Alþýðublaðið - 08.05.1971, Page 5

Alþýðublaðið - 08.05.1971, Page 5
□ Fátt t:' fur vakið meiri at hygli umJaníarna tlaga en al- ger tvístringur Samtaka frjáls lyrt’ra og vinstri manna. Klofnirgur þeirra samtaka er nú opinber orffinn. Þessi samtölú sem stofnuð voru fyrir forgöngu líannibals Va't>imarssonar til þess að „sameina“ eftir að hann hafði áf ur gert sitt bezta til þess að su-’-ira tveim floidium, — l á’fri tölu þeirra st.iórnmála- flokkia, sem til voru í Ianðinu, gátu ekki hangið saman nema nokkra mánuði. Og það er al- manna mál, að hvergi muni óeining flokksbræðra nú vera meiri þrátt fyrir vel vitaðan áareining innan S.'álfstæð- isfloklcsins og Framsóknar en einmitt í „flokki sameiningar- inrar“, — Samtökum frjáis- lyndra og vinstri mánna. Af þeim fimm, sem Reykja víkurfélag þeirra samtak/a valdi x efst.u sæti framboðs- lista síns í Reykjavík fyrir að- eins örfáum vikum hefur efsti maðurinn, Ilannibal Valdimars son, verið hrakinn út af list- anm, öðrum, Ilarald.i Henrýs syni, er skipaði 3ja sætið, ver ið vísað burt og hann rekinn í framboð í Vesturlandskiör- d.æmi og frétzt hefur að þriðji frambjóðandinn Steinunn Finrbogadóttir, sem skipaði 5. sæti listians, hafi verið neydd- ur til þess að draga sig í hlé. Eftir ssí.'a aðeins tveir fram- b'óðendurnir af fimm, — B’arni Guðnason og Inga Birrta Jónsd.óttir og er jafnvel aHsrrd'S óvíst um, hvort Inga Binfa fær að iafa þar áfram. í b'aði samtakanna, Nýju landi, sem út kom s. I. fimmtu dag, neyðast forystumenn frjálslynd.ra til þess að stgja eitthvað um þá sem viakið hafa mesta athygli ai- n'f.nnings á íslandi undan- farna daga, — klófning sam- takanná og brottrekstur Hanni bals Valdimarssomr fré. fram- lroði í Reykjavík. En þær frá- sa°:nir blaffsins eru allar ákaf 1 e gp, tinkennilrgar. í leiðara blaðsins er Hlanni- bal m. a. kvaddur með þpssum orð.m....... Fl.OKKl’RINN VILL KOiVÍA MEH NÝTT FÓLK. SEM F.KKI F.R SAM DAITNA HINU GAMLA FT.OKKAVATm ÞAR, SEM EINN VILJI RÆÐUR MESTU“. Og hver er frekar „samdauna hinu gamla flokka v.'ildi, þar scm einn vilji ræð- ur mestu“, en einmitt Hanni- bal Valdimarsson, sem verið hefur formaður þriggja stjórn- málaflokka? Það veit auðsjá- anltga leiffarhhöfundur Nýs lands og kann vel að velja Ilannibal kveðjuorffin. En Ieiðarahcfundurinn hef- ur einnig fleira aff seg,Ja hin- um brottreknu frambjóðend- um. „ÞEGAR STJÓRNMÁLA FLOKKAR ÁKVEHA LISTA SÍNA IfOMA VENJULEGA TVÖ SJÓNARMIÖ TIL GREINA. ANNAÐ AB TRYGGJA VALD FLOKKS- STJÓRNAR?ÆANNA YFIR VÆNTANLEGUM FRAM- BJÓÐENDUM; HITT AÐ VEL.IA Á LISTANA l'ÓI.K ..., SEM VÆNLEGT ER TIL AD DBAGA FVLGI AD LISTUNUM. SÍDARNEFNDA S.TÓNARMIDTD VARÐ AÐ ÁGREININGSEFNI í REYKJAVÍK". Svo segir leið ara.hcfundurinn. Hann gerir sér auðsjáanlega grein fyrir því, að flokksstjórn armenn í Samtökum frjáis- lyndra eru ekki vænlegir til fylgis h.’á lálmenningi, þótt einn slíkur, Bjarni Guðnason, verði þó í framboði í Reykja- vík. En Ieiðaraböfundurinn btinir sjálfsugt ekki orðum sín um til hans. Fylgissnaúðu flokksstjórnarmennirnir, sem reknir voru af listanum, eru þnu Hannikal Valdimarsson, Steinunn Finnhogadóttir og Hara'.dur Henrísson, Þeir eiga þessi orð. Þaff fólk er „ekki værlr.'r*. I:1 þrss að draga fylgi Uð listanum". Síffasta tö.’rklað Nýs lands gerir því mik’u frekar að sýna crn Ijósar fra’” á klofninginn og sundu 'þykk junnar sem er í Samtökum fr.'álslyndra en bitt, að breíða þar yfir. En kver er sá „sameiningarmað- urinn“, sem velur samstarfs- mðnnnm sfmiffl svo kaldar kvtffjur ? leiðara blaðsins. Til þvssa h.afa leiðarahöfundar Nýs Jand.s haft þann siff, að auðkenna öll 'eiðaraskrif með upphafsstöfum sínum. Nú er brugffið út af b“irri reglu og leiffarinn b.a.Tffur án allra auð keun- Hvors vefrna? — Það skyldi þó aldrei vera, að Bjarni Guðnason sé enn hræddur við Hannihal! — SEGIR EGGERT G. ÞORSTEINSSON □ Það er því miffur lítil von um síld næstu 5—6 árin, segir Eggert G. Þorsteinsson, sjávar- útvegsráðherra. Rússar og Norff menn útrýmdu næstum alveg síðasta góffa árganginum af norsk- íslenzka síldarstofninum áður en hann varð kynþroska. Þá er einnig hætta á of mik- illi nýtingu þorskstofnsins við ísland, en ef um ofnýtingu á þeim stofni yrði að ræða hefði það í för með sér stórkostlega alvarlegar áfleiðingar fyrir efnahag þjóffarinnar, — enn alvarlegri en reiðarslagið, sem við urðinn fyrir er síldveiðin brást. Þess vegna verðum við með öllum ráffum að verja þorskstofninn, segir Eggert. Verndunarmálin hafa verið í hópi þeirra mála, sem Eggert G. Þorsteinsson hefur lagt mesta áherzlu á að vinna að sem sjávarútvegsráffherra. Fyr- ir forgöngu hans hafa íslend- ingar tekið frumkvæði að að- gerffum á þeim sviffum, sem rmkla athvgli hafa vakið hjá öðrum þjóðum. Hefur landið öfflazt viðurkenning sem for- ysturíki um friffunar- og vernd- unarmál og ýmis lönd farið að fordæmi íslendinga í þeim efn- um. TJm horfumar í þessum mikil vægu málum segir Eggert G. Þorsteinsson m.a.; Fi '’dfraeðingar telja ástaind norsk-íslenzka síldarstofnsins svo j'læmt í dag, að litla síld verði að fá næstu 5—6 árin. Síðasta göða árganginum af •þi'fsum stofni var í ra.un réttri að msstu útrýmt af Norðmönn- um og Rússum áður en hann náði kyntaro-ka aldri oig þieirri stærð, að í d'endingar gætu nytj að hann. Álitið er, að þessi stofn taki ekki að rétta við fyrr en gott gotár kleimur, en hagnýtur árangur mtfn ekki nást fyrr en fimm árum eftir slíkt gotár. Svo siem kunnugt er hafla orð- ið mikle.r umræður og margir fundir verið haldrnr um ráð- staíanir til werndar norsk-ís- lienzka síld'arr.tofninum. Síðast var haldinn fumdur um þletta mál í Bergen dagana 27.— 29. október s. 1. Fundinn sóttu full- trúar frá íslandi, Danmörku, Noregi. og Sovétríkjun.um. — Tókst þar að ná samikomulagi um að leggja til við ríkisstjórn- ir þessara landa tafcmörkun veiða á þestum stofni á árinu 1971. Hver þessara þjóða tak- markar veiðar sínar á vetrar- síld við sama veiðimagn og hún aflaði á árinu 1969. Bnn fremur takmarkar hv'er þessara þjóða veiðar sínar á smásíld og feitsíld úti fyrir ströndum Noregs og Múrmansk við 70% af því aflamagni, sem hver þessara þjóða aflaði þar á ár- . inu 1969. Um íslenzku síldarstofnana er það að segja, að vegna ein- hliða ráðstafana íslendinga til verndar þeim, þar með veiði- banni frá því í rruarz fram í isieptember, árlegum magnkvóta og banni gegn veiði smásíldar, þá er talið að þessir síldarstofn ar hafi aðeins rétt við, ein veru- l'ega sé ekki hægt að byggja á Eggert G. Þorstcinssen undirritar samninga um smíííi hafrannsóknar sidpsins Bjarna Sæmundssonar. þeim fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjú til fimm ár eftir gott got- ár. Ef litið er til þess, að 'Sí-ldar- stofnarnir í Norðursjcnum eru þegar ful’inýttir og síldarstofn- arnir við Ameríku en lieldui' á niðurleið, má ljóst Vera, að te'kki ,er að vænta síldveiða að neinu ráði í Norður-Atlants- hafi í náinni framtíð. Þessi þröun síldarstofnanna hefur leitt til þess, að lögð er Framh. á bls. 11. KOSNINGASKRIFST OFA OPNUÐ í HAFNARFIRÐI □ Aiþýðuflokkurinn í Hafnar firði cpnaði kosningaskrifstcfu í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði s.l. •nánvriag. Skrtfstofan verður op ini ifyt-st úm sinn alla tiaga frá kl, il7-l,0 /oig p 'J 30—í! * Tl: l'vt.'a fyrsta kcsningaslcrifstofa A-listans í Reykjane'kjörúæmi. sem opnuff hefur Veriff. S;r *’.j■ maðuii' hefur verið ráð- inn F!irm®r Torfi Stefáinsson. Sarl bvnn okkur, að undirbún- ingiur að kosningastaiifinu vær.i þ —• hgifinn á veguim skrif- stoiCurmar. — Við er"im að lUindirbúa fundi mleð trúnaðiarmönnuim okkar hér í Hafniarfirði, sagði Finnur, og enum. nú að taka samian lista, s m þe-i-m vefða fengnir. Þá höf um við einnig ákveðið að umdir búa jh’.énflaskiptingu hér í Hafn árflrði t’l þiass að auðvelda ofck u >• fciösh!,nigasta'rfið og verður skipufliaig þess svipað og er hjá Alþýðaflckkn'Um í Reykjavík. Er þetta í fyr.sta srnn, sem síTkt hveifakierfi vprfbir notað hé'r. — Einnig .ereim við að semija áæ'.fun um. fuiidahö’.d á cfcfcar viriguim og miun verða gengið ferá þ' 'lrri áætiún næstu daga, sagðj Finnur Tcrli. I Laugardsgur 3. maí 1971 5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.