Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.05.1971, Blaðsíða 6
mmm Útg. Alþýðuflokkurinn (íí. 11 Stefnan u Fyrir helgina gaf fulltrúaráð Framsókn arfélaganna í Reykjavík út blað, sem dreift var í öll hús í borginni. í blaði þessu er m. a. að finna viðtal við Krist- ján Benediktsson, borgarfulltrúa, sem stjórnar kosningabaráttu Framsóknar í Reykjavík. 1 viðtalinu segir Kristján m. a., að Framsóknarmenn leggi nú höfuðáherzlu á að kynna almenningi stefnu flokksins. Á henni ætli þeir sér að vinna kjósendur til liðs við sig. Saga „stefnumála“ Framsóknarflokks ins hefur um langt árabil verið höfð að háði meðal almennings á íslandi. Fyrir nokkrum árum tóku Framsókn- armenn upp baráttu fyrir nýrri „stefnu“, eins og menn enn muna. Slagorð flokks- ins þá var heiti „stefnunnar“, — en hana nefndu þeir „Hina leiðina“. Slagorð þetta mátti þá sjá daglega a síðum Tím- ans og Framsóknarmenn þóttust hafa himin höndum tekið að hafa nú loks höndlað „stefnuna“. + En „Hin leiðin“ reyndist flestum Is- lendingum torskilin og í ljós kom, að Framsóknarmenn virtust skilja þá nýju „stefnu“ sína jafnvel síður, en nokkrir aðrir. Að minnsta kosti reyndist þeim næsta torvelt að útskýra hana fyrir öðrum. Innan skamms var því þessi „stefnu“ Framsóknar og einkennisorð hennar orðin að athlægi um allt land. En ekki gáfust Framsóknarmenn upp við svo búið. Nokkrum mánuðum eftir gjaldþrot „Hinnar leiðarinnar“ komu þeir fram með nýja. Nú bar stefnan heitið „Þriðja leiðin“. En það slagorð reyndist jafn innantómt og það fyrra. Og fólk brosti aftur. Enn voru Framsóknarmenn ekki af baki dottnir. En ein ný „stefna“ var upp tekin. Yfiskrift hennar voru hin lands- íleygu orð, sem Ólafiir Jóhannesson, for maður Framsóknar, byggði EFTA-ræðu sína utan um, — orðin „já, já og nei, nei“. Inntak stefnunnar var, að taka aldrei einarða afstöðu til neins máls, segja aldrei af eða á, gera aldrei hreint fyrir sínum dyrum. Aldrei hefur Fram- sóknarflokkurinn hitt á neina „stefhu** sem hann hefur verið ánægðari með, en þessa. Hún er í fullu samræmi við eðli flokksins. „Við leggjum höfuðáherzlu á að kynna stefnu flokksins“, segir Kristján Bene- diktsson, kosningastjóri, í viðtali við kosningablað Framsóknarmanna. Fólk skvldi ætla, að þessi háttsetti Framsókn armaður þekkti vel til þeirrar stefnu, sem hann ætlar sér að kynna. Og það gerir hann vissulega. Á flokksþingi Framsóknar. sem haldið var fyrir nokkr um vikum til undibúnings kosningabar átt.unni. hafði bessi sami Kristián Bene- diktsson bau orð um ,,stefnu“ Fram- sðknarflokksins, að hún væri „opin í báða enda“. Það er sú „stefna“, sem bann nú er að hvetja fóík til að aðhyll- ast. Rcyk„'avík, er i'ædd 1. febrúar 1941 í Reykjavík. Foreldrar htnnar eru Guðrún Elimundar dóttir og Guðmundur Kristins son. Kristín lauk gagnfræða- prófi við Gagnfræðaskóla Vest urbæjar 1958, og hefur síðan unnið við skrifstofustörf, lengst af hjá Alþýðuflokkn- um. Hún hefur starfað í Al- þýðuflokknum s. I. 12 ár, var um tíma í stjórn FUJ í Reykja vík, og síðan í stjórn Kvenfé- lags Alþýðuflokksins sem rit- ari og varaformaður. Hún er núr.a formaður Kvenfélags- ins. □ Kristín Guðmundsdóttir, sem skipar 15. sætið á fram- □ Hörður Óskarsson, prent- ari, skipar 16. sætið á fram- boðslista Alþýðuflokksina i Reykjavík. Hörður fæddist 26. marz 1923, og eru foreldrar Kristín er gift Guðjóni Al- bertssyni lögfræðingi, og eiga þau tvær dætur, Elínu, 6 ára, og Sif, 3ja ára, —>■ hans hjónin Ingigerður Lofts- d.óttir og Oskar Jónsson, prent ari. Hörður stundaði prentnám í prentsmiðjunni Eddu og Iauk því 1943, en 1945 gerðist hann verkstjóri í Víkingsprenti og hefur starfað þar síðan. Um skeið átti hann sæti í stjórn 'Hins íslenzka pentarafélags. Hörður var mn langt skeið kunnur sem knattspyrmunað- ur. Hann iðkaði knattspyrnu frá bernsku og lék i 14 ár með meistaraflokki KR og var oft- sinnis valinn í Reykjavíkur- úrval og landslið. Hann hefur einnig átt lengi sæti í aðal- stjórn KR og í stjóm knatt- spyrnudeildar félagsins. Al- þýðuflokksmaður hefur Hörð- ur verið siðan 1939. Hörður er kvæntur Þor- björgu Sigtryggsdóttur. — Barn i til- raunaglasi Von barnlausra kvenni □ GETA konur í framtíðinni látið framleiða börn sín í til- raunaglasi, eða leigt aðrar kon- ur til að bera fóstur sitt fyrlr sig? — Þessar spuringar bei’ oft á góma og líklegt er, að lækmisfræðm gefi svar við þeim áður en langt um líðm’. Á myndinTii, sem fylgir þess- ari grein, sjáum við lófa dr. Landrum B. Shettles, eins fnemsta brautryðjenda í hleimi við framleiðslu barna í tilrauna glasi. Hann heldur á 12 vikna gömlu fóstri, sem framieitt var af laeknisfræðilegum ástæðiim við Columbia sjúkrahúsið í Npw York. Líf, sem glatast, þó störf dr. Shettles gefi fyrirheit um að hægt verði að kveikja nýtt lif, þar sem áður var aðeins Veik von. Þegar hefur hann gert það kraftaverk að framkvæma hugmytndina utan móðúrkviðs — og orðið fyrstur manna vitni að mannlegri frjóvgun. mianintegs ' friógram í ■stofu sinni á þann hái egg úr eggjakex-fi kvei og lét það með milljói — nákvæmiega eins í lífinu. Gegnum smásjá hoi á kvenfrjóangana — eins og sól í fjarlægð þeir voru umsetnir af um og aftur þúsundi sem börðust um að kt „Ástardansinn“ kalla irinn það. Eftir nokkrar kluk tókst einu sæðinu loks sér inn í innri hluta e komast að kjarna þe til nýjan einstaklin atriði að koma fósti legi annarrar konu - á tilraunastigi. Hingað dr. Shebtlas orðið að sem bann hefur frai til aðferðin er algerh ★ ÁSTÆÐUR. ★ ÓÞROSKAÐ FÓSTUR. Auk þess hefur hann tekið óþroskiað fóstur — framleitt í tilrauinaglasi úr eggi konu og sæðiis eiginmanns hennar, og komið því fyrir í legi annarrar konu. Di’. Shetties framléiddi En sérfræðingar þeir dagar komi að fc ingar verði daglegar — og gefi milljónur um al ian heim, sem a um ástæðum geta ek> — von um að eignast Kona, sem venjuTej; Að kunna O EF þið viljið fá meira út úr tímanum og jafnframt minni þneytu, en þið eigið að venjast, ættuð þið að gefa ykkur tíma til að lesa þetta, og hugleiða þær niðurstöður sem þar er að fi’nna en þær eru allar byggðar á læknisfræðilegum rannsókn- um. , i j ★ Hálftíma eftirmiðdagsblundur jafn endurnærandi og Þriggja tíma nætursvefn. Ef þið fáið ykkur hálftíma b'lund eftir hádegisverðinn, eða fyrir miðjan dag, getið þið kom izt af með þriggja tíma minni nætursvefn. Að sögn lækna er þessi hálftími á daginn álika endurnærandi og þrír sáðusiu ★ Meira um vert ai hvílast vel en sofa lengi. Það skiptir ekki s máli, þótt maður ligg mei-tan hluta nætur, maður hvílist vel. Þ.e. af og liggi þannig aí um mann. Þótt maðu ungis fáa tíma, er hæj hress og hvíldur ef h verið að liggja notaie slappaður síðari hlu' innar. Hitt er svo ao að þedr sem eiga • svefn, ei'ga einnig erfi slappa af því það tek arnar að geta ekíki Táugaspennan kemur fyrir svefninn. sVeifntímar næturinnar. Það er ★ Smámunir taka i Sumstaðar erlendis farast frosk- farendum er hent á aS gæta sín enginn vafi á því að þeir sem en stæm vanda ar unnvörpum er þeir skríffa yfir aff grannda ekki froskunum. Jafn g°rta af því að komast af með Dag hvem eyðum : vegi á vorin á leiff til þeirra vel er rætt um aff géra göng und- 5—6 tíma nætursvefn, laumast orku í smámuni, -Lt i staffa þarsem þeir verpa. Hér ir vegina svo þéir komiz't leiffar til að fá sér smá lúr að deg- konar áhyggj-ui- og»er sést viffvörunarmerki þarsem veg sinnar án allrar hættu. inum. ur yfir hinum sniáv! 6 Mánudagur 24. maí 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.