Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 10
Styrkur T'IL NÁMS VIÐ HÁSKÓLANN í KÖLN Háskólinn í Köln býður fram styrk harída íslcndirígi til náms þar við háskólann næsta háskólaár, þ. e. tímabilið 15. október 1971 til 15 júlí 1972. Styrkurinn nemur 500 þýzk- um mörlcum á mánuði, og styrkþegi þarf ekki að greiða kennslugjöld. Næg þýzku- kunnátta er áskilin. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuríeytisins, Hverfisgötu 6, Reykiavík, fyrir 15. júní n.k., og fýlgi stað- fest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Sérstök umsóknareyðublöð fás<t í ráðuneyt- inu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 13. maí 1971. Vísindastyrkir ATLANTSHAFSBANDALAGSINS (NATO Science Fellowships) Atlantshafsbandalagið leggur árlega fé af mörkum til að styrkja unga vísindamenn til rannsóknarstarfa eða framhaldsnáms erlend- is. Fjárhæð sú, er á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga í framangreindu skyni, nem- ur um 700 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, er lokið 'hafa kandídatsprófi í einhverri grein raun- visinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vísindastofnanir, einkum í að- ildarríkjum Atlantshafsbandalagsins. Umsóknum um styrki af þessu fé — „Nato Scienoe Fellowship's" — skal komið til meTmtamálaráðuneytisirís, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskírteina, svo og upplýs- ingar um starfsferil. Þá Skal og tekið fram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunld’a, við hvaða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 13. maí 1971. Að gefnu tilefni vxl ég benda á að ég er ekki í ritnefnd neins- konar skrifa, á vegum Þjóðviljans eða þess flokks, er hann styður. — Ég er í engri „ritnefnd“ eins né neins blaðs, þótt ég hafi skrifað kvikmynda- og skákþætti í Morgun- blaðið annað slagið. SVEINN KRISTINSSON í dag er Iaugrardagurinn 15. niaí, Hallvarðsmessa, 135. dagur ársins 1971. Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 21.47. ,Sólarupprás í Reykjavík kl. 4,18, en sólarlag kl. 22.32. Kvöld- og helgarvarzla í Apótekum Reykjavrkur 15.—21. maí er í höndum Ingöl'fs Apót'gks, Laiugarnesapóteks' og Kópavogs Apóteks. — Kvöldvörzl'unni lýkur kl. 11 e.h., en þá bafst nætur- Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum helgi- dögum bl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gei'nar 1 símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. 1 neyðartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema iaugardaga frá 8—13. Læknavakt f Hafnarfiroi og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í sima 51100. hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi Lil kl. 8 á mánudagsmorgni. Síraj 21230. Sjúkrahifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í eíma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrlr fulloiðna fei fram I Heilsuvernd arstöð Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17 — 18. Gengið inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er f Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 eli. Sími 22411. Landsbókasafn íslands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræxi 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kí. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16 — 19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14-21. Islenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2—7. Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Aus'tur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi 7,Ú5—9.00. Þriffjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. . Miffvikudagar " Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífur 16.15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— h&OO Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. MiNMNGARKORT___________________ Rílnningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarifinar. fást á eftirtöldum stlðum; Bókabúð Braga Bryn- jóifssonar, Hafnasstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn ir. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- steinssyni sími 32060. Sigurði Waage sími 34527. Magnúsi Þór- írinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- trbúðinni Laugaveg 24. fb.agsstarT~ MuniS frimerkjasöfnun Geð- -rerndarfélagsins. — Skrifstofa» Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjavík. NemendrjTiót Kvennaskólans verður í Tjarnarbúð 22. maí og hetfst mieð borðíhaldj ku 19:30. — Mið'ar verðia aifhientir í Kvenna- skó'lanum mánudaginn 17. og þriðjud. 18. maí írá fcl. 5—7. Stjómin z Sunntrdaginm 16. maí verfftw átt ræð Þórhildiur E. M. B.jiarnadótlir "rá H-eiði á Síðu, til heimilis að Bjarkargötu 8, Rieykjavík. HUGARÓRAR (1) verffstöðvunartímabiliff, oe hef- ur enginn bakreikningur fyi’ir það tímabil komiff til mála, né heldur mundi effli málsins sam- i kvæmt vera unnt aff fallast á i þess konar bakreikning. Um , lieimild af opinberri hálfu til ið- gjaldahækkunar síðar mun fara eftir ákvörffunum, sem þá verða teknar af hiiitaðeigandi yfirvvild- um. En af þessu tilefni liefur ríkisstjórnin ákveðiff aff skipa nefnd til þess aff endurskoffa skipulag og framkvæmd ábyrgff- artryggingakerfis bifreiffa. Skuli Félag ísl. bifreiffaeigenda. Banda lag ísl. leigubifreiðastjóra og Landssamband vörubifreiffar- stjóra hvert um sig skipa fulltrúa í nefndina, auk jafnmargra full- trúa frá tryggingafélögunum og formanns, e.r tilnefndur sé af Efnahagsstofnuninni, sem ann- azt hefur athuganir máls þessa fyrir hönd ríkisstjórnarinnar. — SJÓNVARP SUNNUDAGUR 18.00 Á helgum degi Laugardagur 16.00 Endurtekiff efni Gömul guffshús í Skagafirffi 17.30 íþróttir M.a. úrslitaleikurinn í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu milli Arsenal og Liverpool. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 DÍSA Afbrýffisöm dís 20.50 Kraftar í kögglum. 21.15 Victor Borge. 21.45 Jesse James Bandarísk bíómynd frá árinu 1939. Affalhlutverk Tyrone Power. Henry Fonda og Nancy Kelly. Leikstjóri Henry King. Þýffandi Ellert Sigurbjörnsson. 23.05 Dagskrárlok. 18.15 Stundin okkar Sigga off skessan í fjallinu Brúðúieikrit eftir Herdísi Egils dóttur. Þessi þáttur heitir ,,Ai'mælisdaffur skessunnar". Börnin tvö. Kristín Óiafsdóttir syngur ljóff eftir Böðvar Guðlaugsson við úiidirleik Magnúsar Ingi.mars- áónar. Börn úr Sunnuborff koma HÉÉ 20.1)0 Fréttir. í: t' 20.20 Veffur og auglýsingar. :lit í söngkeppni ítalskra i.a, sem fram fór í 13. sinn 21, marz síffastliðinn. ýffandi Sonja Diego. (Ýurovision — íyilska sjónvarpiff) 21.30 Nautilus og norffurskautið Mynd þessi, sem er úr flokkn- u,m um sögufræga andstæðinga, fjallar ekki um viffureign póli- tískra andstæffinga, heldur sigl ingu kjarnorkukafbátsins Nautil usar undir íshellu norffurheim- skautsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.55 Dauffasyndirnar sjö Kalt hjarta. Brezkt sjónvarpsleikrit í flokki leikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs breyskleilta. Höfundur er Leo Lehman. en affalhlutverk leika Alan Dobie, Anna Massey og Ronald Lacey. Þýðandi Kristrún Þóröardóttir. 22.55 Dagskrárlok. ÖTVARP Laugardagur 15. maí 12.25 Fréttir 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 íslenzkt ímál. 15.00 Fréttir. 15.00 Harmoníkulög. 10 Laogafdagur 15. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.