Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1971, Blaðsíða 1
Klóraði úr sér augun i> BAKSIÐA ÞRÍÖJuDAGUR 25. MAÍ 1971 — 52. ÁRG. — 104. TBL. GRÍMUBÚNIR RÆNINGJAR ? „Láttu okkur fá brennivín", scgðu iþrír grímuklæddir Imenn við 62 ára gamlan mann, sem þeir ruddust inn iil um klukkan ellefu í gærkvöldi. Réðust þeir síðan að íhonum og (börðu og rændu. Rúmlega kl. 11 í gærkvöldi va,r hringt til lögreglunnar og ihún kvödd að húsi >við Snorrabraut. Þegar hún kom á staðinn var þar fyrir fullorðinn maður í kjallara íbúð hússins og var hann skorinn í ,andliti, en árásarmennirnir á bak og burt. Var hann fluttur hið skjótasta á slysadeild Borgarsjúkrahwssins, en aliar lögreglubifreiðar á Reykjavíkursvæðinu voru látnar Fiamih. á bls. 4 Iveir hasspiltar tekni D Eftir því sem Alþýðublaðið kemst næst, voru tveir ungir menn handteknir síðastliðinn föstudag í Reykjavík fyrir hass- neyzlu. Þegar þeir voru teknir voru þeir unclir miklum áhrifum af hassi. Við leit á þeim fannst eitthvert rnagn af þessu efni og telja sumir, að þar sé um að ræða hlutá af stórri sendingu, sem hingað hefur borizt. Alþýðublaðið bar þetta undir Kristin Ólafsson, fulltrúa iög- reglustjóra, og sagði hann, að ekki væri hægt að skýra frá þessu að svo stöddu, þar sem rannsókn málsins stæði enn yfir. „Við viljum ómögulega vera að tína til hvert mál", sagði Krist- inn. Og varðandi þessa stóru hasssendingu. komst hann svo að orði, að-ckki hefði lögreglan kom izt yfir hana. — D Fyrir fáeinum dögum vai' gert opinbert í Bretlandi, að Elísabet drottning hefði fariðg þess á leit við brezka þingið, að árleg fjárveiting til hirðar- innar verði hækkuð um lið- lega 100 milljónir íslenzkra króna. Engar breyingar hafa orðið á þessari fjárveitingu síðustu nítján árin og nú er svo komið, að drottning hefur ekki nóg. í boðskap sinum til þingsins segist hennar hátign harma þá þróun, sem orðið hafi þess valdandi, að opinber f járveit- ing til hirðarinnar hrökkvi ekki lengur til, svo að hirðin geti haldið þeirri reisn, sem brezka þjóðin óski, Framh. á tol's. 8. D Sóðaskapur er dýr og þeir, sem vanrækja að þrifa sæmilega í kringum sig og f jarlægja ónýtt drasl af lóðum sínum , geta átt yfir höfði sér, að hreinsunari deild Reykjavíkurborgar grípi til eigin ráða og fjarlægi óþrifn- aðinn á kostnað eigenda haiis. Reikningurinn getur orðið æði hár og jafnvel skipt tugþúsund- um króna. Þetta kom fram í samtali, sem Alþýðublaðið átti við Guðjóffl Þorsteinsson hjá hreinsunarðeild Reykjavikurborgar í gær. Fytíí tíu dögum rann út frestur, sem Reykjavíkurborg gaf Reykvíking um til að fjarl. af lóðum sín- um hvers konar ónýtt drasl, en gera má ráð fyrir, að enn dauf- heyrist allmargir aðilar við á- skorun borgaryfirvalda. í samtalinu við blaðið sagði Guðjón, að í þessum mánuði væri verið að kanna ástandið Og yrði í næsta mánuði byrjað lið fjai'Iægja drasl, þar sem það hef- ur safnazt saman, og síðan yrði Fraimlh. á bfls. 8. ? Undanfarna daga hefur ver- ið unnið að því að f jarlægja bílhræ í bílakirkjugarðinum á Ártúnshöfðanum í grennd við sorpeyðingarstöðina. Hræjunum er ekið á stórum bíl um í mikla gryf ju og- þar enda bílarnir fer- il sinn sem uppfyllingarefni. Við tókum myndina í gærdag. v>-*i*S *-**!%. D Kona á Long Island í Banda rikjunum hefur hlotið heila- skemmdir vegna þess eins, að hún borðaði of mikið af sverð- fiski, sem var orðinn eitraður af kvikasilfri. Eins og fram hefur komið í fréttum, er nú þegar mikið magn í sjónum af kvikasilfri frá iðnaði. Kvikasilfursmagn í fiski eykst með hverjum degin- uni þar til „eftir 50—60 ár verð ur allur fiskur óætur", að þvi er segir í bandarískri skýrslu um mengun hafsins. Þá stafar fiskinum einnig veru leg hætta af arseniki, semorver ur í hafinu breyta í hættuleg eiturefni. -i Þessar óhugnanlegu stað- reyndir lögðu vísindamenn fyr- ir bandaríska mengunarnefnd, sem sérsaklega f jallar um meng un af vóldum efnaiðnaðar. Þegar skýrslurnar höfðu ver- ið lagðar fram, sagði Philip A. Hart öldungadeildarþingmaður: „Hvað erum við eiginlega að gera sjálfum okkur? Einungis sú staðreynd, að kona, sem neyt ir fiskmetis úr sjónum okkar, skuli hafna, á sjúkrahúsi vegna heila • 'ienmMa, virðist benda til einhvers konar geðveiki". Umrædd kona er fyrsta íil* fellið í Bandaríkjunum, sem sannanlega hefur alvarlega* kvikasilfurseitrun af fiabi. Það var dr. Roger C. Herd- mann, sem gerði skýrsluna nm kvikasilfurseitrun konunnar egt hann segir: „Þetta eitrunartil- felli er ekki hægt að líta á semi einungis óheppni einnar mann- eskju. Það hljóta að vera fleiri,, ef ekki miklu fleíri, sem eru á sama báti". Artð 1964 hóf konan megr- unarkúr og því fSrtgdi að huw borðaði eitthvert magn af sver* fiski á hverjum degi. Hfta^létt- ist um rúm tuttugu kíló, en fór •FtíEBhh. á W&j 8. ¦

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.