Alþýðublaðið - 08.05.1971, Síða 7

Alþýðublaðið - 08.05.1971, Síða 7
FYRIRUÐI BÚLGARA í SÍEGEN Ræit við Jón Kristinsson skákmeistara íslands □ Hann er rólegur og fum- laus, ]>ar sem hann situr í gjaldkerastúkunni í Búnaðar- bankanum í Austurstræti, tel- ur fra.m peninga og' tekur á mcti peningum og ávísunum með öryggi hins reynda starfs manns — frekar lágur vexti, en héttur á velli og þegar liann stendur upp og gengur frá er eins og hann stigi í ölduna. Þetta er íslandsmeist- arinn í skák 1971 — Jón Krist insson, ættaður frá Grenivík í Suffur-Þingeyjarsýslu — og síðan hann fluttist til Reykja- víkur 1960 hefur hann haslað sér völl, sem einn bezti skák- maður landsins. Teflt inikið irtnan lands og utan og piltúr- inn frá Grenivík hefur lagt nokkra kunna stórmeistara að velli — kannski fleiri, en nokk ur annar íslenzkur skákmaður, að Friðriki Ólafssyni auðvit- að undanskildivn, og í síðasta íslandsmóti hlaut hann í fyrsta skipti íslandsmeistaratitiUnn s skák. titil, sem nokkrum sinn- um áður Ihafði runnið úr greip um hans á síðustu stundu. Við hrlil im Jón að máli nið- ur í Búnaðarbanka nýlega eft- ir að hann hafði gert upp „kassaran" og snéium okkur behvt að eEninu. Hvar og hven- ær erlu fæddur, Jén? — Ég er fæddiur í Greni- vík 17. júní 1942 og á sama afmælisdag og Tigran Petro- sjan, fyrr.um heiin imeistari í ská’k. FoireWrar mínir eru Kristinn Jónsson, sem hefur verið skólastjóri í Grenivík og Steinigerðuir Kristjánsdóttir. Við e. L m „fjöigl ir, systicinin, þrír h'.-æðiur og e.in systir, og þegar ég rakst á gamalt Þjóð- vii’.ijiaibdiað, þar sem var sýnd skák mitilii stórmeistaranna Pil nik.s l'irá Argentínu og Smyslov fyrn.lm heimsmeistara, frá Sovétrikjunum. Ég var lengi að komast að þeim leyndar- dóm hvernig te'fla átti skákina upp úr blaðimu — hafði aldrei séð slíkit áffur — og naut engr ar aðstoðar. En mér tókst það og Pilnik vann þessa skák á skeimimtilegan hátt. Og 1956 Uiossaði áihugi minn á skák upp. Þá sigráði Frið- rik ásamt sovézka stórmeist- aran,uim Kortsnoj á jófask'jk- mótir.u í Hastings á Englandi, ng tsftdi síðar á áririu einvíg- ið við Bent Larsen um Norðm- l'andlamei'staratitiilinn. Þá lét ég kauipa fyrir mig á Akureyri íslsnzka ská'kb‘ .,)ið cg fór þar oft yfiir skákir í einvígiiriiu. Tefldir þú á mótúm fyrir norðan? — Það var nú lítið. Ég tefldi í 1. flokki á Skákþin’gi Norð- uriands á Akureyri 1960 og ték:i að vinna, en óg hafði ve'."ið á Akureyri og tók þar 1 andsp.óf frá Menntaskólanum. Um mót var ekki að ræða í Gicnivík. Og í nóvember sama á,- flutti cg til Raykjavíkur. Kvernig stóð á því? — Ja, ég kom bara — kannski skákáhuginn liaifi átt þátt í því? Ég fór einn til Reykjavikur, sót.ti um starf i Búniaðairbankanuim, fékk það cg hóf þar vinnu í d’Ssember 1960. Og fórst að tefla á mótum í Reykjavík? — Já, ég byrjaði fljótt að te.fl' i á mótum — fyrst á Skák þlr’gi Rsykjaivíkur þá um vet- urinn og tefldi í meíslara- flokki. þarscm ég hafði unnið réttindi þar ir :5 þvi að sigra í 1. flokki fyrir norðan. Nú, ég náði eftir atvikum sæmfflSg- um árangri, hlaut fimim og hálifon vinning, en teifldar yoriu 1.1 umfej ðir eftir .Mon- rad-kerfinu. Úm páskana trfldi ég í ■ fyrsta skipti á skákþingi í'lands og kom vist talsvert á óvart, að ég sigraði þar í yng bróðirinn, Gunnar Kristinsson, er 'talpviSrt kum'n- ur lfl- .upari —- náði ágætum árangri í 1500 og 3000 m. í keppni í Noregi í fyrrasum.ir. • Bvrjaðir þú ungU'r að tefla ekák? — Nei, .ekki get ég ?agt þ:rð.'. Pa’bbi. kienndi mó" að tefla, þí'gcir ég var 12—13 ára, en þuð var nú ekki teflt mikið á þeim árufn í G.eni- vík. Áimginn jókst talsvert, ión Kristinsson í hópi nokkurra ská kmanna á stórmóti í Reykjavík. Jón Kristinsson viff taíiborffiff. iheistaraf’.okki. Við vorum þ.-ír jafnir og efstir eftir. mótið, Bragi Bjönrson, Sigurð'. . Jons v. i og ég. cg te'fldi'.ini því um efí'ta saetið. Þar tókst mér áð vinna P :aga í hreinni úr- slitaékik. Skákþingið 1932 var li'-iölu- lega stsrkt mót -r- Friðrik og • Ingi R. Jcihannsson voru rnieð- al kepptnda og þá fefildi ég i fyrsta skipti í ]and?li3sflokki. Ég h.aut fiimm cg hálfan vinn ing af 11 — og Friðrik sigr- aði. É.g var þarna í miðia og þ v5 var til þass, að ég var val- inn í Ólympíusveitina íslenzk.u seni teí :li í Varna í Búlgaríu i.m sunvarið, en Friðfik var’ ÍL -ingi sveitarinnar. • Cg hvernig gekk þassr fyrsla Ubaniför þín? — E.ftir atv.ikum, sæmfli£gar :!r.:nd tefldi í B-riðái úisiit’á- l i-PPninr . • og mér' er þar n-'"nisiæé.r.t hvemig ég tapaði gign. júgc.-lavn: 'ka stórVr.sist- amtin !’.■ ma í fyrstu skák- iini í V'darkappninni. .. Við iantum í hrótesndatafli cg ég var með kónginn á hl og ivö peð fyrir framrtan hanrl. Ég lék í sið-a.ta leik fyrir bið psði . tll h3 qg fapaði — .en -hcfði ég leikið Kgl var skákin eániEa’é jr.ifin.'EÍÖj. Þair var skanimt á milli.. O-g síðan hcfur þú ic'lt á. mörgum Ólympíumétum? — þ cmjur au'k mótsins í Varna. Ólyimpíumótið 1964 \ >r í Tel Aviv í ísrael Gg þá' var fiölgað fií ium í úrsfit i- keppninni. ísland ’uaati -þar í C-riðli cg varit hann. Ég vár ví : t. hæstu : hvað vinningshL t föll swsrti hjá islanzku kepp- end-um, var með 71%. en Tiúusii Bjctmsoon hlaut 70 Og þú varst attur ftieð hæst- vir'tiinigshl.'titfu’l í Luganó.. cf . ég m.n fétt? — Já, mótið var haldið í Luganó í Sviiss 1968 og VnS vorum mc'5 nokkuð Stefka sveit, þóH Frið.-jk vabiaði þcw rila,- Jngi R. og Guðinund'i- .S'vr jínsson voru mað, Ég. féikik niju, og 'hái .'an vlfm g fimimiíán skák’irm á mótinu — •e©a tóðn’.ega 60CL sem vaf' ''liœötá v i .i ni n gshþj.iifa.lii: 3 í íéi. -•SKéiIiCai: Við- lentvm þarna í B-riðli c4 .urffum. þar í miðjiu. Á móLriu í Siegen í fyrra var O. íffmuriður á fyrJtá borði og fyrirhði sveitarinnar cg cs á öðru — og-við ti'i d'-r.n þav jfllt cif.m-ikið — 17-sikiákir hvor. Ég fókk tíu og háifan vinni'ní úr þessum 17 skáMpim, og það var hæi.ta, y)iwiEgsh’.'a i fai svsitinnii. island va'r nr. 3 í Framh. á bls. 10. Laugardagur 8. maí 1S71 7

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.