Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 12.06.1971, Blaðsíða 12
 A 1)1 Tilfcoð óskast í byiggin'garframfcvæmdir fyrir Ramfagnsveitur rífcisilnis við Langavatns- miðlun fcijá Mjólfciá í Amarfirði. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 5.000.00 króna .skiíatryggingu. Tilboð verða 'opnuð á sama stað 5. júlí n.k. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Reykjavík Brúðuleikhxis og kvikmyridlasýning. Lögreglan og Umferðarnefnd R'eykjavíkur í sömvinnu við Fræðs'Iúskrifstofu Reykjavík' urborgai’ efna til umferðarfræðsfu fyrir 5 og 6 ára börn í Rieyfcjavík. .Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar, kl'ukfcu'stund f hvort skipti. Sýnt verður brúðulieilkihús og kvik- mynd, aufc þess slern börnin munu fá verk- efnaspjöld. Fræðsla fer írSm sem hér greinir: 15.—16. júní 6 ára böm 5 Melaskóli 09,30 Austurbæj arsk'Óli 14.00 18. -21. júní Vesturbæjarskóli Hlíðaskóli 22.-23. júní / Álftamýrarskóli Vogaskóli 24.—25. júní. Hvassaleitisskóli Laugarnesskóli, 28.—29. júní Breiðagerðisskóli Langholtsskóli 30. júni—1. ágúst. Breiðholtsskóli Árbæjarskóli LÖGREGIAN 09.30 14.00 09,30 14.00 09.30 14.00 09,30 14.00 09,30 14.00 ára börn 11.00 16.00 11.00 1600 11.00 16.00 11.00 16.00 11.00 16.00 t 11.00 16.00 UMFERÐARNEFND REYKJAVÍKUR FRA HAPPDRÆTTI Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í REYKJANESKJÖRDÆMI Ákveðið hefur verið að fresta drætti til næsta íöstudags, 18. júní. Stjórnin íþróttir ~ íþróttir - □ Um helgina fer fram svo-köll- uð Pienre Robert keppni hjá Golfklúbbi Ness. Þetta er opin keppni, og gefur stig í stiga- keppni Golfsambandsins1. Má þvi búast við að allir beztu menn landsins verði meðal þátttak- enda, og þátttaikendafjöldinn verði nálægf 100. Leikinar eru 18 holur í þessari keppni, og hefst hún kl. 10,30 laugardag. ' Keppt er í 4 flokkum, meistara- ið á íslandi, sem geíur verðlaun flokki', 1., 2. og unglingaflokki. til keppninnar — og sjást þau Það ér Pierre Roberto umboð- j hér á myndinni að ofan. - SMÁTT - SMÁTT - SMÁTT - Knattspyrna þessa helgi □ Engir knattspyrnuleikir verffa í Reykjavík um þessa heigi, en aftur á ,móíi verða maigir leikir úti á Iaindsbyggð- inni: 1. rlei.'d: Laugardagur kl. 16.00 Akureyri—Fram Keflavík—Breiðablik Vestmannaeyjar—Akranes 2. deild Laugardagur kl. 16.00 ísaf jöróur — Selfcss Sunnudagur kl. 16 FH—Þróttur (Neskaupst.) 3. tísild: Laugardagur kl. 16.00 UMSS—Völsungar Leiftur—KS USAIl-UMSE I □ Þjóðhátíðarmót frj álsíþrótta- m'a.nna fer fram á Laugardals- vellipum í Reykjavík dagana 15. og 17. júní næstk. Keppt verð- ur í eftirfarandi greinuim: ^riðjudaginn 15. júní: Kai'lar: 4p0 m., grindahlaup, 200 m., 8'0i0 m. og 5000 m. hlaup, 4x 100 m. boðhlaup, stangar- stökk, þrístökk, spjót)kai:lt og sleggjukast. Konur: 200 m. og 800 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaúp, hástökik, kringlu- kast og spjótkast. Fimmtudaginn 17. júní: Karlar: 110 m. grindahlaup, 100 m., 400 m. og 1500 m. hlaup, 1000 m. boðhlaup, langstö'klk, há- Litök’k, kúluvarp og kringlukast. Konur: 100 m. grindahJauþ, 100 m. og 400 m. hlaup, langstökk og kúluvarp. Piltar: 100 m. hlaup. Sveinar: 100 m. hlaup. Drengir: 100 m. hlaup. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt í síðasta laigi 12. júní til Ágústs Björnssonar, Fellsmúla 19, síma 31285 heima og 11640 í vinnu. □ Unglingamót ísla.nds fer fram dagana 3.—4. júlí að Laug- arvatni. — Keppnkgreinar eru: Fyrri dagur: 100 m. hlaup 400 m. hlaup 1500 m. hlaup 110 m. grind hástöikk — langstö'kk spjótkast — kúluvarp 4x100 m. boðhlaup Seinini dagur: stangarstökik ■ 4C0 m. grind 30-00 m. hlaup Þrístökk — kringluíkast 800 m. hlaup 1000 m. boðhlaup 200 m. hlaup éleggjukast 2000 m. hindrun fer fram í Reykjavík og verður nánar a-ug- lýst síðar. Frjálsíþróttasambandi íslands lands hefur verið úfihlutuð ein vika í Æ.fingamiðstöð ÍSÍ að Laugarvatni, eða dögunum 3.— 10. júlí næstk. Væntir stjóm FRÍ þerjs, að fé- lög og héraðssambönd notfæri sér vel þetta tækifæri og gefi efnilegasta f r j Msiþróttafó iki sínu kost á að divielja að Laug- arvatni við æfingar þessa daga. Þátttökutilkynningar í mótið og æfingabúðirnar þuría að beir- ar't sem allra fyrst, eða í síð- asta lagi 25. júní til framkivæmda stjóra FRÍ, Þorvaldar Jónasson ar, en viðtalstími hans er á vk'kum dcgum frá kl. 3 — 5 síð- degis í síma 30955. - Þátttakendur þurfa aðeins að hafa míeðfierðis nauðsynl'egasta fatnað og svefnpoka eð-a rúm- föt, og hver dvalaríi’agur kostar kr. 250.00. □ Skinfaxi, tímarit Ung- rnennafélags íslands er ný- komið út. Er það 2. hefti þe ssa árgangs. Meðal efnis í ritinu er viðtal við Sigurð . Greipsson, rmnningarorð um Helga Val- týsson stofnanda Skinfaxa, af- rek^skrá UMFÍ, La.ndsmótrspá i frjálsum íþróttum eftir Ólaf Unnsteinsson, æfingaáætlun í frjálsum íþróttum eftir Guð- mund Þórnririison og margt fleira. Ritstjóri Skinfaxa er Ey- steinn Þorvaldsson. 12 Laugardagur 12. júní 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.