Alþýðublaðið - 08.05.1971, Qupperneq 9
■& sa • »imummam,
tm r':'
Allir unglingar fái
sama rétt til atvinnu
□ Tvær tillögur frá Björgvin 'þeim aðleins hálfs dags vinnu á
POPP-bréf
Silfurtúni, 5. maí ’71.
Kæri þáttur.
Ég ætla að láta verða af því
að skrifa þér, þó það sé ekk-
ert séi-stakt sem ég hef að s'egja
þér. Ég þakka þér fyrir allt
sem þú hefur birt í þættinum
þinum, popp.
'Þó vil ég þakka sérstaklega
fyrir, Hvier á munnsvipinn og
þegar þú spurðir um popp-við-
burði ársirns.
Það væri ofsalega klárt ef
þú mundir hafa smá þátt í
stíl við, „Viíkir spyr“, og spyrja
táninga um eitthvað sem við-
k'temur poppi.
Þú pælir í þessu meðaH, ég
bíð til næsta laugardags.
Virðinganfyllst birtu bréfið
mitt.
Ann'a Hallgr.ímlsdóttir
Goðatúni 30.
Ég þakika kærfega fyrir bréfið
þitt og allt sem í því stendur.
Það var sannarlega kominn
tímii til að fá eins og eitt stykki,
eða það fininst mér allayega:.
Það hefur vlerið afveg hroðalegt
tómahljóð í kassanum uppá síð
kastið. Þessi hugmynd þín varð
andi það a/ð spyrja táninga um,
sitthvað varðandi popp er ekki
svo viWaus og er vel þess virði
að maður pæli í hennii, eins og
þú slegir. B'íð spenntur eftir
næsta bréfi. Og þið hin sem
alltaf hafið ætlað að skri'fa^ en
frestað því, skuluð nú aldeilis
rífa ykkur upp úr þess.u pg
senda m'ér þó ekkí væri nema
nokkrar línur.
POPP-orðabókin
UMSJÓN :
ívar orðspaki
□ Fyrir nokkru síffan barst
mér til eyrna orffiff SVEPPUR sem
virffist vera mjög nýlegt af nál-
inni og sökum þess virffist út
breiðsta bess fara vaxandr og
orffiff njóta mikilla vinsælda. Orð
þetta felur í fiestum tilfellum í
sér háffsiega merkingu og frek-
ar niffrandi en hitt. Menn sem err J
að einhverju leyti eins og þeir
ættu kannske ekki aff vera eri*
gjarna kallaffir sveppir. Menn sem
eru frámunalega Ijótir og illa út-
lítandi. Menn sem eru halltir effa
bara menn sem eru illa til fara
og koma illa fyrir. Það virðist í
fæstum tilfellum skipta máli hver
aldur viðkomandi er. Einnig er
orðið notaff þegar menn vilja lýsa
vanþóknun sinni á einhverju sem
sagt er við þá og segja þá: Þú
ert hölvaffur sveppur.
Guðmundpsyni, borgpjr'fulltrúa
Alþýðufliokksins, voru til um-
ræðu á fundii borgarstjórnar
R'eykjavíkur á fimmtudag og
fjöll'uðu báðar um atvinnumal
skólafólks í borginni.
Fyrri tillagan er á þlessa leið:
..Borgai-stjórn Reykjavíkur sam-
þykkir, að í sumaír skuli Vinnu-
skóli Reykjavíkur ráða þá 15 ára
unglinga, sem þtess óska, í heils
dags vinnu í stað hálfs dags vinnu
eins og áður hefur verið“.
Þessi tillaga borgarfúlltrúa AI-
þvðuflbkksins var samþykkt með
lítilsháttar breytingu.
Hin tillagan var á þessa l:eið:
„Borgarstjórn Reykjavíkur sam-
ibvkkir, að borgin skuli í sumar
vei'ta öllum ungli'ngum, sem
verða 16 ára á árinu, saon.a rétt
t.il vinnu hjái borginni“.
Þ’essari ti'llögu Biörsivins Guð-
mundssona.r, borgarfulltrúa Al-
bvðuflokksiins, var vísað til borg-
•»rváðs.
í framsöguræðu með tillögum
bessum vatoti Björgvin athygli á
bví, að jafnan hafi verið mjög
erfitt að fá sumarvinn.u fyrir 15
áira unglinga og sama gegndi um
sum.arvinnu fyrir þá, sem verða
16 ára síðari hluta árs.
Vinnuskóli sá. siem' Reykjavik-
urborg sta'rfrækir, er fyir 14 og
15 ára un.glinga, en hann veitir
mjög lágu kaupi. Fá þei.r, sem 14
ára eru, kr. 27 á tímann og þei.r,
serh eru 15 ára, kr. 32 á tímann,
og er þetta kaup miklum mun
lægra en gert er ráð fynir í samn
ingum verkamanmaféla'gsins Dags
brúnar fyrir 1'5 ára unglinga.
Sagði Björgvin, að af fyrr-
greindum ástæðum væru 15 ára
unglingar lítt hrifnir af þvi að
fá vinnu hjá Vinnuskóla Reykja-
víkur.
í ræðu Björgvins kom fram, að
á síðaBtliiðnu sumri voru samtais
830 unglingar í vinnu hjá Vinnu-
skóla R'eykjavíkur. Sagði Björg-
vin, að í sumar mætti búast við
minní aðs.ókn að skólanum en í
fyrrasumar, þar sem atvinnu-
ástand væri nú miklum mun
betra en þá var. Þar sem aðsókn
in yrði nú senni'lega minni að
skólanum en áður, ætti nú að
v.era auðvleldara að framkvæma
þær breytingar, sem fælust í til-
lögu hans og án miikils kostnað-
arauka fyrir borgina.
Varðandi síðari tillöguna sagði
Björgvin, að oft hafd verið erf-
iðleikum bundið að fá vinn-u fyrir
unglinga, sem yrðu 16 ára síðari
hluta ár'sins. Þeir væru e.kki gjald
gengir á hinum aimtenna vinnu-
markaði .þar sem þeir væru ekki
oirðnir fu'llra 16 ára ,en hins vieg-
ar orðnir of gaimlir til að fá inn-
göngu í Vinnuskóla Reykjavíkur.
Kvað Björgvin það réttlætismál,
að borgin gerði öllum unglingum,
sem yrðu 16 ára á sama árinu,
jafnt undir höfði og gæfi bteim,
sem væru svo „ó'benonir" að viera,
fæddir s.íðari hluta árs, kost á
vinnu í hánni almennu borgar-
vinnu ekki síður en beim, sem.
væru svo ..ibeooniir“ að vera fædd
>r fvrri hlu.+a árs.
Allbvðufloíkkurinn befur áður
brevft bessu mál.i f A.tvinnumiáia
ne-fnd Reykiavi’ikur og í borgar-
stiórn. Fv.rir tveimur árurn fór
bo.rgin inn á þð braut. að tvka
nokkra unglinsa í vinnu. sem áttu
fáa mánuði til til að fvlla 16 ár
og greiddi þeíim þá kauo saim-
kvæmt kau.otaxta Dassibrúnar.
Hins ve.g?T mun nú vera nokkur
ireeða biá b'orgarvfirvöldum að
e-era btetta í su.mar og vair bað á-
«tæðnn til becs að horgarfiin+,rúi
A'1|þvðufl!nkk,R';nis ipierði tillösu í
hessu efni á horaarstiórnarfundi
1 -P’mvn+iTríocf —
HLUIDRÆGIR - POPPRITARAR
Undir þessu heiti hefur i
hefur einu sinni verið skrif- j
að af umsjónarmanni þáttar-
íns og í svona ádeilustíl, ef
svo mættl áð orði komast.
Nú er ætlunin að byrja þetta
á nýjan leik og með þeirri
breytingu að gefa öllum sem
vilja, og hafa eitthvað til að
setja út á, tækifæri til að
koma skoðunum sínum á fram
færi. í þetta skipti er það
J. B. sem hefur sent mér
skorinorða og skemmtilega
ritaða grein, þar sem hann
tekur popp-skrifara blaðanna
til umtals. Ég ætlaði ekki
að hafa þennan formála
lengri, en gefa J. B. orðið:
Með þeirri von og ósk um
að ég fái þessar línur birtar,
þá langar mig til að láta í
ljós skoðun mína I sambandi
við þá hlið blaðamennskunn-
ar sem snýr að poppinu.
Það er skoðun mín, að til
þess starfs veljist oft alls ekki
hæfir menn. Ég hef óljósan
grun um áð ritstjórar blað-
anna geri sáralitlar, eða eng-
ar kröfur til þessara manna,
aðrar en þær, að þeir séu
stemilega ritfærir. Ritstjórar
blaðanna líta einfaldlega á
popp-tónlist sem eitthvað sem
allir séu færir til að f jalla um.
Skoðun mín er önnur! Við
ungt fólk eigum þá kröfu á
hendur blaðanna, að um okk-
ar áhugamál sé skrifað af
þekkingu, rétt elns og aðrar
listgreinar. Popp-tónlistin er
jú orðin viðurkennd listgrein.
Hvernig getur það viðgeng-
ist að sum blöð taka vissar
hljómsveitir uppá arma sína,
eins og um aðrar hljómsveitir
væri ekki að ræða? Það er
eðlilegt að mest sé rætt og
ritað um þær hljómsveitir
sem vinsælastar eru. En þegar
orðið er um algera einokun
ræða, svo algera, að heilu og
hálfu síðumar eru þaktar
myndum og greinum, oft gjör
samlega að tilefnislausu. Ég
hef orðið var við (og sjálfsagt
fleiri) að tvö blöð hafa gert
sig áberandi sek um hlut-
drægni í þessum efnum, en
það eru Vísir og Alþýðublað-
ið.
Hjá Alþýðubláðinu hefur
vart annarri hljómsveit en
Náttúru verið gerð viðunandi
skil. Hjá Vísi hinsvegar, er
Trúbrot nánast það eina
fréttaefni poppsíðunnar sem
telst markvert.
Það er fjarri mér að hall-
mæla mnræddum hljómsveit-
um, en slík einokun á ekki
að eiga sér stað. Popp-frétta-
menn Vísis og Alþýðublaðs-
íns eru vafalaust mannlegir,
en þennan breyskleika þurfa
blaðamenn öðmm fremur að
Iosa sig við.
Hljómplötugagnrýni er,
eins og önnur listagagnrýni,
ákaflega vandasamt starf. Til
þess að vel sé þarf hljóm-
plötugagnrýnandi að vera
a.m.k. hljóðfæralelkari, svo
ekki sé meira krafist. Af þeim
gagnrýnendum sem mér er
kunnugt um er áðeins einn
sæmilegur hljóðfæraleikavi.
Hins vegar er sá gagnrýnandi
sem mest hefur Iátið á sér
bera, rakari á þritugsaldrl,
sem ekki snertir á hljóðfæri.
Þáð gefur auga leið að skrif
eftir slika „sérfræðinga" geta
ekki verið stórkostleg.
Ég vil að endingu þakka
ritstjóra popp-síðu Alþýðu-
hlaðsins fyrir þann velvilja
að koma þessu á framfæri.
J. B.
ER ÞEIM GERT OF HÁTIUNDIR HÖFÐI?
ORÐ / EYRA
Laugardagur 8. maí 1971 9