Alþýðublaðið - 08.05.1971, Side 14
Tilboð óskast í gröft og fyllingu, ásamt lögn
frárennslis frá VinnuhæQ.inu á Litla-Hrauni
til sjávar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7.
Tilboð verða opnuð á sama stað 18. maí n.k.
KYNNIZT
TÖFRUM LANDSINS
HÖFUM ÁVALLT TIL LEIGU
fyrsta flokks langferðabíla til
skólaferðalaga.
Ennfremur sérstaklega byggða
ELDHÚSBÍLA
með eldunartækjum og ísskápum,
þannig að við getum framreitt
ailan mat fyrir hópa.
Veitum alla aðstoð við skipulagningu innan-
landsferða. ,
Hafið samband við okkur, þegar þið farið að
undirbúa ferðalagið, og við munum gefa
ykkur hagstæð tilboð.
ULFAR JACOBSEN
Ferðaskrifstofa 1
Austurstræíi 9 — Sími 13499
t
Móðursystir mín.
GUÐFINNA VERNHARÐSDÓTTIR
andaðist að lilli- og- hjúkrunarheimilinu Grund 6. maí.
Jarðarförin ákveðin ,síðar.
VERNA JÓHANNSDÓTTIR
DAG
er laugardagurirm 8. mai,
128. dagur ársins 1971. Síð-
degisflóð í Reykj avík kl. 17,-
31. Sólampprás í Reykjavík
kl. 4,42, en sólarlag kl.22.09.
kvöld og helgarvarza
í Apótekum Reykjavíkur 8.
—14. maí er 1 höndum Vest-
urbæjar Apóteks, Háaleitis
Apóteks og Garðs Apótöks. —
Kvöldvörzlunni lýkur kl. 11
e. h., en þá hefst næturvarzl-
an í Stórholti 1.
Apótek Hafnarfjarðar er opið
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kl. 2—4.
Kópavogs Apétek og Kefla-
vikur Apótek eru, opin helgjdaga
13—15.
Abnennar upplýsingar uro
laeknaþjónustuna í borginni eru
gefear í símsvara Læknafélags
Reykjavíkiu,1 sími 18888.
í neyðartilfellum, ef ekki næst
til heimilislæknis, er tekið á móti
vitjunarbeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í síma 11510 frá
fcl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá 8—13.
Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í lög.
regluvarðstofunni í shna 50131
og slökkvistöðinni í síma 51100.
hefst hvern virkan dag fcl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni. Um
helgar frá 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánuöagsmorgni. Sími
21230.
Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja-
vík og Kópavog eru í síma 11100
□ Mænusóttarbólusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvernd
arstöð Reykjavíkur, á mánudög-
um kl. 17—18. Gengið inn frá
Barónsstíg ,yfir brúna.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem slysa-
varðstofan var, og er opin laug
ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h.
UTVARP
Laugardagur 8. jmaí
13.00 Óskailög sjúklinga
14.30 ísleuzkt niál
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
15.50 Harmonikulög.
16.15 Veðurfregnir
Þetta vil ég heyra,
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Söngvar í léttum tón.
18.30 Tilkynningar.
18.45Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Uppeldi og menntun
Hellena.
19.55 Hljómplöturabb
20.40 Smásaga vikunnar.
21.00 Vínartónar
21.40 „Dásamleg ifræði“
22.00 Frcttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Sunnudagur 9. maí
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir.
9.15 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending
11.00 Messa í Fríkirkjunni í
Hafnarfirði.
12.15 Fréttir. Tónleikar.
DAGSTUND
oooo
Sími 22411.
Landsbókasafn íslands. Safn-
húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal
ur er opinn alla virka daga kl.
9—19 og útlánasalur kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A
er opið sem hér segir:
Mánud. — Föstud. kl. 9—22.
Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga
kl. 14—19.
Hólmgarði 34. Mánudaga kl.
16—21. Þriðjudaga — Föstudaga
kl. 16—19.
Hofsvallagötu 16. Mánudaga,
Föstud. kl. 16—19.
Sólheimum 27. Mánudaga.
Föstud. kl. 14—21.
íslenzka dýrasafnið er opið
alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð-
ingabúð.
Bókasafn Norræna hússins er
opið daglega frá kl. 2—7.
Bókabíll:
Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi
kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur-
ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00.
Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið
bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15.
Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi
7.15—9.00.
Þriðjudagar
Blesugróf 14.00—15.00. Ár-
bæjarkjör 16.00—18.00. Selás,
Árbæjarhverfi 19.00—21.00.
Miðvikudagar
Álftamýrarskóli 13.30—15.30.
Verzlunin Herjóifur 16.15—
17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30
til 20.30.
Fimmtudagar
Laugalækur / Hrísateigur
13.30—15.00 Laugarás 16.30—
18.00 Dalbraut / Kleppsvegur
19.00-21.00. __________________
MiNNIMGARKÖRT
Minningarspjöld Flugbjörgun-
a'rsveitarinnar. fást á eftix*töldum
stöðum: Bókabúð Braga Bryn-
jólfssonar, Hafnarstræti. Minn-
urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði
Waage 34527. Magnúsi Þórar-
innssyni 37407. Stefáíii Bjarna-
syni 37392.
Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn-
r. Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor-
steinssyni sími 32060. Sigurði
Waage sími 34527. Magnúsi Þór-
K-inssyni sími 37407. Stefáni
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
arbúðinni Laugaveg 24.
FF.LAGSSTARF
Munið frímerkjasöfnun Geð-
'íerndarfélagsi'ns. — Skrifstofa»
Valtusundi 3 eða pósthólf 1308,
Reykjavík.
\
Handritasýningin í Árnagarði.
Aðsófcn hefm- verið mjög mikii
að sýningu Flateyjax-bókar og
Konungsbófcar í Árnagarði, og
liaifa þegar skoðað hana uim 7500
mamns. Fyrst um sinn verður sýn
ingin opin á laugai-dögum og
sunnudöigum KI. 1,30—7, aðra
daga kl. 1,30—4.
Frá mæðrastyrktarnefnd.
Mæði'ablómið verður selt S
sunnudaginin, Foreldrar, hV'etjið
börn ykkaa- til að selja mæði’a-
blómið.
i
Frá Guðspekifélaginu:
Ahnennm’ fundui’, Lótusfund-
13.15 Um menntun fullorðinna.
14.00 iMiðdegistónleikar.
15.20 Kaffitvninn.
16.00 Fréttir.
Gatan mín.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Kórsöngur.
19.00 Fréttir.
19.30 Fræðslustarf alþýðusam-
takanna á Norðurlöndum.
19.50 Klassísk tónlist.
20.20 ,,HagI er heið'i næst“.
smásaga eftir Jón Hjalta.
20.40 Gestur í útvarpssal.
21.10 Vex’öldin og við
Umræðuþáttur um utanríkis-
mál í umsjá Gunnars G.
Schram. Þátttakendur: Ivar
Eskeland forstjóri Norræna
hússins, Magnús Þórðarson
blaðamaður o. fl.
Fjallað verður um spurninguna:
Hvert er gildi norrænnar sam-
vinnu.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu ,máli.
SJÓNVARP
LAUGARDAGUR
15.00 'Villiöndin eftir H. Ibsen.
(Endurteklð efni).
Óskar Ingimarsson þýðir.
17.30 Enska knattspyrnan.
18.15 íþróttir.
Viðtal við Albert Guðmunds-
son. Svipmyndir frá Ieik íslend
inga og Pólverja á HM í hand-
bolta í fyrra og HM í billard I
Hollandi nýlega,
Hié. I
20,00 Fréttir.
20.30 Smart spæjaxi. — Jón
Thor Haraldsson.
20.50 Myndasafnið.
Helgi Skúli Kjartansson sér
um þáttinn.
21,20 Vörður við Rín.
SUNNUDAGUR
18.00 Á helgum degi
18.15 Stundin okkar.
Börn frá Dagheimili Land-
spítalans leikskólanum Holta-
borg og dagheimilinu Lauga-
bcrg skemmta
Palli knattspyrnumaður.
Hljóð’færin
20.00 Fréttir.
20.25 Húsavík.
Á Húsavik við Skjálfanda er
2000 manna kaupstaður í örum
vexti. Brugðið er upp myndum
úr þessari úlgerðarstöð og þjón-
ustumlðstöð S.-Þingeyjarsýslu.
20.25 Flóttamannakvöld norrænu
slónvarpsstöðvanna 1971.
23.40 Dagskrárlok,
14 Laugardagur 8. maí 1971