Alþýðublaðið - 08.05.1971, Síða 12
□ Kestutis Sapka, ljóshærður
risi frá Vilnius, höfuðborg Lit,-
háens, hefur stokkið 2,23 m. í
hástökki. JÞað eru aðeins tveir
menn, fyrir utan Brúmel, sem
hafa stokkið hærra — banda-
ríski olympíumeistarinn Fos
bury og- hinn dularfulli Itínr
verji Ní Tsji-tsin.
Sapka er í mjög hraðri fram-
för, han,n hafði ekki stoikkið
nema 2,10 m. þegar hann í júlí
í ár snaraði sér yfir 2,20 m. á
móti í Kíéf. Heim kominn, tii
Vilnius, fór hann yfir 2,21.
Þegar sovézka meistaramótið
var svo haldið í Mínsk í sept-.
erwber Veðjuðu mle.nn á tvo há-
ðtö'kkvara: Sapka og Bvrópu-
-meiiitarann Gavrílof, og þeir
virtust ekkiart færri sem settu
trrjust sitt á hinn litháíska ný-
liða.
Á leikvanginum sat ég við
hlið virtra sérfræðinga: fyrsta
þjálfara Brúmels, Sjein, — og
landsliðisþjálfaranum Tsjítsakof.
Þeir spáðu því að Sapka yrði
ann'ar, en ég setti hann í sjötta
sæti.
Hann varð sjöundi, stökk 2,11.
Biluðu taugarnar? Ekki bein-
línis. Valentín Gvrílof, fremstur
sovézkra hástökkvara eftir Brú-
msizkeiðið sagði við mig: Sapka
er ungur og óreyndur. Það
voru meira en 20 menn sem
kepptu, og meirihluti þekxa
lætur sig ekki drieyma um að
stökkva nema svona 2,11 — 2,15
eðajjáU7 í mehta lagi. En Sapka
þurltí-2,20 eðia meir. Hann kóln-
aðkf^jfpp, var lúinn, í slíkr.i
tejjÉfii þuria nnen.n ekki aðeinp
gó^E_taUgar •heldur og reynilu.
samt var Sapka tekinn í
lanðilið. í . lok •SépLtn.'bzr vann
haníi- í Erfurt í keppni milli
Soyetríkjan'na, Póllands og DDR
— 4n aftur mcð 2,11.
jMrvór.ulegt met sitt, 2,23,
ðsáií hann á ke.ppni frjáls-
íþróttamanr.'.a sósíalískra ríikja,
sem haldin var á viegum í-
þróttafélagsins Direamo.
Kc-stutuis Sapka er tvítugur
Hanrí er -við eðlisifræðinám.
F.ýrir tveimur árurn reiknaði
hann það út mieð hluílægni
manns sem vanur er nákvæmum
útreikningum að hamn- mundi
aldrei verða •góður hástölskvari
og kvaddi þá grein í september
1968. 'Hann tók að iðka lang-
stökk, þrietökk, kasta kúlu. —
Ætlaði í tugþraut.
Þetta átti sér sínar árfæður.
Saþka stökk veltu'tíl (perek-
idno). 17 ára gamall, 1967, —
stökk hann tvo metra þannig,
en næsta ár bætti hann ekki við
sig sentimetra. Sveifla hans var
lélfeg, og hann reyndi að baeta
hana upp með sérlega snöggri
spyrr.u. Eins og oft vill verða
lét hnjáliðurinn undan. — Og
Sapka gafst upp.
Mánuði síðar sá liann í sjón-
va.rpi ójympíustökk. Dicbs -Fos-
burys, .sem. snýr baki að .ránni
Sapte: uaan tr tvíiugii. uam«M0Nr, sem hefur stoi .'.ið 2,23 m í hástðkki
þegar hann istekkur. Atrsnnu-
hraðinn minnkar í reynd ekki
fyrr en stokkið er, og sveiflu-
hr-eyfingin, sem Sapka tókst
ekki að ná, he-fur aðeins a-uka-
þýðingu.
Sapk-a tók aftur til við há-
stöfek. Mieð stökkpalli náði
hann 2,15 með hinum nýja stíl,
en án palls 1,85. Jccisf Gado-
vítsj þjálfari náði í kvikmynda-
bút, sem sýndi Fos'bury stckkva
— og prentaður var í frönsku
tímariti. Nú var farið að æla.
Einmitt ,flöp“-stíllinn, ssm
krefst þees að lögð sé áherzla
j á hraða og finöggit lokaátak,
gerði Sapka kleift að komast
i hátt á loft.
Það er sagt að „flop“ sé
hættulegur stökkstíll, og að
meiðsli séu óhjákvæmileg. Má
v'era. Sjálfur Fosbury hefur
I oftar en eir.u sinni orðið fyrir
skakkaföllum. En Sapka hefur
ekki hlotið minnstu skrámu þó
hann hafi notað „flop“ í tvö
i ®r'
Að visu er Sapka góður í
afcróbatík. í skóla stundaði Iiann
dýfingar, en þær gera ráð fyrir
nákvæmum akróbatískum æfing-
um. Þessi þjálfun hiefur nú koni-
ið Sapka að g'ó'ðu liði við að
halda hálsliðum sínum heilum.
Það er ekki hægt að segja,
að Sapka stæli hreyfingar Fos
burys. „Flop“ er einfaldur
stökkstíll í samambuirði við
veltustíl, og innan hans er auð-
veldara að finn'a tilbrigði, sem
henta aðeins líkaml'egum eigin-
leikum hv&rs einstaklings. Fos-
bury fer hrafct, og sfcekkur á
einhverju örstuttu andartaki, en
Sapka hefur mjög öflu'ga spyrnu.
Eftir að Sapka hafði náð tök-
um á „flop“ fór honum hægt
fram veturinn 1969. Fyrst sfcökk
hann tvo m'etra slétta, síðan
2,02, 2,03. Að lo'kum íór hann
vrir 2,05 á unglmga'mei'staramót-
inu í Leningrad í marz. Árinu
l'aufe á 2,10. í sumar hefur Sap-
! ka bætt við sig 13 cm. í viðbót,
j en það er Brúmel einn sem hef-
j ur sýnt hliðstæða framför.
Síðasta stö-kk Sapka mun að
; líkindum koma hrey fingu á . há-
Stökkvara. Eg býst við að metn-
aður- Gavrílofs vakni, sem m.eð
engu móti hefur getað farið yf-
jir 2,25, má veria að sjálfur Brú-
rael fari að hugsa sitt, en hann
sleppti ksppni í ár vegna á-
huga síns á kvikmyndagerð, en
j hætti efcki að æfa og hefur siaifn-
j að kröftum, ólympíumeistarinn.
j Fosbury gæti farið að ókyrrast,
Framh. á bls. 11.
12 Laugardagur 3. maí 1971