Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 15.05.1971, Blaðsíða 11
15. 5. FANGAGEYMSLUR (1) Valdimar sagrði okkur, að Hegn Ingarhúsið væri alltaí' fullt og ekki væri ástandið betra nú en oft áður. ..Ef bað' losnar rúm, er bað ekki orðið kalt, begar annar er kominn í bað,“ sagði Valdimar. Frá Litla Hrauni ,er sömu sögru að segja. Það er alltaf fullt. en í gær brá svo við, að eitt rúm stóð •áutt, en ef að líkum lætur líður ekkj á löngu, bar til það fyllist. Nú stendur yfir bygging við- bótarhúsnæðis á Litla Hrauni og bætast bá við rúmlega 20 klefar, en nú cru beir 29. í Ilegningrai- búsinu við .Skólavörðustíg eru 27 rúm. Þá eru einnig fanga- geymslur í nýju lögreglustöðinni við Hverfisgötu, en þar eru ein- ungis geyyndir þeir, sem teknir -eru úr umferð í skamman tíma. SKIPÁFERSIR ZZZH Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Akureyri. Heiiólf- ur er í Rleykjiaví'k. Herðubreið er á Vestfjarðahöfnum. Esja "er í Reykjavik. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í Kiel, fer þaðan til Rotterd'aim og Hull. JökulfeU losar og lestar á Norðurlands- höfnum. Disarfell losar á Norð- urlándshöfnum. Litlafeil fór frá Rotterdam í gær til Keflavíkur. Helgaíell er í Álborg. Stapafell losar á Breiðiafjiarðarhöfnum. — Mælifell er væntanlegt til Reyð- arfjarðar á morgun. Mai’tin Sif fór frá Vestmannaieyjum 12 þ.m. tii Póllands. Frysna átti að fara frá Stavanger 12. þ.m. til Kópa- skers. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOPA ’Rinksgnt" 10 ? --*■ 212Qfl 108 Allt gengur eins og í sögu. Ameríkanarnir koma með flutningabifreiðir. Þeir hefðu þurft á fjórum sinnum fleiri bifreiðum að halda við upphaf umsátursins. Tölu var kast- að á fangana. Flestir eru ánægðir að sjá,, Sumir vilja held- ur haga sér eins og hetjur, þó seint sé. Ameríkanarnir eru kurteisir. Það sama gildir um rpenn- ina í frönsku neðanjarðarhreyfingunni, ef hermenn eru hvergi nálægt. Annars getur það komið fyrir, að fangarnir fái högg á milli rifbeinanna. Markgreif^rnir á umráðasvæði hersins eru staddir hér. Það er ekki að undra þó þeir séu eftirvæntingarfullir, þeir hafa beðið eftir þessum degi svo árum skiptir. 44 menn eru eftir í stórsveit Karstens. 9 þeirra eru lítið eitt særðir. Þeir hafa fengið rúm aftan á vöruflutninga- bifreið. Fritz Karsten kveður menn sína. Bráðlega mun hann skiljast við þá. Hér er enginn þeirra, sem fóru í stríðið um leið og hann. Paschen var sá síðasti sem féll. Andlit hans er öskugrátt. Hann er eins og svefngengill og starir sljóum augum á Ameríkanana. Einn þeirra klapp- ar honum hughreystandi á öxlina. Karsten höfuðsmaður fer upp á bílpallinn og kveikir sér í vindlingi. Negraherménn með vélbyssur standa sitt hvor- um megin. Bifreiðin hossast yfir rústirnar. Hún er oft stöðvuð og vísað aðra leið. Hann ekur út úr Brest, suður á bóginn. Þeir eiga að tjalda einhvers staðar þar sem henta þykir. Flestir af hermömnnunum þegja. Ameríkanarnir hafa gefið hverjum þeirra tvær sælgætisöskjur. Margir éta úr þeim á stundinni. Fangarnir einblína á rústirnar, hiústa höfuðið, glotta, bölva — allt eftir því sem við á. Þeir aka í gegnum lítið þorp. Umferðin hefur stöðvazt. Snaggarlegur MP-undirforingi reynir að bæta úr því, en það gerir aðeins illt verra. önnur bílalest kemur frá vinstri. Bifreiðastjórarnir virðast skemmta sér vel. Þeir aka áfram, þó öngþveitið versni nieð hverjum metranum. Flutningabíll ekur upp að hlið bílsins sem Karsten er á. Hermennirnir veifa Hverjir öðrum. Karsten stendur hálf- sofandi. Hann lítur upp þegar hann heyrir aðstoðarundir- foringja segja: „Þetta er nú aldeilis kvenfólk í lagi“. Þetta er fólk frá sjúkrahúsinu. Meðal þeirra eru fjórar- fimm Rauða kross systur. Á höfðinu hafa þær hettur sem frá himnariki tii heivítis einu sinni voru hvítar, en eru nú orðnar gráar. Og þarna — fremst til hægri — Cordelia. Hún heldur sér dauðahaldi. Nú kemur hún auga á KarsU en og þekkir hann strax. Bílarnir standa hlið við hlið. Það er ekki meira en tveir metrar á milli þeirra. Cordelia virðist vera róleg. Það er líf í augunum, varirn- ar bærast. Hún ætlar að segja eitthvað og brosir lítið eitt. Hún lætur hendina renna hægt niður eftir andlitinu, eins og hún vilji breyta því, gera það fallegra, þurrka burt þreytuna. „Cordelia, hrópar Karsten og hermennirnir við hlið hans. glotta. Hann sér bros hennar, ætlar að segja eitthvað, kyngir, veifar. „Cordelia“, hrópar hann aftur. Bros hennar breikkar og hún sleppir ekki af honum aug- unum. Þetta eru ljómandi, græn augu, sem hafa séð allar hörmungar stríðsins og nú reyna þau ef til vill að sjá inn í framtíðina. Og honum finnst, á þessum fáu sekúndum, að hún gefi honum einskonar loforð. Það er eins og þau hafi nú loks- ins getað sagt það sem þau bæði hefur lengi langað til að segja . . . Hermennirnir draga sig lítið eitt til baka. Þeir finna það éinhvern veginn á sér að hér er um annað og meira að ræða en tilviljunarkenndan endurfund tveggja persóna Þeir sem ekki finna það, fá olnbogaskot frá undirforingj- anum. Svo aka báðir bílarnir samtímis af stað. Bifreiðastjórarn- ir eru ekki á eitt sáttir. MP-undirforinginn bölvar, sting- ur upp í sig flautu og blæs hátt í hana. En bifreiðastjórarn- ir glotta og stíga á bensíngjöfina. Það verður ekki komizt hjá árekstri milli bílanna. Meðan á þessu stendur, horfast Cordelia og Fritz Karsten i í augu. Allt í einu tekur bifreiðin með sjúkrahúsfólkinu kipp og lcemst framhjá. Cordelia lyftir hendinni. Það er eitthvað svo umkomu- laust við þessa hreyfingu en um leið hlýlegt og innilegt. Þannig kom Karsten það að minnsta kosti fyrir sjónir . . t Sögulok. 16.15 Veðxirfreg'nir. Þetta vil óg heyra. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar. 17.40 Þýzkir listamenn leika og syngja létt iögv 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tilkynningar. 18,45 Veffurfregnir. 10.00 Fréttir. 19.30 Uppeldi og menntun Hellena 19.55 Hljómplöturabb. 20.40 Dagskrárstíóri í eina klukkustund. Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði ræfflur dagskránni. 21.40 Lög ffrá Tíról. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög'. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Sunnudagur 16. maí. 8.30 Létt imorgunlög. 9.00 Fréttir. 9.15 Morguntónleikar. T0.10 Veðurfregnir. 10.25 í sjónhending. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 13.15 Gatan mín. 14.00 Miffdegistónleikar. 15.00 Sunnudagslögin. 16.55 Veffurfregnir. 17.00 Bamatími. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. 18.35 Tilkynningar. 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóð og saga eftir Jakob Tborárensen. 20.00 Kammertónlist. 20.30 Ævintýrið í Tjæreborg. 20,55 Úr tónleikasal. Karlakórinn Fóstbræður syngur 21.15 Slysið í Öskju 1907 21.45 Þjóðlagaþáttur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. ALÞÝÐ UFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR Ódýrasta utanlandsferð ársins Alþýðuflið|ikyíé]ag Reykjavíkur efnir í sumar til ferðar til Danmerkur og Svíþjóðar. Farið veMur á vegum Ferðaskrifstofunnar Sunnu, 7. júlí og stendur ferðin í 2 vikur. ■ '€ Skipulapfar verða ferðir um Danmörku og Svíþjóð, en auk þess verður þeim sem þess óska gefinn kjg|tur á ferð til Hamborgar og Berlín ar. I —!+ - TeViff á möti pöntunum hjá Ferffaskrifstofunni Sunnu, Bankastrfeti 7, sími 16400, og allar nánari upplýsingár yeittar þar og í skrifsíðfii filþýffuflokksins, Alþýffuhúsinu viff Hverfisgötu, sími 1 50 20. CTPTrVRVrTM Laugardagur 15. maf 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.