Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 1
ÞETTA VIUUM VIÐ GERA C> OPNA j LAoGhR.AGUR 12. JÚNÍ 1971 — 52. ÁRG.— 119. TBL. Hryðjuverk í Mexico; er stjórn in á hakvið? □ Á fimmludagskvöldið réð ust fimmtíu vopnaðir ungling- ar að vinstrisinnuðum stúd- entum í mótmælagöngu Mexico City og enduðu við- skipti Jjeirra með því, að 10 manns létu Iífið og 160 særð- ust. Virstrisinnarnir eru and- vígir ríkisstjórnini í Mexico, en hún hefur neitað öllum tengsl um við árásarhópinn. Margir stúdentar og ein- staka blaðamenn héldu því fram á fimmtudagskvöld, að hinir hægrisinnuðu árásar- menn tilheyrðu óopinberum lögreglusveitum, sem ganga urtdir nafninu Los lialcones (haukarnir). — Talsmaður for setans Luis Echeverria AI- varez sagði, að árásirnar hefðu ekkert með ríkisstjórnina að gera. Götuóeirðirnar, sem af þessu urðu eru þær verstu síð an óróleikarnir fyrir utan olympíusvæðið 1968. Borgarstjórinn í Mexico City, Alfonso Martinez Domin guez, hélt því fram eftir óeirð irnar, að þær hefðu stafað af stríði milli tveggja háskóla- stofnana I borginni. — I Kosningaveðrið verður GOTT □ Ef Jónas Jakobsson, veð- urfræðingur, hefur rétt fyrir sér, þá ættum við ekki að þurfa að kvíða því að fara á kjörstað á morgun. „Ég sé ekki annað en það verði gott veður um allt land og víðast hvar sólskin," sagði hann í gær, þegar við spurðum liann um útlitið. Og ef guðirnir verða í jaf góðu skapi áfram, eins og þei hafa verið það sein af er jún: mánuði, þá verður þessi máii uður ekki aðeins Iilýrri en meðalári, lieldur einnig sól ríkari. — 0 Á morgun er kosningadagur Þess vegna ríður allt á starfi okk og í dag hefst lokaspretturinn í ar> Alþýðuflokksmenn, þessar kosningabaráttunni. — Hverfis- siðustu klukkustundir kosninga- stjórar Alþýðuflokksins í Framhald á bls. 6. Reykjavík, sem unnið hafa á hverfaskrifstofunum undanfarin kvöld og helgar, munu koma saman til fundar í hádeginu í dag og, að fundinum loknum, hefja ■starf, sem standa mun óslitið til kl. 11 annað kvöld, að blánótt- inni einni undanskilinni. Þessar Alþingiskosningar, sem útkljáðar verða á morgun, eru mjög þýðingarmiklar fyrir Al- þýðuflokkinn. Úr siðustu Alþing- iskosningum, sem haldnar voru fyrir fjórum árum, kom Alþýðu- flokkurinn, sem sigurvegari og sigur hans gerði það að verkum, að áfram var unnt að tryggja stöðugleika og festu og áfram- haldandi framfarir í landinu. Nú er sótt hart að Alþýðu- flokknum. Harðar, en oftast áð- ur. Andstæðingarnir eru stað- ráðnir í, að koma hónum á kné. Norskum skip- um bannað að sökkva eitri ■innivnnTininTH'inn iiminii——w——gea □ Norska ríkisstjórnin hefur sett bann sem tekur nú þegar gildi, við því að norsk skip sökkvi í alþjóðlegt hafsvæði efnasamböndum, sein með tíð og tíma geta leystst upp, þung- uin málmum og öðruin málmteg- unduin, sem menga liafið. Bannið gildir fyrir norsk skip burtséð frá því hvar þau eru stödd og reglömar banna einnig | norskum borgurum að gera samn j inga, sem miða að því að sökkva 1 eiturefnum í hafið. Þá gilda regl urnar einungis um úrgangsefni, sem siglt er með frá landi í þeim tilgangi að sökkva þeim. Þeirn Iöndum, sem taka þátt í fiskveiðaráðstefnunni fyrir norð- austur Atlantshaf, hefur norska utanríkisráðuneytið boðið til Osló með liaustinu til að ræða bessi vandamál. -í— Nýtt íslandsmet! 10 í landsprófi! D SJÁ BAKSÍÐU

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.