Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 5
Nr. eitt og vinsælast p Landyerndarrnsnn vilja gera hreinlætis- og heilbrigðismál vin sæl. Þetta sjónarmið kom fram i ræðu Vilhjálms Lúðvíkssonar, efnaverkfræðings, eem hann hélt Lögregluþjónum fjölgar geysiört □ Lögregluskólanum var slitið Xaugardaginn 8. maí cg að þossu sinni fcrautskráðust 26 lögreglu- menn frá framhaldsdeild skólans . og-voru 14 þeirra úr lögHaglu- liðum utan Reykjavíkur. Á skóláárinu voru tsknar til afnola nýjar kénns-lustofur í framtíðarhúsnæði skólans í nýju lögreglusitöðvarbyggingunni við Hverfisgötu. Við skólaslit á- Varpaði lögreglustjóri Sigurjón Sigurðsson nsmendur og ósk'aði þeim farsældar í starfi, en nem- endur færðu skólanum að gjóf hljómfagra skólabjöllu, sem einn úr ■þeirra hóþi rhafði að mestu gert. á fulltrúafundi Landverndar 3. maí síðastliðinn. Sagði hann, oð það þyrfti að gara „hreinlætis- og heilbrigðismálin það „vinsæl“ framfaramál innan sveitarfélag- anna, að þau fái þá áherzlu, ssm leiðir til ú.rbóta“. í sumar hyggur Landvernd á urr.2 lagnisheifeTð, eins og áð- ur og hefur v'erið gert vegg- spjald, þar sem kjöi-orðið er „Hug-um, áður en við hendum“. í fyrra var kjörorðið „Verjum gróður, verndum land“. Á fullt'rúafundinum flutti Ingvi Þorsbeinsson, magistar er- indi og sagði hann frá undir- búningi landig'-æSsliuiferða áhuga fólk’.s. Eru tæplega 100 slíkar ferðir ákveðnar Og ver Land- græðsla ríkisins 2.800.000 kr. til þessa starfs í ár. Auk þess hafa syeitarfélög og áhugafólk víða hlaupið undir bagga og sty;-kt starfið með framlögum. í ræðu sinni gat Ingvi um ný- mæli í starfi ungmennaifélag- anna. Hafa félögin að frumkvæði Landverndar boðizt til að’ sá í KRISTJAN HULDA SNÚA TIL BYGGÐA □ Þau hjónin Kristján Hjálm-: arsson óg Hulda Herniannsdótt- ir, sem síðastliðin fimm árin hafa Röðin komin að Reykjavík - með hrútana □ Hrútasýning verður haldin í Reykjavík í haust. Hrútasýning- ar skal halda fjórða hviart ár í hverju sýii-ufé] agi, og er röðin nú komin að Reykjavík. Búnaðarfélag íslands hefur hefur sent borgarstjórn bréf um þetta mál, en það eru oddvitar hvers sveitaffélags s.em eiga að sjá um þescar hrútasýningar. í þessu tilfelli er oddvitinn borg- arstjófinn í Reykjavík. Venjah hefur verið sú, að borgarstjóri hefur falið einhverjum aðila nð anr.ast fcessar sýningEir, og hefur það yfirleitt verið Fjáreiganda- íélag Reykjavíkur, sem það hefur gert. Fram'h. á b,]s. 8 tarfað og dvalizt á Hveravöll- um við veðunathuganir hafa nú ákveðið að hætta.þeim störfum. Að sögn Flosa Hrafns Sigurðs- sonar, deildarstjóra áhaldadeild- ar Veðurstofunnar liöfðu þau hjónin ætlað að vera þar lengur; en einhver veikindi valda því,' að þau verða þar ekki lengur. | Hefur Veðurstofan því auglýst eftir fólki í þeirra stað. Þaii iKristján og Hulda mu'nu verða ' fyrir austan í sumar, en þeir, senr taka við byrja í haust;. | „Það er nú erfitt að sva-ra því hvað fólk þurfi að hafa til að j bera til að fá starfið-', sagði Flosi. „Fólkið þarf náttúrlcga að ha'a til að bera ýmsa kosti. Má nefna til góða athyglisgáíu, ná- kvæmni og samvizkusemi“. I Flosi sagði, að annars vagar væri starfið fólgið í því að gera veðurathuganir á þriggja tíma frasfi allan sólarhringinn og hins vegaiyýmsum sérstökum mæling- um, sem ýmist eru gerðar d<>g* lega eða með lengra millibil-í .Nefndi Floti snjómælingar að vetrinum sem dæmi. Þær þarf að.-framkvæma á 35 stöðum. Á * Frr.'mh. .á bls. -8. vegkanta í sjálfboðavinnu fyrir ; Vsgagerð ríkisins. . Arnþór Garðarsson, dýrafræð- [ ingur, ræddi um störf náttúru- \ verndarnefndar og sagði frá því, 1 að mefndin hsfði hug á að stuð-ia í að gecð skrár ýfir þau náttúru- fyrirbæri og staði, sem ástæða ér til að vernda og hlynna að. Sikipulagsstjórn hafur þegar látið meta höfuðborgaiuvæðið á þennan hátt og vinnur náttúru v:-■ndarnefnd Reykjavíkur að friðun náttúruverðmæta innan borgarmarkanna. Byrjað varour Fram.h. á bls. 8 ,□ Við fréttum s3 vor-ið væri lieldur en ekki koniið á kreik hér í nágrenni Reykjavíkur. og hér gefur að Jíta smásýnis- horn af ])ví. bú að það snúi að vísu að ckkur bakhlulanum. Stlyndin cr (ekin suf ar í Kópu v-cgi, þar tcm svcitarómantík- in kemur ennþá jarmandi á móti manni í grennd við fisk- hjallana. □ Unda.nfarna þrjá mánuði h :J ur verið staddur hér á landi Bandaríkj.amaður, sem er. sér- fræðingur í almanr.avöi num, og er hann að vinr.a að uppbygg- ingu almannayai'nakerfisir.i hér á landi. Ilann heitir Will H. Perry og er frá Kaliforniu. cn þar hefur hann starfað að al- mannavörnu.m mörg undanfarin ár. HiPgað t.il lnnds er Pcrry kom inn á vegum Sameihuðu þjoð- anna. og er þs-tta í fyr. t-a ski-pti sem þær veita nokkru ríki styr.'r „il aó byggja' upp almannavarna- ker'fi. - - G'uSj.'ns i msð hliðsjón af náttú, u starfcmann.s I.andhelgisgæzlunu1 um en að sjálísögða kæmi þ-> ar, .ftm að undanförnu he-fur einnig að ga-gni í hugs.mkgit , .tarfaö rn-eð sérfræðingnum, er vstríði. , kíSrlið fyrst c-g frernst byggt .upp Frr-r 'i. á- fc’8, t zam Tvær miHjónir flóitQmor:na Tr’sTiaður Sarr.ginuðu, þ.ióð- traðurinn s-'íði að. I'irllan anna. h-efur sagt að ástaidið stjóm hsfð'. ek'csrt balma. i hjá 2 miltjónum flóttamanna sem. kpmið hafa undanfarnar vikur til Ir.dlands frá Austur- Pakistan sé m.jög slæmt. Tats- tU að siá fyrir þessu fóik', og r.auðsyn væít skjótrur hiá aiþ.jóðisgra ' hjálparstpxn- ana,- Laugartlagur 15. maí 1971 5 r’l* lih 1 ,51 i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.