kokkálaffi og vonsvikni eiginmaffur sóíti hiff snarasta um skilna.ff, — og fékk hann um svifalaust. Skömmu síffar kvænt ist Siemens Ingu, en þá var harrn ekki lengyr prestur, því k'aþólska kirkjan hafffi rekiój hann með skömm. I skilraffarréttinum sagffi eig inimanninum til prestsins. ,.Ég bauff prestinn ávallt vel kominn til heimilis míns. Hann hcimsótti okkur oft, og mér var finægja aff komum hans. !Ég treysti honum vitaskuld og viff urffum nánir vinir. Viff hjónin buffum honum meira aff segja „Ég hlýt aff bafa veriff sleg- inn blínd.u“, sagffi eiginmaffur- inn ennfremur. Mér datt aldrei í liug, að presturinn væri bara að koma til okkar til þess aff sjá Ingu“. En eiginmaffurinn komst þó á end.anum aff því, hvernií um var háttaff, — síffasti urinn í þorpinu, sem þa2 Og hann reyndi að ger úr öllu saman. Sama reyndi biskupinn hen, yfirmaffur prestsins Hann flutti prestinn yfir BYLTING □ í náinni framtíff getum viff e. t. v. sjálf farið aff framkalla og kópíera íitmyndir, jafn auff- veldlega og svart-hvítar mynd- ir. Aff framkalla litmyndir KRÆFAR • • LOGGUR □ Sjáiff þessar tvær ungu stúlkur. Þær eru vissulega augnayndi, ekki satt? En þær eru samt engin lömb aff leika viff. Þær eru lögreglukcnur í þjónustu sænska ríkisins, og æfffar í fjölbragffaglímu og meffferff skotvopna. í hópi koll eganna í sænsku lögreglunni ganga þær undir nafninu ,,varff sveit 106‘S vetgna; þess, aff bær starfa ætíff sajnan. Þær eru óeinkennisklæddar, og mjög duglegar í starfi, — m. a. vegna þess, aff engum dett- ur í hug aff gruna þær um aff vera í tengslum viff lögregl- una. — Stúlkurnar tvær, en önnur þeirra er 26 ára og hin 21 árs, tóku um daginn hönd- um vopnaffan bankaræningja, cg þær Þurftu ekki einu sinni á vcpnum aff halda við hand- tökuna. sjálfur nefur til þessa þói ógerlegt. En brezki efní ingurinn Douglas Johnsor sig hafa fundi ðupp bylt kenndar nýjungar í frai un á litfilmum. Filman er sett I stækl vél á venjulegan hátt. er sprautaff á kópiuna úr brúsa nr. 1. 15 mínútum er sprautaff á hana rír br Síffan skolaff úr vatni í mín. og svo sprautaff úr 3. Þá er myndin fullger MÁTULEGT □ Leikarahetjan John I er ekkert aff skera utan í og er íhaldssaimur í verr í viðtali við bandariskí ritið Playboy var kallinn hress sem fyrr. Um negrana sagffi hann Ég tel, aff völd og trúi stöffur eigi ekki aff fela í ur fólki af kynþætti, s( ekki ábyrgur“. Og um indíánana, sem um hafa veriff andstæ hans á hvíta tjaldiu sagffí Wayne. „Ég fæ ekki séff. aff vi um gert neitt rangt í þ taka land.iff frá þeim i Fjöld.i fólks þurfti á lai hald.a, og indíánarnir h( þaff af einskærri <eigi munahvöt. Þaff var því legt á þá, aff landið var a tekið“. — 8 Fimmtudagur 29. apríl 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.